Morgunblaðið - 10.08.1968, Side 23

Morgunblaðið - 10.08.1968, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. ÁGÚST 1968 23 Biafra hafnar friðartil- lögum Lagosstjórnar Cagntillögur lagðar fram í Addis Abeba friðartillögum Lagosstjórnar. — Töluverðrar svartsýni gsetir í Addis Abeba þar sem fuUtrúair Biafra hafa hafnað tillögum Lagosstjómarinnar. Tillögur beggja aðila hafa lítið breytzt síðan í friðarviðræðunum í Kampala í Uganda í vor. Góðar heimildir herma, að Nígeríu- stjórn neiti að ræða vopnahlé fyrr en Biafra afsali sér sjálf- stæði sínu. Vopnasendingum verði hætt. Alkirkjuráðið í Genf skoraði í dag á aðiMarkiirkjur ráðsins að leggja hart að ríkiisstjómum sín- uim að hætta öllum vopnasend- iinigum til Níeríu og Biafra. — Skorað er á: 231 aðildarkirkjur ráðsins að krefjast þess að hjálp við nauðstadda verði sett efst á dagekrá friðarviðræðnanna í Addis Abeba. Skorað er á ríki heims að krefjast þess að opnað- ar verði leiðir til að koma birgð- um til nauðstaddra og sagt er að ef þessu verði komið til leið- ar megi fá ótakmarkaðar malt- vælabirgðir frá bandarísku stjórnimni, en þegar hafi ráð inu safnazt birgðir að verðmæti 3 milljónir dollara og 1 milljón dollara í reiðufé. í Lagos hefur verið vísað á bug fréttum um að 400 lestix af matvæluim firá Noregi hafi verið gerðar upptækar í haifnarbænum Calabar. Á spönsku eynni Po, undan strönd Nígeríu gætir nú miikildar svarsýni um framitíð hinna svelt andi ibúa Biafra. Evrópsikur trú- boði, sem starfað hefur í Níger- íu um tíu ára skeið, segir að sam bandsherinn þurfi ekki að leggja hart að sér til að leggja Biafra menn að vellli. Hermennirnir geti bara beðið þar til íbúarnir svelti í hefl.. - „PILLAN" Framhald af bls. 1 Lleras forseti hefur ekkert látið uppi opinberlega um álit sitt á þeirri ákvörðun páfa að banna áfram notkun hvers- konar getnaðarvarnarlyfja, en utanríkisráðherrann hefur lýst því yfir bæði í Bogota og Lima að hann sé ósammála páfa. Telur ráðherrann nauð- synlegt að takmarka barn- eignir. Stjómmálamenn í Colombíu telja afstöðu utanríkisfáðherr ans „óhyggilega og ótíma- bæra“ þar sem Lleras forseti er nú að undirbúa komu Páls páfa VI. til Bogota hinn 22. þessa mánaðar. Talið er að Alfonso Lopez Michelsen taki við embætti utanríkisráðherra. - S.I.F. Framhald af bls. 2 „Til þess að hvetja til enn rrreiri vöruvöndunar, telur aðal- fundur S.Í.F. 1968 rétt, að auka verðmismun á ferskfiski I. fl. A og öðrum flokkum frá því, sem verið hefur“. Stjórnin hafði haft til athug- unar breytingar á sölufyrirkomu laginu eins og fram hafði kom- ið oft áður. Þessar breytingar voru taldar sérstaklega nauðsyn legar nú, með tilliti til breyttra viðhorfa með sölur. Með tilliti itl þess og þess, sem fram koma á fundinum, var á- kveðið að ráða sérstakan starfs- mann til að vinna að sölumálum og markaðsöflun og þá sérstak- lega á hinum smærri mörkuðum, sem ekki hefði verið hægt að vinna undanfarin ár vegna lítill ar framleiðslu og ekki hægt með núverandi starfskröftum. Auk þess ræddu fundarmenn ýms félagsmál og voru einhuga um að standa saman um sölu- samtökin og efla þau sem mest á þeim erfiðu tímum, sem nú væru og ætla mætti að væru framundan. Eftirfarandi menn voru kosn ir í stjórn samtakanna fyrir næsta ár: Aðalmenn: Hafsteinn Bergþórsson Margeir Jónsson Pétur Benediktsson Tómas Þorvaldsson Guðjón B. Ólafsson Loftur Bjarnason Sighvatur Bjarnason Varamenn: Gísli Konráðsson Stefán Pétursson Jón Axel Pétursson Þorsteinn Jóhannesson Benedikt Thorarensen Jón Á. Héðinsson Einar Sigurjónsson VEÐRIÐ HORFUR eru á hægri norð- lægri átt um allt land og yfir leitt þurru veðri. Víðast hvar á landinu