Morgunblaðið - 08.08.1968, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. AGUST 1968
£ Rannsóknin sýndi, að börn
spilltust ekki af Keflavíkur-
sjónvarpinu
Guðmundur Matthíasson, pol. stud.,
skrifar:
„Kristófer Þorleifsson, stud. med., dreg-
ur algerlega rangar ályktanir af þvl, sem
ég skrifaði hér uín daginn um rannsókn
>á, er gerð var á ungmennum á sjónvarps-
svæðinu og utan þess. Rannsókn þessi
fókkst ekki við neina athugun á skoðunum
almennings á Keflavíkursjónvarpinu eða á
skoðunum „sextíumenninganna". Þegar ég
sagði, að skoðun„sextíumenninganna“ væri
afsönnuð, þá var ekki á neinn hátt átt við
fjölda þeirra, er væru með eða móti Kefla-
víkursjónvarpi. Ég sagði í „tölfræðilegri og
félagslegri rannsókn". Hér er átt við félags
lega rannsókn, sem byggð er upp eftir stat-
istiskum reglum. Þessi rannsókn beindist
eingöngu að því, hversu mikil áhrif Kefla-
vikursjónvarps hefur verið á börn á sjón-
varpssvæðinu. Sýndi rannsókn þessi, að á
hrif sjónvarpsins eru hverfandi, og í þeim
fáu tilfellum, sem einhvem mismun mátti
greina, var hann ívið hagstæðari börnum á
Sj ónvarpssvæð inu.
Það er að vísu rétt hjá Kristófer, að slík
rannsókn verður aldrei gerð svo fullkomin,
að f öllu megi treysta. Ég tel þó ekki, að
það myndi breyta neinu um heildamiður-
stöður, þótt víðtækari rannsókn yrði fram-
kvæmd.
Skoðanir mínar um að meirihluti fólks
á sjónvarpssvæðinu, hafi verið andvígur
lokun Keflavíkursjónvarpsins, byggi ég á
athugun eins dagblaðs hér í borg, og er
það eina rannsókn mér vitanleg, sem gerð
betfur verið í þessu sambandi. Og við slíka
rannsókn eru uppeldisfræðingar, læknar,
sálfræðingar og íslenzkufræðingar með öilu
óþarfir. Vil ég mælast til þess að lokum, að
áður en Kristófer Þorleifsson næst ræðst
fram og vill mótmæla því, sem aðrir hafa
að segja, að hann reyni að einhverju leyti
að kynna sér, hvað um er verið að ræða.
Með þökk fyrir birtinguna.
Guðmundur Matthíasson, pol. stud.“.
0 Gæzla strætisvagna
Guðrún Jónsdóttir skrifar:
„Kæri Veivakandi!
Getur þú frætt mig um það, hvort strætis
vagnastjórar eigi að gæta vagna sinna,
meðan þeir bíða á Lækjartorgi, Kalkofns-
vegi o.s.frv., eð ekki? Mér þykir skrítið,
að þeir Skuii hlaupa út úr vögnunum, um
leið og þeir nema staðar, hleypa þeim inn,
sem fyrir bíða, og hverfa síðan iran í aðset-
urstaði sóraa. Vagninn blðiu- svo gæzlulaus,
en læstur, svo að enginn kemst inn, hvemig
sem viðrar. Fólkið kemst ekki inn í vagn-
ana, fyrr en stjórunum þóknast að koma
aftur (á sömu mínúndu og vagninn á að
leggja af stað). Og enginn kemst heldur út
þótt fólk gæti' bráðlegið á af mörgum ástæð
um. Fólkið er harðlæst inni í vagninum.
Eru mennimir ekki á kaupi þennan tíma?
Með ósk um skýr svör,
Guðrún Jónsdóttir".
P.S. Og hvað, ef kviknar í vagninum, og
allir eru innilokaðir?
G. J.
Velvakandl skilur vel, að okkar ágætu
strætisvagnastjórar vilji fá smáhvíld í
kunningjahópi milli ferða, ef tfmi vinnst
til, sem áreiðanlega er ekki alltaf. Kaffi-
sopi hressir þá líka og gerir þá HVÍLD-
ARI OG ÖRUGGARI í AKSTRI EN ELLA
Hitt er svo annað mál, að með öllu er
óþarfi að læsa vögnunum, þótt skroppið sé
inn í skýli. Engum dettur í hug að ganga
inn í vagn, án þess að láta gjald (faraaiða
eða krónkalla) detta ofan í tunnuraa viS
dyrnar, enda horfa áður komnir
farþegar á hvern nýliða. Velvakanda
finnst því sjálfsagt, að „stjórarnir", eiras
og frú Guðrún raefnir þá, skjótist inn í
skýli, en honum finnst llka eins sjálfsagt,
að vagninn sé haíður opinn á meðan, bæði
vegna þeirra, sem inni sitja, og hinna, sem
úti bíða.
£ „Álftin og unginn“
Steinþór P. Árdal dkrifar:
„Góði Velvakandi!
Ég sá fyrir nokkm, að það urðu smá
vegis skrif í Velvakanda um kvæðið
,Álftin og unginn". Bið ég þig visamleg-
ast að koma eftirfaradi á framfæri við
H-elga Bjarnason Sogavegi 152, Rvík, og
fleiri, en það var haran, sem langaði að vita
með vissu, eftir hvern kvæðið væri. Það er
rétt, sem konan skrifaði honum, að nefnt
kvæði er eftir Pál Jónsson Árdal, kennara
á Akureyri, og kom xit 1905 — Ljóðmæli
eftir Pál Jónsson, en þá var faðir minn
ekki búinn að taka ættarnafnið Árdal, —
líka rétt að hann kvað það 1901.
