Morgunblaðið - 08.08.1968, Side 23
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. ÁGÚST 1968
23
SKJÁLFANDI SKEMMTI-
KRAFTAR Á HÚSÞAKI
þessir:
Lestir
MÖRGUM, er leið áttu hjá,
mun haíla verið stansýnt á sóL
tjöld, er serfct höfðu verið upp
á þaki annarrar hæðar húissc
ins við hlið sjónvarpisins við
Laugaveg í gærtkag, og sumir
lögðu lykkju á leið sína til að
sjá, hvað um væri að vera,
er þeir heyrðlu í dantahljóm-
sveit Magnúsar Ingimarsponar
þarna ofan að.
En líklegt er, að fáir ha.fi
öfundað fólkið þar uppi, sem
var fóklætt, þ. e. a. s. í bað-
fötum, því að ekki var allt
of heitt. Þetta vcnru skemmti-
kraftar, og myndatölkumenn
önnum kafnir við að gera
skemmtiþátt Magnúsar sem
sýna á í sjónvarpinu einhvern
tíma á nœstunni, og mun
verða um það ibil 30 mínútna
langtur.
Þuríður Sigurðardóttir söng
með hljómsveitinni, þrjár
dansmeyjar hlupu og hopp-
uðu, og Bessi Bjarnason lagði
sinn skerf til miálanna, en
ekki eru þar með allir leik-
endur taldiir, því að myndar-
legur krókód’íll verður lí'ka
með í þættinum. Leiksviðið
var baðströnd, og hafði þurft
að fá sanddælubíl fyrr um
' ||
Söngkonan Þuríður Sigurðar.lóttir brosandi í strekkingnum
á ..Ströndinni“.
daginn til að dæla vænum
skarf af sandf þarna upp, svo
að allt liti rétt út. Milli at-
riða börðu skemmtikraítarnir
sér ákaft, líkt og um hávetur
til að halda á sér hita.
wSBSm i:
Tæknimenn sjónvarpsins og skemmtikraftarnir horfa á sjálfa sig í sjónvarpi á húsþakinu
jafnóðum og lokið er töku hvers atriðis.
Jökulheimaferð Jökla-
rannsóknarfélagsins
FÖSTUDAGINN 23. ágúst efnir
Jöklarannsóknarfélag íslands til
kynniisferðar til Jökulheima. í
Jökulheimum er, sem kunnugt
ar, aðalbækistöð félagsins og
hafa þar verið reistar mynd-
ar legar byggingtar, fyrst skáli
sá er reistur var 1955 og
nú er veðunathugunarstöð á
sumrum, síðar birgðaskemmur
tvær, og nú síðast nýir og mjög
vistlegur skáli, helgaður minn-
ingtu Jóns Eýþórssonar.
Tilgangurinn með þessari ferð
er einkum sá, að gefa þeim fé-
lagsmönnum, sem aldirei hafa
komið til Jökulheima, kost á að
kynnast framkvæmdum þar og
votta þeim þannig í verki þakk-
ir fyrir beinan og óbeintan stuðn-
ing i því að koma þessum fram-
kvæmdum í kring.
Farið veirður úr bænuim kl. 18
frá Lækjurfceigl 4 (bílaskála
Guðm. Jónssonar) og haldið í
Jökulheima um kvöldið. Laugar-
dagurinn verðuir nobaður til
ferða í nágrenni Jökulheima, en
þar er m-argt fróðlegt að skoða,
og á sunnudag, 25. ágúst, verður
eikið heima irueð viðkomu í
Veiðivötnuxn. Aætlaður ferða-
kostnaður er .um ©50 kr., auk
nestis. en ætlast er til að hver
þátttakandi nesti sig og hafi
meðferðis svefnpoka og vind-
sæng.
Þeir, sem hug htafa á þessari
ferð en hafa enn ekki tilkynnt
þátttöku sína, geta enn gert það
allra næstu daga. Ljósmynda-
stofan Asis, Laugaviegi 13, sfani
17707 tekur á móti tilkynning-
unum.
- SILDARVERTÍÐIN
Framhald af bls. 2 Lestir
f salt 788
(5.396 upps. tn.)
