Morgunblaðið - 20.07.1968, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1M8
Sigríður Ágústína
Björnsdóttir — Minning
Nú situr enginn á gula bekkn-
um urtdir glugganum í eldhúsinu
við lestur — og nú læðir eng-
inn örlitlum mola inn á skrif-
borðið mitt á kvöldin, — og
kverin þín liggja óhreyfð á borð
inu.
Allt er heiminum hverfullt. En
minningin um hana frænku mína
þá elskulegustu og óeigmgjörn-
ustu veru, sem ég hefi þekkt
þessi 36 ár, er ég hefi fetað á
lífsbrautinni, vakir í huga mín-
um og svo mun verða áfram.
Ég get því aðeins sagt: „Ég
þakka þér Drottinn fyrir þessi
ár, sem þú hefir leyft mér að
njóta návistar frænku minnar.“
„Dæm svo mildan dauða,
Drottinn, þínu barni,
eins og léttu laufi
lyfti blær frá hjarni,
eins og lítill lækur,
ljúki sínu hjali,
þar sem lygn í leyni
áður en hún gekk til hvilu á I liggur marinn svali.“
kvöldin. I Þannig kveður eitt af stór-
Minning
Hinrik Einarsson
frá Ölvesholti
F. 4. sept. 1884 —D. 12. júli 19C8.
Slokkna eitt af öðm
augnaljós, er skinu
bjart um brautu mína
Horfin er mér hjartkær,
hún sem öllum veitti
yl um ævi sína.
Átti gnótt af gáfum,
göfgi sálar ríka,
l(ka þrek og þorið.
Björtu voru brosin,
blíðan kærleiksvafin
eins og yir'.kt vor'ð
öllu fögru unni,
öllu góðu léð>
lið af Ijúfu hjavta.
Vildi böl hv«.vt bæta
bar hún sjákiémsþraufir
án þess aðrá og kvarta.
Kveð þig nrærjj-n huga.
Hef svo margt að þakka.
Verr er gert en vildi.
Guðs á vegimi gekkstu.
Guði sértu falin,
miskunn hans og mikli.
Helgi Seljan.
Hún var fædd á Eskifirði 4.
september 1884 og hefði því orð-
ið 84. ára á þessu ári, hún frænka
mín, hefði hún fengið að lifa.
t
Eiginmaður minn, faðir okkar
og sonur,
Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi,
andaðist í Borgarspítalanum
aðfaranótt 18. júlí.
Adda Bára Sigfúsdóttir,
Sigfús Bjarnason,
Kolbeinn Bjarnason,
Geirþrúður Bjarnadóttir,
Benedikt Gislason.
t
Systjr okkar,
Sigríður Guðmundsdóttir
frá Syðra-Velli, Flóa,
sem andaðist að Elliheimil-
inu Grund 14. þ.m. verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 23. júlí kl. 13.30.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Guðmundur Guðmundsson,
Grímur Guðmundsson.
t
Útför,
Zóphóníasar Stefánssonar
frá Melabraut 39,
fer fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 23. júlí kl. 10.30
fyrir hádegi.
Eiginkona, böm,
tengdabörn og barnaböm.
t
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Guðrún Helga
Kristjánsdóttir
frá Hvammi í Dýrafirði,
sem lézt að Hrafnistu 12. þ.m.,
verður jarðsungin að Þingeyri
við Dýrafjörð mi'ðvikudaginn
24. þ.m. kl. 2 e.h. — Minning-
arathöfn um hina látnu fer
fram í Fríkirkjunni mánudag
inn 22. þ.m. kl. 10.30 f.h.
Börn, tengdabörn,
bamaböm og barnabaraabörn.
Sigríður Ágústína Björnsdótt-
ir var fædd á Eskifirði. Faðir
hennar afi minn — varBjöm
Jónsson, bókbindari og oddviti,
er bjó á Sléttu við Reyðarfjörð,
en móðir hennar — amma mín —
var Anna Siggerður Eyjúlfsdótt
ir.
Frænka mín Sigríður var elzt
sinna systkina. Árið 1913, eða
nánar tiltekið, 13. ágúst 1913,
giftist hún frænda mínum Páli
Jakob Jónssyni frá Sellátrum við
Reyðarfjörð, en þar bjugguþau
til ársins 1933, er þau urðu að
flytja inn á Eskifjörð og því
næst til Reykjavíkur en til
þeás lágu ýmsar ástæður.
Á páskadag 1960 kvaddi
frændi minn Páll, og nú er hún
frænka mín einnig horfiu úr
þessum heimi.
Föstudaginn 12. júlí, kvaddir
þú þennan heim, kæra frænka,
— um bjarta og heíða sumar-
nótt.
Birta og ylur var táknrænt
fyrir ævi þína, þau 36 ór, er
ég hefi þekkt þig. Öllum vild-
ir þú gott gjöra.
Á þessum degi, þegar ég kveð
þig í hinzta sinn, þegar ég horfi
á eftir hvítri kistu, með gyllt-
um krossi á loki, hverfa niður
í dökka moldina, vakna rnér
ýmsar hugsanir i brjósti og minn
ingarnar sækja að.
