Morgunblaðið - 02.08.1968, Side 25

Morgunblaðið - 02.08.1968, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1»«8 25 Ferdína Stefanía Ásmundsdóttir SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Fædd: 19. marz 1917. Dáin: 27. júlí 1968. Kveðja frá sonardætnim. Þótt su-mardýrðiin sveipi fjöll og dali og sókkinsbrosin lýsi voig og strönd, þótt blómin hvísli og bjarkiir saman tali í blæ firá kvöildsins miflidfu friðarbönd, þá líða sfeuggar y-fir okkar leiðir og eJ.diheit sorgin þaggax sérhvem hljóm Og heldökk ský um himimnvegu breiiðiir með hairmsins dapra þunga tregaróm. Því þú ert horfin eisfcu hjartans aimma sem oktour varst svo míiid og góð, því byngja tár sín, bæði pabbi og mamma Framh. af bls. 22 mikill og að þeirra tíma hætti fór hann að stunda sjómennsku, skömmu eftir fermingu. Þá var unglingum það kappsmál að komast sem fyrst í skiprúm. Sjómennskan var síðan aðalstarf Samúels næstu 2 áratugina, en þess á milli vann hann ýms al- geng störf, byggingavinnu, vega vinnu o. fl. Árið 1957 hóf hann nám í járn smíði og lauk því og starfaði við j járniðnað síðan og nú síðast við virkjunarframkvæmdirnar við Búrfell í Þjórsárdal. Þetta er í fáum orðum ævisaga Samúels Baldurssonar. En myndin sem við vinir hans geymum, er miklu dýpri og skýr ari. Fyrst í leikjum æskuáranna, j síðan í félags- og iþróttastarfi í j Ungmennafélagi Stokkseyrar, en Samúel var á þeim árum fjöl- j hæfur íþróttamaður, bæði í ísl. j glimu, fimleikum og knatt- ’ spyrnu og unni þessum íþrótt- um jafnan síðan. OHann hafði ágætar námsgáfur og hefði átt mjög hægt með að ganga menntaveginn sem kallað er. Ég man það, er hann hóf iðn- nám, hátt á fertugsaldri, að hann sagði við mig að til lítils væri fyrir sig að keppa við hina nem- endurna í iðnskólanum, hann væri orðinn þetta fullorðinn og | hefði notið stopullar barna- fræðslu, en þeir að koma frá skyldunámi og sumir gagnfræð- ingar. Hann varð þó efstur við lokapróf. Þetta kom okkur ekki á óvart, sem þekktum hann vel. Hann hafði yndi af lestri góðra BÍLAHLUTIR Rafmagnshlutlr í flestar gerðir bilu. KRISTINN GUÐNASON h.f. Klapparstíg 27. Laugav. 168 Simi 12314 og 21965 BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu og blærinn bvíslar aðeins tregafljóð. HveT koma þín var oklfcur sólskinssaga og sætt var hvert það spor, sem tfl þín lá þín blessun vakti, aJfla okkar daga þín elsfca bætti úr hverri ósk og þrá. Við stoulum reyna alla ævidaga að elska það, sem gott og fagurt er Allt dimmt og slæmit, við stoulum lýsa og laga og lifa eins og bezt mium failla þér. Við stouilum geyma miæta minnirng þína og munablómum strá á veginn þinn, þér veitir Drottinn ást og elstou sína Og opni þér nú dýrðarhiminn sinn. bóka og las mikið, ekki sízt ljóð og hafði næman og þroskaðan smekk á þeim, var hagmæltur sjálfur en fór afar leynt með það; hann var yfirleitt dulur um eiginrn hag o gekki viðhlæjandi eða jábróðir allra, en kátur og skemmtilegur í kunningjahópi. Hann hafði ríba samúð með þeim er minnimáttar voru eða stóðu höllum fæti í lífinu. Ég sendi fósturforeldrum Sam úels, systkinum hans og öðrum vandamönnum, mínar innileg- ustu samúðarkveðjur. K. H. S. --------------- ] - MINNING Framh. af bls. 22 mörg ár vann hann að því að safna bæjarímum. Grímur var rösklega níræður, þegar hann lézt. Hann var einn af þeirri harðgerðu kynslóð, sem ólst upp hér á landi á síðustu áratugum 19. aldar og lifði af hin hörðu ár æsku sinnar. Hann hélt líkamlegri heilbrigði og and legum skýrleik, allt þar til hann varð fyrir því óhappi í apríl s.l. að detta og lærbrotna. Hann lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins 26. sl. Ég sendi aðstandendum Gríms hugheilar samúðarkveðjur frá mér og fjölskyldu minni. Ilelgi G. Halldórsson. Bæjarbíó: BEIZKUR ÁVÖXTUR (The pumkin eater) Amerísk kvikmynd. Framleiðendur og leikstjórar: James Woolf, Jack Clayton. Lífsleiði er orðið æði algengt fyrirbæri í kvikmyndum (sum- ir ,segja í mannlífinu yfirleitt). Væri ekki fjarri lagi að segja, að það væri orðin eins konar tízka að draga lífsleiða í mairgs konar myndum fram í dagsljós- ið í kvikmyndum. Sem einn þátt ur í þessum lífsleiða er svo oft sýnt hjúskaparlíf, þar sem hjón búa við allsnægtir, en sýnast orðin sárleið hvort á öðru, svið- settar eru rifrildissenur, þar sem hjónin Ieysa ósleitilega frá skjóðunni um galla hvors ann- ars. Stundum bitnar gremja þeirra á húsmunum eða eldhúss áhöldum, svo nokkurt