má búast við sól- skini, einkum eftir hádegið, en líklega verður skýjað ~ annesjum á Norðurlandi. Hiti sunnanlands verður 16-20 stig, en eitthvað sval- ara norðanlands. Tjaldsamkomur við Holtaveg - NIXON Framliald af bls. 2 orðið. á að hann græfi umdan utanríkisstefnu Bandaríkjastjórn ar, en hann hefði ekki tima til þess að fara í svo langt ferða- lag fyrr en eftir kosningarnar. í ræðu sem Nixon hélt í lok flokksþings repúblikana í gær- kvöld sagði hann að ef repúblik anar kæmust til valda mundu þeir leggja aðaláherzluna á til- raunir til að finna sómasamlega lausn á Víetnammálinu. Hann sagði að ef hann yrði kjörinn forseti mundi hann fylgja stefnu er kæmi í veg fyrir nýtt Vietnam ástand og að allar skuldbinding- ar Bandaríkjanna erlendis yrðu endurskoð aðar. Nixon sagði vfð mikil fagnað- arlæti þingfulltrúa að tími væri kominn til að hefja samninga- viðræður við kommúnistaríki, meðal annars Pekingstjórnina. Hann sagði, að repúblikanar mundu endurreisa mátt Banda- ríkjamanna svo að þeir gætu gengið sterkir til ssimninga en semdu ekki úr veikri aðstöðu og bætti því við að Bandaríkja- menn ættu að verja stjórnarkerfi sitt af jafnmikilli festu og ein- urð og kommúnistar verðu stjóm arhætti sína. Hann kvaðst sann- færður um að repúblikanar mundu sigra í kosningunum því að þeir stæðu sameinaðir en þjóð in væri sundruð og þyrfti á styrkri forystu að halda. Óánægja með Agnew Skömmu áður en flokksþing- inu lauk gerðu þingfulltrúar frá austur- og miðvesturríkjunum misheppnaða tilraun til þess a’ð koma í veg fyrir tilnefningu Spiro T. Agnews, ríkisstjóra í Maryland, í varaforsetaframboð ið, þar sem þeir óttazt að hann sé svo lítt kunnur að hann geti spillt aðstöðu flokksins í kosn- ingunum. Reynt var að fá John - TITO Framhald af bls. 1 Stalín rak úr herbúðum kommún ista fyrir 20 árum, er sennilega vinsælasti erlendi stjórnmálaleið toginn í Tékkóslóvakíu. Almenn ingur í Prag lítur á hann sem tákn andspyrnunnar gegn mið- stjórnarvaldi innan kommúnista hreyfingarinnar. „Lengi lifi Tito“ Við höllina í Prag söfnuðust tugir þúsunda áhorfenda saman þegar Tito kom þangað og hróp uðu „Lengi lifi Tito“. Minnstu munaði að lögreglumennirnir, sem gættu hliðanna, træðust undir þegar mannfjöldinn þrengdi að þeim og reyndi að komast inn í höllina. Lögreglumað- ur nokkur sagði, að hann hefði aldrei orðið vitni að eins mikl- um fagnaðarlátum við komu er lends gests til Prag. Smrkovsky þingforseti var að því spurður í sjónvarpsviðtali hvað hann áliti um fagnaðarlæt- in og sagði: — Tito kom fyrir aðeins nokkrum mínútum, en ég get strax sagt að við erum að endurgjalda þá miklu skuld sem við stöndum í við Júgóslava, og þetta er aðeins byrjunargreiðsla. M: ð ummælum sínum átti Smr kovsky sennilega við hatramma herferð tékkóslóvakískra blaða gegn Júgóslövum 1948 þegar þeir voru reknir úr Kominform. Þá var Tito kallaður „endurskoð unarsinni" og fjandmaður sósíal ista í Tékkóslóvakíu og öðrum kommúnistalöndum. Þegar mannfjöldinn utan við höllina hafði hrópað í rúma klukkustund kom Tito fram á svalirnar og var honum klappað lof í lófa í tíu mínútur, en hann sagði brosandi: „Lengi lifi vin- átta þjóða vorra og megi hún efl asf.“ Starfsmaður úr kommúnista ílokknum sem tók þátt í fagn- aðarlátimum fyrir utan höllina: „Annar eins viðburður hefur ekki gerzt í Prag í mörg ár.