Morgunblaðið - 29.08.1968, Síða 10

Morgunblaðið - 29.08.1968, Síða 10
1 10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968 Konunglegt brúðkaup í Osló EINS og nærri má geta er mikið talað um brúðkaup Har alds ríkisarfa og Sonju Har- aldsen í Noregi þessa daga. Og blöðin eru troðfull af fræð andi gireinjum og fallegum myindum af hjónaefnumum og segir æfisögu þeirra. Einna mesta athygli af því tagi vek- iuit ættartala Sonju, sem fræði mað'urinn Jón Hvitsaind hefur samið. Hann skákar illilega þeim, sem telja brúðurina borgaral'egrar ættar, því að hann rekiur ætt Sonju Har- aldsen til Haralds hárfagra, en ætt beggja brúðhjónana iál Karls mi'kla, og býðst til að leggja fram sönn'unargöng í málinu, sem hanin hefur ver- ið að viða að sér síðustu 40— 50 árin. En samkvæmt niður- stöðum Jóns er Sonja 34. mað uir frá Haraldi hárfagra og 31. frá Sigurði sýr koniungi á Hringaríki, en margt fleira srtórmenni er í ætt Sonju, seg- ir Jón, svo sem Tosti jarl Goðvinarson, sem féll við Stafnfurðubryggj'U 1066. Erl- ingur Skjálgsson á Sóla og Bárður Guttormsson birki- beinahöfðingi á Rein. Oslóarborg verður faisnrlega gkreytf, enda er kostnað'ur- hennar við brúðkaupið áætl- aður 480.000 n-krónur. Sam- anhangandi raðir af fána- stömgum eru nú meðfram allri Karl Johansgötiu. upp að koniungshöllinni og víðar með fram aðalgötunnm, og stór- verzlanimar meðfram þessum strætnm keppast við að gera sýningargluggana hjá sér sem glæsilegasta. Garðar borgar- innar eru í fegursta skrúða. — Og úti á Skógum hafa handverksmenn verið önnum kaifnir um langt skeið við að „púissa upp“ híbýlin. Því að þarna verður bústaður nýju hjónanna. Wedel-Jarlsberg gaf ólafi Þáverandi rikisarfa Skóga í brúðargjöf og dvaldi hann þar lengstum þangað til hann varð koruungur, og enda stundum síðan. Það var árið 1929, sem Ólafur og Martha 'krónprinsessa giftust, en árið effir brann húsið á Skógum, sem var úr timbri. Það var endurreist úr steini og er þess vegna tiltölulega nýtt. Nú hef ur Ólafur konungur ánafnað Haraldi syni sínum Skóga, þó að enn teljist hann eigandi þeirra. Og hvað innbúið snertir verða ungu hjónin á Skógum ekki á flæðiskeri, því að brúð kaupsgjafir berast úr ótal átt- um. Postulínsborðbúnað'ur handa 36 manns, hefur verið pantaður frá Porsgrun- Poroelænsfabriik, krystalls- glös frá Christiania Glas- magasin og Hadeland Glas- værk, silfurborðbúnaður frá Theodor Olsen í Bergen og er allt þetta með fangamarki ungiu hjónanna, sem Gut'horm Kavli hallar- ráðsmaðuT hefur teiknað. Frá Asker, sem er sveitin er Skóg ar eru í, er brúðkaupsgjölfin tveir 5-áima kertastj'a'kar. Frá Fylkismönn'um landsins er brúðkaupsgjöfin þrjú pers- nesk teppi og frá Trömsöy einkar fallegt hvítabjamar- skin-n. Erlendir sendi’herrar í Osló gefa brúð'hjónumum dýr- indis s'ilfurskálar. En einfcenni legasta gjöfin verður eflaust sú, sem 'kemur frá stúdenta- félaginu í Þrándheimi. Það er tréskál, skorin úr fururót sam fanmst þegar gpunnurinn var grafinn fyrir stúdentafélags- húsinu, en þessi rót er talin 3000 ára gömul. Áður hefur Ólafur konungur eignast vindlakassa úr sama tré, og ræðustóllinn í stúdentafélags - húsinu er einniig úr sama trénu. Helztu boðsgestimir eru væntanlegir til Osló þriðju- dag, þ. e. a. s. konunglegt fóik og erlendir þjóðhöfðingjar — Aldursfonseti þeiirra er Gustaf VI. Adolf Svíakoniungur, en þarna koma líka Friðrik Dana konungur og Baudoin Belga- koniungur, en hann og brúð- gumiinn eru systrasynir. Þá er næst að telja forseta Finn- lands og íslands og Jean s'tór- hertoga af Duxembourg. En aulk þjóðhöfðingjan.na verður fjöldi konunigsleg's fólks í veizlunni, því að brúðgum- inn er svo frændmargur að kringum þrjátíu ættingjar hans hafa verið boðnir. Frá Bretlandl kemur Elizabet dTottningarmóðir og sonarson- ur hennar Charles ríkisarfi, frá Danmörku Margareta Danaprinsessa. sem er bæði