Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.06.1968, Blaðsíða 11
MORCUNBLAÐiÐ. ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 196« 11 - RAY Framhald af bls. 24 verið talinn í hópi meiriháttar glæpamanna í refsihælinu í Missouri. Hann hafði aldrei ver- ið í slagtogi með þeim heldur. „Hann er meinlaus“, sagði fanga vörður hans. „Hann er smáþjóf- ur“. Hið sanna er, að James Earl Ray var einu sinni meinlaus. En 4. apríl í Memphis, á sömu stundu og Martin Luther King féll fyr- ir kúlu úr riffli hans, féllu allir reikningarnir fyrir Mustanginn, skóna, dansnámið — og ef til vill hinni ógæfusömu barnæsku — í gjalddaga. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegj 168 - Sími 24180 EíiLRB KIKISIN Ms. Esja fer vestur um land í hring- ferð 14. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag og miðvikudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat eyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar Akureyrar, Húsa víkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar og Vopnafjarðar. Ms. Herðubreið fer austur um land til Borg- arfjarðar 13. þ.m. Vörumót- taka þriðjudag og miðviku- dag tid Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar fjarðar og Borgarfjarðar. Blómaúrval BlómaskreYtingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ Sigtúni, sími 36770. Plastgómpiiðar halda gervitönnunum Lina gómsæri • Festast viS gervigóma. • Ekki lengnr dagleg viðgerS. Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr þvi. Auð- velt að lagfæra skröltandi gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið hvað sem er, talið, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hreinsa og taka burt ef þarf aS endumýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug 1 dag. 1 hverjum pakka eru tveir gómpúðar. Snug DENTURE CUSHIONS Raðhús í Fossvogi Fokhelt raðhús á góðum stað í Fossvogi er til sölu. Þeir, sem áhuga hafa á frekari upplýsingum sendi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „Raðhús — 8801“. FYRIR 17. JÚNÍ Kápur, hattar, hanzkar og sportsokkar. Einnig mikið úrval af amerískum skriðbuxum og bómullarpeysum. SÓLBRÁ, Laugavegi 83. sumarbústaði W.C. skálar f. sumarbústaði eru komnar aftur, einnig tilheyrandi eyðir. J. Þorláksson & Norðmann h/f. Skiptafimdur í þrotabúi Friðriks Jörgensen verður haldinn í skrif- stofu borgarfógeta á Skólavörðustíg 12 kl. 2 e.h. föstudaginn 14. þ.m. SKIPTARÁÐANDI. /m MOSAIK V Hvrgi meira úrval en hjá [X okkar af mosaiki. ' ^ J. Þorláksson & Norðmann h/f. /j!n VEGGFLÍSAR k Bæði- úti og inniflísar IV margir mjög fallegir litir. Hagstætt verð. ' \ J. Þorláksson & Norðmann h/f. Til sölu Hy-Mas 4 traktorsgrafa. Einnig 15 tonna Batam bílkrani og Ingersoll-Rand Giriflow loftpressa 250 cub. fet. Upplýsingar í síma 21131 og 21359, Akureyri. Til sölu við Eskihlíð 4ra — 5 herb. 1 hæð. fbúðin er teppa- lögð, og í góðu standi. Laus strax. EINAR SIGURÐSSON, HDL., Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsími 35993. Atvinna - varahlutaverzlun Mann vantar nú þegar, eða sem fyrst í varahlutaverzlun okkar. Góð þekking á bifreiðum og bifreiðavarahlutum nauð- synleg. ,fffT,P hr.kristjánssdn H.F. M B D I SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 VARAHLUTIR NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA —* U M B D RIR KR KHISTJÁNSSON H.f. SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Til leigu Stór 2ja herb. íbúð með teppalögðum skála og borðkrók, önnur stofan um 35 ferm. í sem nýju glsesilegu steinhúsi á fallegum stað rétt við Mið- baeinn. Sérhitaveita með sjálfstilli. Tvöfalt verk- smiðjugler. Laus nú þegar. Nokkur fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð merkt: „Glæsileg — 8803“ sendist Mbi. fyrir laugardag. Vor- og sumarkápur vendikápur terylenekápur í úrvali. Kápu- og dömubúðin Laugavegi 46. Shriistofuhúsnæði Til leigu eru nú þegar skrifstofuherbergi á 2. hæð húseignarinnar Tjarnargötu 14 (eldhúsaðstaða). Leigist sameiginlega eða sitt í hvoru lagi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins Tjamargötu 14. Sími 10650. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Svissneskar blússur Qh ufiýinn Laugavegi 49.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.