“ Viðræður Titos við tékkósló- vakíska leiðtoga hófust í höll- inni strax í kvöld, og er talið að þær muni snúast um efnahags- samvinnu Tékkóslóvakíu og Jú V. Lindsay, borgarstjóra í New York til að gefa kost á sér í varaforsetaembættið, en hann hélt ræðu til stuðnings Agnew. Lindsay sagði, að þótt hann væri ósammála skoðunum Agnews í kynþáttamálum þyrfti flokkur- inn mann sem gerþekkti vanda- mál stórborganna. í staðinn var stungfð upp á George Romney, ríkisstjóra í Michigan, en tillag- an fékk dræmar undirtektir. Samstarfsmenn Nelsons A. Rockefellers, ríkisstjóra í New York, segja að hann telji til- nefningu Agnews móðgun við sig þar sem hann er fyrrverandi stuðningsmaður hans en gekk í lið með Nixon á síðustu stundu. Samkvæmt þessum heimildum var Rockefeller að hugsa um að halda heimleiðis áður en flokks- þinginu lyki, en hann sá sig um hönd og hélt ræðu á lokafundin um þar sem hann hvatti til ein ingar í flokknum. „The New York Times“ gagn- rýndi í dag tilnefningu Agnews í varaforsetaembættið og kvað hana sýna að repúblikanar hefðu fórnað þjóðarhagsmunum til þess að tryggja einingu í flokknum. Blaðið sagði, að tilnefning Nix- ons væri sigur gömlu stjómmála mannanna, en þrátt fyrir það væri hún skiljanleg þar sem hann hefði mikla reynslu að baki. Til- nefning Agnews sé aftur á móti ekki eins skiljanleg, hann hafi enga reynslu í landsmálum og utanríkismálum. - ÍSLENDINGAR Framb. af bls. 24 10.36 miHjónum punda í 23.8 milljónir puinda. f maílok hafði sala þorskflaka á Bandaríkjamarkaði aukizt úr 12.6 millj. punda í 19.2 milljónir punda. Hlutur íslands í þeim markaði óx um rúman helming, úr 3.022,000 pundum í 6,467,000 pund. Auk þess varð nokkur hækkun hjá Kanadamönnum. góslavíu og ástandið í Austur- Evrópu eftir Bratislava-fundinn. Ceteka óháð ríkisvaldinu Tékkóslóvakíska fréttastofan Ceteka lýsti því yfir í dag, að fréttastofan væri ekki lengur málgagn ríkisvaldsins. Fréttastof an lýsti því yfir að hún teldi það hlutverk sitt að vera skoð- anav ettvangur sem mætti þjóna hagsmunum þjóðarinnar allrar og þetta yrði haft að meginreglu í framtíðinni í starfi fréttastof unnar með öllum þeim afleiðing mu sem það hefði í för með sér. Innrás var möguleiki The New York Times hafði eftir áreiðanlegum heimildum í Austur-Beriín í dag að leiðtog- ar Sovétríkjanna og Austur- Þýzkalands hefðu haft til alvar- legrar athugunar þann mögu- leika að gera innrás í Tékkó- slóvakíu í síðasta mánuði. Hluti 650.000 manna varahers Austur- Þýzkalands var kallaður út, hundruð austur-þýzkra ferða- manna voru kallaðir heim og landamæri Austur-Þýzkalands og Tékkóslóvakíu lokuð. Sam- kvæmt öðrum heimildum komu hófsamir leiðtogar í öðstu for- ystu Sovétríkjanna í veg fyrir innrás á 11. stundu. Samkvæmt þessum heimildum var ætlunin að snúa klukkunni aftur til 5. janúar, daginn áður en Alexander Dubcek tók við af Antonin Novotny sem leiðtogi kommúnistaflokksins, og fela völdin í hendur stuðningsmönn- um Novotnys. Ætlun Rússa var sú, að láta Novotnysinna „rísa upp og kalla á hjálp" til þess að Rússar og Austur-Þjóðverj- ar fengju átyllu til að senda herlið yfir landamærin. Átylla til hernaðaraðgerða fékkst 19. júlí þegar Tass hermdi að miklar vopnabirgðir frá Vest urlöndum hefðu fundizt í Vest- ur-Bæheimi þar sem skæruliða sveitir andkommúnista hefðu komið þeim fyrir. Fréttaritari blaðsins í Austur-Berlín, David Binder, segir að austur-þýzkum leiðtogum hafi létt þegar ekkert varð af innrásinni og þeir séu ánægðir með Bratislava-sam komulagið. BIAFRASTJÓRN vísaði á bug í dag síömsbu friðartillögium sam- bandsstjórnarinnar í Nígeriu og kallaði þær kröflu um slkilyrðis- lausa uppgjöf. Svar Biafrastjórtn- ar var lagd fram þegar friðarvið- ræðurnar í Addis Abeba hófust að nýju í dag og gerði formaffiur sendinefndar Biafra, Eni Njoku, grein fyrir gagntillögum, þar sem meffial annars er liagt til að hhitlaust gæzlulið verði látið halda uppi iögum og reglu og fylgjast með