Hún hafði ávallt þann sið hún
frænka mín, að lesa örlrtið í
kverunum sínum — Nýjatesta-
menntinu og Bænabókinni sinni
t
Systir okkar og mágkona,
Margrét Ólafsdóttir
Háteigsvegi 25,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju mánudaginn 22.
júlí kl. 3 síðdegis.
Þórunn R. Ólafsdóttir,
Lúðvík Nordgulen,
Óskar K. Ólafsson,
Sigurlaug Ólafsdóttir,
Páll Þ. ólafsson,
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Sigurður S. Ólafsson.
t
Hjartkær móðir okkar, tengda
móðir og amma,
Ingigerður Þorsteinsdóttir
Langholtsvegi 158,
verður jarðsungin frá Foss-
vogskapellu mánudaginn 22.
júlí kl. 10.36.
Böm, tengdaböm
og barnabörn.
t
Alúðarþakkir færum við öll-
um sem sýndu okkur samúð
og vinarhug á margvíslegan
hátt við andlát og jarðarför
mannsins míns, fö'ður okkar
og afa,
Kristjáns G.
Þorvaldssonar
frá Súgandafirði.
Amfríður Guðmundsdóttir,
Kristín Krist.jánsdóttir,
Þorvaldur Kristjánsson,
Þnríður Ingibergsdóttir,
Kristján Öra Ingibergsson.
Fæddur 22. júni 1892
Dáinn 4. júlí 1968
Á SÓLBJÖRTUM sumarmorgni
í byrjun túnasláttar vaknar lít-
ill drengur í rúminu fyrir ofan
ömmu sína. Geislar sólarinnar
leika um kvistina í skarsúðinni
yfir rúminu, og með fersku morg
unloftinu berst margraddaður
söngur sumarfuglanna inn um
opnu rúðuna í litla sexrúðu
glugganum á baðstofugaflinum.
Hann hefur vaknað við samtal
foreldranna: Móðirin komin á
fætur, faðirinn liggur veikur
með sóttihita og taki undir síðu.
Hefur einnig spýtt blóði, þoldi
ekki að slá bæinn úr grasi í vik-
unni sem leið. Það er einhver
spenna í rödd móðurinnar og
drengnum framandi. — Það er
heldur betur kominn gestur í
túnið — segir hún, og dregnum
bregður í brún. Á 'hann sök á
þessu? Hefur hann gleymt að
loka túnhliðinu í gærkvöldi og
hross komizt í slæjuna?
Hann skilur ekki hugarástand
hinna fullorðnu á þessum sumar
morgni, þó að hann nú, nær f]ór-
um áratugum seinna, geti buðið
í grun, hve alvarlegar horfur það
hafa verið fátækjum einyrkja
með fimm börn í ómegð að leggj-
ast veikur um hásláttinn, þegar
ekkert er hægt að leita til bjarg-
t
Þökkum innilega auðsýnda
?amúð og vinarhug við andlát
og jarðarför elsku litla drengs
ins okkar,
Þorláks.
Svala Veturliðadóttir,
Richard Þorláksson.
t
Þökkum hjartanlega öllum
þeim, er auðsýndu samúð og
vinarhug við fráfall og jarð-
arför,
Guðmundar
Gunnlaugssonar
prentara.
Ingibjörg Einarsdóttir,
Guðríður Guðmundsdóttir,
Sveinn Helgason,
Þóra Sigurðardóttir,
Jóhannes Guðmundsson,
Erla Þórðardóttir,
Richard Jónsson,
Þórdís Guðmundsdóttir,
og barnaböra.
ar, ekkert 'hægt að greiða og aJl-
ir eiga nóg með sig og sína.
En nú hefur eitthvað skeð, og
öllum í baðstofunni er innan
stundar ljóst, hver óboðni gestur
inn í slæjunni er. Það er ná-
granninn, Hinrik í ölvesholti.
Áður en fólkið brá bJundi, hef-
ur hann komið með orfið sitt og
er búinn að slá drjúgan teig fyr-
ir framan kálgarðinn, þegar sam
tal foreldranna á sér stað. —
Þarna er honum rétt lýst — seg-
ir faðirinn, og drengurinn man
enn að móðirin svarar: Það veit
ég, að Stefanía hefur ekki latt
hann til þessara morgunverka.
Og drengurinn flýtir sér á fæt-
ur út í slæjuna til að horfa á
Hinrik slá. Þarna stendur hann
á nærbol og brók einni saman,
herðabreiður og miðmjór. Svart
hárið, svitastorkið, liggur í lokk-
um fram á breitt ennið. Augun
lítil, móbrún og snör liggja nærri
nefinu, nokkuð háu og þunnu
með lið á, en kjálkarnir eru sterk
legir og útstæðir. Fölgulur litur
húðarinnar heldur sér óskertur
fyrir veðrun sólar og vinda.
