Morgunblaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.07.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. JÚLÍ 1968 21 Úrræði til heyöflunar (MIKEÐ er nú talað um kal í tún um og þar af leiðandi lítinn hey- feng, sem ekki er enn vitað tovernig nýtist. X>eitað er nú or- saka að kalskemmdunum og sýn ist þar ekki öllum eitt. Af þeim irannsóknum ætti þó að mega vænta einhvers sem að gagni igæti komið, þótt það geti ekki aukið heyfenginn á þessu sumri. i— Horfurnar um heyöflun eru í mörgum sveitum svo slæmar, að vonlaust er að menn geti ihaldið í horfinu og er þetta yf- irvofandi grasleysi í raun og veru alvarlegra mál en almenn- ingur gerir sér Ijóst. Er því brýn nauðsyn að nota alla möguleika til heyöflunar sem nokkur tök eru til. f því sambandi koma mér Breiðafjarðareyjar í huga, því þar mætti áreiðanlega afla mikilla heyja — og svo er reynd ar um aðrar eyjar og aðra eyði- staði sem ekki hafa verið nýtt- •ir um árabiL í fyrra sá ég þess einhvers ■staðar getið, að óvenjulega mik- Dodge Dart 1964 í mjög góðu lagi og vel útlítandi til sölu og sýnis í BÍLASÖLUNNI Ármúla 18 — Sími 84477. Teppi — Teppi Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi. Verð pr. ferm. frá kr. 255.— Góð og vönduð teppi. ið gras hefði verið á Breiðafjarð areyjum þótt það komi til lít- illa nota. Mun svo hafa verið síðan byggð lagðist þar niður, en fuglinn ‘haldið áfram að leggja til þann kjarnaáburð sem er mörgum sinnum betri en „Kjarninn" sem búinn er til í Gufunesi. Engar sagnir 'hefi ég af því hvernig eyjarnar eru sprottnar núna, en ekki efast ég um að þar sé nú þegar komið mikið gras. — Þar mætti vafalaust heyja fleiri þúsund hestburði og það af betra heyi en annars staðar er að fá. — En er engin leið til að notfæra sér þetta? — Ekki er enn orðið svo álið- ið sumars að of seint sé, ef fljótt er við brugðið. Geta ekki ein- (hver félagasamtök eða fram- takssamir einstaklingar notfært sér þessi miklu verðmæti, sem annars koma engum að gagni? Það sem hér hefir verjð vakið máls á, er ætlað öðrum til yfir- vegunar og úrlausnar tyg þá helzt haft í huga að nærliggjandi byggðarlögum mætti verða þetta til nokkurs bjargræðis. Guðm. Þorláksson, Seljabrekku. MORGUNBLAÐID I I I TIARNARBÚD POPS I I I skemmta í kveld. TJARNARBÚÐ ♦ MÍMISBAR UðT<íl 5A<SiA Opið í kvöid Gunnar Axelsson við píanóið. SÁLIN leikur í kvöld kl. 9—1. Allir í Búðina í kvöld. Illllllllllllllllll BlLAR^tt Bilaúrvalið er hjá okkur. NÝIR Rambler American og Re- bel til sýnis. Einnig úrval IMOTAÐRA nýlegra bíla með hag- kvæmu verði og skilmál- um. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. iriM Rambler- uUll umboðið LOFTSSON NF. Hringbraut 121 -* 1Ö600 lllllllllllllllllll GÓLFTEPPI Falleg - sterk trá kr. 240 ferm. * InnreHTn^gfcrt Grensásveg 3 sími 83430 ORION ásamt söngkonunni SIGRÚNU HARÐARDÓTTUR skemmta í kvöld. Allir í Sigtún. SIGTÚN. Dansað í kvÖId kl. 8.30 — 11.30. Fjörið verður í IÐNÓ. IVYTT - NYTT IÐMÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.