Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 11
MORGUNÍBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968
11
Úll skilyrði til þess að minkabú geti orðið
arðvænleg atvinnugrein hérlendis
*
- rætt við Asberg Sigurðsson, sýslumann
Þegar illa árar til lands og
sjávar velta menn oftast meira
fyrir sér en ella, hvaða leiðir
séu færar til þess að auka á
fjölbreytni íslenzkra atvinnu-
vega og reisa þeim traustari
skorður. I þeirri viðleitni sýn-
ist sitt hverjum, en gjarnan er
litið til nágrannalanda okkar í
leit að nýjum hugmyndum.
Nú þegar enginn markaður er
fyrir skreið okkar íslendinga og
þar af leiðandi ekki hægt að
nytja slæman fisk og smáan sem
áður í annað en fiskimjöl, mun
sú spurning leita á huga margra
hvort þar sé um að ræða einu
færu leiðina.
Ef litið er tii nágrannaþjóða
okkar, kemur í ljós, að þeim tekst
að nýta til muna betur fiskúr-
gang og fisk sem er lítt seljan-
leg neyzluvara, og þar fá sjó-
menn til muna betra verð fyrir
þessa vöru, heldur en fiskimjöls
verksmiðjur kaupa hana á hér-
lendis. I stað verksmiðjanna
hafa þeir minkabú, sem er víða
orðin umfangsmikil búgrein og
arðvænleg. Með vaxandi velmeg
un hefur eftirspurnin eftir loð-
feldum minksins stöðugt aukizt,
þótt segja megi að verðsveiflur
séu á þeim markaði, eins og flest
um öðrum.
Svo sem er alkunnugt, var
minkaeldi bannað með lögum á
íslandi 1951, en hafði þá verið
starfrækt sem búgrein um nokk-
urn tíma með fremur óálitlegum
árangri. Þó ber þess að geta, að
árið 1951 voru aðeins eftir fá
minkabú í landinu og rekstur
þeirra kominn í fast og gott
horf. Árið 1949 tókst íslending-
um að framleiða verðmætustu
minkaskinn sem komu á markað-
inn í London.
Því hefur verið hreyft á AI-
þingi nú undanfarin ár hvort
ekki væri eðlilegt að leyfa minka
rækt á nýjan leik, og hafa tals-
menn þess m.a. bent á þá góðu
reynslu sem Norðurlöndin hafa
af þessari búgrein og að mögu-
leikar fslendinga eru jafnvel
enn meiri og betri. En málið hef-
ur fengið fremur dræmar undir-
tektir þingmanna, sem virðast
fyrst og fremst hafa í huga þá
slæmu reynslu sem við fengum
fyrr á árum, og þá miklu plágu
sem villiminkurinn hefur verið
náttúru landsins. En rétt er að
minnast þess, að minkarækt 1951
og 1969 eiga fátt sameiginlegt
nema nafnið, og þá ekki sízt sú
hlið þeirra mála, sem lýtur að
gæzlu dýranna og öryggi á út-
búnaði búra og húsa.
Einn skelegasti talsmaður
þess að minkarækt verði aftur
leyfð á fslandi og sá maður sem
mun hafa einna mesta þekkingu
á þessum málum af hérlendum er
Ásberg Sigurðsson sýslumaður
Barðstrendinga og fékk Mbl.
hann til að svara nokkrum spurn
ingum um þetta mál:
Mikilvægur atvinnuvegur á
Norðurlöndum.
— Hver er reynsla t.d. Norð-
urlanda af minkarækt?
— f stuttu máli sagt, hefur
minkarækt á Norðurlöndum þró
ast og vaxið á þann veg, að æv-
intýri er líkast.
Norðurlöndin hafa tekið for-
ustuna í heiminum í þessu sviði
og framleiddu árið 1966 um 40 prs
af öllum minkaskinnum í heimin-
um eða 9,3 milljónir skinna.
Heimsframleiðslan það ár var tal
in 23,4 milljónir skinna. Verð-
mæti þessarar framleiðslu mun
hafa verið um 1000 milljónir
danskra króna, eða um 7.500
milljónir íslenzkra króna.
Síðan við bönnuðum minka-
rækt á íslandi um árið 1950 hafa
Nörðurlandaþjóðirnar 20. faldað
framleiðslu sína á minkaskinn-
um. Á sama tíma hefur heims-
framleiðslan áttfaldast, eða úr 3
milljónum skinna í 23,4 milljón-
ir, árið 1966.
Norðurlandaþjóðirnar hafa
sem sagt byggt upp þennan at-
vinnuveg á þeim árum, sem við
eru helztu minkaræktarlönd
heimsins, skapa hér hinsvegar
ýmis vandamál sem við þyrftum
ekki að glíma við. Mikil vetrar-
frost eru líka óheppileg því þá
frýs fóðrið fljótt, og einnig skap-
ast erfiðleikar á brynningu dýr-
anna. í öðru lagi höfum við svo
þjóða mest af ódýru og góðu
fiskifóðri, sem er uppistaðan í
fóðri minkanna.
