Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1908
15
Flutningur saltaðrar og ísvar-
innar síldar af f jarlægum miðum
—Sjávarútvegsmálaráðuneytið gefur út reglugerð
Sj ávarútvegsmálaráðuneytið
hefur gefið út eftirfarandi reglu
gerð um ráðstafanir végna flutn
ings aaltaðrar og ísvarinnar síld
ar af fjarlægum miðum aumarið
1968.
1. gr.
Síldarútvegsnefnd hefir á
hendi framkvæmd á flutningi
aaltaðrar síldar af fjarlægum
miðum til hafna á íslandi sum-
arið 1968. Er nefndinni -heimilt
að taka á leigu allt af fimm
flutninigaskip í þessu skyni og
gera aðrar þær ráðstafainir, er
nauðsynlegar teljast, til þess að
tryggja framgang flutninganna.
2. gr.
Kostnaður við rekstur flutn-
ingaskipa samkvæmt 1. gr. svo
og allur kostnaður við flutning-
ana greiðist úr flutningasjóði
samkvæmt bráðabirgðalögum nr.
60 .1968. Ennfremur skal greiða
flutningastyrki samkvæmt þess-
ari grein úr sama sjóði.
Greiða skal kr. 130 — í flutn-
ingastyrk á fiskipakkaða tunnu,
sem vegur a.m.k. um 90 kg. nettó
til þeirra veiðiskipa og móður-
skipa, sem flytja saltaða síld af
fjarlægum miðum til íslenzkra
hafna, enda sé síldin viður-
kennd markaðshæf vara við skoð
un i landi.
Úr flutningasjóði er heimilt
að verja allt að 3 millj. króna
til þess að styrkja fl-utninga á
ísvarinni síld af fjarlægum mið-
um, eða varinni á annan hátt,
sem söltunarhæf berst á land.
Styrkurinn skal aðeins greiddur
fyrir síld, sem veiðzt hefir fjær
íslenzkri höfn en 300 sjómílur
og skal vera kr. 60 fyrir hverja
uppsaltaða tunnu. Fella skal nið
ur alla flutningastyrki, þegar
síldin er komin það nálægt, að
hún geti borizt söltunarhæf að
landi I veiðiskipum án isunar.
3. gr.
Síldarútvegsnefnd veitir leyfi
til söltunar um borð í veiðiskip
um með þeim skilyrðum, sem hún
telur nauðsynleg til þeas að
tryggja góða verkun og geymslu
síldarinnar á hafi úti. Skal í
hvívetna farið eftir þeim fyrir-
mælum sem nefndin kann að
setja á hverjum tíma.
4. gr.
Hvern síldarfarm í flutninga-
skipi skal losa á 1-3 höfnum eft-
ir atvikum. Skulu útgerðarmenn
síldveiðiskipa hafa samþykkt lög
gilta söltunar- eða pökkunarstöð
í landi, er þeir vilja skipta við
á hverri losunarhöfn flutninga
skips og tilkynnt þær skrifstofu
Síldarútvegsnefndar með nægum
fyrirvara. Sömuleiðis þarf aðtil
kynna samþykki móttökuaðila.
5. gr.
Síld, sem flutt er í flutninga-
skipi er í eigu og ábyrgð út-
gerðar síldveiðiskips, þar til hún
er yfirtekin af söltunar- eða
pökkunarstöð í lándi.
6. gr.
Merkja skal hverja fulla síld
artunnu um borð í veiðiskipi
með nafni skips og dagsetningu.
Meðalvigt við yfirtöku í landi
skal fundin með því að vigta
upp úr tuttugustu hverri tunnu
Við yfirtöku skulu fulltrúar selj
enda og kaupenda vera viðstadd
ir.
Reglugerð þessi er sett samkv.
bráðabirgðalögum nr. 60 10. maí
1968 um ráðstafanir vegna flutn
inga sjósaltaðrar síldar af fjar-
lægum miðum sumarið 1968 til
að öðlast gildi þegar í stað og
birtist til eftirbreytni öllum þeim
sem hlut eiga að máli.
(Sjávarútvegsmálaráðuneytið 2.
