Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 21
MOBGUNfiLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968
21
(utvarp)
FIM MTITD AG UR
8. ÁGÚST 1968.
7.90 Morgiznntvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7 30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfumi. Tónleikar. 8 30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð-
urfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Ása Jóhannesdóttir stjórnar
óskalagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Inga Blandon les söguna: „Einn
dag rís sólin hæst“ eftir Rumer
Godden (29)
io £ fis-moll og h-moll op. 76 nr.
1 og 2, Intermezzó í B-dúr op.
76 nr. 4 og Fantasíu op. 116.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
.15 Kvöldsagan: „Víðsjár á vestur-
slóðum“ eftir Erskine Caldwell.
Kristinn Reyr les (9)
22.35 „Arlecchino“ EFTIR
Ferruccio Busoni
ÞorkeU Sigurbjörnsson kynnir'
óperuna sem er flutt af Ian
Wallace, baríton — Kurt Gester,
talrödd — Geraint Evans, baríton
Fritz OUendorff,
— Elaine Malvin. mezzosópran
— Murray Dickie, tenór og há-
tiðarhljómsveitinni £ Glydebour-
ne. Stj. John Pritchard.
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrártok.
15.00 Miðdagisútvarp
Fréttir. Tiikynningar. Létt lög:
Lög eftir Richard Rodgers.
Lagasyrpa sungin fyrir bömin,
syrpa af jenkalögum. Paradísar-
eyjar — syrpa af Hawaiilögum
16.45 Veðurfregnir.
Ballettónlist.
a. „Disimar", baUettmúsik eftir
Chopin.
b. „Á skautasvelU“ — ballett
eftir Meyerbeer. Hljómsveitin
Phílharmónía leikur, Charles
Mackerras stj.
17.00 Fréttir
Tónlist eftir Rachmaninoff
a. Vocalise op. 34 nr. 14. Natan
Milstein leikur með hljóm-
sveit undir stjórn Roberts
Irwings.
b. Tvær prelúdíur fyrir píanó.
Svjatoslav Richter leikur.
c. Konsert fyrir pianó og hljóm-
sveit nr. 2 í c-moll op.18.
Svjatoslav Richter leikur með
Sinfóniuhljómsveitinni í
Varsjá. Stj. Stanislaw
Wislocki.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög á nikkuna
Tilkynningar.
19.30 Frá tónlistarhátíð í Schwet-
zingen í júní s.l.
Julian Bream leikur á gítar.
. Þrjá ljóðræna þætti op. 12 eftir
Edvard Grieg.
b. Nocturnal after John
Dowland eftir Benjamin
Britten.
c. Helgisögu eftir Isaac Albeniz.
20.00 Dagur í Vík
Stefán Jónsson á ferð með hljóð-
nemann.
21.00 Vínarlög
Robert Stolz stjórnar Ríkishljóm
sveitinni í Vínarborg.
21.15 Smásaga: „Á hæll með tveim
deildum“ eftir Alan PATON.
Þýðandi: Málfríður Einarsdóttir.
Sigrún Guðjónsdóttir les.
21.25 Píanólög eftir Brahms
Wilhelm Kempff leikur.
FÖSTUDAGUR
9. ÁGÚST 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir Tónleikar 7.55 Bæn 800
Morgunleikfimi Tónleikar. 830
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað viff bændur 9.30 Til
kynningar Tónleikar 1005 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
1110 Lög unga folksins (endur-
tekinn þáttur G. B )
1200 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til-
kynningar. 1225 Fréttir og veður
fregnir. Tilkynningar Tónleikar
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Iniga Blandon les söguna: „Einn
dag rfs sóUn hæst“ eftir Rumer
Godden (30)
15.90 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Lög úr San Remo-söngvakeppn-
inni 1967. Lagasyrpa: — Á dans-
leik í Lundúnum. Family Four
syngja og leika. Chet Atkins
leikur. Barbara Streisand syngur.
16.15 Veðurfregnir.
íslenzk tónlist.
Lög úr óperettunni ,4 álögum"
eftir Sig. Þórðarson. Hljóm-
sveit Ríkisútvarpsins leikur,
Hans-Joacim Wunderlich stj.
b. Friffbjöm G. Jónsson syngur
nokkur lög. Ólafur V. Alberts.
son leikur með á píanó
c ..Draumur vetrarrjúpunnar'*,
hljómsveitarverk eftir Sigur-
svein D Kristinsson. Sinfóoíu-
hljómsveit íslands leiku’*
Olav Kielland stj.
d. Karlakór Akureyra syngur
lög eftir Jóhann Ó. HaralJs-
son, Sigfus Einarsson og
Björgvin Guðmundsson.
Stj. Guffmundur Jóhannsson.
17.00 Fréttir.
Klassisk tónlist
Fiðlukonsert í D-dúr op 77 fltir
Johannes Brahms. Isaac Stern
og KgL filharmoníusveitm í
Lundúnum leika, Sir Thomas
Beecham stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst á baugi
Magnús Þórffarson og Tómas
Karlsson f jalla um erlend
málefni.
20.04 Kammermúsik eftir Rossini
a' Prelúdía, stef og tilbrigði
fyrir horn og pianó. Domenico
Ceccarossi og Ermelinda
Magnetti ieika.
