Morgunblaðið - 19.07.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 19.07.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1968 11 Nefnd skipuð til að endurskoða lögin um: Friðun Þingvalla og náttúruvernd HINN 18.' apríl 1968 var svo- hljóðandi þingsályktun sam- þykkt á Alþingi: „Aiþingi álykt- ar að fela rikisBtjóminni að láta endurskoða lög nr. 59 1908, um friðun Þingvalla, og lög nr. 48 1956, um náttúruvernd, og semja fyrir næsta reglulegt Alhingi frumvarp til nýrra laga um náttúruvernd, friðun Þingvalla og þjóðgarða. Endurskoðunin miði að þvi að auka náttúru- vernd og auðvelda almenningi aðgang að heppilegum stöðum til útivistar og náttúruskioðunar. Einnig Verði verk- og valdsvið náttúruverndarráðs og Þingvaila nefndar skilgreint sem gleggst“. Hinn 22. júní sl. skipaði menntamáiaráðherra nefnd til þess að endurskoða framan- greinda löggjöf og sernja nefnt frumvarp. í nefndinni eiga sæti: Birgir Kjaran, alþingismaður, sem jafnframt hefur verið skip- aður formaður nefndarinnar, og alþingismennirnir Benedikt Gröndal, Eysteinn Jónsson og Gils Guðmundsson. (Frá menntamálaráðuneytinu) Þaff vildi nýlega svo til viff þvotta- og benzínstöff Esso viff Ægissíffn, aff piltnr á vélhjóli ienti í árekstri viff bifreiff, sem kom vestnr Ægissíffnna. Lenti vélhjóiið undir bifreiðinni, en pilturinn, sem á því var, stóð npp eftir áreksturinn, þó hann mnni hafa meiffst eitthvaff, en ekki er fullkunnugt una meiffsli hans. Útflutningur landbúnaðarafurða: Hér hefur tveimur bifreiffastj órum orffiff þaff á aff aka samkvæmt vinstri umferff úr Banka stræti í Lækjargötn. Aff sögn lögreglunnar er þetta sú villa sem mönnum hættir einna mest til aff gera. Strætisvagninn ámyndinni tekur beygjuna á rétt an hátt. — Ljósm.: Sv. Þorm. Beygjur inn á götur með tvískiptri akbraut varasamastar Mönnum hættir einna mest til að brjóta hinar nýju umferðar- reglur, er þeir beygja inn með tvískiptum akbrautum. Að öðru leyti hefur mönnum farið mjög fram, að því er Óákar Ólason, yfirlögregluþjónn tjáði Mbl í gþr Er menn aka út á götur með tví- skiptri abbraut gera menn gjam an þá vitleysu að líta til hægri í stað þessa ð líta til vinstri. Óskar taldi hins vegar að ís- lendingar hefðu verið einkar fljótir að tileinka sér hinarnýj.u reglur. Slysatölur fyretu 6 mán- uði áranna 1966, ’67 og ’68 bera þess vitni að mönnum hefur far ið fram i akstri, en margir þætt- ir geta komið inn í þá mynd, svo sem mismunandi veðurfar o. fl. Fyrstu 6 mánuði ársins 1966 slösuðust í umferðinni aHs 217 manns, árið eftir 143 og nú 103. Árekstrar árið 1966 voru ásama tíma 1389, 1284 árið eftir og nú 1221. f umferðinni urðu í fyrra 7 dauðaslys á þessum sömu mán uðum, en á þessu ári hefur orð- ið eitt. Óskar Ólason kvað gangandi vegfarendur hafa tekið sdg mjög á við umferðarbreytinguna. Ekki kvað hann lögregluna hafa orðið vara við mikið um öteu- hraðabrot, þótt hámarkshraði hafi verið hækkaður til samræzn is