Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1068 7 ferðafélag íslands skoðar fugla í Látrabjargi um næstkomandi helgi FerSafélag fslands ráSgerir fuglaskoSunarferS á Látra- bjarg um næstu helgi. Lagt verS ur af staS kl. 8. á föstudags- kvöld og ekiS svo langt sem komist verSur um kvöIdiS, og svo út á Látrabjarg á laugar- dag. Á sunnudag er ráSgert aS skoSa bjargiS og fuglalífiS þar. Á mánudag (17. júní) verSur svo ekiS heim aftur. Eins og kunnugt er, er Látra- bjarg eitt mesta fuglabjarg landsins, og þótt víðar væri leit að, og í þessari ferð ætti að gef- ast nægur tími til að skoða bjargið rækilega, enda er fyr- irhugað að eyða þar heilum degi. fagurt að skoða á þessari leið, 70 ára er I dag Sigríður Stefáns- dóttir, frá Sjónarhóli á Vatnsleysu strönd, nú til heimilis að Baróns- stíg 12, Reykjavík. 2. júní opinberuðu trúlofun sina Hildur Björg Sverrisdóttir, Húna- braut 27. Blönduósi og Björn Búi Jónsson Hvanneyrarbraut 3, Siglu firði. Laugardaginn 8. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Sumarliðadóttir, Laugalæk 17 og Jón Gunnar Valdimarsson, Brekku stíg 15. Hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Vallanesi af séra Ágústi Sigurðssyni, ungfrú Dagný Gerður Sigurðardóttir, Hamrahlíð 2, Egilsstöðum og Arnfinnur Gísli Jónsson, Mel, Eslkifirði. Heimili þeirra er i Mel. Annan hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband að Þingmúla atf séra Ágústi Sigurðssyni, ungfrú Bjarnheiður Rafnsdóttir frá Gröf í Eiðaþinghá og Otti Vilbergur Sveinbjörnsson bifr.stj. á Seyðis- firði. Heimili þeirra verður að Garðarsbergi 12, Seyðisfirði. Laugardaginn 30. marz voru gef- in saman í Háteigskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Hrefna Þór arinsdóttir Sogavegi 196 og Gísli Blöndal Túngötu 12, Seyðisfirði. Heimili þeirra verður að Bergstaða stræti 45, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga U. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- Aætlun Akraborgar Akranesferðir alla sunnudaga og laugardaga: Frá Rvlk kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Hafskip h.f. Langá fór frá Vestmannaeyjum 7. til Gdynia. Laxá fer frá Hamborg í dag til Antwerpen. Rangá er í Reykjavík. Selá er á Reyðarfirði, fer þaðan til Húsavíkur, Akureyr- ar, Sauðárkróks, Blönduóss og Reykjavíkur. Marco er í Gauta borg. Eimskipafélags fslands h.f. Bakkafoss fer frá Fuhr 12. júní til Husö og Hafnarfjarðar. Brúarfoss fór frá Akranesi í gær til Grundar- fjarðar, Keflavíkur og vestmanna- eyja. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Ventspils 9. júní til Gdyn ia og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 8. júní til Norfolk og NY. Goðafoss kom til Hamborgar 5. júní frá Rotterdam. Gullfoss fór frá Rvík 8. júní til Leith og Khafn- ar. Lagarfoss fór frá Akureyri i gær til Siglufjarðar. Mánafoss fór 'rá Þorlákshöfn 7. júní til Grims- by, Hull og London. Reykjafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Rvíkur. Selfoss fer væntan- lega frá NY í dag til Rvíkur. Skógafoss kom til Reykjavíkur 9. júní frá Hamborg. Tungufoss er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 06.00 í dag frá Gautaborg. Askja fór frá Leith í gærkvöldi 9. júni til Rvíkur. Kronprins Frederik fór frá Khöfn í gær til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Vestfjörðum á suður- leið. Herjólfur er í Reykjavík, Blikur er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Ár- vakur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykjavíkur. Loftleiðir h.f. Vilihjálmur Stefánsson er vænt- anlegur frá New York kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 0015. Held- jafnvel þótt hratt verði farið yfir á köflum. Leiðsögumenn í þessari ferð verða Eyjólfur Hallidórsson, sem þaulkunnugur er um þess- ar slóðir, og Grétar Eiríksson, sem kunnur er orðinn fyrir á- gætar fuglamyndir. Langvía í Svalþúfubergi við Lóndranga. (Ljósm. Einar Guðjöhns) ur áfram til New York kl. 0115. Leifur Eirlksison er væntanlegur frá New York kl. 1000. Heldur á- fram til Luxemborgar kl. 1100. Er væmtanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0215. Heldur átfram til New York kl. 0315. