Morgunblaðið - 11.06.1968, Page 8

Morgunblaðið - 11.06.1968, Page 8
8 MORGUNBLAÐÍÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 196« Bátur til sölu Til sölu v^b Ari Bergmann SH 161, rúmlega 13 smá- lestir að stærð. Allar nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Þórar- insson, hrl., Þórsgötu 1, Reykjavík. Nauðungaruppboð appað og síðasta á skreiðarhjöllum við Krýsuvíkur- veg, ásamt lóðarréttindum, talin eign Faxafisk h/f, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júní 1968, kl. 4.00 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Ný síldarnót til sölu 320 faðma löng, 110 á dýpt, grennst gam 12. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 51489 og 52316 á kvöldin. Rafmagnsgufuketill Notaður rafmagnsgufuketill óskast til kaups. Upplýsingar í síma 42391 eftir kl. 7 á kvöldin. Trésmíðaverkstæði Til sölu stórt trésmíðaverkstæði í góðu húsi. Tilboð sendist Mbl. fyrir þann 17. þ.m. merkt: „Trésmíðaverkstæði — 8781“. Trésmiður óskast Vanur útihurða- og innréttingasmíði. Upplýsingar í síma 42391 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 2ja herb. íbúð. Stórglæsileg íbúð, teiknuð sem 3ja herb. íbúð á góðum stað við Miðbæinn. ÖLI teppa- lögð. Svalir meðfram allri íbúðinni. Mjög fallegt útsýni. FASTEIGNASALA STEINS JÓNSSONAR, Kirkjuhvoli, símar 19090 og 15951, Kvöldsími 23662. \nó\rel YFIRFRAMREIÐSLUMAÐUR Viljum ráða yfirframreiðslumann í Súlnasal hótels- ins frá 1. júlí næstkomandi. FRAMREIÐSLUMAÐUR Viljum ráða framreiðslumann í Stjörnusal hótelsins sem fyrst. Upplýsingar gefur aðstoðarhótelstjóri, sími 20600. Skuldabréf Fasteignatryggð skuldabréf. Fyrírgreiðslu- skrifsloíun Austurstræti 14, sími 16223 Þorleifur Guðmundsson Heima 12469. ÍMAR 21150 -2157 Vantar: Gott einbýlishús, helzt við sjávarsíðuna. Mikil útborgun. Glæsileg 6 herb. íbúð, helzt við Álftamýri, Safamýri eða Háaleitisbraut eða í Hlíðun- um. Mikil útborgTin. Til sölu Iðnaðarhúsnæði margs konar. Sumarbústaðir, í nágrenni Iðnaðarhúsnæði margs konar. Sumarbústaðir, í nágrenni borgarinnar og við Þingvalla- vatn. 2/o herbergja góðar íbúðir við: Austuxbrún, Kleppsveg, Laugamesveg, Hraunbæ, Álfheima og víðar. 2ja herb. íbúð á hæð í stein- húsi við Barónsstíg, útb. kr. 200 þús. Eftirstöðvar tál 15 ára. 2ja herb. góð jarðhæð við Lyngbrekku í Kópavogi. 2ja herb. íbúð við Þverholt, í timburhúsi á 1. hæð, sérinn- gangur, sérhiti. Verð kr. 275 þús., útb. kr. 100., sem má skipta. 3ja herbergja glæsilegar íbúðir við Laugar- nesveg, og í háhýsi við Sól- heima. 3ja herb. góðar kjallaraíbúð- við Bergstaðastræti og við Týsgötu. Inngangur og hita- veita sér, útb. aðeins kr. 150 þús. 3ja herb. íbúð í góðu stein- húsi við Laugaveg, útb. að- eins kr. 400 þús. 3ja herb. lítil en vel umgeng- in rish. í Kópavogi, á góðum stað, útb. 120—150 þús. 4ra herbergja góðar íbúðir við Laugames- veg, Ljósheima, Brekkustíg, Álfheima og víðar. Mosfellssveit Góð einbýlishús við Lágafell og Markholt. Vandað einbýlishús í Smáíbúðahverfi, með mjög góðri 5 herb. íbúð á 2 hæðum, samtals 120 ferm., í kjallara stórt vinnupláss með meiru, bílskúr, útb. að- eins kr. 750 þús. Einbýlishús við Vogatún, með 6 herb. glæsilegri íbúð. Góð kjör, skiptj á 3ja herb. íbúð á 1. hæð í borginni, æskileg. # smíðum 130 ferm. jarðhæð við Skála- heiði. 160 ferm. hæð í Austurborg- iimi. Glæsileg einbýlishús í Árbæj- arhverfi. 2ja—3ja herb. íbúðir við Ný- býlaveg. AIMENNA FASTEIGNASfllAN LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 FÉLAGSLÍF Sunddeild Ármanns. Æfingar Sunddeildar Ár- manns verða í sumar í Laug ardalslauginni á mánudögum, miðvikudögum og föstudög- um kl. 8. Stjórnin. Ferðafélag íslands Ferðir frá Ferðafélagi íslands 14. júní — 4ra daga Fuglaskoð unarferð á Látrabjarg. 