Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 08.08.1968, Qupperneq 24
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI lO-IOD PN>r0,w»Msí»ili RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 FIMMTUDAGUR 8. AGUST 1968 BARÐI STÚLKU TIL ÓBÚTA Árásarmaðurinn játar verknaðinn FJÓRTÁN ára piltur játaði við yfirheyrslu hjá rannsóknarlög- reglunni fyrir skemmstu að hafa barið stúlku til óbóta í inn- broti, sem hann framdi um miðj an sl. mánuð. Stúlkan hefur ekki enn náð sér að fullu eftir bar- smíðina og er í ráði að senda hana utan til frekari læknismeð- ferðar. Piltur þessi hefur oft komið við sögu hjá rannsóknar- lögreglunni. Innbrotið framdi pilturinn í kjallaraherbergi í húsi einu í KVEÐINN var upp í sakadómi Reykjavíkur sl. þriðjudag dóm- ur í máli, sem höfðað var af hálfu ákæruvaldsins 6. desem- ber sl. gegn fyrrv. aðalgjald- kera í Landssmiðjunni, Magnúsi Helga Kristjánssyni, og fyrrver- andi aðalbókara í sama fyrir- tæki, Jóhannesi Gíslasyni, fyrir fjárdrátt, skjalafals og bókhalds rangfærslur. Talið var sannað, að ákærðir hefðu dregið sér úr sjóði smiðjunnar sameiginlega kr. 429.309.29, og leynt því í bókhaldinu með endumotkun gamalla fylgiskjala, breytingu á fylgiskjölum o.fl. aðferðum. Enn fremur var Magnús Helgi sak- felldur fyrir að hafa gerzt sekur nm fjárdrátt með því að draga sér kr. 77.937.13 auk framan- greindrar fjárhæðar. Magnús Reykjavík. Þegar pilturinn er kominn inn í herbergið verður hann þess var, að stúlkan, sem svaf þar inni, rumskar. Greip hann þá ofsahræðsla og seildist hann út um glugga og náði þar í spýtu, sem hann barði stúlk- una nokkrum sinnum í höfuðið með. Stúlkan missti meðvitund og flúði pilturinn þá út úr hús inu. Þegar stúlkan rankaði við sér komst hún upp á næstu hæð til foreldra sinna og kærðu þau atburðinn strax til rannsóknar- lögreglunnar. Helgi var dæmdur í 20 mánaða fangelsi og Jóhannes í 18 mán- aða fangelsi. Jóhannes Gislason hefur þegar borið fram ósk um að dóminum verði áfrýjað. Ákærðir störfuðu í Lands- smiðjunni um árabil, en var vik ið frá störfum í október 1965, er ríkisendurskoðun taldi sig hafa orðið vara við misfellur í bókhaldi stofnunarinnar. Dóminn kváðu upp Halldór Þorbjömsson, sakadómari, og meðdómendurnir Árni Björns- son, hdl. löggiltur endurskoð- andi, og Sveinn Þórðarson, skatt- stjóri. Sækjandi í málinu var Guðmundur Skaftason, hdl., verjandi Magnúsar Helga var Björn Sveinbjörnsson, hrl., og verjandi Jóhannesar Jónas Aðal- steinsson, hdl. Akureyri, 7. ágúst. — FARALDUR sá af taugaveiki- bróður, sem upp kom í Eyja- firði um hvítasunnuna hefur nú algjörlega verið kveðinn niður. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Þorkelssonar héraðslæknis hefur ekkert nýtt tilfelli komið upp sið- an í júnímánuði, en hinna síðustu varð vart í Elliheimilinu í Skjald arvík. Allir þeir sem veiktust eru nú orðnir ágætlega friskir. Þó voru 4 til 6 einstaklingar með jákvæðar svaranir þegar saursýni voru rannsökuð síðast, en nýlega send sýni hafa ekki verið fullrannsökuð enn. Fylgzt verður nákvæmlega með öll- um sem veiktust þangað til þeir hafa gefið þrjár neikvæðar svar anir í röð, þá verða þeir taldir albata. Tekin voru saursýni frá öllu fólki í Skjaldarvík - vistmönnum og starfsfólki, sem annars veikt- ist ekki, en þau reyndust öll neikvæð. Þegar liðinn verður a. m.k. mánuður frá því að síðasta sjúklingi er batnað, verður tek- ið blóðsýni af öllu fólkinu, og ef sú rannsókn skyldi reynast jákvæð hjá einhverjum þarf að taka fleiri saursýni frá þeim sem í hlut eiga, þó að þeir hafi aldrei sýnt hin minnstu sjúk- dómseinkenni önnur. Er þetta gert til þess að finna hugsanlega smitbera, sem annars kyrmu að leynast og valda nýjum faraldri. Allir nautgripir, hestar, hænsni og hundar á Rútsstöð- um og Akri voru felldir og grafnir með tryggilegum umbún- aði í sumar, hús öll sótthreins- uð hátt og lágt og allar hugsan- legar ráðstafanir gerðar til þees, að sóttkveikjur leyndust ekki á þessum bæjum. Ekkert er enn vitað um upp- GCfrT veður var á síldaxmiðun- um s.l. sólarhring, N.V. gola og þokuloft. Kunnugt var um afla 