. Kvartett nr. 4 í B-dúr B.nsara-
kvintettinn i FQadelfíu le*kur
20.25 Sumarvaka
a „Gleym henni aldrei"
Dagskrá í samantekt Helgu
Kristínar Hjörvars og Sol-
veigar Hauksdóttur. Lesari
með þeim er Þorsteinn Jóns-
son frá Hamri.
b. Þjóðleikhúskórinn syngur
islenzk lög.
Dr. Hallgrímur Helgason stj.
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les „Jörund“
eftir Þorstein Erlingssoín
21.40 „Silentium turhatum"
Sinfóniskur þáttur fyrir altSjdd,
stóra hljómsveit og rafmagns-
gítar eftir Panel Borkovec.
Vera Soukupova og Tékkneska
filfearmóníusveitin Sytja,
Václav Neumann stjómar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" aftir E. Caídwcll
Kristinn Reyr les (10).
22.35 Kvöldhljómleikar.
Sinfónía nr. 4 f c-moll eftir S*’feu
bert. Fílfearmóniusveit Vioar-
forgar leikur, Karl Muchin.ger
stjórnar.
23.05 Fréttir í stuttu máti.
íbúð til sölu
4ra herb. risíbúð í Vesturborginni til sölu. Laus strax.
Uppl. í síma 16291 milli kl. 6 og 9 tvö næstu kvöld.
Járniðnaðarmenn
með reyrtslu i uppsetni.ngu og viðhaldi katla og hit-
unarkerfa, óskast til starfa sem fyrst. Nokkur þýzku-
kunnátta nauðsynleg. Umsækjendur munu verða sendir
utan til stuttrar sérþjálfunar.
tslenzka Álfélagið hf.
FÖSTUDAGUR
9. 8. 1968.
20.00 Frétör
20.35 Á öndverðum meiði
Þeir Helgi Sæmundsson ritstj.
og Jakob V. Hafstein forstjóri
era á öndverðum meiði, hvort
skynsamlegt sé að þjóðnýta lax-
veiðiámar og veiðivötrún.
Umsjón: Gunnar G. Schram
21.05 The Los Angeles Brass Qint-
et leikur.
Verkin sem flutt eru:
1. Prelúdía og fúga í E-molI
eftir Bach.
2. 3 kaprísur eftir Paganini.
21.15 Dýrlingurinn.
íslenzkur texti: Júlíus Magnússon
22.05 Jón gamli.
Leikrit í einum þætti eftir
Matthías Johannessen Leikstjóri:
Benedikt Árnason Leikmynd:
Lárus Ingólfsson. Persónur og
leikendur: Jón gamli: Valur
Gíslason Frissi fleygur: Gísli
Alfreðsson Karl: Lárus Pálsson
Áður flutt 15. mai 1967.
23.20 Dagskrárlok.
AUGLÝSING
til innflytjenda, skipafélatga og afgreiðslumanna þeirra,
Að gefnu tilefni vill fjármálaráðuneytið brýna fyrir inn-
fíytjendum, forráðamönnum skipafélaga og afgreiðshi-
tnönnum þeirra, að afgreiðsla vara út af afgreiðslu skipa-
félaga án þess að tollafgreiðsla vörunnar hafi átt sér stað
er með öllu óheimil samkvæmt tollalögum.
Mun ráðuneytið eftirleiðis, ef menn afgreiða, taka út eða
taka í eigin hendur ótollafgreiddar vörur, sertda mál af
því tagi til sakadórrtsmeðferðar Iögum samkvæmt án
frekari viðvarana.
1 Fjáimálaráðuneytið, 1. áffúst 1968.
Ríkisfryggð sknldobrél
ávallt til sölu. — Þau er hægt að nota til margs konar
uppgjörs við opinbera aðila.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala,
Austurstræti 14. — Sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
TILKYNNING
til sauðfjáreigenda i Rcykýavík.
Samkvæmt ákvörðun borgarráðs mun verða gengið ríkt
eftir, á þessu hausti, að framfylgt verði ályktun frá 23.
september 1966 um bann við sauðfjárhaldi í Reykjavík
frá 1. október 1967, slbr. lög nr. 44 frá 23. maí 1964 ( 2.
gr.), að undanskildu sauðfjárhaldi að Hólmi, Ertgi og
Gufurtesi hjá þeim aðilum, sem nu hafa gilt leyfi til slíks.
Hér eftir verður því flutningur fjár í fjárhús innan lög-
sagnarumdæmisins ekki leyfður.
Jafnframt er vakin athygli á 60. gr. lögreglusamþykktar
Reykjavíkur, þar sem segir, að sauðkindur megi ekki
ganga lausar á götum borgarinnar né annars staðar inrvan
lögsagnarumdæmisins, nema maður fylgi til að gæta
þeirra eða þær séu í ör.uggri vörzlu. Ef út af þessu er
brugðið, varðar það eiganda sektum.
Reykjavík, 6. ágúst 1968.
Skrifstofa borffarverkfræðings.
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á laugardag verður dregið í 8. flokki.
2.300 vinningar að f járhæð 6.500.000 krónur.
Á morgun eru síðustu forvöð að endumýja.
Happdrætti Háskóia tsiands
8. flokkur:
2 á 500.000 kr.
2 á 100.000 kr.
90 á 10.000 kr.
302 á 5.000 kr.
1.900 á 1.500 kr.
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr.
1.000.000 kr„
200.000 kr„
900.000 kr.
1.510.000 kr.
2.850.000 kr„
40.000 kr. I
2.300
6.500.000 kr I