Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968 ' ' ' \iy }'"í .......,!■>..................................... ..................................................... • ■ i:■ iii'hVi Hrafnhildur 1.5 sek. frá OL-lágmarkinu í 2OOm fjórsundi á danska meistaramótinu Hrafnhildur Guðmundsdóttir var meðai þátttakenda í danska meistaramótinu í sundi um helg ina. Á laugardaginn setti hún fslandsmet í 200 m fjórsundi, synti á 2:41.0 mín. og er sá tími 1.5 sek. frá lágmarki SSI til þátt töku í Olympiuleikunum í Mexi- co. Eldra met hennar var 2:44.0 mín. Hrafnhildur varð önnur í þessu sundi, en sigurvegarinn var Kirsten Campell, Norðurlanda- methafinn í greininni. Hún synti Hrafnhildur Guðmundsdóttir. á 2:40.2 mín., en það er nokkuð lakara en Norðurlandamet hann- ar. Lágmark SSI til OL-þátttöku er 2:39.5 mín. Hrafnhildur tók þátt í tveim ur öðrum greinum. f 400 m fjórsundi setti hún einnig fs- landsmet 5:52.0 en eldra metið sem hún átti var 6:16.0, en vegalengdin hefur ekki verið synt alllengi hér. f 100 m flugsundi synti Hrafn hildur á 1:17.1 mín., sem er 1/10 úr sek. frá íslandsmeti nöfnu hennar Kristjánsdóttur. Lars Kraus Jensen var , aðal- stjarna“ þessa danska meistara- móts sem fram fór í Gladsaxe- badet. Hann setti danskt met í 200 m fjórsundi, synti á 2:20.8 og stefnir hraðbyr að danska lág markinu til OL í Mexico, en það er 2:17.5. Hann bætti sitt eigið met, sem var 14 daga gamalt, um tæpar 3 sek. Það var 2:23.5 Hann jafnaði einnig danska Fimm olþjóðo- dómarar í handknattleik Handknattleikssambandið hef- ur að tillögu Dómaranefndar HSÍ tilnefnt fimm dómara sem al- þjóðadómara í hándknattleik. Þeir eru Hannes Þ. Sigurðsson, Valur Benediktsson, Karl Jó- hannsson, Magnús V. Pétursson og Reynir Ólafsson. Reynir er nýr í þessum hópi alþjóðadóm- ara en hinir höfðu réttindi áður. Þrír þeir fyrst töldu skipa dómaranefnd HSÍ og hafa því tilnefnt sjálfa sig. metið í 100 m baksundi, synti á 1:04.0. Kurt Rasmussen setti danskt met í 100 m bringusundi karla á 1:15.2 mín. Þar varð keppni mjög hörð, Steen Lykke synti á 1:15.7 og Finn Hartvig á 1:15.9. Ejvind Pedersen vann 100 m skriðsund á 58.2 sek. 100 m bringusund kvenna vann Lise Knudsen á 1:24.9. Víta- spyrna Ellerts Frá leik KR og ÍBV í fyrra- kvöld. Á efri myndinni sést Eliert Schram framkvæma vítaspyrnu, en hinn ágæti markvörður Vestmannaeyi- inga, Páll Pálmason ver .... . . . . en heldur ekki knettin- um, Ellert fylgir vel eftir og nær að spyrna knettinum í netið áður en varnarmenn Vestmannaeyja ná að afstýra hættunni. R.víkurmótið í frjáls- um íþróttum í kvöld - Búast má við harðri keppni !R og KR Kl. 8 í kvöld hefst á Laugar- dalsvellinum Meistaramót Reykja víkur í frjálsum íþróttum, sem frjálsíþróttadeild KR sér um að þessu sinni. Þar keppa Reykja- víkurfélögin þrjú, KR, ÍR og Armann um titilinn „Bezta frjáls íþróttaféiag Reykjavíkur 1968“ og má búast við mjög jafnri og spennandi keppni milii tveggja fyrrnefndu félaganna. Skemmst er að minnast að í undankeppni Bikarkeppni F.R.