mágkona og frænka Ólafs ‘konungs og sömuleiðis Marg- rete ríkisarfi og systur henn- ar (þó líklega ekki Sophie Hella'sdrottning, sem nú er í útlegð í Ítalíu). Óvíst ©r líka um Júlíönu Hollandsdrottn- ingu og Bernihard prins. Svaramaður Haralds verður Fleming greifi af Rosenborg, en brúðguminn og hann emu systrasynir, og brúðarinnar vinkona hennar, frú Ridder- vold. Faðir Sonju er látinn fyrir níu árum, en móðir henn ar er á lífi við beztu beilsu. Þrjár brúðarmeyjarnar eru núfrænlkur brúðarinnar en sú fjórða er systurdóttir brúð- gumans. Flestir útlendu gestirnir koma fluglei'ðis á þriðjudag en nokkrir með járnbraut. Heldur konungur hádegisverð og miðdejjisverð fyrir þá þann dag, í höllinni, en um kvöld- ið er opinber móttaka fyrir 650 manns hjá konungi. Morg uninn eftir verður farið með þessa gesti á hið nýopnaða listasafn Sonju Henie og Niels Onsager úti á Hövikodda en Werring hirðmeistari býður þeim í hádegisverð á eftir. En um kvöldið heldur ríkisstjórn in veMu fyrir 350 gesti í Akurshúskastala. Brúðkaupsdaginn býður skfðafélagið konunglegu boðs getunum upp að Holmenkoll- en um morguninn og heldur þeim hádegisverð. — Hjónaveigslan fer fram í Dómkirkjunni og hefst kl. 5. Hún stendur kringum klukku Skrifstofustúlka Góð vélritunarstúlka óskast. Enskukunnátta nauðsyn- leg. Ennfremur reynzla við almenn skrifstofustörf. Tilboð sendist blaðinu fyrir 3. september merkt: „Miðbær — 6938“. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. félag húsgagnaarkitekta Ruðhús — Hugkvæm kjör Til sölu fokhelt raðhús á tveimur hæðum við Voga- tungu í Kópavogi. Fallegur staður, hagkvæm kjör. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329. húagognMýnlng I nýbygglngu iðnakölan* I raykjavfe 23. égúal - 3 aaptamtoar aýnlngln ar opin dagtoga frá kl.M-22 aJk húsgögn ’68 Sonja Haraldsen og Haraldur ríkisarfi tíma, en í kirkjuna verður ekki hleypt fleirum en rúmast þar í sæti, til þess að fyrirbyggja troðning. Ekki fá ne.ma örfáir blaða- og sjónvarpsmenn að- göngumiða að kirkjunni, en stór pallur hefur verið gerð- ur handa þeim á torginu fyrir utan og geta þeir fylgst þaðan með því sem fram fer inni, í sjónvarpstækjum á pallinum. Það eru yfir 250 blaða- og útvarpsmenn, sem hafa boðáð komu sína. Eru þeir frá 12— 15 löndum, þeir lengst að komnu frá Japan. Öll gistihús Oslóar eru upp pöntuð fyrir löngu, því að bæði kemur innlent fólk langt að og ennfremur hefur fjöldi erlends ferðafólks sælst til þess að haga Noregsferðinni þannig, að það geti séð eitt- hvað af brúðkaupsviðhötfninni. Ferðaskrifstofurnar í Osló hafa því lengi verfð á þönum að útvega gistingu hjá ein- staklingum úti um borgina. Blaðamenn hafa flestir feng- ið inni í stúdentagörðunum á Sogni fyrir milligöngu blaða- fulltrúa utanríkisráðuneytis- ins. — En fjöldi aðkomufólks hefur tryggt sér tjaldstæði á „útilegusvæðunum" í borg- inni. — Það er fullvíst, að þessa brúðkaupsdaga verður meiri mannfjöldi saman kominn í Osló en nokkurntíma áður í sögunni. Konunglegt brúð- kaup er atburður, sem fólk flest býst ekiki við að sjá oftar á ævinni, og vill því niota tækifærið þegar það gefst, og um leið sýna samúð sina með þessum vinsælu hjónaefnum, sem með tíð og tíma eiga að skipa hásæti Noregs. ESSKA. Skrilstofa mín er flutt í Austurstræti lOu III. hæð / Örn Þór, hrl. sími 19516. íbúðir við vesturborginu Erum að fá til sölu nokkrar 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir við Vesturborgina, á fallegum stað, sem verið er að hefja byggingu á. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329. STÓRLITSALA Ullarkápur, terylenekápur, plastregnkápur, dragtir og buxnadragtir frá kr. 1400. — síðbuxur, peysur, pils, sumar- kjólar, crimplene-kjólar, jersey-kjólar frá kr 190.— og tækifæriskjólar frá kr. 290. — Stórkostleg verðlækkun. KJÓLABÚÐIN MÆR, Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.