í bræðslu 27.580
Landað erlendis 2.619
Á sama tíma í fyrra var afl-
inn þessi: Lestir
í frystingu 8
í bræðslu 107.206
Landað erlendis 4.374
Reykjavík 6.082
Siglufjörður 15.513
Raufarhöfn 794
Vopnafjörður 343
Seyðisfjörður 4.3S0
Neskaupstaður 227
Eskifjörður 471
Stöðvarfjörður 525
Breiðdalsvík 83
Færeyjar 430
Hjaltland 301
Skotland 465
Þýzkaland 1.423
Samkvæmt skýrslum Fiski-
félagsins hafa 64 skip fengið ein-
hvern síldarafla. 56 þeirra eru
með 100 lestir eða meira og fer
hér á eftir skrá yfir þau skip.
Arnar, Reykjavík 107
Árni Magnússon, Sandgerði 516
Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði 107
Ásberg, Réykjavík 939
Ásgeir, Reykjarvík 699
Baldur, Dalvík 490
Barði, Neskaupstað 679
Bára, Fáskrúðsfixði 244
Bergur, Vesfcmannaeyjum 136
Birtingur, Neskaupstað 527
Bjarmi II., Dalvik 668
Bjartur, Neskaupstað 1.383
Brettingur, Vopnafirði 418
Dagfari, Húsavík 585
Eldborg, Hafnarfirði 393
Faxi, Hafnarfirði 479
Fífill, Hafnarfirði 874
Fylkir, Reykjavík 907
Gígja, Reykjavik 1.509
Gísli Árni, Reykjavik 1.158
Gjafar, Vestmannáeyjum 412
Guðbjörg, ísafirði 1.065
Guðrún, Hafnarfirði 415
Guðrún Guðleifsdóttir, Hnífsdal
353
Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði
175
Gullver, Seyðisfirði 462
Hannes Hafstein, Dalvík 102
Harpa, Reykjavík 857
Heimir, Stöðvarfirði 1.111
Helga II., Reykjavik 550
Helgi Flóventsson, Húsavik 113
Héðinn, Húsavík 622
Ingiber Ólafsson, II., Ytri-Njarð-
vik 287
ísleifur IV., Vestmannaeyjum 499
Jón Garðar, Garði 274
Jón Kjartansson, Eskifirði 411,
Jörundur II., Reykjaví.k 439
Jörundur III., Reykjavík 917
Kristján Valgeir, Vopnafirði 1.511
Krossanes, Eskifirði 536
Magnús Ólafsson, Ytri-Njarðvfk
259
Náttfari, Húsavik 278
Ólafur Magnússon, Akureyri 191
Reykjaborg, Reykjavík 449
Seley, Eskifirði 175
Sigurbjörg, Ólafsfirði 563
Sóley, Flateyri 513
Súlan, Akureyri 326
Sveinn Sveinb.ss. Neskaupst. 790
226
156
375
875
251
763
Tungufell, Tálknafirði
Vörður, Grenivík
Þorsteinn, Reykjavík
Þórður Jónasson, Akureyri
Örfirisey, Reykjavik
Örn, Reykjavik
SÍLDVEIÐARNAR SUNNAN-
LANDS
Hafrún, Bolungavík
Hrafn Sveinbjarnarson III.
Grindavik
Höfrungur II. Akranesi
448
46
204
- IÐNÓ
Alls 111.588
Löndunarstaðir sumarsins eru
Framhalð af bls. 13
2. Indíánalei'kur eftir Réne de
Obaldia. Leikstjóri: Jón Sigur-
björnsson, 35 sýningar.
3. Snjókarlinn okkar eftir Odd
Bjömsson. Tónlist eftir Leif
Þórarinsson. Leikstjóri: Eyvind-
ur Erlendsson. 30 sýningar.
4. Táp og fjör og Drottins dýrð
ar koppalogn, tveÍT einiþáttung-
ar eftir Jónas Árnason, sýndir
undir samlheitinu Koppalogn.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. 53
sýningar.
5. Sumarið ’37 eftir Jökul Jak-
obsson. Leikstjóri: Helgi Skúla-
son. 17 sýningar.
6. Hedda Gabler eftir Henrik
Ibsen. Leikstjóri: Sveinn Einars
son. 22 sýningar.
7. Leynimelur 13 eftir Þrí-
drang. Leikstjóri: Bjarni Stein-
grímsson. 10 sýningar.
