Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 7
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968 7 Þetta er hann Sappi. Hann situr upp á eldamaskínunni þriggja mánaða gamall, nú er hann orðinn 3ja ára. Eigandi Sappa er Stefanía Gróa Guðjónsdóttir, Austur-Stafnesi, Miðneshrepp. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, fjarverandi frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng- ill er Axel Blöndal. Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Snæbjörnsson, fjav. til 15. ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson. sama stað, símar 50745 og 50523. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson hebn- ilislæknir og Ragnheiður Guó- mundsdóttir, augnlæknir. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Björn Önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng ill er Guðmundur Benediktsson. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 ^ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Guðmundur Ólafsson tannlæknir fjarv. til 8. ágúst. Hinrik Linnet fjarverandi frá8. ágúst óáíkveðið. StaðgengUl er Guð steinn Þengilsson, 9ama stað sími 17550, símatími frá 9.30-10.30, við- talstími frá 10.30-11.30 nema mið vikudaga og föstudaga, frá 13.3015 Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7 til 208 Staðgengill: Ragnar Arin- bjamar. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. ARNAÐ HEILLA 26. maí voru gefin saman í hjóna band aif séra Bolla Gústafssyni, ung frú Þórey Gunnþórsdóttir, Lundi Grenivik, og Guðgeir Helgason, Arrvarhrauni 6, Grindavik. HeimiU þeirra verður í Grindavik. Laugardaginn 3. ágúst, opinber- uðu trúlofvm sina Auður Sigurdis Þorvaldsdóttir, Álfhólsvegi 77, Kópavogi og Eli Halldórsson, Álfa skeiði 70, Hafnarfirði. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- ur fjarverandi um óákveðinn tíma Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Sími 50275 og 17292 Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- 10 50275, heima 17292 Rafn Jónsson tannlæknir verður fjarverandi til 15. ágúst en ekki 5. eins og misritaðist. Ragnar Karlsson fjv. tll 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastofn- un ríkisins. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júli til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Þórður Þórðarson f jv. út. ágúst- mánuð. Stg. Alfreð Gíslason. Þorgeir Gestsson fjav. frá 6.8.-21.8. Stg. Jón Gunnlaugsson. Þorgeir Jónsson læknir verður fjarverandi 8. ágúst — 22. ágúst. Staðgengill, Guðsteinn Þengils- son, Domus Medica. Sími 17550. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Pennavinir Ulrike Fánsten, 5 Köln, Bran- banterstrasse 1, Germany 24 ára gömul óskar bréfaskipta við is- lendinga Áhugamál: Leikhús tón- list, ferðalög, ofl. Janice O. Gawtry, 26 ára gift kona, 2804 Osie Street, Wicb.ta Kansas, 67211, USA, sem á einn son ungan, hefur áhuga á tónlist, bókmenntum, ferðalögum, sunJi, hannyrðum, prjónlesi og frfmerkja söfnun og er fyrrverandi kenr.ari, óskar eftir bréfaskiptum við jatn- öldru sína hér. S Ö F IM Ásgrímssafn er opið alla daga nema laugar- daga frá kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. Landsbókasafn íslands, Safna- húsinu við Hverfisgötu Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19 nema laug- ardaga kl. 9-12 Útlánssalur kL 13-15 nema laugardaga kl. 10 12 Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júnL júli og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Spakmæli dagsins Það er ekki vonlegt, að þess ljóss gæti mikið í dagsbirtunni, sem lýsir ekki I myrkri. — C.M.S. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema iaugardaga kl. 2 og sunnu- Áætlun Akraborgar Akranesferðir alia sunnudaga og laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvik kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Skipaútgerð Ríkisins. Esja fer frá Reykjavík kl. 17.00 annað kvöld vestur um land í hringferð Herjólfur fer frá Reykja- vik kl. 21.00 annað kvöld til Vest- mannaeyja. Blikur fór frá Reykja- vik i gær austur um land til Seyð- isfjarðar. Herðubreið er á Vest- fjörðum á norðurleið. Eimskipafélag íslands. hJf. Bakkafoss fór frá Gautaborg í gær til Kristiansamd og Reykjavík- ur Brúarfoss fer frá Cambridge I dag til Norfolk og New York. Detti f'oss fór frá Grumdarfirði í gær til Keflaivíkur, Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Kefla vík í gær til Moss og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 6.8. til Kaup mannalhafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík kl. 0600 í morgun til Akraness, Grundarfjarðar, Patréks fjarðar, Bíldudals, ísafjarðar og Siglufjarðar. Mánafoss fór frá Reykjavík 6.8. til Hull og London. Reykjafoss kom til Haifnarfjarðair í gær frá Rotterdam. Selifoss fór frá New York 2.8. til Reykjavíkur Skógafoss fór frá Hamborg i gær til Amtwerpen, Rotterdiam og Reykjaivíkur. Tungufoss fer frá Hels ingborg í dag til Álaborgar, Turku Kotka og Ventspils. Askja fór frá Siglufirði 3.8. til Ardrossan, Hull og London Kronprins Frederikfór frá Kaupmannahöfn 5.8. til Thors- havn og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma eru ákipafréttir lesnar í sjálfvirkum símswara 21466 Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215 eftir miðnætti. Fer til New York kl. 0315. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 1245 Fer til New York kl. 1345 e.h. Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór 3 þm frá Káge til Barcelona og Valencia. Væntan legt til Bareelona 14. þ.m. Jökul fel'l er i Reykjavik. Dísarfell fór í gær frá Ábo til Riga og Vents- pils. Litlafell er í Reykjavík. Helga fell er í Huli, fer þaðan til Reykja vfkur. Stapafell losar á Norður- landshöfnum Mælifell er 1 Keflavlk Hafskip h.f. Langá er í Gdynia Laxá er I Noregi. Rangá er í Hull Selá er í Bremen. Marco fór væntanlega frá Gautaborg til Norrköbing og Kaupmannahafnar. Aheit og gjafir Biafra söfnun Rauða Krossins Nafnlaust 300 —, tvær telpur úr Garðahrepp Jóhanna G. Ingvarsdótt ir Aratúni 38. 11 ára og Vilborg Guðmundsdóttir. Goðatúni 23. 10 ára Kr. 1.581. —, Jón Jónsson 435— Frá KL. 100 —.Margrét Kjartans- dóttir 500 —, Áheit SJ. 200 —,J.E Co ÞS. 200 —, Frá Sigurði Jóns- syni 1000 —, J.Þ. 100 —, G.K 2C0 Frá Eygló og Kjartani 300 —, ómerkt 100 —, Frá Þórarni 500 —, Bergþóra 100 —, Hafrún Eiríks- dóttir 760 —, ónefndur 1000 —, Þ.F. 1.000 —, ómerkt 100 —.Kristin Ingim. 500 —, ómerkt 400 —, IngibjÖrg Guðm. 200 —, 5.G 500 MG 1000 —, NN 1500 —, K G. 500 —, Guðm Geirdal 100 —, Axel Kaaber 250 —.ómerkt 500 -, Edda 300 —, E.B. 500 —,E.B. 100 —, Hall dóra og Helgi 200 —, B.K. 300 —, SJ 100 —.Sveinbjörn og Þorsteim 5000 —,J.B. 100 — ,Una Sigtryggs 300 —, B.M. 200 —, Frá Engilbert 1.000 — ,K.R 250 —, GS 200 —, NN 500 —, NN. 500 —, VÍSUkORIM Á hálsi situr hálærður, hirðir Drottins sauða nefndur séra Sigurður, Sálum forðar dauða Á Hálsi situr hálærður hreyfir ennis brúski nefndur séra Sigurður Svíðingur og húskL Indriði Jónsson. Frönsk fjölskýlda óskar eftir ilbúð til leigu með húsgögmum í 1—2 mánpði. — Upplýsimgar í síma 23030. Keflavík Tvær ræstingakonur ósk- ast. Nýja bíó, Keflavík. — Uppl. í bíóinu eftir kl. 8. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Sendiferðabifreið Mercedes Benz ’61 til sölu. Stöðvarleyfi fylgir í eitt ár. Uppl. í síma 23406 eftir kl. 7 næstu daga. 2ja herb. íbúð (óskipt) til leigu í Hraun- bæ. Uppl. í síma 84008 eft- ir kl. 5. Volkswagen Vil kaupa vel með farinn VW, árg. ’63—’67. Uppl. í síma 16870 til kl. 17 og síma 30587 eftir kl. 19. 6-7 herbergjo einbýlishús Steinhús á mjög góðum stað til leigu eða sölu. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „Eintoýlis- hús — 5065“. Stöður skólalœkna við mokkra baxna- og gagnfræðaskóla borgarinnar eru lausar til umsóknar. Umsóknir sendist Heilsuverndarstöð Reykjavikur fyrir 31. ágúst n.k. He i Ls uve md arstö ð Reykjatvikílar, Fokheld 5 herb. hœð Höfum til sölu 5 henb. 140 ferm. efri hæð við Tún- brekku í Kópavogi, Hæðin er 3 svefnherbergi, 2 stofur, hol, þvottahús, geymsla, suðursvalir. Allt á sömu hæð. Bílskúrsréttur. Útborgun 250 þús., eftirstöðvar með mjög hagstæðum greiðsluskilmálum. Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850, kvöldsími 37372.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.