Morgunblaðið - 02.08.1968, Side 31

Morgunblaðið - 02.08.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1968 31 Aukafundi SH frestað — Rætt áfram við ríkissljórnina — Önnur ráðstefna Framliald af bls. 1 leiðtogar landsins hafi verið þvingaðir til að láta undan kröfiun Rússa á fundinum í Cierna. í kvöld söfnuðust um 6.000 manns saman á gamla borg- artorginu í Prag og hrópuðu „Lengi lifi Dubcek, lengi lifi Tito, lengi lifi sjálfstæðið.“ Mannfjöldinn söng tékkósló- vakíska þjóðsönginn. Ekki minnzt á Rúmena og Júgós lava. í tilkynnimguimi um viðræð- urn.ar í Cierna var ekki minnzt einu orði á Rúmena og Júgósl- ava sem hafa stutt hina frjáls- lyndu stefnu Alexanders Du hceks. Tilkynningin um viðræð urnar var svo óljós, að ekki er víst hvort samkomulag hafi náðst um mokkuð annað en fund inn í Bratislava. Að því er sagði í tilkynning- uruni var skipzt vinsamlega á skoðunum um sameiginleg áhuga mál og upplýsingum um ástand- ið í báðum löndunum. Sagt var, Bð viðræðurnar hefðu farið fram í anda fullkominnar hreinskilni einlægni og gagrikvæms skiln- ings og hafi þær miðað að því að leita að leiðum til þess að efla og styrkja enn frekar hefð- hundi-n og vinsamleg tengsl flokk anna og þjóðanna. En ekkert var á það minnzt í tilkynningunni hvort nokkrar ákvarðanir hefðu verið teknar í því augnamiði að bæta sam- skipti landamna. sem hafa stöð- ugt farið versnandi vegna ár- óðursherferðar blaða í Sovétríkj unum, Póllandi og Austur-Þýzka landi og heræfinga í þessum löndum, sem hafa leitt til bolla- legginga um hvort Rússar muni grípa til hernaðaríhlutunar. Skýringa krafizt í Prag. í sjónvarpsræðu sinni sem Svo fooda forseti hélt eftir viðræður nar í Cíema ítrekaði hann tryggð Tékkóslóvaka við komm- únistahreyfinguna og sagði: — Við vitum hvar við eigum heima. Einir fáum við engu áorkað. Þeir sem vilja spilla vináttu og banda lagi Tékkóslóva við Sovétríkin vinna ekki að varðveizlu full- veldis og sjálfstæðis landskis. Um leið ítrekaði forsetinn að ekki yrði vikið frá yfirlýstri stefnu í innanríkis- og utanríkis málum, sem Rússar hefðu sýnt skilning, og sagði að í Ciema hefði verið rætt um nauðsyn nýrra ráðstafana til að styrkja einingu sósíalistalandanna, Com econ (efnahagsbandalags Aust- ur-Evrópuríkj anna) og Varsjár- foamdalagsinjs. Auka yrði vamar mátt landanna til að hindra hugs anlegri árás. Svoboda sagði, að í Bratislava yrði rætt um mál sem vörðuðu sameiginlega hags- muni og málstað sósíalismans. Um 100 ungmenni gengu í kvöld fylktu liði frá Wenceslas- torgi í Prag til útvarpsstöðvar- innar og báru spjöld með áletr- unum eins og „Við biðjum mið- stj órnina um skýringu" og „Rúm enar og JúgósLavar til Bratis- lava.“ Fjöldi áhorfenda gekk í lið með mótmælendum, sem skor uðu á fólk að taka þátt í fundi þeim sem síðam var haldimn seimna um kvöldið á gamla borg artorginu í Prag til að mótmæla miðurstöðum viðræðnanna í Ci- erna. ,J>etta er uppgjöf." Kommúnistískur blaðamaður í Prag sagði í kvöld: „Þetta er uppgjöf. Hér var um að ræða foeina pólitíska íhlutun í innam- landsmál okkar. Við höfðum í maun og veru engra kosta völ. Ég held að þetta marki enda- lok umfoótastefnu Dubcebs og það mun valda sárum vonbrigð- ium.