Hann veifar ekki orfinu hátt,
en ljárinn rennur mjúklega fyrir
sterkri sveiflu armanna gegnum
döggvott grasið með snöggu
sláttuhljóði, sem lætur vel í eyr-
um drengsins. Hinrik er mikill
sláttumaður, ljáförin fet á breidd
og öll vinna virðist leika í hönd-
um hans án sýnilegrar fyrirhafn-
ar. Hann er sterkur og hefur lyft
„Fjallsteininum", sem aðeins fær
ustu menn gátu gert. Þetta veit
drengurinn og fyllist lotningu
fyrir manninum, sem kominn er
til að slá túnið hans pabba.
Þetta handtak var alldrei greitt
með gjaldi jarðneskra fjármuna,
enda var Hinrik ekki þannig far-
ið, að hann gerði góðverk með,
kröfu til gjalds.
Undir 'hrjúfu yfirborði og
gustmiklu fasi, sem drengnum
t
Alú'ðarþakkir til ættingja og
vina fyrir auðsýnda vinsemd
og virðingu við andlát og
jarðarför,
frú Vigdísar
Magnúsdóttur,
frá Meðalholtum.
Ennfremur til lækna og hjúkr
unarfólks á Handlækninga-
deild Landsspítalans fyrir
jóða hjúkrun síðustu dagana.
Aðstandendur.
skáldunum. Og þau orð vildi ég
gera að lokaorðum mínum, — ef
mér leyfist.
„Dæm svo mildan dauða, Drott
inn, þínu barni.“
Björa G. Eiríksson, kennarl
Hættur uf hdvuðu
Sérfræðingar hafa á vegum
Evrópuráðsins í Strassbourg
lagt fram tillögur um alþjóð-
lega samvinnu um ráðstafanir til
að hefta heilsutjón af völdum
hávaða og um rannsóknir og
upplýsingarstarfsemi á þessu
sviði. Tillögurnar eru um hljóð-
deyfingu við heimilisstörf, að-
allega með útbúnaði á heimilis-
tækjum, um útbúnað á bifreið-
um, xrm flugvelli og flugleiðir og
um ráðstafanir við húsbygging-
ar og skipulagsstörf. Tillögur
þessar munu nú lagðar fyrir rík-
isstjórnir hinna 18 ríkja í Ev-
rópuráðinu. (Frá Evrópiu-áði)
stóð stundum stuggur af, sló gott
hjarta. Hann sagði einu sinni, er
hann kom úr réttum, ör af víni:
— Verið ekki hrædd við mig,
skinnin mín, ég ræðst aldrei á
börn né gamalmenni. — (Þá var
ekkert að óttast, og öryggiskennd
fyllti brjóst drengsins. Því Hin-
rik var barngóður og börn hænd
ust að honum, og ávallt tók hann
málstað lítilmagnans.
Með línum þessum er ekki ætl-
un mín að skrifa æviágrip Hin-
riks Einarssonar frá Ölves'holti,
ekki heldur minningargrein í
venjulegum skilningi þess orðs.
Aðeins ein morgunstund af
morgnum sjötíu og sex ára ævi
þessa manns hefur þó mótazt
fastar í minningu bernskudag-
anna, en aðrar samverustundir
með gamla grannanum okkar, og
hana vildi ég Ieysa úr læðingi
þagnarinnar, — draga hana fram
í dagsljósið.
Hún er hvati þakkar minnar til
hans nú, þegar leiðir eru skildar
og fortjald lífs og dauða dregið
fyrir milli þeirra, sem kveðja, og
hinna, sem enn eru eftir á veg-
inum.
Ég veit hún Stefanía og börn-
in hennar skilja þessa kveðju
mína og þökk. Ég sendi þeim
blessun mína og bæn, að minn-
ingin um góðan eiginmann og
föður veiti þeim styr-k til að lyfta
sínum „Fjallsteini“ á reynslunn-
ar stund.
Ólafur Öra Árnason.
— New York - Moskva
Framhald af bls. 3
ir 10,5 klst. með viðkomu í Kaup
mannahöfn til þess að taka elds
neyti lendir flugvélin í Moskvu
kl. 1.50 eftir hádegi á þriðju-
degi.
Flugvélin flýgur til baka til
Bandaríkjanna hvern þriðjudag
kl. 4.00 eftir hád. Fargjaldið er
frá 548 upp i 1.109 dollara og
fer það eftir farrými og hvern-
ig ferðinni er hagað.
Ef farþegar vilja ferðast með
sovézka flugfélaginu geta peir
farið hvern þriðjudag kl. 2 55 e.
hád. með þotu af gerðinni Tlyu-
sin-62, sem rússneska fyrirtækið
Aeroflot starfrækir. Þessi flug-
vél nemur staðar í Montreal til
þess að taka þar eldsneyti, en
heldur síðan áfram til Moskvu.
Flugið með henni tekur 11,5 klst.
Til New York snýr sovézka flug
vélin hvern mánudagsmorgun og
lendir í New York kl. 4.39 e.
hád.
Innilegt þakklæti færi ég
börnum mínum, tengdabörn-
um og barnabömum, svo og
öðrum ættingjum og vinum,
sem aýndu mér vinsemd á 75
ára afmæli mínu 26. júná sL
Jústa Benediktsdóttir
Melabraut 7, Hafnarfirði.
N