(Frá L.R.)
- NIXON
Framhald af bls. 1
hljóta kosningu í fyrstu umferð
og fá yfir 700 atkvæði. Vitað er
að fulltrúar ýmissa Suðurríkja
hafa lagt hart að Nixon að fá
Reagan í framboð sem varafor-
setaefni og hafa hótað því að
VEÐRIÐ
VEÐURSPAIN fyrir daginn í
dag er svohljóðandi:
Suðvesturland til Breiða-
fjarðar: sunnan gola eða
kaldi og víðast úrkomulaust
fyrst, stinningskaldi og lítils-
háttar rigning, þegar líður á
nóttina.
Vestfirðir og Vestfjarða-
inið: sunnan kaldi og síðar
stinningskaldi, dálítil rign-
ing.
Norðurland og Norðaustur-
land, norðurmið og noilíaust-
urmið: hægviðri, víðast létt-
skýjað.
Austfirðir og Austfjarða-
mið: sunnan gola, þoka sunn-
an til, bjartviðri norðan til.
Suðausturland og suðaust-
urmið: suðvestan og síðan I
sunnan gola, þykknar upp í(
nótt.
grei'ða Reagan atkvæði ef Nixon
hafi einhverjar ráðagerðir á
prjónunum um að tilnefna • t.d.
John Lindsay, borgarstjóra New
■?ork borgar varaforsetaefni, nái
Nixon kjöri.
Rockefeller sat í dag á löngum
fundum við fulltrúa Ohio ríkis,
en þeir eru 58 áð tölu og er tálið
mikilsvert, hvern frambjóðanda
þeir muni styðja. Þá er og mikil
eftirvænting ríkjandi um það,
hvern frambjóðanda fulltrúar
Michigan ríkis — sem eru 48 —
muni ákveða að styðja. Þeir
höfðu áður tjáð sig fylgjandi
George Romney, en eftir að hann
dró sig í hlé, hefur verið óvissa
um afstöðu fulltrúanna. Er álit
fréttaritara, að það geti riðið
baggamuninn, hvernig fulltrúar
þessara tveggja ríkja greiða at-
kvæði.
Stöðug fundarhöld sendinefnda
og fulltrúa stóðu yfir í allan dag,
unz kallað var til fundarins, sem
hófst kl. 21.04 a'ð íslenzkum tíma.
Segja fréttaritarar, að þrátt fyr-
ir miklar sigurlíkur Nixons geti
þó veður skipazt skyndilega, og
því sé óráðlegt að slá nokkru
föstu um sigur hans.
Þá er bent á, að þær glæsi-
legu móttökur sem Barry Gold-
water, frambjóðandi flokksins við
forsetakosningarnar 1964, fékk
er hann ávarpaði þingið, bendi
til að íhaldssöm öfl eigi enn
sterk ítök í flokknum. Geti þetta
orðið til, að fylgi Reagans verði
mun meira, þegar til kastanna
kemur.
Fundurinn mun væntanlega
standa lengi og úrslit verða varla
kunn fyrr en í fyrramálið, að
því er NTB-fréttastofan segir.
Pólverjar
mótmæla
mótmælum
Viir.sjá, 7. ág. NTB.
MÁLGAGN pólska kommúnista-
flokksins Trybuna Ludu, birti í
dag grein, þar sem vásað er al-
gerlaga á bug mótmælaiorðsend-
ingiu tékkneskra stjórnvalda. t
orðsiendingunni frá Prag var
gagnrýnt, að haldið hefði verið
uppi áróðri og röngnun frétta-
flutningi um TékkósJóvaku og
þdss krafizt, að horfið yrði frá
þessari gagnrýni.
í blaðinu segir, að orðsending-
in hafi verið með öllu ástæðu-
laus og hafi aðeins komið fjand-
mönnum bræðraþjóðanna að
gagni og gleði.
LEIÐRETTIIMG
Smá leiðrétting, við minning-
argrein um Þorv. F. Jónsson, í
Morgunbl. 7. ág. ’68.
í niðurlagi greinarinnar „bún-
aðarstörf" í stað „búnaðarst.“
og undir skr. „H. Ásg.“ í stað
„Har. Ásg.“
Helgi Asgeirsson.