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell er í Vestmannaeyjum, fer þaðan til Bremien. Jökulfell er væntanlegt til Glouoester í dag. Dísarfeli fer í dag frá Stykkishólmi til Hornafjarðar. Litlafell fór frá Reykjavík í gær til Austfjarða. Helgatfell fór frá Reyðartfirði 8. þ. m. til Rotterdam og Hull. Stapatfell lestar á Austfjörðum. Mælitfell er í Þorlákshöfn. Polar Reetfer fór frá Húsavík í gær til London. _______ GENGISSKRANINð HT* 66 “ 7• Gamalt og gott Stefáni amtmanni á Hvítárvöll- um urðu einhverju sinni þessi tvö vísuorð á munni: „Hvað er það, sem bætir bú, svo berizt menn ekki á hauga?" Ragnheiður dóttir hans var nær- stödd og svaraði óðar: „Góðlynd kona, gagnleg hjú og gætið bóndans auga.“ BkráO írt llnlng Kaup 8ala 27/11 '67 1 Bandar.dollar 56,93 57,07 20/5 '68 1 Ster1lngapund 135,81 136,15 29/4 - 1 Kanadadollar 52,77 52,91 5/6 - 100 Dnnskar krónur 761,80 783,68 27/U '67 100 Norakar krónur 796,92 798,88 24/5 '68 100 Saenakar krðnur 1.103,05 1.105,75 12/3 - 100 Flnnsk mörk 1.381,31 1.364,65 5/9 - 100 Fransklr fr. 1.145,71 1.148,55 - - 100 Belff. frankar 114,18 114,4« 6/6 100 Svlsan, fr. 1.323,03 1.326,27 - - 100 Gylllnl 1.573,20 1.577,08 27/11 '67 100 Tékkn.kr. 790,70 792,64 7/6 '68 100 V.-þýzk nörk 1,426,68 1.430,18^5 6/6 - 100 Lírur 9.14 9,1« 24/4 - 100 Austurr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesotar 81,60 82,00 27/11 - 100 Relknlngskrðnur- VOruskiptalOnd 99,86 100,14 - * 1 Reikningspund- VOrusktptalOnd 136,63 136,97 H- SreyllnB frí sfQuntu ahrdnlngu sá NÆST bezti í fárviðri mikllu undan ströndum Nýfundnalands, komust margir íslenzkir togarar í hann krappan. Á einum togaranum var til dæmis svo rammt að kveðið, að um tíma væntu skipverjar sér varla lífs. Eftir eina hrinuna gekk gamall háseti til tveggja unglinga, hugðist hugihreysta þá og sagði: „Verið þið óhræddir, drengir. Ég hef séð hann svartari en þetta“. ,,Jæja“, hreytti þá annar strákurinn út úr sér. „Þú hlýtur þá að vera afturgenginn". Opel Caravan 1957 Atvinna óskast til sölu, verður til sýnis að Bárugötu 5 eftir kl. 18 næstu kvöld. Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greiina. Uppl. í síma 17371. Sölutjald Bílskúr óskast á leigu Lítið sölutjald til sölu. — Sími 33040. í Árbæjarhverfi eða ná- grennd. Uppl. í síma 82672. Til sölu Til sölu spíraltankur fyrir 8 íþúðir, hagstætt verð. — Uppl. í síma 32788 eftix kl. 7. mý Hiusqvarna-vifta með útblæstri — ódýrt. Uppl. í sima 82090. íbúð Trésmíði Ung, barnlaus hjón, bæði vinna úti, óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Tilb. sendist Mbl. merkt: „8586“. Vinn alls konar innamhúss trésmíði í húsum og á verkstæði. Hefi vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Trefjaplast Kona með böm, Pinotex, fernisolía. Málning og lökk, Laugavegi 126. óskar eftir heimilisstörfum í sveit. Uppl. í síma 1589, Selfossi. Kona vill taka að sér Dragtir og kápur til sölu heimasaum. Nýleg strau- vél til sölu á gama stað. Sími 51613. DIANA, Miðtúni 78, sími 18481. Ökukennsla Tek einnig fól-k í æfingar- tíma. Sigmundur Sigurgeirsson. Sími 32518. Volkswagen! Árgerð ’59 í mjög góðu standi til sölm. — Einnig trommusett, „Premi-er, 22‘‘ Cymbal. Fallegt. — Sími 16412. Barnagæzla Stúlka óskar 14 ára bamgóð telpa óskar eftir barnagæzlu í Klepps- holti. Uppl. í síma 84079. eftir vimnu hálfan eða all- an daginn við ræstingu eða annað. Uppl. í síma 42398. Moskwitch station Óska eftir bifreið, árgerð ’59, til sölu. Upplýsingar í síma 32518. ráðskonustöðu sem fyrst. Uppl. í síma 30556. Timbur Óskum eftir að kaupa not- að timbur í vinnupalla. — Sími 18426 milli kl. 6 og 7 eftir hádegi. Húsnæði — Laxveiði Eldri hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. — Hef til leigu laxveiðiá. — Hringið í 36682 eftir kl. 19. Fjölritunarstofa Friede Briem verður lokuð til 1. júlí. 2ja herb. íbúð til leigu í 3—4 mánuði. — Upplýsimgar í síma 30178 milli kl. 2—5. 3ja herb. íbúð til sölu. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð. Uppl. í sírna 15956 eftir kl. 19. Til sölu Ný dömu-golftæki, hálft sett. Upplýsingar í síma 82917 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Moskwitch árg. 1966 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Af sérstökum ástæðum er til sölu Moskwitch árg. 66. Nýskoðaður og vel með farimn. Uppl. í síma 7590, Sandgerði. KITCHID & WESTIIVGH0U8E viðgerðarþjónusta. Viðgerðir og endurbætur á raflögnum. Hringið í okkur í síma 13881. RAFNAUST SF. Barónsstíg 3. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.