Í., sem fram fór í síðustu viku sigraði KR með aðeins 1 stigs mun, eftir að ÍR hafði haft forystu eftir fyrri dag inn. Þátttaka í Reykjavíkurmeist- aramótinu er góð að þessu sinni. Skráðir til leiks eru 54 keppend ur, 38 karlar og 16 konur, þeirra á meðal flestir beztu frjáls- íþróttamenn höfuðborgarinnar. I kvöld verður keppt í eftir- töldum greinum: Karlar: 200 m hlaup, 800 m hlaup, 5000 m hlaup, 400 m grindahlaup, há- stökk, langstökk, kúluvarp, spjótkast, 4x100 m boðhlaup. Konur: 100 m hlaup, hástökk, kúluvarp, kringlukast, 80 m grindahlaup. Hver þátttakandi má aðeins taka þátt í 3 einstaklingsgrein- um, en stig eru reiknuð að 6 fyrstu menn í hverri grein og gerir það keppnina enn skemmti legri. Sérstök flug- ferð vegna leíks ÍBA og Kfl í SAMBANDI við knatt- spyrnukappleik KR og Akur- eyringa á Akureyri nk. sunna dag, hefir Flugfélag tslands ákveðið að efna tlj sérstakrar flugferðar norður. Flogið verður frá Reykja- vikurflugvelli kl. 13.00 á sunnudag og frá Akureyri að kappleiknum loknum kl. 18.00. Fargjald í þessa ferð verð- ur kr. 1100,—. Knattspyrnu- áhugamenn sem ætla að taka þátt í ferðinni eru vinsam- lega beðnir að snúa sér til Flugfélags tslands eða ferða- skrifstofanna. Búast má við góðum afrekum í einstökum greinum í kvöld og jafnvel íslandsmetum t.d. í sleggjukasti og kúluvarpi, ef skil yrðin verða. hagstæð. Áhorfendur eru kvattir til að fjölmenna á völlinn, og kfetja sín félög, þar sem keppnin verð- ur, sem áður segir, vafalaust mjög jöfn og spennandi. V ; : IR-ingar efstir á blaði í níu greinum unglinga En Ármenningar nær einráðir á afrekaskrá drengja LAGANEFND FRÍ sendir nú frá sér öðru sinni á þessu sumri skrá um þann árangur drengja, sveina og stúlkna. sem nefndinni hefur tekizt að afla skýrslna eða ann- arra upplýsinga um til þessa tíma. Unglingakeppni FRÍ fer fram dagana 24. og 25. ágúst, en sam- kvæmt reglugerð um keppnina eiga þátttökurétt þeir fjórir í hverj um aldursflokki, sem beztum ár- angri hafa náð til 1. ágúst ár hvert. Við viljum hér með hvetja sam bandsmeðlimi til þess að senda nú þegar þær mótskýrslur, sem þeir eiga nú ósendar, og tilgreina jafn framt aldursílokka keppenda sinna. Endanlegt val stjómar FRÍ á þátttakendum í unglingakeppn- inni mun fara fram 10. ágúst, svo að eftir þann tíma verður of seint að koma árangri unglinganna á framfæri. Skýrslur sendist Þórði Sigurðs- syni, pósthólf 215, Reykjavík. SVEINAR: 100 m. hlaup: Elías Sveinsson, ÍR 12,0 Þorvaldur Baldurs, KR 12,1 Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 12,5 Helgi Sigurjónsson, UMSK 12,5 400 m. hlaup: Ólafur Þorsteinsson, KR 53,2 Sigvaldi Júlíusson, UMSE 55,1 Einar Þórhallsson, KR 58,4 Helgi Sigurjónsson, UMSK 