Þetta kvæði, sem mörg önnur, hefur
komið í öllum útgéfum kvæðabóka föður
míns, og nú síðast í LjóðmæU og leikrit
eftir Pál J. ÁrdaL
Annars er systurdóttir mín, dótturdóttir
Páls í Sogavegi 224, — sömu götu og
Helgi býr í, — en hún er Álfheiður Guðm-
undsdóttir, kona séra Emils Björnssonar.
Ef Helgi vill, gæti hann haft tal af Álfheiði
og fengið þetta rétt staðfest.
Reykjavík, 16. JÚLÍ 1968
Steinþór P. Árdal“.
0 íslenzkukunnátta
Kona, sem raefnir sig Útvarpshlustanda,
skrifar:
„Góðan dag herra Velvakandi!
_ Var einhver að segja, að Ragnlheiður
Ásta læsi of hratt i útvarpinu? Ef svo er,
er það af þvl að haran öfundar. Hún les
alveg prýðilega. Einhver tónlistargagnrýn
andi í Tímanum var einhvem tíma að setja
út á söng Sigrúnar Harðardóttur.
Hann hefur rangt fyrir sér. Hún syngur vel
Mér hefði fundizt, að Sigfús Halldórsson
hetfði sjálfur átt að syngja lögin sín í út-
varpið um daginn. Hann er okkar vísna-
söngvari númer eitt og það þótt víðar væri
leitað. Með Tryggva Gíslasyni held ég ein-
dregið og finnst íslenzku kunnáttunni hafa
hrakað mjög á síðustu árum og margt ungt
fólk, sem hefur mjög nauman orðaforða,
getur aðeiras gert sig skiljanlegt með al-
gengustu orðum sbr. maður sem er búinn
að læra ensku í nokkra mánuði getur jú
gert sig skiljanlegan á ensku en kann ekki
málið.
VirðingarfyUst Útvarpshlustandi".
Velvakandi hefur því einu við að bæta,
að þetta „jú“ HJÁ BRÉFRITARA („GET-
UR JÚ GERT“) er afar óíslenzkulegt, svo
að ekki sé meira sagt. — Annars þakkar
hann bréfið.
0 Víst bændi klerkur sig
Baldur Pálmason hjá útvaipinu skrifar:
„Velvakandi". Morgunblaðinu.
Einhver miðlungi „bænheitur morgunhani"
SPYRST FYRIR UM ÞAÐ í Velvakanda-
pistli á dögunum, hvort prestum, sem flytja
morgunbænir í útvarpið, beri ekki skylda
til að flytja bæn, samkv. dagskrárheiti
þáttarins. Ég þafeka Velvakanda fyrir að
bjóða okkur útvarpsmönnum saaratimis rúm
fyrir svar. Það þarf ekki að vera langt.
Útvarpið hefur ekki geíið beina forskrift
að etfnisinnihaldi þáttarins, en hetfur talið
nægja, að lesin væri ritningargrein og flutt
’áein bsenarorð. En hverjum og eiraum hefur
verið þetta í sjálfsvaid sett, enda hatfa prest
arnir haft þáttinra með ýmsu móti, og hefur
auðvitað verið að því tilibreytni. Aftur á
móti hefur útvarpið sett tímaskorður, u.þ.
b. 5 mín. hverju sinni að meðtöldum organ
leik á undan og etftir, þvi að álitið er, að
fólk almennt s-é fremur timanaumt að
morgni dags og fái ekki komið því við að
hlusta á langar hugleiðingarorð yfir dag-
inn.
Ég held að bænarorð hafi ætíð verið fólgin
í þessum þáttum, og ekki hefur presturinn,
sem sinnt hefur morgunþjónustunni síðustu
vikurnar, sleppt þeim. Hann hefur ætíð
lagt áherzlu á markverðar hugleiðingar
sínar með bæn.
Virðingarfyllst, Baldur Pálmason“.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
~7====*BlUUL£fGJkM
S'imi 22-0-22
Raubarárstig 31
SVIAGIMÚSAR
SKIf?HOLT» 21 SÍM AR 21190
eftir lokun simi 40381 ”
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 eða 81748.
Sigurður Jónsson.
BÍLALEIGAN
AKBRAUT
SENDUM
SÍMI 82347
P.^ SÍH'1-44-44
WMtrn
Hverfisgötu 103.
Sími eftir lokun 31160.
Fjaðrir, fjaðrablöff, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margnr gerðir bifreiða
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 . Sími 24180
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir Iokun 34936 og 36217.
ARMULI 3
SIMi 38500
Ungur maður óskast strax
til starfa á söluskrifstofu vora í Bankastræti 7.
Umsækjandi þarf að hafa verzlunarskólamenntun
eða aðra hliðstæða menntun.
Nánari uppl. gefur Skrifstofuumsjón og liggja um-
sóknareyðublöð þar frammi.
Upplýsingar em ekki gefnar í síma.
SAMVIN NUTRYGGINGAR
BÍLAR
Cortina 67.
Volkswagen 67, 1500, vél ekin
16 þús.
Volkswagen 65, út’borgun 60
þús., eftirstöðvar samkomu-
lag.
Saab 67, 4ra cyl.
Volkswagen 66, kr. 110 þús.
Saab 63.
BMC Gloria 67.
Willys 66, Egilshús.
Toyota 66.
bllaaeilq
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3. Simax 1S032, 20070.
Erum að taka heim
eikarsvetnherbergissett,
teaksvefnherbergissett,
hvít svetnherbergissett.
Selst stakt eða í settum.
%s
Vitjið pantana sem fyrst.
t-?ol 1 í rv ___
nol
» »
Simi-22900
Laugaveg 26