Morgunblaðið - 30.05.1968, Page 2

Morgunblaðið - 30.05.1968, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1966. % * Allir unglingar á til- teknum aldri I Vinnuskólann Byrjað er að boða unglinga þá, sem sótt hafa um vinnu hjá Vinnuskólum Reykjavíkur, og hefst vinna svo eftir hvítasunn una. f ár hafa fleiri unglingar sótt um en áður. Verða allir umsækj- endur á tilteknum aldri teknir, þ.e. unglingar sem fæddir eru 1953 og 1954. Verður því vinnu- skólanum skipt, þannig að ann- ar flokkurinn vinnur fyrir há- degi, en hinn eftir hádegi, og unnið til að byrja með 4 klst. á dag. Ráðningastofan og forstöðu- menn Vinnuskólans eru nú að vinna að því að skipuleggja þetta sumarstarf unglinganna. Rllir krossarnir komnir á sinn stað HJÖRTUR Guðmundsson, for- stjóri Kirkjugarða Reykjavikur, tjáði Mbl. í gaer, að lokið væri við að finna öllum þeim minnis- merkjum, er unnið voru spell á aðfaranótt þriðjudags, stað, en f Mbl. í gær var það sagt að óvíst væri hvort það yrði unnt vegna ófullnægjandi upplýsinga um leiðin í garðinum. Til er skrá yfir öll leiðd í kirkju'garðinum, sem merkt hafa verið frá síðari árum og að aiuki er tfl. mjög nákvæmt kort yfir allan garðinn. Sýnir það kort í fjölda tilfella mjötg nákvæma gerð minnismierkjanna og hefur það verið bætt mjög. Verulegur hluti hins óskipu- lagða hluta garðsins varð fyrir Maður í höfnina UNDIR miðnætti í gærkvöldi var lögreglunni tilkynnt að lík flyti í höfninni nálægt kaffivagninum á Grandagarði. Höfðu tveir pilt- ar komið auga á það. Bar þarna að fleiri, sem sáu að lífsmark mundi með manninum í sjónum og stakk stýrimaðurinn á Sæ- finni Sk. 76, Ingólfur Karlsson, Hraunbæ 186, sér umsvifalaust út og náði honum í land. Bar sjúkrabíl og lögreglu að í því, og var maðurinn fluttur í Slysa- varðstofuna, þar sem hann var, er blaðið fór í prentun. barðinu á spelivirkjanum. Þessi hluti garðsins er aUstór, en á undanförnum árum hefur hann verið skráður og kortlagðuir og þess vegna hefur nú veTið unnt að koma minnismerkjunum á sinn stað. Skipulagninigu garðs- ins lauk á síðastliðnu sumri. HjörtuT sagði, að þrátt fyrir þetta, væri þó enn sú staðreynd fyrir hendi að krossarnir eru mölbrotnlr margir hverjir. Þarf því margur að huga að þeim og liáta lagfæra skemmdirnar. ^ Þyrlon bilaði yiir Ár- bæjarhverfi ÞYRLA landhelgisgæzlunnar, sem hefur verið við umferðar- gæzlu í Reykjavík og nágrenni síðan á H-dag, bilaði í gær, er hún var yfir Árbæjarhverfi. 1 henni voru Óskar Ólason, yfir- lögregluþjónn umferðarmála og Einar Pálsson, verkfræðingur og fulltrúi í H-nefnd og voru þeir á eftirlitsflugi. Flugmaður var Páll Halldórsson. Mun viftureim hafa slitnað í þyrlunni og orðið einhver meiri bilun. Gekk vel að lenda henni í Árbæjarhverfinu. Þaðan var hún flutt á bíl í skýli Landhelgis- gæzlunnar og ætluðu viðgerðar- menn að vinna að því í nótt að kanna skemmdirnar og gera við. Jenna og Hreiðar Stefánsson. Það er leikur að lesa — 3. hefiið nýkomið út MARGIR kennarar hafa bent á, að tilfinnanlega vanti meira af léttu og aðgengilegu lesefni fyrir börn, sem kunna lestraraðferð, en vantar þjálfun í lestrarleikni, þótt hins vegar sé allvel séð fyrir lesefni handa byrjendum. Tíl að bæta úr þassi