efnahags- legt tjón hlýzt af. En þar sem umgetinn leiði virðist, eins og vikið var að, sækja öllu meira á efnað fólk en fátækt, þá kem- ur það víst ekki svo mjög að sök. Jo Armitage (Anne Bancroft) kona þekkts leikara í London, er kannski ekki beint leið á líf- inu, þótt hún hafi þegar eignazt fjóra eiginmenn, enda á hún yndisleg börn og elskar auk þess númer fjögur heitt. En ein- hver dapurleiki er þó seztur að henni ,sem helzt stafar af því, að hún er hrædd um eiginmann- inn, en hann er langdvölum að heiman vegna starfs síns. — Skdljanleg kennd hjá konu með hennar reynslu. Jake, maður hennar (Peter Finch), sýnist ekki innblásinn mikilli starfsgleði. Ekki er svo að sjá af svip hans og fram- komu á heimili sínu að minnsta kosti. Hann fullvissar þó konu sína jafnan um það, að hann elski hana. Síðar kemur þó í Ijós, að sú ást byggist á þeim fyrirvara, að hún ali honum ekki fleiri börn, og eins því, að hann megi jafnhliða njc'ta ann- arra kvenna og geta börn við þeim, ef svo vill verkast. — Nokkuð harðir kostir, sem frú Armitage, þótt marggift sé, á all erfitt með að sætta sig við. Dag einn kemur til harðra átaka milli þeirra hjóna, hún rýkur að heiman og til þriðja eiginmanns síns „sem hafði haft mestan kynþokka allra eigin- manna hennar“, að því er hún sjálf sagði. Þar er hún tekin gild sem rekkjunautur eina nótt, en hlýtur jafnhliða þann dóm, að hún sé morðingi. — Hvert mundi leið hennar næst liggja? Til loaka heim, eða ætti hún að skyggnast um eftir nýjum eigin- manni? Mynd þessi er ytra torði ekki sérstaklega viðburðarík. Hún snýst nær öll um sambúð ofan nefndra hjóna, tilfinningastríð þeirra, freistingar, ást og ástríð- ur. Þau hjón spjalla talsvert um ást sín á milli, og oft frjáls- lega og af hreinskilni. „Djarfar“ athafnir eru hins vegar ekki sýndar. Innri sjón verður að hjálpa okkur til að uppgötva, hvernig þau fara að þvi að eJsk- ast, standi hugur okkar til þess. Þótt atburðarásin sé ekki stór- brotin, engir heimssögulegir við- burðir séu sýndir, þá ekur myndin áhuga áhorfenda þegar í byrjun. Leikstjórar nota „flash back“ í upphafi myndarinnar, til að lýsa örlítið umhverfi næst síðasta hjónabands frú Armi- tage. Beita þeir þeirri aðferð þó af hófsemi. — Ég verð að játa. að mér finnast orsakir síðasta skilnaðar hennar ekki liggja meira en svo ljóst fyrir, Lík- lega hefur hún hrifizt af frægð- ar- og framavonum Jakes og metið þær meira en hinn kyn- þokkaríka en fátæka eiginmann. Virðist það öllu trúlegra en ást- arhvatir hennar hafi hrint af stað beinni tilfinningalegri hall- arbyltingu. Leikur Önnu Bancroft er svo frábær, bæði í gleði, sorg og blöndu beggja tilfinninga, að naumast verður lengra komizt. Má segja, að verðleikar kvik- myndarinnar byggist að veru- legu leyti á leiksnilli hennar. Leikur hennar er svo eðlilegur og óþvingaður, að atburðir, sem í sjálfu sér mætti deila um, hversu trúverðugir eru, fá stór- aukinn sannferðugleika í með- förum hennar. Áhrif þau, sem eftir dvelja í hugum ahorfenda að myndarlokum, eru að miklu leyti runnin frá frábærri túlkun hennar á tilfinningalífi frú Armitage. Lífsleiði mun engan þjaka, bá stund sem hann horfir á þessa kvikmynd. GRENIBÁTAR — HRAÐBÁTAR SEGLBÁTAR — GÚMMÍBÁTAR Hinir landsþekktu greni- og mahoganybátar frá RANABÁTFABRIK A.S. í eftirtöldum stærðum: 9Vz’— 11V2’ — 13’ — L4V2’ — 15’ — 16Mj’ un/iai Sfyqeiman k.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Stmnefni: »Vo|yer« - Sími 35200 w UTAVER PLA8TINO-KORK Mjög vandaður parket- gólfdúkur. Verðið mjög hagstætt. Sumarhátíðin í Húsafellsskógi um verzlunarmannahelgina HLJÚMAR - ORION og Sigrún Harðardóttir Skafti og Jóhannes. — Dans á 3 stöðum — 6 hljómsv. Táningahijómsveitin 1968. — Hljómsveitasamkeppni. Skemmtiatriði: Leikþættir úr „Pilti og stúlku“ og úr „Hraðar hendur“. Alli Rúts — Gunnar og Bessi — RÍÓ-tríó — Bitlahljóm lcikar. — Ómar Ragnarsson. Þjóðdansa- og þjóðbúningasýning — glímusýning — kvikmyndasýning. Keppt verður í knattspyrnu, frjálsíþróttum, glímu, körfuknattleik, handknatlleik. — Fimleikasýning. Unglinga- og fjölskyldutjaldbúðir Bílastœði írið hvert tjatd Kynnir Jón Múli Árnason Verð aðgönguntiða kr. 300,00 fyrir fullorðna, kr. 200,00 fyrir, 14—16 ára og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum. — Gildir að öllum skemmtiatriðum. Sumarhátíðin er skemmtun fyrir alla U. M. S. B. Æ. M. B. - MINNING

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.