Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968
9
ÍBÚÐIR OC HÚS
Höfum m.a. til sölu:
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
9ja herb. íbúð á 7. hæð við
Sólheima.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð, um 85 ferm. Hiti
og inrvgangur sér.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Guðrúnargötu. Hiti og inn-
gangur sér.
3ja herb. íbúð á 7. hæð við
Hátún.
3Ja herb. stór ibúð á 4. hæð
við Stóragerði.
3ja herb. íbúð á 2. bæð við
Ásvallagötu.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Hrauníbæ. Sérþvottahús á
ihæðinni.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Tómasarhaga. Sérþvottahús
á hæðinni.
4>ra herb. mjög stór og góð
jarðhæð við Ásbraut í
Kópavogi.
4ra herb. íbúð á 2. hæð í 10
ára gömlu húsi við Brekku-
stíg.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga, nýstandsett.
Stærð um 142 ferm. Bíl-
skúr fylgir.
5 herb. ibúð við Hraurtbæ, á
1. hæð. tilbúin undir trév.
5 herb. íbúð á 1. hæð við Goð
heima, um 138 ferm. Inn-
gangur, hiti og þvottahús
sér. Bílskúr fylgir.
5 herb. vönduð miðhæð í þri-
býlishúsi við Álfhólsveg,
um 120 ferm. Vandaðar inn
réttingar. Fallegur garður.
5 herb. Sbúð á 1. hæð við Háa-
leitisbraut, um 137 ferm.
EinbýlLghús við öldugötu,
Sunn.ubraut, Langholtsveg,
Bræðraborgarstíg, Suðurg.,
Birkihvamm, Sogav., Faxa-
tún, Aratún, Goðatún,
Barfðavog og víðar.
Raðhús við Geitland, Háag.,
Otrateig, Hrísateiig, Háveg
og víðar.
Parhús við Skálagerði, Hlíðar
veg, Digraraesveg, Lyng-
brekfcu og víðar.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. GuðmunHsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
Hús og íbúðir
Til sölu af öllum stærðum
log gerðum, fjöbreytt úrval.
Góðir greiðsluskiímálar.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15
Simar 15415 og 15414.
TIL SÖLIJ
Við Tómasarhaga
Ný 5 herb. 1. hæð um 140
til 150 ferm. með sérinn-
gangi .sérhita. Möguleiki
að taka upp í 4ra herb.
hæð.
Ný 5 herb. 1. hæð við Safa-
mýri með sérinngangi, sér-
hita og bílskúr, sanngjarn-
ir greiðsluskilmálar.
5 herb. 2. hæð við Álfheima.
Laus strax. Útborgun um
600 þús., sem má skipta.
4ra herb. risíbúð við Álf-i
heima með sérhita og 30!
ferm. svölum. Laus strax, f
igóðu standi.
3ja herb. 4. hæð við Hjarðar-
haga.
6 herb. hæð við Álfheima (ð
svefnherb.), bílskúr, sérinn
gangur, sérhiti.
Ný, falieg íbúð, 5 herb., við
Háalei'tiabraut. Laus strax
og margt fleira.
Sérsnyrtivöruhúð við Lauga-
veginn.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767.
Kvöldsími milli 7 og 8 35993.
TIL SÖLIJ
Einbýlishús, 5 herb., um 140
ferm. í mjög góðu standi
við Nýbýlaveg. Húsið er
laiust strax. Útborigun, sem
má skipta, um 600 þús.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi, mætti vera í Reykj.a-
vík eða Kópavogi, 5 til 6
herb. Útb. um 1400 til 1500
þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími 35993 milli kl. 7—8.
Gæði i gólfteppi
G’OIFTEPPAGERÐINt
Grundargerðí 8. — (Áður Skúlagötu 51).
Tarmlœknastofa mín
er opin aftur.
Hrafn G. Johnsen,
Hverfisgötu 37. Sími 10755.
ATVIIMtNIA
Ungur og röskur maður óskast sem fyrst til afgreiðslu-
starfa í varahlutaverzlun okkar.
Hann þarf að hafa góða framkomu og vera reglu-
samur. Nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Umsækj-
andi óskast til viðtals á skrifstofunni eftir kl. 5.
BLOS8I SF.
Skipholti 35.
Síminn er 24300
Til sölu og sýnis. 8.
Cott steinhús
•um 100 ferm. jarðhæð, hæð
og geymsluris í Austurborg
inni. í húsinu eru 2 íbúðir,
3ja og 4ra herb. Harðviðar-
innréttingar. NeðTj hæðin
laus strax og hin fljótlega.
Bílskúrsréttindi.
EinbýliShús (raðhús) um 70
ferm., 2 hæðir, alls nýtízku
6 herb. íbúð í Austunborg-
inni. Ný teppi fylgja. Laust
nú þegar. Söluverð bag-
kvæmt.
Nýtízku 5 herb. íbúð um 164
ferm. með sérinragangi og
sérhitaveitu í Austurborg-
inni. Tvennar svalir.
4ra herb. íbúð um 110 ferm.
með sérþvottahúsi á 2. hæð
við Melás. Sérinngangur.
Við Háaleitisbraut 5 herb.
íbúð (endaíbúð) um 120
ferm. á 3. hæð.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúð
ir viða í borginmi, sumar
sér og með bílskúrum og
sumar lausar strax.
Fokheld raðhús og maTgt
fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Alýja fasteignasalan
Simi 24300
2ja herb. íbúðir við Álfaskeið,
Ásbraut, Laugarnesveg, og
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúðir við Ásbraut,
Ásvallagötu, Hjarðarhaga,
Laugarnesveg og Langholts
veg.