samdi Ríkisútgáfa námsbóka m.a. um það vfð kennarana Jenna og Hreiðar Stefánsson, sem áðuír hafa skrifað fjölmargar barna- bækur, að þau skrifuðai fjögur hetftd af lesbókum við hæfi þeirra barna, er kynnu undirstöðu- atriiði í lestri, en þyrtftu mieiri æfingu. Heftin heita einu nafni Það er leikur að lesa, og kom fyrsta hetftið út fyrir þrem árum. Annað hetftið kom út á s.l. ári, og þrdðja heftið fyrir fáuim dög- um. Vandað hefur verið til útgáfu bókanna. Þær eru prentaðar með skýru letri oig hæfiiega stóru. — Baltasar hefur mynd- skreytt öll hetftin, sem komin eru. Kennarar hafa tekið þessum bókum mjög veil og talið þær bæta að nokkru úr brýnni þörf. Fjórða og síðasta heftið kemuir væntantega út seinna á þessu ári. Við undirskrift samningsins. Fremst sitja Emil Jónsson, utanríkisráðherra og Karl F. Rol- vaag, sendiherra Bandaríkjan na. Aðrir frá vinstri: Lúðvik Gizurarson, viðskiptamálaráðuneyt inu, Agnar Kl. Jónsson ráðuneytisstjóri í utanrikisráðuneytinu, Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri í viðskiptamálaráðuneytinu, Helen Kavan, og James G. Sampas, sendiráðsritarar við bandaríska sendiráðið. Vöruskiptajöfnuðurinn í apríl óhagstæður um 165 milljónir króna VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN í aprilmánuði var óhagstæður um 165 millj. króna og er þá vörn- skiptajöfnuðurinn orðinn óhag- stæður um 694 millj. kr. það sem af er þessu ári. Á sama tíma í fyrra var vöruskiptajöfnuðurinn óhagstæður um 391 millj. króna. í apríl sl. voru fluttar út vöruT fyrk 464 miililj., en fliu'ttar inn fyriir 629 millj., þa,r af nam inn- flutniingur til Búrfellsvirkjunar og íslenzka álfé'lagsins hf. 57 milljónum króna. Það sem af er árinu 1968 hafa þá verið fluttar út vöruir fyrir 1.323 millj. króna, en inn fyrir 2.017 miillj., þar af fyrir 169 milljónir til BúrfeMs- virkjunar og íslenzka áltfélagsins htf. Á sama tíma í fynra hötfðu verið fluittar út vörur fyrir sam- tals 1.427 milljónir, en inn fyrir 1.819, þar af fyrir 51 miilljón til BúrtfeMsvirtkjunar og íslenzka ál- félatgsins htf. Tölur inn- og útflutnings 1967 eru reiiknaða.r á því giengi, sem gi’lti til 24. nóvember það ár, en tölur 1968 er-u miðaðar vdð geng- ið, sem tók gil'di þann dag. - SAMIÐ Framhald af bls. 32 2.143.000 dollarar, sem er jafn- virði um 122 milljón króna. Vörukaupin eru með þeim kjör- um, að 30% greiðast fljótlega í dolíurum, en 70% er lán til 18 ára með 5 Vz% vöxtum. í ár er samningurinn nokkru hærri en í fyrra, þar sem á ný er gert ráð fyrir að kaupa maís frá Bandaríkjunum með slíkum i lánskjörum. Lánsfé, sem fengizt hefur með | þessum hætti, hefur undanfarið | ár verið varið til ýmissa inn- | lendra framkvæmda. (Frá utanríkisráðuneytinu). Sjólfvirk símstöð á Patreksfirði í dag verður opnuð sjálfvirk símstöð á Patreksfirði og komast Patreksfirðingar þá i beint síma- samband við Reykjavík. Mun sýslumaður Barðstrendinga, Ás- berg Sigurðsson, opna símasam- bandið á morgun við hátíðlega athöfn. Og á eftir verður kaffi- samsæti. Símstöðvarstjóri á Pat- reksfirði er Eggert Haraldsson. Deilt um stoinun staris mannaiélags ísals NOKKRAR deiliur hatfa spunnizt vegna fyriirhugaðrar stotfnunar starfsmannafélags etartfsmanna