“ En í Prag líta margir bjart- ari augum á ástandið, og sumir fréttaritarar telja orðalag loka- yfirlýsingarinnar gefa til kynna að enn hafi ekki verið tekin endan.leg ákvörðun um hinn mýja kommúnisma Tékkóslóvaka í Vín er það hald margra sér- fróðra mann-a að samkomulagið um BratiSlava-fumdinn þurfi alls ekki að fela í sér að tékkóslóv- akísku leiðtogamir hafi látið í minni pokann heldur sé hann haldinn til að gera öðrum rétt- línuflokkum kleift að leggja blessun sína yfir samkomulag milli Rússa og Tékkóslóvaka. Þessir sérfræðingar segja, að gera verði kommúnistaflokkum er fylgja Rússum að málum kleift að láta í ljós áli't sitt á viðræð- umum við Tékkóslóvaka, því að öðrum kosti sé ekki hægt að líta svo á að þeir séu sjálfstæð- ir. Ekki megi búast við sjálf- krafa stuðningi þeirra við það sem Rússar samþykki. Telja megi að Rússar og Tékkóslóvakar hafi samþykkt að draga úr iil- deilum sínum og sú ákvörðun að halda fundinn í Bratislava geti gefið til kynna að Tékkóslóvak- ar hafi ekki beygt sig fyrir hót- unum Rússa. Dregið úr áróðursherferð. í fyrsta skipti í rúma viku gagnrýndu sovézk blöð ekki í dag nýju stefmuna í Prag, en þó kom fram óbein gagnrýni í mál- gagni æskulýðssambands komm- únistaflokksims. Ekki var ljóst hvort þetta stafaði að því að sovézkir leitogar hefðu mildað afstöðu sína eða vegna þess að beðið væri eftir lokayfirlýsingu Cierna-fundarins. Blöð í öðrum kommúnistaríkj- um, sem fylgja sömu stefnu og Rússar, virðast einnig hafa tek- ið upp hófsamari afstöðu nema blöð í Búlgaríu, sem héldu áfram í dag harðvítugum árásum sín- um á Tékkóslóvaka. Pólska frétta stofam birti í dag tilkynningu Tass um Cierna-viðræðurnar í heild án umsagnar. Fundir með Tito og Ceusescu? í kvöld hermdu fréttir frá Bel grad, að tilkynningin um nýja ráðstefnu kommúnistaleiðgoga í Bratislava hefði ekki komið á óvart í Júgóslavíu. Bent er á að eftir Varsj ár-fundinn var Tékkóslóvökum veittur hálfs mámaðar frestur til að ræða við kommúnistaflokka fylgiríkja Rúissa hvern í sínu lagi jafn- framt því sem þess var krafizt að Tékkóslóvakar sæktu ráð- stefnu æðstu leiðtoga flokkanna. Við því hefur verið búizt að tékkóslóvakískir Ieiðtogar skýri málstað sinn á sérstökum fundi um með leiðtogum amnarra kommúnistaflokka í Prag. í Belgrad er talið, að fyrir fundimn í Bratislava muni tékkó slóvakískir leiðtogar ákveða fund með leiðtogum kommúnista- flokka Júgóslavíu og Rúmemíu, sem styðja nýju stefnuna í Tékk óslóvakíu. Það er talinn þó nokk ur sigur fyrir Tékkóslóvaka að leiðtogafundurinn verður hald- inn í Bratislava. FRAMK V ÆMD ANEFND hægri umferðar hefur fengið til- kynningar úr lögsagnarumdæm- um Iandsins um umferðarslys, sem lögreglumenn hafa gert skýrslur um og þar urðu í ni- undu viku hægri umferðar. í þeirri viku urðu 64 slík um- ferðarslys á vegum í þéttbýli, en 29 á vegum í dreifbýli eða alls 93 umferðarslys á landinu öllu. Þar af urðu 38 í Reykjavík. Samkvæmt reynslu frá 1966 og 1967 eru 90% líkur á því, að slysatala í þéttbýli sé milli 58 og 92, en í dreifbýli milli 10 og 32, ef ástand umferðarmála helzt óbreytt. Slík mörk eru kölluð vikmörk, eða nánar tiltekið 90% vikmörk, ef mörkin eru miðuð við 90% líkur. Slysatölur voru því milli vik- marka, þ.e. á þann hátt sem bú- ast mátti við bæði í þéttbýli og dreifbýli. Af þeim sem meiddust voru 9 - STEFNUSKRA Framliald af bls. 2 legu svið Vietnam-deiluunar, en auka herstyrk sinn. Ennfremur kvaðst hann þeirrar skoðunar, að Suður-Vietnamar ættu að taka sjálfir meiri þátt í bardög- unum og bæði þeir og Banda- ríkjamenn yrðu að gera sér betri grein fyrir því, að styrj- öldin í Vietnam væri öðru vísi en aðrar styrjaldir háðar hingað til og krefðust annarra aðferða. Meðal annars yrði að leggja meiri áherzlu á minni og sveigj- anlegri hersveitir, upplýsinga- öflun, að efla herinn í S-Viet- nam og varnir einstakra staða. Nixon sagði, að það hlyti að vera unnt að reka styrjöldina í Vietnam með minni mannafla og minni tilkostnaði. Fxiðar- samninga telur hann