ágúst 1968).
I opinberri
heimsókn í
Sovétríkfunum
Skrífstofustarf
Skrifstofumaður eða stúlka óskast til almennra skrif-
stofustarfa. Góð vélritunar- og enskukunnábta nauð-
synleg. Reynsla við launaútreikning og bókhald æski-
leg. Umsóknir sendist afgreiðsiu blaðsins fyrir 13. þ.m.
merktar „Verzlun 5069“.
hairel/
Stúlka í gestomóttöku
Viljum ráða stúlku í gestamóttöku hótelsins strax
og/eða 1. september n.k.
1. Tungumálakunnátta, t.d. eitt Norðurlandamál og
enskukunnátta nauðsynleg A
2. Stúlka yngri en 20 ára kemúr ekki til greina.
Uppl. hjá móttökustjóra hótelsins kl. 16—18 í dag.
(Uppl. ekki gefnar í síma). *V
RESÐHJÓL
Höfum fyrirliggjandi falleg telpna- og
drengjareiðhjól. Ýmsir aukahlutir fylgja.
Póstsendum um land allt.
Verð kr.2.990,-
rtlMHIItÚlt tnimim U11MI lt * II»i t H t
mVihVim iVmiVi ■ r7#T¥T#Tsœ
mtmmimm^^^^^^^ ^»VmVmVmmV
''MmmVmV^^^Bm^MimMmmmmB ^B'mVmmViV'
•*MMM*Mt^lWWIlMMIMMMMMMMMMMMmW»^^nMMMMM*
...mMmiiiiiiimiiimiiiMiimmiMmM""i""
Miklatorgi.
TIL SÖLU
Dodge Dart 1965. Uppl. í síma 11290.
EGGERT G. Þorsteinsson, sjáv-
arútvegs- og félagsmálaráöherra,
er nú í opinberri heimsókn í
Sovétríkjunum. Stendur heim-
sóknin yfir frá 6. til 18. ágúst nk.
I för með ráðheririainium eru
þeir Már Elísson, fiskimáilastjóri,
Jón L. Arnalds, deilldarstjóri, og
Hallgrímur Dalberg, deildar-
stjóri. För þessi er farin í boði
A. A. Islhkov, sjév&rútvetgsmóla-
ráðherra Sovétríkjanniai, til að
enduirgjailida heimsókn hans og
N. T. Nosovs ráðuneytisistjóra
frá Moskvu, og A. J. Filiippov,
forstjóra „Sevryba“ (sjávarút-
vegs- og fiskiðnaðair) í Múr-
ma.nsk til íslands í apríl 1967.
Ennfremur ferráðherrann í
boði frú Komarova, fólagsmá.la-
ráðh.erra Sovéríkjanna.
Á heimleiðinnd mun sjávairút-
vegsráðherra koma við í Fól-
landi ag ræða við ráðamenn þar.
IUORGUIMBLAÐIÐ
VTRI-IMJARDVÍK
Frú Guðmunda Reimarsdóttir, Borgarvegi 12,
sími 2698, annast dreifingu og innheimtu á
Morgunblaðinu í Ytri-Njarðvík frá 1. ágúst.
ALLT A SAIVIA STAÐ
Til sölu notaðar bifreiðar
Hillmann Imp. 1967.
Opel Record 1963.
Opel Capitan 1961.
Opel Record Coupé ‘65, glæsilegur bíll.
Saab ‘65.
Vauxhall ‘54, fallegur gamall bíll.
Volvo Amason ‘63, 4ra dyra.
Ford Bronco 1966, klæddur.
Taunus 17 M ‘59 4ra dyra.
Commer Imp. ‘67, sendibifreið.
Rambler Classic ‘64. Skipti á ódýrari bU.
Rambler Classic ‘63.
Jeepster 6 cyl.
Willis jepp frambyggður ‘64.
Willys jepp ‘46.
Hillman Fuger mins ‘66 4ra dyra
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugavegi 116—18. — Sími 22240.
May Fair vinyl-veggfóðrið komið aftur.
Glæsileg mynstur.
Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
KLÆÐNING HF.
Laugavegi 164