15. júní — 2% dags ferð á Eiríksjökul. 15. júní — 2S4 dags ferð í Þórsmörk. 15. júná — 2% dags ferð I Landmannalaugar. 16. júní — Gönguferð á Botn súlur. 22. júní — 7 daga ferð til Drangeyjar og víðar. TU sölu 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. 2ja herb. ibúð í risi við Skipa sund. Útb. kr. 200 þús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Goðheima. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Sólheima. Sólrík íbúð. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Skaftahlíð. 3ja herb. ibúð á jarðhæð við Brúnaveg. 4ra—5 herb; íbúð á 2. hæð 110 ferm. við Álftamýri, bílskúr. SKIP & FASTEICIUIR AUSTURSTRÆTI 18 Sími 2-17-35 Eftir lokun 36329. Fasteignir til sölu Glæsilegt einbýlishús við Ara tún. Skipti hugsanleg á góðri 4ra—5 herb. fbúð. Glæsileg efri hæð við Borgar holtsbraut. Allt sér. Skipti hugsanleg á góðri 3ja herb. íbúð. 4ra—5 herb. íbúð í smíðum við Melabraut. Bílskúr. — AHt sér. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ. Skipti hugsanleg á stærra. Stór íbúð við Löngufit. Góðir skilmálar. Raðhús og einbýlishús á Flötunnm. AuduntraeU 20 . Sfml 19545 Til sölu 3ja feerb. íbúðir, við Laugar- nesveg, Sólheima, Efsta- sund, Sörlaskjól og Skóla- braut á Seltjarnarnesi. 4ra herb. íbúðir, við Gnoðar- vog, Skipasund, Stóragerði, Grettisgötu og Sörlaskjól. 5 herb. íbúðir í Laugarásnum. Endaíbúðir í Álfheimum og Vesturbænum. 6 herb. íbúð í Hvassaleiti. Einbýlishús við Aratún, 140 ferm. á einni hæð. Einbýlishús á tveimur hæðum á Seltjarnarnesi. Bílskúr. Einbýlishús við miðbæinn. Byggingarlóðir í bygginga- hvesrfi Árbæjar. 4ra herb. íbúð í Keflavík. — Vönduð 127 ferm. íbúð á 3. hæð. Stórar svalir. — Hag- kvæm lán. Steinn Jónsson hdl. Lögfræðiskrifstofa og fast- eignasala, Kirkjuhvoli. Símar 19090 - 14951. Kvöldsími 23662. Tvær bifreiðar TIL SÖLU Landrover 1951 fluttur til landsins 1965, skoðaður 1968. Opel Kapetan 1957, fluttur till landsins 1963, skoðaður 1968. Bifreiðamar seljast á sann- gjörnu verði. Upplýsingar í síma 40376, eða Hlíðarvegi 57 Kópavogi eftir kl. 7 á kvöldin. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. íbúðir drsins Okkur hefur verið falið að selja nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir, sem seljast alveg fullbúnar. Sér- inngangur í hverja íbúð. íbúðir þessar eru til sýnis nú þegar. Gott verð og góðir greiðslu- skilmálar. Nú geta allir eignazt íbúðir. Hafið samband við okkur sem fyrst. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni, og allar nánari upplýs- ingar. FASTEIGNASALAN Óðinsgötn 4. Sírni 15605. 16870 2ja herb. vönduS íbúð í háhýsi við Austur- brún. Suður- og vestur íbúð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklulbraut. 2 herb. í risi fylgja, 2ja herb. íbúð við Hraumbæ. Hagstæð lán áhvílandi. Væg útb. 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð í Háaleitishverfi. Bílskúrsréttur. 3ja herb. jarðhæð við Kvisthaga. — Sérhitaveita. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Laugarnesveg. Her bergi í kjallara fylgir. 3ja herb. jarðhæð á fal legum stað á Seltj.nesi. Góð kjör. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Sérhiti. 4ra herb. ibúð á 6. hæð við Sólheima. Vönduð innrétting. 4ra herb. endaíbúð á 4 hæð við Álfheima. — Falleg íbúð. Iiringið og biðjið um söluskrá og við sendum yður endurgjaldslaust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.