við það er hann var fyrir H-dag, enda þótt framkvæmdar hafi verið stöðugar hraðamæl- ingar. Sagði Óskar 1 ögregluna ánægða með hraðann í borginni yfirleitt. Staða ríkissjóðs gagnvart Seðlabankanum versnar Hagstæðast að f ly t ja útlifur, hjörtu, nýru, saltað dilkak jöt — Óhagstœtt oð flytja út osta, smjör og nýmjólkurduft — Sö/uverð erlendis 28,6°/o af heildsöluverði innanlands sl. verðlagsár Skuld í maílok 574,7 milljónir kr Á verðlagsárinu 1966—1967 námu útgjöld ríkissjóðs vegna verðábyrgðar á útflutt um landbúnaðarafurðum 229 milljónum 215 þúsundum og höfðu þá aukizt um rúmar 200 milljónir króna frá verð- lagsárinu 1959—1960, þegar verðábyrgð á útfluttum land- búnaðarafurðum var fyrst tekin upp, en þá nam hún 23 milljónum 780 þúsundum. Á fjárlögura yfirstandandi árs eru áætlaðar 248 milljónir króna vegna þessara útgjalda. l»essar upplýsingar koma m. a. fram í júníhefti Hagtíð- inda. Þar kemur einnig fram, að 1959—1960 voru nær öll þessi útgjöld vegna útflutnings kinda- kjöts eða 22.6 millj. af 23.7 miilj. A verðlagsárinu 1966—1967 námu hins vegar verðbætur vegna kindakjöts 121.9 millj. af 229.2 millj., en 45.4 millj. voru greiddar vegna nýmjólkurdufts og 25.3 millj. vegna osta. Á síð- ustu þermur verðlagsárum hef- ur hlutfall þess, sem fengizt hefur fyrir vöruna erlendis stöð- ugt lækkað miðað við verðið til bænda hér. Á verðlagsrárinu 1964/1965 nam fob-verð út- fluttra landbúnaðarafurða 39.2% aí heildsöluverðinu innanlands, verðlagsárið 1965/1966 hafði •þetta hlutfall lækkað í 33.7% og 1966/1967 var það komið nið- ur í 28.6%. Þær afurðir, sem hagstæðast virðist að selja á erlendum mark aði eru lifur, hjörtu og nýru, en erlenda verðið á þeim afurðum nam 1964/1965 75.9% af heild- söluverðinu innanlands, hækflkaði í 77.8% árið eftir, en á síðasta verðlagsári var hlutfallið óhag- stæðara eða 58.3%. Síðar kemur saltað dilkakjöt, en erlenda verð ið nam 1964/1965 60.4%, næsta ár á eftir 51.3% og síðasta verð- lagsár 49.6%. Óhagstæðustu vör- urnar til útflutnings eru hins vegar ostur, smjör og nýmjólkur duft og nemur erlenda verð ■þeirra þessi þrjú verðlagsár frá •21% í 26% og í heild eru naut- gripaafurðir töluvert óhagstæð- ari til útflutnings en sauðfjár- afurðir. Lagaákvæði um verðábyrgð ríkissjóðs á útfluttum landbún- aðarafurðum voru fyrst sett með •bráðabirgðalögum haustið 1959 og var þar ákveðið, að þessar greiðslur skyldu ekki nema hærri upphæð, en sem næmi 10% af heildarverðmæti land- •búnaðarframleiðslu viðkomandi verðlagsár. Heildarverðmæti landbúnaðarframleiðslunnar reiknað á verði til bænda var áætlað 1964/1965 1857 milljónir, 1965/66 2.177 milljónir og 1966/ 67 2.292 milljónir. Tvö sl. ár hef- ur ríkissjóður greitt þetta há- mark, en 1964/65 voru verðlags- ábyrgðargreiðslurnar 7.2 milljón um lægri en lög leyfa. Hámark var hins vegar greitt 1963/64. Þegar athugað er hver helztu markaðslöndin eru fyrir útflutt- ar landbúnaðarafurðir kemur í