3 skipa, samtals 275 uppsaltaðar tunnur. Hafdís SU 110 uppsaitaðar tunnur. Ljósfari ÞH. 100 uppsaltaðar tunnur. Bára SU. 65 uppsaltaðar tunn- ur. tök veikinnar, en sífellt er þó unnið að lausn þeirrar gátu og allt gert sem unnt er til að komast fyrir ræturnar. Engin á stæða er þó til að ætla annað, en faraldur þessi sé nú að fullu um garð genginn. — Sv. P. Góðu börnin Lögregluvaktin í Reykjavík í gærmorgun átti náðuga daga. Svo óvenjulega vildi til að ekkert útkall kom allan vaktartímann frá kl. 06 til 12.30. Bókanir í dagbók voru aðeins um vaktaskiptin. Hið eina sem lögreglan þurfti að annast var umferðarstjórn, er hófst um kl. 09. Það er því óhætt að segja að Reykvíking ar hafi verið góðu börnin í gærmorgun. 3 fjölskyldur hyggjast fara til Ástralíu MBL. fregnaði í gær, að nokkur brögð væru að því að fólk hefðL í hygigjiu að flytjast til Ástralíiu. í viðtali við Brian Holt hjá bezka sendiráðinu kx>m það fflam að ein barnmörg f jölskylda eir nú . Þvoðu öll umferðarmerki í dreifbýlinu KLÚBBARNIR Öruggur akstur tóku upp á því nýmæli fyrir ve r z 1 un arman na h elgi n a að hreinsa öll umferðarmerki á þjóðvegakerfi landsins, að því er Baldvin Þ. Kristjáns- son hjá Samvinnutryggingum tjáði Mbl. í gær. Skiptu kJúbbarnir sem eru 30 að tölu, landinu niður og fóru um vegina í áðurnefndum til- gangL Baldvin kvaðst vonast tilL þess, að klúbbarnir gengjust fyrir umferðarmerkjaþvotti árlega í framtíðinni, en þvott urinn var gerður að undir- lagi samstarfsnefndar hinna 30 klúbba. Þvotturinn var að sjálfsögðu unninn í sjálfboða í þann mund að flytjast þangað suður, en hins vegiar ktvað Brian ekki mikil brögð að slíkum fólks flutningum. Hann veit nú um 3 umsóknir þeiss efnis. Brian sagðist vísa fólki ,eir. k-æmi og spyrðist fyrir um inn- flytjendaleyfi til Ástraliu, til ástralska sendiráðsins í Stokk- hólmi, en áður fynr, er hann hafði haft með slíkar umsóknir að gera um 10 ára skeið hafi 10 til 20 íslendingar flutzt til Ástra- líu. Um 15 hafa nú snúið aftulr. Flestir þeir, sem hug hafa á slík- um flutningum kvað Brian vera ■ungt fólk í ævintýraieit og megn ið af þeim er hyggjast fara gugna á síðustu stundu. Norrænir banka- stjórar þinga í Höfn NORRÆNIR seðlabankastjórar sitja nú á fundi í Hótel Höfn, Hornafirði. AlLs sitja fundinn 22 fulltrúar frá öllum Norðurlönd- um og mun fundurinn standa fram á föstudag. I dag munu bankamennirnir fara í fehðalag um Austur-Skaftafellssýslu og skoða merka og fallega staðL Veidd verða 600 hreindýr a.m.k. Egiisstöðum, 7. ágúst. f GÆR var haldinn fundur í Valaskjálf á Egilsstöðum með oddvitum hreppanna, sem verða fyrir mestum ágangi af völdum hreindýra. A fundinn kom Birgir Thorlacins ráðuneytisstjóri og Egill Gunnarsson hreindýraeftir litsmaður. Samþykkt var að Ægir riíinn í Blyfh VARÐSKIPIÐ Ægir-gamli, er t—nokkru kominn til fyr Blyth, þar sem hann verður hogginn i brotajárn ásamt tveimur gömlum togurum, sem hann dró með sér utan. Fyrirtækið sem annast verk- ið er Hughes Blockow. Frá þessu segir í brezka tímarit- inu Fishing News. veiða 600 dýr á tímabilinu frá 7. ágúst til 20. september og var þeim fjölda skipt niður á 13 hreppa. Hæstur er Fljótsdals- hreppur með 150 dýr. Ennfremur var ákveðið að dýr unum yrði fækkað meira seinna í haust, en ráðuneytið mun fjalla nánar um það mál áður en end- anleg ákvörðun verður tekin. Talið var nauðsynlegt að fækka dýrunum það mikið, að ekki væri hætta á hungurdauða þeirra, þó eitthvað kreppi að hög um á afréttum austanlands. — Ha. EKIÐ var á R-23437, sem er ljós- grænn Skoda Combi 1968, þar sem bíllinn stóð á stæði við Sól- heima 23 á tímanum frá klukkan 20,30—21,30 5. ágúst sl. Við áreksturinn skemmdist vinstra afturbrettið miikið. Rannsóknarlögreglan skorar á ökumanninn, sem tjóninu olli, svo og vitni að gtefa sig fram. Dæmdir í 20 og 18 mánaða fangelsi - tyrir fjárdrátt, skjalafals og bókhaldsrangfœrslur Illjómsveit Magnúsar Ingimarssonar lifir hinu ljúfa lífi á baðströndinni „Litla sandi“, ásamt fleirum. — Sjá frétt á bls. 23. Taugaveikibróðirinn kveðinn niður - —-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.