Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 6

Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968 Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst. Sendum. Hellu- og ateinsteypan sf„ Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322 Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um Iand allt. Tiinþökur Björn R. Einarsson, sími 20856. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Velsetjarar Viljum ráða vélsetjara. Mik il vinna. Grágás sf., Hafn- argötu 33, Keflavík, simi 92—1760. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragj sf. Símar 32328 og 30221. íbúð óskast Hjón með 1 bairn óska eft- ir 2ja herb. íbúð í Hafnax- firði eða nágrenni. Uppl. í síma 50733. Hraðbátur Hraðbátur til söliu með vagni. Uppl. í síma 6909, Höfnum. Til sölu notuð B.T.H. þvottavél. — Sanngjarnt verð. UppL að Faxabraut 37 A, Keflavrk. Innrömmun fljallavegi 1. Opið frá kl. 1—6. Bíll 17—22ja mairmia dísil bif- reið óskast tál kaups, ékki eldra módel en ’65. Trlboð sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld merkt: „6875". Góð 3ja herb. íbúð óskast Ú1 leigu frá 15. sept. eða 1. okt. Uppl. í síma 41238. Timbur til sölu við SjÓTn'annaskólann (norð anverðu) 2x4 og 1x6, hefl- að á þrjá vegu„ Uppl. í síma 81524. Til leigu stwtt frá Miðbænuan 1 herb. eldhús og bað. Regkisemi áskilin. Tilb. merkt: „Aust urbær 0936“ til Mbt fyrir 30. ágúst. urinn I Rey'kjavfk? Við skuíum vona það. Og með það var storkurinn flog- inn upp í háaloft, og gerði sér það til dundurs að syngja hástofum hið gullfallega iag: „Kong Christ- ian stod ved höjen mast, — og holdt sig fast.“ Loksíns stytti upp. Maður var barasta farinn að halda, að allar þessar norrænu ráðstefmir hérleod- is ættu sök á ótætis veðrinru, en sem sagt, loksins stytti upp all rækilega, og ég hristi eina hánor- ræna fjöður úr nefi minu, og hnerr- aði við. Ég tók mér aukaflugtúr til hans Eskeland I Norræna húsinu, og var að hugsa um að kenna þeim ágæta manni um allt veðrið undanfarið, en rétt i sama mund og ég flaug renniflugi niður í miðborg hitti ég mann, danskan. hjá Hótel Borg, sem hafði sitthvað á samvizktmni, svo að ég ávarpaði hann á minn hátt, góðmótlega. Storknrinn: Og hvað finnst þér, manni minn, um alla þessa nor- rænu samvinnu? Maðnrinn hjá Hótel Borg: Mér stendur satt að segja ekki á sama um hana. Og mér finnst þið ís- lendingar vera einum of værukærir um þennan merkilega hlut, sem kaílast norræn samvinna. Skálaræður eru ágætar, og sjátf- sagt hafa mervn gaman af að „gösl- ast“ í þessu, en norræn samvinna er aBt annars eðlis. Má ég spyrja. Hvar kemur norræn samvinna fram i sambandi við handritin? Hvar kemur norræn samvinna fram I öll þvf, sem þið íslendingar eigið ó uppgert við okkur Dani? Ég veit ekki. Helzt sýnist, mér að norræn samvinna komi fram í þvi, að þið verðið að sæta afarkostum, ef þið viljið fljúga flugvélum til Norður- landa, og myndi þá yk.kar for- feður í gamla daga, sem börðust hetjulegri baráttu, hafa þótt nóg um. Hvar er þessi norræna sam- vinina í reynd? skaplega ertu æstur manni minn. Ætli hún sé ekki í Norrærva húsinu FBÉTTIB Hjálpræðisherinn Fimmturfag kl. 8.30. Alrnenn sam koma. Kaptein Djuruuua og frú og hermennimir. Guðs orð í söng, ræðu og vitnisburði. Allir vel- komnir. Ferðafélag islands ráðgerir 3 ferð ir um næstu heigi: 1. Kerlingar- fjöB — Hveravellir, kl. 20 á föstu- dagskvöld. 2. Þórsmörk, kl. 14 á laugardag. 3. Ökuferð um Skorra- dal, kl. 9.30 á sunnudag. Nánari upplýsingar veittar á skriftstafunni Öldugötu 3, sírrtar 19533—11798. Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8.30, Anna Maria og G-arðar Sigur- geirsson syngja og vitna. Allir vel- komnir. Lotfleiðir: Vilhjálmur Stefánsson er væntanlegur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Lux- emburg kl. 0215. Fer til New York kl. (B15. Iæifur Eiriksson er vænt- anlegur frá Luxemborg kl. 1245. Fer til New York kl. 1345. Guð- ríður Þorbjamardóttir er væntan- leg frá New York kl. 233.0 Fer til Luxemborgar kl. 0030. HX Eimskipafélag íslands: Baklkafoss fór frá Khöfn í gær til Gautab. og Rvikur. Brúarfoss fór frá RvSk í gær til Keflavíkur. Dettifoss fór frá Norfolk í gær til New York og Rvikur. FjaHíoss fór frá Hafnarf. 24.8 til Hamborgar. Gullfoss er væntanlegur á ytri-höfn iraa í Rvík í dag frá Beith og Khöfn Lagarfoss er í Reykjavík. Mána- foss fór £rá HuM í gær til London og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Ham borg í dag til Kristiansand og R vxkur. Selfoss kom til Murmask _J^.aríinn L h aóóanum. yrhir Á íslenzku bolsunum brosið loks fraus, Bresnev varð sannur að táli. Austurfrá dansar enn andskotinn laus, þar allt er í logandi báli. Kommamir ráðvilltix hrópa nú hæst, hringekjan þeirra er að fúna. En hver er sú lína sem lögð verður næst? svo lýðurinn haldist við trúna. Karlinn í kassanum. Höggvinn Jóhannes skirari fyrir Salóme. 19. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 9.40 í dag er fimmtudagur 29. ágúst og er það 242. dagur ársins 1968. Eftir Hfa 124 dagar. Höfuðdagur. Upplýsrngar um læknaþjónustu i horginrii eru gefnar í síma 18888, símsvara Eæknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætnr- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Nætnrlæknir í Hafnarfirði, aðfara nótt 30. ágúst er Grímur Jónsson, simi 52315. Næturlæknir í Keflavík 23.8. Guð- jón Klemenzson, 24.8 og 25.8. Kjart an Ólafsson. 26.8. og 27.8. Arin- þjöm Ólafsson. 28.8. og 29.8. Guð- jón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 í.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kL 9-11 f.h. Sérstök a hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 24.-31. ágúst er Reykjavíkurapóteki og Borgarapó- teki. Bilanasfmi Rafmagnsveitj Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarhelmllt Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orff lífsins svara í síma 10000. 25.8 frá Ves tmannaeyjum. Skóga- foss fór frá Þorláksh. 27.8. til Ant- werpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss kom til Rvkíur í gær frá Gautaborg. Askja fór frá Þing- eyri í gær til Bíldudals, Patreks- fjarðar, Grundarf., Akraness, K- víkur, Homarf. og Eskif. Kron- prins Frederik fór frá Khöfn í gær til Færeyja. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru f kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Sunnukonur, Hafnarfirði Fundur verður haldinn 1 Góð- templarahúsinu þriðjudaginn 3. sept ember kl 8.30. Kvenfélag Bústaðarsóknar Mjög áríðandi skyndifundur verð ur haldinn i Réttarholtsskóíanum fimmtuadginn 29. ágúst kl. 8.30 Reykjavikurdeild Ranða kross íslands Böm, sem dvalizt hafa að barna heimilinu Laugarási i sumar, koma til Reykjavíkur flmmtudag- inn 29. ágúst kl. 11 árdegis að bfla stæðimi við Sölvhólsgötu. Bústaðakirkja. Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld k.l 8 Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur f Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- son. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Björns- son, fríkirkjuprestur. TURN HALLGRÍMSKIRK.TU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. sd NÆST bezts Læknir einn var að skoða og hlusta sjúkling og sagði að lokum: „Mér er ómögulegt að finna, hvað að yður gengur^ en senni'lega stafar þáð af ofnautn áfengis.“ „Allt í lagi,“ svaraði sjúklingurinn. „Eg kem til yðar seinna, þegar þér verðið ódrukkinn_“ Og svona er það alla daga. Reyklaus borg! — Hreinar götur og torg!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.