óhugsandi að gera án aðildar Sovétstjóm- arinnar. Loks telur Nixon ein- sýnt, að ný stjórn í Washington yrði færari en sú, er nú situr, um að taka á Vietnam-málinu frá nýjum hliðum. Meðal annarra, sem létu í ljós álit sitt á Vietnam, voru Eisen- hower, fyrrum forseti, sem var- aði við því, að menn létu ginn- ast af tillögum, sem fælu í sér dulhúna uppgjöf, og Joihn Lind- say, borgarstjóri í New York, sem vill, að repúblikanar taki forystuna í baráttunni fyrir því, að binda enda á þetta óæski- lega stríð. Þá var rætt um stefnu flokks- ins, að því er varðar fátæktina í Bandaríkjunum, hvernig taka skyldi á henni og aðstöðu blökkumanna og ennfremur hvernig taka skyldi á glæpum og óeirðum. Ronald Reagan, rík- isstjóri í Kaliforníu ,hlaut mik- ið lof, er hann sagðist vilja taka upp þá stefnu gagnvart stúdent- um í háskólum, að væri þeir með uppsteit og óeirðir, yrði við þá sagt: „Annað hvort hlýðið þið reglunum eða hypjið ykkur burt héðan“. Einnig var honum klappað lof í lófa, er hann for- dæmdi þá afstöðu, að í Ihvert sinn sem framinn væri glæpur í Bandaríkjunum, væri þjóðfélag- inu um kennt. Sennilegt þykir, að flokkurinn taki iþá afstöðu í stefnuskránni að harðar verði tekið á glæpum og óeirðum en hingað til. Ýmsar ráðstafanir vill flokk- urinn gera til stuðnings kaup- sýslu- og einkaframtaki og jafn- framt hafa komið fram tillögur um að gera ýmislegt til að stuðla að því, að komið verði upp fleiri atvinnutækjum í hverfum blökkumanna og stuðla að hygg ingaframkvæmdum þar. um urðu 20 á vegamótum í þétt- býli. Vikmörk fyrir þess háttar slys eru 13 og 32. Á vegum í dreifbýli urðu 12 umferðarslys við það, að bifreið ar ætluðu að mætast. Vikmörk fyrir þá tegund slysa eru 2 og 21. Alls urðu í vikunni 13 um- ferðarslys, þar sem menn urðu fyrir meiðslum. Vikmörk fyrir tölu slíkra slysa eru 3 og 14. Af þeim sem meiddust voru 9 ökumenn, 10 farþegar og 3 gang andi menn, eða alls 22 menn. Þessar þrjár tegundir umferð arslysa, sem sérstök ástæða hef- ur þótt til að fylgjast vel með, eru allar milli vikmarka í ní- undu viku hægri umferðar og eru því á þann hátt sem búast mátti við með 90% líkum, ef ástand umferðarmála hefðihald izt óbreytt. (Frá framkvæmdanefnd hægri umferðar) SÖLUMEÐSTÖÐ hraðfrystihús- anna efndi tii framhaldsauka- fundar í Reykjavík hinn 31. júlí s.l. vegna framleiðslu- og sölu- erfiðleika hraðfrystiiðnaðarins. Gunnar Guðjónsson, formaður stjórnar S.H., skýrði frá viðræð- um við ríkisstjómina, sem fram hafa farið eftir aukafundinn 23. júli s.l. Vegna hinna miklu örðugleika í framleiðslu- og sölumálum, óskaði hraðfrystiiðnaðurinn eftir við ríkisstjórnina að veitt yrði verð- og sölutrygging á öllum frystum bolfiskafurðum eftir 31. júlí 1968, auk annarra ráðstaf- ana, er tryggðu stöðu hraðfrysti- húsanna. Formaður sagði, að enn hefðu RAUÐI kross íslands hefur nú tilkynnt að söfnun hérlendis fyrir bágstadda í Biafra ljúki þriðjudaginn 6. ágúst. Biafra- söfnuninni hafa borizt höfðing- legar gjafir, eins og getið hef- ur verið um i blöðum og út- varpi og berast daglega góðar gjafir í söfnunina, — m.a. bár- iust skrifstofa RKÍ í dag kr. (60.000 frá Akureyrardeild Rauða krossins. Þá hefur Ríkisstjórnin ákveð- ið að standa straum af flutn- inigskostnaði í samibamdi við flutninig íslenzkra afurða til hjálp arstarfs alþjóða Rauða krosisins í Biafra, skv. áætkm Rajuða Kross fslainds. Eins og áður hefur veriið getið, fór fyrsta sending afurða til Bi- aifra með Skógafossi, þann 5. júlí sl., áleiðis 'til Hamlborgar, þar sfim umskipað var í fyrstu mögulegu skipsferð til St. Isabel. Næsta Reglusemi og góð umgengni