Morgunblaðið - 11.06.1968, Síða 22

Morgunblaðið - 11.06.1968, Síða 22
22 MORGÚNBLAÐTÐ, ÞRIÐJUDAGUK II. JÚNT 19ð« Vígkon G. Hjörleifs son — Minning f. 1. des. 1895. d. 6. júni 1968. Hann Viggi kemur ekki oftar að garðshliðinu á Trabantinum sínum. Börnin hlaupa ekki oft- ar fagnandi á móti honum og húsið bergmálar ekki framar af t Bróðir okkar, Hilmar Tómasson, andaðist í Landsspítalanum áðfaranótt mánudagsins 10. júni sl. Katrín Tómasdóttir, Ingibjörg Tómasdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, Markús Guðmundsson, fyrrverandi vegavinnuverk- stjóri. Klapparstíg 9, andaðist að heimili sínu 9. júní. Sigurbjörg Jónsdóttir, dætur og tengdasynir. t Utför eiginmanns míns, Jónasar Þorbergssonar, fyrrverandi útvarpsstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. þ.m. kl. 14. Fyrir hönd barna minna, barnabama og tengdabarna, Sigurlaug M. Jónasdóttir. þeirri glaðværð sem alltaf fylgdi komu hans. Við hlustum ekki framar á hann segja frá á sinn sérstæða hátt, enda ósennilegt að við kynnumst fleirum en ein- um manni á æfiferli okkar sem á svo undurlétt með að koma öllum í sólskinsskap. Hann Viggi, þessi stóri, síbrosandi frændi er nú fallinn og farinn yfir á hinn bakkann, þar sem hann mun fagna okkur þegar okkar tími kemur. Vígkon varð ekki aldraður maður, hvorki að árum, á okkar tíma mælikvarða, t Innilegustu þakkir til vanda- manna og vina fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, Skærings Markússonar. Fyrir hönd barna okkar. Margrét R. Halldórsdóttir. t Maðurinn minn og faðir okk- ar, Steinþór Hóseasson Fögrukinn 15, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 13. júní kl. 2. e.h. Hallfríður Gísladóttir, Snorri Steinþórsson, Vilhjálmur Steinþórsson. né í hugsun. Hann var fæddur á Eyrarbakka 1. des. 1895 og voru foreldrar hans Guðbjörg Gunnarsdóttir frá Torfastöðum í Fljótshlíð og Hjörleifur Hákon- arson frá Skarðshlíð, undir Eyja fjöllum. Var hann þriðja barn þeirra, af fjórum sem upp kom- ust, en tvö yngri létust sem börn. Vígkon ólst upp á Eyrar- bakka og batzt strax í æsku, sjósókn og veiðum, þeim bönd- um sem aldrei brustu og sést það bezt á því að þótt hann lærði trésmíði og stundaði hana sem aðalstarf, öðlaðist hann einnig fiskimannspróf og sótti sjó, milli þess sem hann stund- aði smiðar. Hann var snillingur í sér og vélar léku í höndum hans, enda reri hann ýmist sem formaður, háseti eða vélamaður á bátum frá Eyrarbakka, Þor- lákshöfn og Keflavík. Árið 1926 fluttist hann til Reykjavíkur og bjó þar síðan og stundaði smíð- t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og út- för, Arndísar Jónsdóttur. Ólafur Tryggvason og fjölskylda, Arni Tryggvason og fjölskylda. t Konan mín, Gíslína Sigurðardóttir, Suðurlandsbraut 123, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 11. júní kl. 3. Fyrir hönd bama, tengda- barna og barnabarnai, Jón Agústsson. t Systir mín, Guðrún Guðmundsdóttir, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 12. júní kl. 10.30. Jarðsett verð- ur að Bjamarhöfn, Helga- fellssveit, Snæfellsnesi, síð- degis sama dag. Þorleifur Guðmundsson, Háaleitisveg 24. t Hjartans þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður. Sigríður Helgadóttir, Þorleifur Benediktsson, Steinunn Þorleifsdóttir, og fjölskylda. t Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug og margvíslega hjálp við fráfall og jarðarför móður okkar, Katrínar Júlíönu Albertsdóttur, Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Elliheimilinu Grund fyrir góða hjúkrun fyrr og síðar. Dagbjört Davíðsdóttir, Dóra Davíðsdóttir. t Innilegar þakkir færum við öllum fyrir auðsýnda samúð vi'ð fráfall og jarðarför litla drengsins okkar, Haraldar Bjarnasonar, Gullteig 18. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim sem þátt tóku í leitinni að honum 25. marz sl. Einnig þökkum við vinum og vandamönnum sem hafa styrkt okkur og stutt. Guð blessi ykkur öll. Aðalheiður M. Haraldsdóttir, Bjarni Sigfússon. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samú'ð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okk- ar, Jóns Kr. Guðmundssonar, fyrrv. skipstjóra frá Arnamúpi. Steinunn Jónsdóttir, Sæmundur Kr. Jónsson, Gísli Jónsson, Þorbergur A. Jónsson, Bjarni R. Jónsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föð- ur okkar, sonar og bróður, Guðbjarts Halldórs Guðbjartssonar, Karfavogi 40. Sérstaklega þökkum við lækn- um og hjúkrunarliði Lands- spítalans. Guðriður Guðjónsdóttir og synir, Guðbjartur Guðbjartsson og böm. ar, ýmist sem meistari og verk- taki eða hjá öðrum. Var vand- virkni hans og samvizkusemi við brugðið enda bar hann þau ó- tvíræðu merki meistarans og listamannsins að verða seint á- nægður með handaverk sín. Hann hikaði ekki við að rífa niður og byrja að nýju, fyndist honum verkið ekki fullkomið. Meðal annars starfaði Vígkon við inn- réttingu Þjóðleikhússins og dá- ist þar margur maðurinn að handbragði hans, þótt ekki sé stimplað með nafni. Þar lofar verkið sinn óþekkta meistara. Vígkon kom víðar við sögu í byggingamálum Reykjavíkur og auk margra íbúðarbygginga sem hann vann við, á hann ótal- in handtök í stórbyggingum svo sem Kleppsspítalanum, Sundhöll Reykjavíkur, Austurbæjarbarna skólanum og Morgunblaðs- húsinu. Árið 1955 veiktist Vígkon al- varlega og var heilsuveill eftir það, þótt hann ynni að smíðum, af og til, eftir því sem kraftarn- ir leyfðu. Áður er sagt að hann hafi verið ungur í anda þótt ár- unum fjölgaði og ekki virtust veikindin megna að brjóta nið- ur lífsgleðina og fjörið, þótt lí- kaminn léti smátt og smátt í minni pokann. Þegar fjölskyld- an kom saman, var glaðværðin alltaf mest umhverfis Vígkon. Hann átti mörg áhugamál og var vel kunnugur atvinnulífinu en tvennt vár það þó sem greip hann sterkari tökum en annað, laxveiði og Bridge. Um þessi mál var unun að ræða við hann, hvað þá að dvelja með honum við veiðar. Það varð hverjum manni sem reyndi að ævintýri. Vígkon byggði sér sumarbústað við Þingvallavatn og eyddi þar hverri stund sem hann gat og undi þá við dorg og siglingu og þangað var gott að heim- sækja hann og fjölskyldu hans. Víkon kvæntist eftirlifandi konu sinni, Sigríði Pálsdóttur, frá Kirkjubóli í Önundarfirði og eignuðust þau einn son, Pál, framkvæmdastjóra í Myndamót h.f. en hann og kona hans,Ema Arnar, hafa ásamt Sigríði, sam- einast í að gera Vígkoni heilsu- leysisárin síðustu, sem léttbær- ust og Erna verið Sigríði frá- bær stoð og óvenju traust tengda dóttir. Feðgarnir voru mjög sam- rýmdir og nutu saman sumar- hússins, bátsferða og veiði- mennsku og marga ánægjustund áttu fjölskyldurnar saman við Þingvaillavatnið. í dag er Vígkon kvaddur íbili og ég þekki engan sem fyllt gæti það skarð sem hann skilur eft- ir. Við áttum aðeins einnVígkon og að honum gengnum verður að eins tómið eftir. Söknuðurinn er sár en minningarnar eru svo ljómandi af glaðværð og kímn- inni, sem var svo sérstæð hjá Vígkoni, að við hljótum að gleyma sárindunum og gleðjast yfir því að hafa orðið þess að- njótandi að þekkja og umgang- ast hann. Söknuður okkar full- orðna fólksins er á einn veg, barnanna annan. Vígkon átti hjörtu barnanna, afabarnanna sem hann naut að hugsa um og leiðbeina og eins litlu frændanna og frænkanna sem drógust að honum eins og stál að segli. Vic- koni var eitthvað gefið sem börn in fundu strax og þau sáu hann, eitthvað sem hændi þau og lað- aði til hans og máske lýsir það hjartalagi og manngæzku hans betur en allt annað. Vertu sæll og gangi þér vel á hinum bakkanum. Það verður gott að taka í stóru, hlýju hend ina þína þegar þar að kemur. Ásgeir Long. Kristín Hólmfríöur Friðriksdóttir - Kveðja 4. febr. 1878 — 4. júní 1968 FRÚ Kristín Friðriksdóttir, ai systir síra Friðriks, stofnanda K.F.U.M., andaðist á Borgarspít- Hjartans þakkir til barna minna, tengdabama og barna- barna, fyrir stórgjafir á átt- ræðisafmæli mínu, 3. júni og sömuleiðs til annarra ættingja og vina, sem sýndu mér hlý- hug og vináttu með heimsókn- um, blómum, skeytum og ljóð- um. Guð blessi ykkur öll. Jens Kristjánsson, Nönnustíg 2, HafnarfirðL alanum 4. þ.m., níræð að aldri, og verður jörðuð í dag frá Dóm- kirkjunni. Hún fæddist að Brefðagerði í Tungusveit innan Skagafjarðarsýslu 4. febr. 1878 og voru foreldrar hennar hjónin Guðrún Pálsdóttir, Þórðarsonar á Kjarna í Eyjafirði, ættföður Kjarnaættar, og Friðrik Péturs- son kirkjusmiður, ættaður úr HjaltadaL Þau hjónin fluttust Kærar þakkir sendi ég ykk- ur öllum, sem á 70 ára af- mæli mínu, 15. mai sl., glödd- uð mig með gjöfum og skeyt- um ásamt ánægjulegri heim- sókn. Lifið heil! Kristján Finnbogason, Litla-Bæ. Innilegt þakklæti fyrir skeyti, gjafir og góðvild, er mér var sýnd á áttræðisafmæli mínu, 16. maí s.l. Halldóra P. Kröyer Austurnesi, Skerjafirði. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 2 — 4 í dag. Rafgeymaverksmiðjan PÓLAB.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.