ljós, að Bretland kaupir mest af dilkakjöti og Bandaríkin mest af osti. Verðlagsárið 1964/65 keyptu Bretar 1252.3 lestir af dilkakjöti og nam söluverðið kr. 24.17 á kiló. Næsta ár á eftir keyptu þeir 1062.3 Iestir af sömu vöru og hafði þá verðið pr. kíló lækk- a í 19.65 kr. og síðasta verðlags- ár nam útflutningur dilkakjöts til Bretlands 1389.3 lestum og var þá verðið komið niður í kr. 17.73 á kíló. Saltað dilkakjöt hef ur hins vegar aðallega verið flutt til Noregs og hefur verðið á kiló sl. þrjú ár numið rúmlega 36 krónum. Bandaríkin keyptu sl. ár 254.5 lestir af 45% osti fyrir kr. 23.11 á kíló. Árið áður keyptu þeir 773.3 lestir fyrir kr. 21.63 á kíló og verðlagsárið 1964/66 nam sai- an til þeirra 151 lest fyrir kr. 22.21 á kíló. Það áu: keyptu Bret- ar hins vegar 354.3 lestir af osti af okkur fyrir kr. 19.51 pr. kíló. Loks má geta þess, að útflutn- ingur á smjöri, sem nam rúm- lega 246 lestum 1964/65 fyrir kr. 41.20 á kíló varð nánast enginn sl. ár eða aðeins 2 lestir til Kritar. Framhald á bU. 19 I yfirliti um þróun peninga mála í nýútkomnum Hagtíð- indum kemur í ljós að staða ríkissjóðs og ríkisaðila gagn- vart Seðlabankanum hafði versnað mjög í maílok þessa árs miðað við sama tímabil í fyrra. í maílok í ár nam skuld rikissjóðs og ríkisaðila við Seðlabankann 574,7 milljón- um en á sama tíma í fyrra nam inneign þessara aðila 1004 milljónum kr. A sl. ári urðu miklar sveiflur í stöðu ríkissjóðs gagnvart Seðla bankanum eins og alltaf vill verBa. Fyrstu fimm mánuði þessa árs átti ríkisstjóður inn- eign hjá Seðlabankanum, sem varð mest 439,8 milljónir króna í febrúar 1967, en síðan versn- aði staðan stöðugt og nam skuld in í október 1967 308,8 millj. en var komin niður í 23,2 milljónir í desember. Það sem af er þesisu ári hefur skuld ríkissjóðs og rík- isaðila við Seðiabankann aukizt stöðugt úr 146,1 milljón í janúar sl. í 574 milljónir í maílok. í mailok þessa árs voru heild- arútlán viðskiptabankanna 9,9 milljarðar e'ða um 1100 millj. hærri en í maílok í fyrra. Á sama tíma námu spariinnlán í við- skiptabönkunum 6,5 milljörðum, en námu í maílok í fyrra 5,9 milljörðum kr. Veltiinnlán í bönk um og sparisjóðum nómu í mai- lok þessa árs 2,2 milljörðum en í maí í fyrra 2,1 milljarð. Gjaldeyrisstaða landsins hafði í maílok versnað mjög frá sama tíma í fyrra. I méúlok þessa árs nam gjaldeyrisforðinn 526,8 millj ónum króna en var á sama tíma í fyrra 1657,5 milljónir. Til sölu Stórt einbýlishús við Sóleyjargötu. Húsið er á þremur hæðum, um 250 ferm. auk kjallara. í því eru m. a. 6 svefnherb. Upplýsingar veita Birgir Þormar lögfr. í síma 14688 hl. 18—-19 og dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl., sími 16410 kl. 10—12. Sími 14226 Til sölu 3ja—4ra herb. íbúð við Ásvallagötu, sérhiti, stórar og sólrikar stofur. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssonar, Laugavegi 27, simi 14226.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.