Úr dönsku minkabúi. Nýtízku fóðurvagni er ekið um ganginn
og fóðrinu sprautað ofan í búrin.
minkanna, og hafa auk þess hent
ugt loftslag.
Norðurlandaþjóðirnar hafa
Vestfjörðum og á Norðurlandi,
þar sem mikill sumarafli er, hafa
hér sérstöðu. — Þessi lands-
svæði hafa einnig hvað mesta
þörf á nýjum atvinnugreinum.
Ekki er til betra fóðir fyrir
minka en smáfiskur sem settur
er í hakkavél eins og hann kem-
ur fyrir upp úr sjó.
Dreifbýli landsins stendur nú
mjög höllum fæti og nauðsyn-
legt er að koma þar upp nýj-
um atvinnugreinum til að auka
og styrkja byggðina. Ný útflutn
ingsatvinnugrein, eins og minka
rækt á hér sérstaklega rétt á
sér.
Ódýr fóðuröflun
— Hver er aðallega mismun-
urinn á íslandi og hjá öðrum
Norðurlandaþjóðum á fóðuröfl-
un fyrir minkarækt?
— Öll Norðurlöndin verða að
flytja inn frá öðrum löndum fisk
úrgang vegna minkaræktar sinn
ar og kaupa fyrir erlendan gjald
eyri. Árið 1966 fluttu t.d. Sví-
þjóð inn um 45 þús. tonn, Finn-
land um 50 þús. tónn, Danmörk
50 þús. tonn og Noregur um 15
þús. tonn, eða samtals um 160
þús. tonn. Er það um helming-
ur af þeim fiskúrgangi sem at-
vinnugreinin þarf nú á að halda
yfir árið, miðað við að 50%
af fóðrinu sé fiskúrgangur.
Verulegur hluti af innflutn
höfum bannað minkarækt. Þessi Stór minkabú heppilegust ! ingnum til Svíþjóðar og Finn
mikli framgangur minkaræktar á j f hvaða formi telur þú, að 1 lands kemur a'ð vísu frá Noregi,
Norðurlöndum byggist aðallega minkabú ættu að vera, og hvar en annars er flutt inn fiskifóð-
á því, að þau hafa aðgang að teldir þú heppilegast að reisa ur frá Þýzkalandi, Hollandi,
miklu fiskifóðri, sem er aðalfæða ! þau? 1 Engiandi, Kanada og íslandi.
— Ég tel, að við ættum að | Þessi innflutningur kostar-
koma upp stórum minkabúum af gjaldeyri, mikinn flutningskostn-
fullkomnustu gerð, sem væru | að og loks mikið frystrými í
komið upp víðtækri rannsóknar-1 eign fleiri manna og rekin á | hraðfrystihúsum, sem minka-
starfsemi í þágu þessarar bú- hlutafélags- eða samvinnugrund' bændur hafa orðið að byggja
greinar og byggt hana upp á velli. f stórum búum er hægt að í eingöngu til þess að geyma fisk-
fræðilegan hátt með víðtækri
leiðbeiningarstarfi ráðunauta,
sem starfa á vegum samtaka
minkabænda. Minkaræktin hef-
ur fengið minni opinberan stuðn
ing eða styrki en nokkur önn-
ur búgrein í þessum löndum
en hefur hinsvegar vaxið meira
en nokkur önnur. Það eru t.d.
fleiri minkar á Norðurlöndum en
nautgripir o.g svín, eða árið 1966
13,1 milljón minkar, á móti 8,1
milljón svína.
Minkaræktin er aðallega rek-
nin úti á landsbyggðinni í nám-|koma fyrir meiri vélakosti og | úrganginn, en 80% af fóður-
unda við fiskibæina. Minkabænd hagræðingu og sérstaklega aðiþörfinni er frá júlí til áramóta.
ur eru víða mátrtarstoðir í sín- þjálfa unga menn til starfa íí Á íslandi fellur til um 100
um sveitarfélögum og búgreinin þessari atvinnugrein. Þessi bú iþúsund tonn af fiskúrgangi ár-
nýtur álits og virðingar, sem j ætti að reisa nálægt verstöðv- j lega, sem notaður er í fiski-
þýðingarmikill gjaldeyrisat- um íandsins í nánum tengslum mjölsvinnslu. Dragist skreiðar-
vinnuvegur. við frystihúsin sem geta mynd- | og saltfiskverkum saman, eins og
Víðtækt samstarf er á millijað fóðurblöndunarstöðvar, sem horfur enu á eykst þessi fiskúr-
Norðurlandaþjóðanna á sviðijundir forstöðu sérmenntaðra gangur stórlega.
minkaræktarinnar. Þannig hafa|manna blanda fóður fyrir mörg Á 100 þúsund tonnum af fisk-
þær sömu mat- og gæðareglur, minkabú á nærliggjandi svæði. lúrgangi mætti framleiða um 3
reka sameiginlega auglýsinga- ! Hin mörgu hraðfrystihús á milljónir minkaskinna, sem gætu
og sölustarfsemi og nú nýlega
hafa þær byrjað á sameiginleg-
um innkaupum á fóðri. Er þetta
víðtæka samstarf og samvinna
Norðurlandanna algert eins-
dæmi og mjög til fyrirmyndar.
