Morgunblaðið - 10.08.1968, Side 22

Morgunblaðið - 10.08.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1968 Enska knattspyrnan hefst: Fjögur af fimm efstu lið- unum í fyrra mœtast í dag f dag hefst enska deildakeppn in í knattspyrnu í öllum deild- unum fjórum. Auðvitað beinist athygli flestra að keppninni í 1. deild, en í henni fara fram 10 leikir. Aðalleikirnir eru milli Manchester tltd. og Everton og Liverpool gegn Manchester City en þessi fjögur félög voru í fimm efstu sætunum s.l. leikár. Manchester Utd. hefur nú endurheimt Denis Law eftir lang varandi meiðsli og uppskurð í hné. Law lék með félagi sínu gegn írska liðinu Drumcondra í æfingarleik og skoraði bæði mörkin fyrir lið sitt. Hitt Manchester-félagið, City hefði vart getað fengið erfiðari andstæðinga í 1. umferðinni en Liverpool. Leikurinn í London milii Tottenham og Arsenal á einnig eftir að vekja mikla at- hygli en þessi félög hafa einna helzt haldið uppi heiðri Suður- Englands undanfarin ár ogmunu nú gera sitt til að stöðva sigur- göngu Norðursins, en félög frá Lancashire, Liverpool, Manchest er Utd., Everton og Manchest- er City hafa unnið flesta titla í enskri knattspyrnu undanfarin 6 ár. Nýliðarnir í 1. deild, Ips- wieh og Queens Park Rangers munu vekja eftirtekt, a.m.k. í fyrstu umferðunum. Ipswich leika á heimavelli gegn Wolver- hampton og K.P.R. leikur heima gegn Leichester City, sem ný- lega sló öll met þegar þeir keyptu Allan Clarke frá Ful- ham fyrir 150 þús. pund. Hér er skrá yfir leikina i fyrstu deild: (Heimaliðið talið á undan) Ipswich — Wolverhampton Liverpool — Manchestsr C. Manchester U. — Everton Newcastle — West Ham Nottm. Forrest — Burnley K.P.R. — Leichester Southampton — Leeds Stoke — Sunderland Tottenham — Arsenal Wcst Brom. — Sheffield Wed. Þorsteinn og Jón kepptu í Svíþjóð; —- en náðu ekki OL-íágmörki NÝLEGA kepptu þeir Lor- steinn Þorsteinsson, KR og Jón Þ. Ólafsson á tveimur iþróttamótum í Svíþjóð. Þor- steinn kom heim í gær, en Jón hélt til Noregs og mun þar taka þátt í íþróttamóti á Bislet. Fyrra mótið sem þek Jón og Þorsteinn kepptu í var haldið í Mariestad. Þorsteinn varð annar i 400 metra hlaupi á 49,1 sek., á eftir Larkert sem hljóp á 48,8. í þriðja sæti varð Eriksson á 50,2 sek., en hann er sænskur landsliðsmaður í greininni og varð Svíþjóðar- meistari í fyrra. Jón Þ. Ólafsson varð annar í hástökki, stökk 2 metra, en sigurvegarinn varð hinn þekkti hástökkvari Svía, Lund mark og stökk hann 2,13 metra og reyndi við sænska metið 2,18 metra. Síðara mótið fór fram i Varnamo og þar varð Þor- steinn sigurvegari í 400 metra hlaupi á 48,2 sek. Annar varð sænskur nafni hans, Torsten Torstensson á 48,7 sek og þriðji Svedmyr á 48,7. Jón gekk ekki vel í há- stökkinu, hann fór byrjunar- hæðina 1,90 metra, en felldi síðan næstu hæð 1,95. Sigur- vegarinn í greininni var sænski methafinn Bo Jonsson og stökk (hann 2,03 metra. Reykjavíkurmeistaramótið: Lítið um góð afrek IR hefur 4 stiga forustu í stigakeppninni 1500 metra hlaup: Ólafur Þorsteinsson, KR, 4,22,1 Haukur Sveinsson, KR, 4.22,4 Þorsteinn Þorsteinsson KR 4.28.6 110 metra grindahlaup: Valbjörn Þorláksson, KR, 15,4 Þorvaldur Benediktss., ÍOBV, 16.0 Sigurður Lárusson, Á, 16,8 Hér sjáum við Ron Harris (Chelsea) í baráttu gegn Arsenal. Verða úrslitin ráð- in um þessa helgi? KR-ingar sœkja Akureyringa heim Eftir er að keppa EFTIR að þremur greinum e ólokið í Reykjavíkurmeistara mótinu í frjálsum íþróttum hef ur tR forustu í stigakeppni, hef nr hlotið 251 stig, KR hefur 24 ELLEN Ingvadóttir, hin unga sundstjama í Ármanni, setti í gærkvöldi íslandsmet I 100 m. bringusundi kvenna. Synti i hún á 1.22.0 mín. en það er / nákvæmlega það lágmark J sem SSt setti til þátttöku í J OL — í Mexico. Ellen Ingvadóttir hefur vakið sérstaka athygli að undanförnu fyrir framfarir í bringusundi og hefur svo ört bætt tslandsmetin, að undrun sætir. Það er gleðiefni allra sundunnenda, að nú skuli Ellen hafa náð lágmarkinu til Mexicoleikanna. í þremur greinum stig og Ármann 51 stig. Allt út- lit er því