Morgunblaðið - 11.06.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.06.1968, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ Bifreiðastjórar Gerum við Mlar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Skipstjóri óskast á útilegubát, sem veiðir með línu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. júní merkt: „Línuveiðar 8770“. Tökum að okkur klæðningar, úrval áklæða. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsgagnav. HÚSMUNIR, Hverfis'götu 82, sími 13655. 3ja herb. íbúð til leigu með eða án hús- gagna. Sími 81762. Bronco ’66 óklæddur til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Sími 81762. Þurrkaður smíðaviður fyrirliggjandL Húsasm. Snorra Halldórssonar, Súðarvogi 3, sími 34195. Bólstrun, sími 10255 Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Úrval áklæða. Barmahlíð 14, sími 10255. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressu- vinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. Garðplöntur Stórar og fallegar kál- og garðplönbur fást á Soga- vegi 146. Til sölu ignaðar- og verzlunarhús- næði með 1800 ferm. lóð. Uppl. í síma 20302 og eftir kl. 7 í síma 15791. Þorsteinn Jónsson. Keflavík — Suðurnes Carmen-hárliðunartækin, Husquama-sláttuvélar, bamakerrur og þríhjól í úrvali. STAPAFELL, sámi 1730. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir lítilli íbúð á leigu. Uppl. í síma 40257 eftir kl. 7. Óska eftir sambandi við mann sem hefur hug á að flytja til Ástralíu. Uppl .sendist Mbl. fyrir 15. júní, merkt: „Fé- lagi — 8587“. Til sölu er tímaritið Ægir frá byrj- un. Einnig verðmæt frí- merki. Sigurður Kristjáns- son, Klapparstíg 9, Ytri- Njarðvík. Til viðtals eftir kl. 19. Bifreiðaeigendur Sprautum og blettum bíla. Fljót og góð afgreiðsla. — Reynið viðskiptin. Bilamálun, Skaftahlíð 42. Sími 81114 milli kl. 7—8 öll kvöld. Happdrætti Rauða Krossins Um þessar mundir stendur yfir sala á happdrættismiðum Rauða Kross Islands, og hér í Reykjavík fást happdrættismiðar í bifreið- inni i Austurstræti. Dregið verður 16. júní. Vinningurinn er Merc edes Benz-bifreið að verðmæti 430 þús. kr. Af þessu tilefni birtum við mynd af nýjasta sjúkrabíl Rauða krossins, en það er meðal annars tilgangurinn með þessu happdrætti að kaupa fyrir ágóðann tvo nýja sjúkrabíla, svo að fólk veit, hvað það er að styrkja, þegar það kaupir happdrættismiðana. — (Ljósm. Mtíl.: Sv. í>orm.). FRETTIR Prestkvennafélag íslands heldur aðalfund i félagsheimili Langholtssóknar þann 19. júní kl. 1.30 Strætisvagnar: Vogar 14 og Álfheimar 21. Fíladelfía, Reykjavík Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 8.30 Efni: Vandamál kristinnar æsku. Þetta er annar Biblíulestur um þetta efni. Allir velkomnir. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum i Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kL 4-6. Kvikmyndaklúbburinn Kl: 6 „Barnæska Gorkís" —rússn. 1938 Kl: 9 „Við nánari athugun" — tékkn. 1965 aukam.: „Yeats Country". Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verður haldinn fimmtudag inn 13. júní kl. 9. i Stapa. Rætt tmi fjáröflunarleiðir og fleira vegna dagheimilisbyggingar. — Bingó. Strandamenn. Munið aðaMundinn i Tjarnarbúð uppi þriðjudag 11. júni kl. 9 e.h. Turn Hallgrímskirkju, útsýnispallurinn er opinn fyrir al- menning á laugardögum og sunnu- dögum kl. 14.00 — 16.00. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júní. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní i síma 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangi Hafn arfirði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára ogfer fram að Sólvangi alla virka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta Geðvemarfélagsins alla mánudaga kl. 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, uppi, simi 12139. Geðvemarþjón- ustan er ókeypis og öllum heimil. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín i sumar að heimili Mærð*»styrks- nefndar Hlaðgerðarkoti .' Mosfells- sveit, tali við skrifstofuna sem fyrst, sem opin er alla virka daga nema laugard. frá kl. 2-4, s. 14349 Reykvíklngar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sero em á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sumardvöl barna að Jaðri Innritun stendur yfir í Góðtempl arahúsinu uppi kl. 4-5.30 daglega. Hvíldarvika Mæðrastyrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í Mosfellls- sveit, verður að þessu sinni síðustu vikuna í júní. Nánari upplýsingar í síma 14349 milU 2-4 daglega nema laugard. Vísukorn Vorleysingar. Austan gnauðar áttin rök, elginn frauðar rótið. ísinn trauðar flaumsins tök, tvístrað nauðar fljótið. Ránki. LÆKNAR FJARVERANDI Eiríkur Bjömsson, Hafnarfirði fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son, sími 17292 og 50265. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundiur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. Staðgengill Begþór Smári Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. Þorgeir Gestsson fjv. frá 11. júní til 15. júní Stg. Jón Gunnlaugsson. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl. Heiðar 500,— NN 10.- NN 100,- ,B 150,- K.K. 50.- Maggý, Lena, Guja 300,- N.N. 50- HH 500- Ebbi 100- 3 áheit 300,- g.ah N.N. 25- Ónefnd 200- ómerkt i bréfi 100,- K.K. 100.- Sólveig 200- Fríða 500,- I.J.Þ 100- H.A. 200,- ómerkt I bréfl 100,- H.E. 300.- Þ.JS 15- Inga Dóra Eyjólfs- dóttir 150,- móðir St. 100.-, Gréta 100,- x-2 100,- S.S. 1.000.- HP 100- ÞE. 250,- ónefndur 1000- Á.Á. 200 B.B. 10,- N.N. 70.- RL. 25,- áh 60- Þ.Þ 350- Hallgrímskirkja í Saurbæ afh Mbl. Með Guðs hjálp munum vér hreystiverk vinna, og hann mun troða óvini vora fótum. Sálmarnir 60, 14. í dag er þriðjudagur 11. júní og er það 163. dagur ársins 1968. Eft- ir lifa 203 dagar. Barnabasmessa. Árdegisháflæði kl. 6.25. Upplýslngar um Iæknaþjðnustu l oorginni eru gefnar i síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarsjúkra- húsinu hefur síma 81212. Neyðarvaktin tSh’arar aðeins á rrrkum dögnm frá kl. 8 til kl. 5, ■útni 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar ■nr hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykja- vík vikuna 8-15. júní er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- ustu skilagrein misritaðist áheit, á að vera ekkja 300.- Sólheimadrengurinn afh. Mbl. G.G. 50-. Sjóslysasöfnunin afh. Mbl. Svava og Jóhanna 1.000,- S.B. 200.- S Ö F IM Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn fslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga M. 9-12 Útiánssalur kl. 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 nótt 12. júní er Jósef Ólafsson síml 51820. Næturlæknir í Keflavík 12-6 — 13-6 Kjartan Ólafsson. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 í.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sératök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ir á skrifstofutíma er 18-222. Næt- >»r- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- tagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. Kiwanis Hekla kl. 12.15 Tjam- arbúð. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júnl, júlí og ágúst M. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nerna laugar daga: þá aðeins 10-12. Sálarrannsóknarfélag íslands Bókasafn Sálarrannsóknarfé- lags íslands og afgreiðsla tíma- ritsins „MORGUNN" Garðar- stræti 8 (sími:18130) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 17.30 til 19. Skrif- stofa S.R.F.Í. er á sama stað. Spakmœli dagsins Ég trúi ekki því, sem þú segir, held ur hinu, sem líf þitt vottar. — Kín- verskt orðtak. (Gert í tilefni morðsins á Rdbert Kennedy). Atkvæði miálmkúlunnar var þyngra á metunum en vilji þúsunda kjósenda. Sigurvegari var rændur orðu sinnL Hrollur myrkraverkanna fer yfir þjóðirnar og fóllkið skelíist í vanmætti sínum. Blýþungir dagar leggjast yfir hjörtu mannanna og óvissan gapir á götulhornunum. Nóttin er þögul. Hálfmáninn gægist eineygður í gegnum skýin og spyr: hví grætur fólkið enn þá blóð Abels? Eggert E. Laxdal. VV \f/ > ** Leikur Vestmannaeylnga og fslandsmeistarana kom á óvart. N.N. 100,- K.G. Júliusd. 500,- í síð-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.