Morgunblaðið - 19.07.1968, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 19.07.1968, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ 196« Ithe mi^adventures of g MEfplJONES 1 TOMMT MRK ■ ANNEtTE Bráðskemmtileg ný Walt Disney-gamranmynd í litum. jÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. TJÖLD SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR VEIÐIÁHÖLD TÓNABIÓ Sími 31182 HÆTTULEG SENDIFÖR („Ambush Bay“) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd í lit- um, er fjallar um óvenju- djarfa og hættulega sendiför bandarískra landgönguliða gegnum víglínu Japana í heimsstyrjöldinni síðari. Sag- an var framhaldssaga í Vísi. Aðalhlutverk: Hugh O’Brian Mickey Rooney. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. GARÐHUS- GÖGN SÓLTJÖLD FERÐASETT REIÐHJÓL Miklatorgi. BEZT að auglýsa í Morgunblaðmu Porgy og Bess Hin heimsfræga stórmynd í litum og Cinemascope með Siðney Poitier. Endursýnd aðeins í dag kl. 5 og 9. Til sölu Scout árgerð 1967. — Ekinn aðeins 25.000 km. Vandlega kiæddur með útvarpi. VÖKULL H.F. Hringbraut 121 — Sími 10600. Bíll til sölu Góður og vel með farinn einkabíll, Dodge 1955, til sölu. Altaf í eigu sama manns. Upplýsingar í Túngötu 6, sími 15355 til kl. 5 — eai milli kl. 8—9 Melhaga 1. Opna í dag skartgripaverzlun að LAUGAVEGI 25. Skartgripir úr gulli og silfri, Trúlofunarhringar, borðsilfur, armbandsúr og klukkur. Benedikt Guðmundsson, gullsmiður. Fréltasnotinn Sprenghlægileg gamanmynd frá Rank í litum. Vinsælasti gamanleikari Breta, Norman Wisdom, leikur aðalhlutverk- ið og hann samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Eddie Leslie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síldarvagninn í hádeginu með 10 mis- munandi síldarréttum Skólahótelin d vegufn Ferðaskiifstofu rik isin s bjóðayður vélkómin í sumar á efiirtöídum stöðum: } REYKHOLTI í BORGARFIRÐI 2 REYKJASKÓLA HRÚTAFIRÐI 3 MENNTASKÓLANUM AKUREYRI 4 EIÐASKOLA 5 MENNTASKÓLANUM LAUGARVATNI 6 SKÓGASKÓLA 7 SJÓMANNASKÓLAN- UM REYKJAVIK Aljs staðar er framreiddur hinn vinsceli tn orguhveiðin r GEOftGf MOIITGBNIERYH HARBIN HMIS CHHSIUH UKH-WBBH POBB Stórfengleg og mjög spenn- andi ný, dmeri.sk stórmynd í lit'um og CinemaScope, er fjallar um hina miklu orustu milli bandamanna og Þjóð- verja í Ardennafjöllunum árið 1944. Bönnuff innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Vélnpakkningar De Soto BMC — Austin Gipsy Chrysier Buick Chevrolet, flestar tegundir Dodge Bedford, disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Bedford, disel Thames Trader Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Sími 15362 og 19215. Brautarholti 6. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ffur Laufásvegi 8 - Sími 11171 ími 11544 ÍSLENZKUR' : rEXTI i Elshu Jón Stórbrptin og djörf ástarlífs- kvikmynd. Bönnuff bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. LAUGARAS ■ =3t«9 Símar 32075 og 38150 'WINTÝRAMADURINN 5DDIE CHAPMAIs Einhver sú bezta njósnamynd, sem hér hefur sést. Christopher Plummer (úr Sound of Music), Yul Brynner, Trevor Howard, Gert Frobe, (lék Goldifinger). Mbl. 26. apríl 1967: Christopher Plummer leikur hetjuna, Eddie Chapman, og hér getum við séð hvað sá mikli Jaimes Bond ætti að vera. Hér er á ferðinni mað- ur, sem er bersýnilega heims- maður svo að Sean Connery verður að algjörum sveitar- dreng í samanburði. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Verzlunin Dagsbrún á ísafirði er til sölu Lítill en úrvals vörulegar. Upplýsingar gefur Jón Grímsson, ísafirði. Greiðsluáshorun til eigenda dísilbifreiða í Reykjavík. H.ækkun á þungaskatti af dísilbifreiðum skv. lögum nr. 7 frá 1968 (vegalögum) féll í gjalddaga 1. júli s.L Er hér með skorað á hlutaðeigendur að greiða skattinn sem fyrst, ella verður bifreiðin tekin úr um- ferð unz skil eru gerð á skattinum. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.