UM næstu helgi þ.e. verzlunar- mannahelgina efna fjölmörg sam tök æskufólks til ferðalaga og útiskemmtana víðs vegar um landið. Þessi helgi er vafalaust mesta ferðahelgi landsmanna, og hefur þá oft borið einna mest á hóp- ferðum unglinga á ýmsa ákveðna staðL Útisamkomur þær er auglýst- ar hafa verið á vegum æskulýðs samtakanna, eru vel undirbúnar og allt gert sem unnt er til þess að fólk geti notið útivistar á fögrum stöðum og skemmt sér á heilbrigðan hátt. Æskulýðsráð Reykjavíkur vill því hér með skora á allt ferða- fólk ungt sem gamalt að koma til móts við áðurnefnd samtök iheð því að virða óskir þeirra um reglusemi og góða umgengni. Búið ykkur vel undir ferðalög- in og gætið varúðar í akstri og gönguferðum. Foreldrar og aðstandendur ungiinga. Unga fólkið er oft illa búið og viðleguútbúnaður þess ófull- nægjandi. Fylgist því vel með ferðaáætlunum þeirra og undir- búningi ferða. Stuðlum öll að því að úti- skemmtanirnar verði me'ð skemmtilegum menningarblæ. Verum samtaka um góða um- gengni, reglusemi og slysalausa verzlunarmannahelgi. (Frá Æskulýðsráði Reykjavíkur). viðræður þessar ekki leitt til neinnar niðurstöðu. Með tilliti til þess samþykkti fundurirui svo- hljóðandi ályktun: „Framhaldsaukafundur S.H„ haldinn að Hótel Sögu þann 3L júlí, samþykkir að kjósa S manna nefnd til framhalcLsvið- ræðna við ríkisstjórnima um kröf ur þær, sem settar hafa verið fram við hana varðandi verð- og íölutryggingu og leiðréttingu á núverandi starfsgrundvelli, sem og endurskoðun á lánsf j ármálum hraðfrystihúsanna". Samþykkt var að fresta fund- inum, þar til niðurstöður af vfð- ræðum við ríkisstjórnina liggja sending er nú á leiðimni með m.s. Rangá til Harruborgar og fer scmd imgin þaðan mieð fyrstu mögtu- legu fexð tii Calabar. Síðasta sendingin £er svo væntanlfiga sömu 'lieið með ms. Skógafossi imman skamms. Rauði Kross íslands mun birta fufljlnaðaruppgjör Biafrasöfniumar innar mjög hráðlega. (Frá Biafrasöfnun Rauða Krossins). Tryggvi Gísloson lektor í Bergen Tryggvi Gíslason, mag. art. er á förum til Noregs, þar sem hann verður lektor í íslenzku við háskólann í Beergem næstu 3 ár. Tryggvi er landsmönnum kunnur af störfum sínum við ríkisútvarpið, hefur m.a. haft með höndum þátt um íslenzk mál að undanförnu og unnið i frétta stofunni síðain 1962. Hættir hann nú hvoru tveggja og einnig kennslu í Menmtaskólanum Tryggvi lauk magisterprófi í ís- lenzkum fræðum við Hóskóla ís lands í janúar í vetur. Tryggvi fer til Bergen 20. ág- úst. Þar hefur verið lektor í ís- lenzku síðan 1954. Hafa ýmsir fslendingar starfað þar, svo sem Hreinn Benediktsson, prófessor og nú síðast Magnús Stefáns- son. --------------------- r — Skæruliðaforingi Framhald af bls. 32 metra frá herstöðinni í Da Nang og kallaði þá til and- stæðinga sinna: „hjálpið mér, hjálpið mér“. Fótgönguliðun- um, sem frá þessu skýrðu, voru síðan sýndar myndir af bandarískum hermönnum, sem skráðir eru sem ,,týndir“ og fjórir þeirra bentu á mynd af fótgönguliða, sem ekki hefur til spurzt frá 1965, en hann var þá átján ára að aldri. Málið var rannsakað frekar og eru taldar líkur á því, að fótgönguliðarnir hafi rétt fyrir sér, skæruliðafor- inginn hafi verið bandarísk- ur. VEÐRIÐ Sunnan og suðvestanátt, víða þokuloft og skúrir í dag. augardag er spáð sunnaní eða suðvestan átt, rigningu öðru hvoru á Suður- og Vest- urlandi ,en þurru og hlýju veðri á Norðausturlandi. Umferðarslysin ekki óvenjuleg í níundu viku H - umferðar fyrir. (Frá S. H.) Ríkisstjórnin greiðir flutningsgjöld Biafrasöfnun lýkur á þriðjudag

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.