4ra herb. íbúðir við Álfheima,
Goðheima, Háag., Hvassa-
leiti og Kleppsveg.
5 herb. íbúðir við Barmahlíð,
Bugðuiæk, Grænuhl., Hj'arð
arhaga og Hvassaleiti.
Raðhús í smíðum á nesirau og
í Fossvogi.
Málflutnings og
fasteignastofa
L Agnar Gústafsson, hrl. j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutima;,
S5455 —
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustig 3 A 2 hæð
Símar 22911 og 19255
Til sölu m.a.
Við Kleppsveg 115 ferrn. íbúð
á 2. h. (3 svefraherb.), park-
etgólf í svefraherbergi
hjóna. Tvennar svalir. — í
kjallara eru 2 stórar geymsl
■ur og sameiginlegt þvotta-
hús með sjálfvirkri véla-
samstæðu. Útb. kr. 500 þús.
Skipti á mirani íbúð koma
til greina.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.
Höfum kaiipendur að
3ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. ris í Grundargerði.
4ra herb. hæð við Skipasund.
5 herb. sértiæð við Ausfcur-
brún.
2ja herb. íbúð i Hlíöáuuun.
3ja herb. íbúð í Högtmum.
4ra herb. risi við Sörlaskjól.
4ra herb. hæð ásamt 2 herb.
í risi við Leifsgötu.
F.inbýliíflius og raðhús.
Rannveig I»orsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Fasteignir til sölu
3ja og 4ra herb. íbúðir í Heim
unum.
Góðar 5 og 6 herb. sérhæðir
við Þiraghólsbraut.
Fokíhelt parfhús við Langholts
veg.
Einbýlishús við Aratún, Faxa-
tún og Sunnuflöt.
4ra herb. ibúðir í Hafnarfiirði.
Hús við Hraiuntungu (Sig-
valdahús). Skipti hugsan-
leg. Góð kjör.
Ibúðir með góðum skilmálum.
Sumar lausar strax.
Austurstræti 20 . Síml 19545
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Ásbraut
Við Ásbraut 2ja herb. íbúð,
útb. 150 þúsund.
2ja herb. íbúðir við Klepps-
veg, Lokastíg, Skipasund,
Vífilsgötu og Austurbrún.
3ja herb. íbúðir við Lauga-
veg, Laugarnesveg, Lyng-
brekku, Skálaheiði, Skóla-
gerði, Sólheima, Berg-
staðastr.
4ra herh. hæðir við Hvassa-
leiti, Hraurabraut, Borgar-
holtsbraut, Reynihvamm
og Mávahlíð.
Við Grundargerði 5 herb.
íbúð, sérinragangur, ræktuð
lóð.
Við Skaptahlíð 5 hedb. rúm-
góð og vönduð íbúð, útb.
má skipta á nokkra mán-
uði, laus eftir samkomu-
lagL
Við Hraunbæ 5 herb. enda-
íbúð, vönduð og falleg íbúð.
2 herb. á jarðhæS geta
fylgt.
Við Suðurbraut 5 herb. ný
íbúð allt sér.
Við Grettisgötu 5 herb. erada-
íbúð, forstofuherbergi með
sérsnyrtiherbergi.
Einbýlishús við Austurgerði,
laus strax, 5 herb., 120
ferm. kjallari uradir öllu
húsinu.
Verzlunarhúsnæði, 200 ferm.,
í nýlegu vaxandi íbúðar-
hverfi.
Til leigu óskast
húsnæði fyrir vefnaðar-
verzlun sem næst Miðborg-
inni, um 50 til 80 ferm.
Höfum m.a. til sölu
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson. sölustj.
Kvöldsími 41230.
IGðlÁSALAIM
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herbergja
rúmgóð íbúð á 1. hæð í
Hlíðunum, sérhitaveita, suð
ursvalir, til sölu eða í skipt-
um fyrir stærri íbúð.
3ja herbergja
íbúð í tvíbýlishúsi (stein-
húsi) í Miðborginni, sérinn-
gangur, sérhitaveita, eignar
lóð, útb. kr. 150 þús.
5-6 herbergja
hæð í raýlegu steinhúsi við
Mið,borgina, sérinrag., sérh.,
tvennar svalir, bílskúr fylg-
ir, frágengin lóð, sala eða
skipti á minni íbúð.
Sœlgœtisverzlun
í full'Um gangi í Miðborg-
inni, möguleiki á kvöldsölu
leyfi.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsimi 83266.
16870
Sumarbúsfcaður, steypt-
ur, 80 ferm. í Vatns-
endalandi. Rafmagn,
heitt og kalt vatn. Mið-
stöðvarkerfi. 6—7000
ferm. leigulóð.
Einstakling’síbúð á 1. h.
£ Norðurmýri.
2ja herb. íbúð á jarðh.
•við Efstasund. Sérhita-
veita.
2ja herb. íbúð á 2. hæð
við Hraunbæ.
3ja herb. fbúð á 2. hæð
við Ásvallagötu. Sérhita
veita.
3ja herb. íbúð á jarðh.
við Hvassaleiti. Allt sér.
3ja herb. íbúð í háhýsi
við Sólheima. Suður- og
vestursvalir.
4ra herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) við Goðheima.
Stórar svalir. Sérhitav.
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Háaleitisbraut. Sér-
hitaveita.
4ra herb. íbúð á 2. hæð
við Hvassaleiti. Bílskúr,
4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Ljósheima.