íslenzka álfélagsinis í Straums- vík. Samkv. upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér um þetta mál í gær, mim í drögum að félags- lögum startfsmannafélagsins hafa verið gert róð fyrir því, að væntanlegt starfsmannafélag kæmi fram sem viðsemjandi við ísal og gætti hagsmuna starfs- manna gagnvart vinnuveitend- um. Formaður stjórnar ísaL, Hall- dór H. Jónsson, sagðá, að hann hefði hatft spuirnir atf stofnun þessa starfsmannatfélags, en al- rangt væ.rí það sem haldið h-etfði verið fram, að ísal stæði að stofnun starfsmannatfélagsins. Hitt væri svo annað miál, að slíkt starfsmannafélaig gæti auð- vitað ekiki komið fram sem samn ingsaðidi, nema í umboði eða Bjuggu sér sjálfir dansgólf fyrir sjómaimadagiim Húsavík, 29. maí. SJÓMENN gengust að venju fyr- ir hátíðahöldum hér á sjó- mannadaginn og hófust þau með guðsþjónustu kl. 9.30. Var síðan haldið niður að höfn og farið í skemmtisiglingu með börn um flóann, sem að mestu var íslaus innantil, en þó siglt á miili jaka. Síðar um daginn fóru fram ýmsar íþróttake'þpnir. Um kvöld ið var svo haldinn einn fjölmenn asti dansleikur, sem hér hefur verið haldinn í stórasal nýja Fé- lagsheimilisins og er það í fyrsta skipti sem þar er dansað. Sjómenn unnu í sjálfboðaliðs- vinnu við að steypa gólfið og gera salinn nothæfan og skreyttu hann með veiðarfærum, gömlum og nýjum, sem vel átti við og minnti á sjómannadaginn. Kvennadeild Slysavarnafélagsins seldi kaffi til ágóða fyrir starf- semi sína. Fréttaritari. fyrir hönd viðurkenndra laun- þegasamtaka á viðkomandi fé- lagssvæði. Hecranann Guðmundsson, for- maður Hlífax, sagði, að boðað hefði verið til stotfnunar starfs- mannafélags hjá starfsmönnum fsals, en er til kom, hefði komið í ljós, að átt hefði að stofna stéttarfélag. í uppkasti að lög- um væntanlegs félags hetfði verið svo ráð fyrilr gert, að það kæmi fram sem einaisti viðsemj- andi við fsal og væri viðurkennt atf fyrírtækinu sem slíkt. Þá hefði verið lagt till í uppkasti að félagslögum, að stjóm væntan- tegs félags gæti komið fram fyrir hönd félagsims eem fuíll- gildUr samningsaðili. Henmann sagði, að stjóm Klífar hefði rit- að Alþýðuisambandinu vegn.a máls þessa og lýst því yfir í bréf inu, að hún taldi þennan atburð svo alvarlegan, að nauðsyn bæri til að kætfa í fæðingu þá til- raun, sem hér væri gerð til að kljúfa verkalýðsfélögin. Færi Hlíf fram á stuðning fró A.S.f. í þessu rnáli. Barði Priðriksison, gkrifstofu- stjóri Vinnuveitendasambands- ins, sagðist ekki vita, hvoirt það væri hugsanlegt, að starfsmanna félag, í líkingu við það sem þairna mundi hafa verið fyrir- hugað að stofna, gæti staxfað i uimboði og með samþykki verka- lýðstfélaga, sem þarna ættu hlut að máli. „Þarna virðist mér koma fram sú hugsun, sem að mörgu leyti er lík þvi sjónar- miði, sem sett var fram í drötg- uim að greinangerð um skipu- lagsmál A.S.Í., samin atf skipu- lagsnetfnd þess 1957—58“, bætti Barði við. „Þar segir m.a., að undiirstaða í uppbyggingu verka- lýðssamtakanna skuli vera vinnustaðurinn og skuli því stefnt að því að aliliir á sama vinnuistað (verksmiðju, skipi, iðjuveri o. s. frv.) séu í sama startf&greinatfélagi.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.