Morgunblaðið - 08.08.1968, Page 18

Morgunblaðið - 08.08.1968, Page 18
18 MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968 BROSTIN HAMINGJA ^cUttútee (2&ct*tfy MONTGOMERY CLIFT ELIZABETH TAYLOR EVA MARIE SAINT Stórfengleg og afburðavel leikin úrvalsmynd í litum og Cinemascope. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Kvennagullið kemur heim Fjörug og skemmtileg ný lit- mynd með hinaim vinsælu, ungu leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓÐRARSTÖÐIN Símar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI (Return of the seven) Snilldarvel gerð og hörku- spennandi ný amerísk mynd í litum og Panavision. Áfram hald af myndinni 7 hetjur er sýnd var hér fyrir nokkrum árum. Yul Brynner Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Dæmdur saklaus Ný, amerísk stórmynd með Marlo Brando. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. □LOirjJ mssh 8ffi? Síldarvagninn í hádeginu UPPBOÐ Eftir kröfu bílaverkstæðis Dalvíkur verður bifreiðin S-372 seld á nauðungaruppboði, sem haldið verður við Bílaverkstæði Dalvíkur mánudaginn 12. ágúst næstkom- andi kl. 15.00. Sýslumaður Eyjafjarðlamýslu. Einbýlishús til leigu Einbýlishús, samtals 170 ferm, á einni hæð, bílskúr og oraektuð lóð, til leigu nú þegar. Sanngjörn leiga, en fyrir- framgreiðsla áskilin. Tilboð, merkt: „Kópavogur — vesturbær — 5067“, sendist afgr. blaðsins. Kæn er konan í litum, gerð samkvæmt kvik- myndahandriti eftir Jimmy Sangster, David Osborn og Liz Charles- Williamis. Fram- leiðfendi Betty E, Box. Leik- stjóri Ralph Tomas. Aðalhlutverk: Richard Johnson, Elke Sommer. Tigrísdýríð Sérstaiklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk k'vikmynd. Danskur texti. Roger Hanin, Daniela Bianci. Bönnuð i/nnan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Richard Tiles íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fjölbreytt litaval. H. BHTSSON HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Skania Vabis vöru'bíll, 7J tonn, árgerð ’03, í 'góðu standi, til sölu. Má greiðast að mestu með skuldabréfi. Uppl. kl. 7—8 e. h. í síma 12865, Akureyri. Járniðnaðarmenn með reynslu í uppsetningu og viðhaldi stjórnunartækja fyrir verksmiðjur óskast til starfa sem fyrst. Nokkur þýzkukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur m-unu verða sendir utan til stuttrar sérþjálfunar. Islenzka Alfélagið hf. LITAVER PLASTIIMO-KORK Mjög vandaður parket- gólfdúkur. Verðið mjög hagstætt. Einkaritari Rannsóknarstöð Hjartaverndar óskar eftir stúlku til ritarastarfa. Væntanlegir umsækjendur þurfa að hafa góða vélritunarkunnáttu og gott vald á enskri tungu og a.m.k. einu Norðurlandamáli. Laun eftir samkomu- lagi. Umsóknir sendist skrifstofu Hjartaverndar, Aust- urstræti 17, fyrir 12. þ.m. Síml 11544. I Drottníng hinna herskáu kvenna Mjög spennandi ensk ævin- týramynd í litum, sem látin er gerast í landi þar sem konur rá'ða ríkjum, en karl- menn hafðir sem aumir þræl- ar. Martine Beswick. Michael Latimer. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 Heimsfræg og margföld Osc- ar-verðlaunamynd. Stjórnuð af John Schlesinger. Aðal- hlutverk leikur hin umtalaða Julie Chiristie ásaimt Dirk Bogarde. Endursýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXT Málflutningssk rifstofa Einars B. Guðmunðssonar, Guðiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, XII. hæð. Simar 120Ó2, 13202, 13602 Hnseigendafélag Reykjaviknr Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópiavogi, sími 42700. Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: Föstudagskvöld kL 20: Hveravellir og Kerlingarfjöll, Eldgjá. Laugardag kl. 8: Veiðivötn. Laugardag kl. 14: í»órs- mörk, Landmannalaugar. Sunnudag kl. 9J. Gönguferð á Búrfell í Grímsnesi. Á laugardaginn hefst einnig 6 daga ferð um Lakagíga og víðar. Alllar nánari uplýsingar veittar á skrifstofunni, öldu- götu 3, síimar 19533 — 11796.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.