því að vopnahlé verffii haldið. Tillögumar sýna, að Biafra- stjórn getur ekki fallizt á að falla frá sjálfstæði sínu, en halldið er opnum möguleikum á nánara samstarfi miHi Nígeríu og Biafra, einikum i efnaihags- málum. Ákveðið hefur verið að næsti fund'Ur verði haldinn á 'mánudaginn. í ræðu sinni hagði Njoku að hainn vonaði að opirn- skáar umræður igætu leitt til raunhæfrar lausnar á þeim vandamálum sem við væri að stríða. Njoku krafðist þess að vopna- hléi yrði komið á tafarlaust, að endi bundinn á hafnbanndð á Bi- afra og að fyrirskipaður yrði brottflutningur hersvedita til þeirra staða sem þeir héddu áð- ur en átökin hófust. Hann sagði að í fyrirhuguðu gæzíluliði gætu verið hermenn flrá Eþíópíu, Líb- eríu, Níger, Kamerún, Kóngó- Kinshasa, Tanzaníu, Gabon, Fíla beinsströndinni og Zambíu. Ní- geríustjórn hefur einnig lagt til að komið verði á fót alþjóðlegu gæzluliði, en vill að það verði skipað hermönnum frá Elþíópíu, Indlandi og Kainada. Áður en funduiriinn hófst gaf aðallsamningsmaður Nígeríu- stjórnar, Anthony Enaharo ætt- arhöfðingi út yfirlýsingu þar sem hann fór hörðum orðuim um gagnrýni þá sem fulltrúatr Bi- afrastjórnar hafa beiinst gegn - DAUFT Framh. af bls. 24 þó ekki væri til annars en að halda „húmornum" uppi. Aflinn, sem landað var í Síld- ina í fyrrinótt var sem hér segir: Arnar RE 170 Guðbjörg ÍS 80 Helgi Flóventss. ÞH 70 Örn RE 100 Ársæll Sigurðss. GK 130 Fífill GK 200 Sóley ÍS 100 Ásberg RE 140 Ól. Magnúss. EA 80 Gullver NS 100 Bára SU 100 ísleifur VE 70 Óskar Halldórss. RE 70 Kristján Valgeir NS 40 Brettingur NS 50 Ólafur Sigurðss. AK 20 Tálknfirðingur BA 70 Jörundur II. RE 150 Magnús Ólafss. GK 30 Faxi GK 25 Tungufell BA 20 Sigurbjörg ÓF 40 Jörundur III. RE 15 Bergur VE 15 Gjafar VE (í salt) 24 Þórður Jónass. (í salt) 20 Eftirtalin 10 skip söltuðu afl- ann um borð, samtals: 1.112 upp- saltaðar tunnur. Júlíus Geirmundss. ÍS 152 Eldborg GK 120 Hafdís SU 80 Gunnar SU 50 Faxi GK 79 Seley SU 230 Ólafur Sigurðss. AK 126 Gjafar VE 70 Bjarmi II. EA 148 Brettingur NS 57 SAMBAND íslenzkra kristniboðs félaga, sem í daglegu tali er kall að Kristniboðssambandið, hefur á undanförnum árum haldið tjald samkomur fyrri hluta ágústmán aðar. í fyrra sumar var tjaldið við Álftamýrarskólann. En nú hefur tjaldið verið reist hjá húsi K.F.U.M. við Holtaveg, skammt frá Langholtsskólanum. Verða þar samkomur á hverju kvöldi kl. 8.30, dagana 9.—17. ágúst. Ræðumenn verða margir, bæði prestar, kristnibo'ðar og leik- menn. Meðal þeirra má nefna hjónin Margréti Hróbjartsdóttur og Benedikt Jasonarson, sem senn eru á förum til kristniboðs- starfs í Eþíópíu að nýju eftir Talið er, að 5—8 milijónir manna búi á svæði því, sem enn er á valdi Biafrastjómar. Við hinn gífuriega matvælaskort bæt ist meiri skortur á vopniun og skotfærum. Aðeins einn fluigvöll- ur er enn á valdi Biainamanma þar sem flutningafiugvélar geta lent. Haldið er leyndu hvar flug- völlurinm er og enginn veit það nákvæmlega nema leiðtogar Bi- afnamanna og þeir fáu flugmenn sem fljúga þangað. nokkurra ára hlé. Munu' þau tala á sérstakri kristniboðssam- komu á miðvikudagskvöld ásamt Ingunni Gísladóttur, hjúkrunar- donu. — Eins og kunnugt er hefur Kristniboðssambandið haft með höndum umfangsmikið og sívaxandi kristniboðsstarf i Konsó I Suður-Eþíópíu. Auk þess vinnur það að útbreiðslu fagnaðarerindisins hér heima á Islandi, og eru tjaldsamkomurn ar liður í því starfi. Mikill söngur og hljó'ðfæra- sláttur verða á samkomunum, og eru allir velkomnir. Sérstak- ar barnasamkomur verða þriðju- daginn 13. og föstudaginn 16. ágúst kl. 6 e.h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.