62,0 80 m. grindahlaup: Magnús Þ. Þórðarson, KR 12,9 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 13,5 Ólafur Þorsteinsson, KR 14,2 Meðvindsárangur: Elías Sveinsson, ÍR 12,0 Borgþór Magnússon, KR 12,1 Einar Þórhallsson, KR 12,1 Þorvaldur Baldurs, KR 12,8 200 m. hlaup: Elías Sveinsson, ÍR Þorvaldur Baldurs, KR Stefán Bjarkason, ÍR Ingvar Kárason, ÍR 800 m. hlaup: Ólafur Þorsteinsson, KR Einar Ólafsson, UMSB Sigvaldi Júlíusson, UMSE Einar Þórhallsson, KR Kúluvarp: Elías Sveinsson, ÍR Skúli Arnarson, ÍR Grétar Guðmundsson, KR Magnús Þ. Þórðarson, KR Kringlukast: Skúli Arnarson, ÍR Magnús Þ. Þórðarson, KR Grétar Guðmundsson, KR Elías Sveinsson, ÍR Spjótkast Skúli Arnarson, ÍR Hallur Þorsteinsson, ÍR Elías Sveinsson, ÍR Öm Óskarsson, ÍBV Langstökk: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR Elías Sveinsson, ÍR Gunnar Árnason, UNÞ Ólafur Friðriksson, UNÞ DRENGIR. 100 m. hlaup: Bjarni Stefánsson, KR Finnbjöm Finnbjörnsson, ÍR 11,9 Rúdolf Adolfsson, Á 12,1 Halldór Jónsson, ÍBA 12,1 400 m. halup: Rúdolf Adolfsson, Á 53,2 Ásmundur Ólafsson, UMSB 55,3 Hafsteinn Jóhannsson, UNÞ 57,6 Ævar Guðmundsson, ÍR 57,8 110 m. grindahlaup: Hróðmar Helgason, Á _ 16,8 Finnbjörn Finnbjörnsson, ÍR 16,9 24.1 24,8 25.2 25,5 2:00,1 2:05,1 2:06,9 2:15,6 14,83 14,34 13,56 13,43 54,05 43,85 38,45 38,45 53,73 46,50 46,37 44,10 6,34 5,68 5,16 5,05 11,4 Snorri Ásgeirsson, ÍR Bjarni Stefánsson, KR Árangur á háu grindunum: Halldór Jónsson, ÍBA Kringlukast: Stefán Jóhannsson, Á Guðni Sigfússon, Á Halldór Valdimarsson, HSÞ Snorri Ásgeirsson, ÍR Hástökk: Stefán Jóhannsson, Á Ágúst Þórhallsson, Á Ásgeir Ragnarsson, ÍR Hafsteinn Jóhannsson, UNÞ Hástökk: Elías Sveinsson, ÍR Friðrik Þór Óskarsson, ÍR Guðmundur Jóhannsson ,HSS 1,50 Ólafur Friðrilksson, UNÞ 1,50 Vilmundur Vilhj álmsson, KR 1,50 Þorvaldur Björgvinsson, KR 1,50 Ólafur Þorsteinsson, KR Magnús Þ. Þórðarson, KR Stangarstökk: Elías Sveinsson, ÍR Friðrik Þór Óskarsson, ÍR 200 m. hlaup: Rúdolf Adolfsson, Á Bjarni Stefánsson, KR Hannes Guðmundsson, Á Ævar Guðmundsson, ÍR 800 m. hlaup: Rúdolf Adolfsson, Á 1500 m. hlaup: Þórarinn Sigurðsson,, KR Hafsteinn Jóhannsson, UNÞ 4:47,1 Magnús Sigurðsson, UNÞ 5:09,7 Stefán Jóhannsson, Á 5:18,7 Kúluvarp: Guðni Sigfússon, Á 14,40 Halldór Vaidimarsson, HSÞ 13,53 Ásgeir Ragnarsson, ÍR 13,21 Borgþór Einarsson, Á 12,44 Spjótkast: Stefán Jóhannsson, Á _ 49,29 Finnbjöm Finnbjörnsson, ÍR 48,41 Halldór Valdimarsson, HSÞ 46,19 Rúdolf Adolfsson, Á 44,38 Langstökk: Finnbjöm Finnbjömsson, ÍR 6,09 Hróðmar Helgason, Á 6,00 Bergþór Einarsson, Á 5,78 Halldór Jónsson, ÍBA 5,52 Meðvindsárangur f langstökki: Halldór Jónseon, ÍB9 6,12 Framhald á bls. 17 17,2 17.8 17.9 37,79 37,01 36,83 34,33 1,70 1,66 1,60 1,60 1,80 1,70 1,50 1,50 3,00 2,89 24,3 24.8 24.9 25,2 2:06,1 4:44,9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.