Góð skilyrði hérlendis
— Hvernig mundu skilyrði til
minkaræktar vera á Islandi?
— ísland er eina landið sem
liggur að heimskautsbaugnum,
sem ekki hefur minkarækt. Mink
urinn er heimskautadýr og þrífst
bezt í norðlægum löndum. Veður
far á íslandi er mjög hagkvæmt.
Hér er loftslag hvorki mjög kalt
á vetrum eða mjög heitt á sumr-
um. Miklir sumarhitar orsaka oft
fóðureitrun í minkabúunum.
Fari lofthiti ekki fyrir 20° á
Celsíus, þarf ekki að óttast slíkt.
Sumarhitarnir á Norðurlöndum,
Kanada og Bandaríkjunum, sem
Nýtt og reisulegt minkabú í Danmörku.
gefið um 1800-2000 millj. kr. í
gjaldeyri, eða svipað og allur
frystur fiskur, fryst rækja, hum
ar og síld hafa gefið hin síðari
ár, miðað við núverandi gengi.
Að vísu er aðalveiði okkar af
þorski á vetrarvertíð, en aðal-
neyzlutími minkabúanna er frá
byrjun júlí til nóvemberloka.
Það þyrfti því að geyma veru-
legan hluta af fiskúrgangi frá
vertíðinni og fram á haust.
Breyttur útbúnaður búranna.
— Nú er mikið talað um hugs-
anlega hættu þess, að dýr slyppu
úr búrum?
— Hér gætir mikils misskiln-
ingi almennt. Útbúnaður ný-
tízku minkabúa er allur annar
en hér var á árunum fyrir stríð.
Almennt er nú farið að hafa
minkana í stórum skálum, sem
eru algerlega dýr-heldir, þó að
dýr kynni að sleppa út úr búri
sínu í skálanum. Þá er auk þess
oftast dýrheld ytri girðing um
skálana.
Við höfum mikla reynslu í að
byggja allskonar útihús sem
þola íslenzkt veðurfar, bæði til
sjávar og sveita. Hér verðum við
að gera strangar kröfur um út-
búnað allan. Þá er engin hætta
á að minkur sleppi, nema þá að
sérstakar náttúruhamfarir eigi
sér stað, jarðskjálftar eða því
um líkt.
En jafnvel þótt minkur sleppi
úr minkabúi, er hann mjög auð-
veiddiur næstu daga og vikur, þar
sem hann heldur sig jafnan í ná
munda við búið. M-irgskonar úr-
ræði eru til að fanga hann lif-
andi, þótt ekki sé beitt á hann
hundi eða byssu.
Svipaður stofnkostnaður
— Það hefur einnig verið talað
um að stofnkostnaður minkabúa
væri mjög hár?
— Á þessu er að sjálfsögðu
engin reynsla hér á landi. Ekki
|má spara er lífdýrin eru keypt.
i Við þurfum að tryggja okkur úr
vals lífdýrastofn í landinu. Vegna
jmikils verðfalls haustið 1966 var
jhægt að kaupa lífdýr á mjög
hagstæðu verði í fyrra og í sum-
ar, en nú hefur verðið almennt
hækkað aftur.
Að öðru leyti mun stofnkostn
aður minkabúa svipaður og stofn
kostnaður við fjós eða fjárhús,
miðað við svipaðar brúttótekjur.
Framleiðslan seld á uppboðum
— Mundi ekki vera erfitt að
afla markaða fyrir minkaskinn
— Nei, það er öðru nær.
Minkaskinn eru náttúru (pro-
dukt) vara, sem er heimsþekkt.
Skinnin eru flokkuð og metin og
síðan seld á alþjóðlegum uppboð-
um. Óunnin skinn eru flutt toll-
! frjálst mil'i landa. Uppboðið í
Kaupmannahöfn selur t.d. megnið
I af skinnum Finnlands. Þar er
I stærsti uppboðsskáli í Evrópu.
j Líkiegt er, að Danir vildu selja
fyrir okkur, ef við hefðum góða
vöru. Uppboðin í L' ndon, Osló,
, Stokkhólmi eða í Kanada og
| Bandaríkjunum koma hér einn-
, ig til greina. Norðurlönd hafa
! sameiginlegar mats- og gæðaregl
Framhald á hls. 16
Séð inn í minkabú. Svo sem sjá má eru dýrin höfð í búrum í
sleppi ekki út.
húsinu til að tryggja að þau