á að KR vinni keppn- ina, þar sem þeir eiga beztu menn í þeim greinum sem eftir eru, 10 km. hlaup, 3000 hindrun- arhlaup og tugþraut. Annars má gagnrýna fyrir- komulag keppninnar eins og það er nú. Reyndar er ánægjulegt að sjá marga keppendur í grein, en þegar um hreina smölun er orð- ið að ræða til þess að ná í stig, er kominn heldur leiðinlegur bragur á keppnina. Fram hjá þessu væri t.d. hægt að komast með því að setja lágmarksskil- yrði til stiga. Fátt var um góð afrek í gær- kvöld, enda bar mest á því að keppendur hlypu á milli greina og kepptu án þess að leggja veru lega að sér til þess að bjarga stig um fyrir félög sín. Valbjöm Þor- láksson, sem þegar er orðinn 7 faldur Reykjavíkurmeistari náði þó þokkalegum árangri í 100 m. hlaupi 11,1 sek., og í 110 metra grindahlaupi 15,4 sek., og í stangastökki stukku fjórir kepp- endur yfir 3,70 metra. Helztu úrslit urðu þessi: 100 metra hlaup: Valbjörn Þorláksson, KR 11,1 Þorvaldur Benediktss., ÍBV 11,5 Þórarinn Ragnarsson, KR, 11,6 400 metra hlaup: Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 50,2 Þórarinn Ragnarsson, KR, 52,5 Haukur Sveinsson, KR, 53,1 Stangarstökk: Valbjöm Þorláksson, KR, 4,01 Páll EiríkssO'n, KR, 3,86 Hreiðar Júlíusson, ÍR, 3,86 Guðmundur Jóh-annss., HlSfH, 3,70 Þristökk: Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, 13,33 Borgþór Magnússon, KR, 12,77 Úlfar Teitsson, KR, 12,41 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR, 47,15 Guðmundur Hermanss. KR, 44,17 Þorsteinh Löve, ÍR, 42,96 Sleggjukast: Jón H. Magnússon, ÍR, 51,96 Erlendur Va-ldimarsson, ÍR, 49,56 Þórður B. Sigurðsson, KR, 49,14 4x400 metra boðhlaup: A-sveit KR 3:40,3 B-sveit KR, 3:48,9 Sveit ÍR 3:53,7 200 metra hlaup kvenna: Guðrún Jónsdóttir, KR, 29,6 Ragnhildur Jónsdóttir, ÍR, 31,0 Valgerður Guðmundsd., ÍR, 31,2 Spjótkast Valgerður Guðmu-ndsd., ÍR, 32,76 Fríða Proppé, ÍR, 30,17 Eygló Hauksdóttir, Á, 28,03 Langstökk: Guðrún Jónsdóttir, KR, 4,64 Fríða Proppé, ÍR, 4,27 Rnghildur Jónsdóttir ÍR, 4,16 4x100 m. boðhlaup kvenna: 1. Sveit ÍR. ÞAÐ ER álit margra að úr- slit íslandsmótsins í knatt- spymu verði ráðin um þessa helgi. Tvö efstu liðin, Akur- eyri og KR mætast á Akureyri og það liðið sem með sigur fer — vinnist sigur — á nokkuð vísa göngu að íslandsmeistara- titli og bikar. Þetta verður 8. leikur liðanna (af 10, sem þau leika í deildinni) og tveggja stiga forskot í þessum leik ræð ur miklu á þessu stigi máls- ins. standa áfram — og jafnvel auk ast. Á mánudaginn leika í Reykja- vík lið Vals og ÍBK og á mið- vikudag leika Fram og Vest- mannaeyingar. En það verður leikurinn á Ak- ureyri, sem um þessa helgi er aðalatriðið. Flugfélagið hefur sér stakar afsláttarferðir fyrir knatt spyrnuunnendur og sjálfsagt að nota sér þær. Þarna kunna úrslit- in að verða ráðin. Það er almenn skoðun að það liðið er fer með sigur af hólmi áá Akureyri á morgun muni hljóta hinn eftirsótta titil. En þar gæti einnig orðið jafntefli og með slíkum úrslitum myndi spennan Staðan í 1. deild er þannig: KR 7 4-2-1 20:11 10 Akureyri 7 3-4-0 12:5 10 Fram 7 3-3-1 13:10 9 Valur 7 2-3-2 13:11 7 ÍBV 7 2-0-5 11:19 4 Keflavik 7 0-2-5 3:16 2 Valsdagur aÖ Hlíðarenda KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Val- ur mun nk. sunniudag, 11. ág., kynna stanfsemi sína á íþrótta- svæði félagsinis að HWðarenda við Lauifásveg. Frá kl. 14 tiil 17,30 miu-nu fara fram á fjórum völlum á félagsisvæðiniu bæði kappleikir og æfimgar. Mótherjar Vals í kappleikjiun um verða þessir: handknattleik- uir, m.fl. kvenna Ármann. 2. fl. kvenna Breiðablik. — Knatt- spyrna 2. fl. Víkingur, 3. fl. Fram, 4. fl. KR og 5. fl. Þróttur. Aðgangur að fél-agssvæðinu er ókeypis og ölluim heimiill en fé- Qagið vill sérstaklega bjóða vel- komna foreldra og aðstandendiur hinna fjölmörgu Valisdrengja og Valsstúllfkna, svo og alla Vails- mienn, eldri sem yngri. Veitingasala verður á félags- svæðiinu, og í félagsheimáiliniu miunu ha'ndkinaittleiksstúilikiur sjá uim kafifiveitingax.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.