Morgunblaðið - 29.08.1968, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1966
Forystulið íslenzkra ungtemplara.
Fjölbreytt starfsemi
íslenzkra ungtemplara
40 ungtemplarar á norrænu móti
ÝMISLEGT hefur verið að ger-
ast hjá íslenzkum ungtemplurum
í sumar. Þrjú mót og hópferð til
Svíþjóðar. Um næstu helgi halda
íslenzkir ungtemplarar 10. árs-
þing sitt í Templarahöllinni í
Reykjavík.
E irns og kuinmutgt er, áttiu saim-
tökin 10 ána aifrruæli í vor og vair
þess minmzí með myndiairlegiu af-
mælishófi. Um helgi í máðjiuim
júnímániujði var fjöl'bneytt Vor-
mót halkiiið í Reykjastoóla í Hrúta-
filrði og sóttu það um 200 umg-
templarar fná flestium deilldium
samibamds ms.
Norræna ungtemplaramótið
Noirirænt ungtiemplaramiót var
haldið í Óstoainsbamn í Svíþjóð
dagana 9.—14 júlí og tótoiu 40 ís-
lenzkir ungtemplarar þátt í mót
irvu. í samibandi við þáitittöku í
þessu móti vair ráðin 10 daga
ferðalaig um Svíþjóð daigainia fyrir
mióti/ð. Héðan var haMið laugair-
diaginn 29. júni roeð lieiguifilug-
vél Loftleiða til Gautaborgiar og
heim var kamið sunniudaginn 14.
júlí. Fairanstjóiriar í ferðinnd voru
Torfi Ágúsitsson og Sigiurðarr
Jörgensson. — Hópuriinn stoiiptiist
í tvo hluta í GaiutiaboTg og fó'rn
32 félagar í norðurátt, en 8 fé-
lagar hélidiu suðiur á bóginn. Hitt-
uisbu hóipa'miir síðar aftiur í Lin-
köping 7. júlií og héldiu saman
áleiðis tiil Óstoarshamin, en þangað
var kom'ð 9. júlí og dvalið þai
mótsdiagana, eins og fynr segir.
Sænstoa unigtemplianasiamband-
ið (SGU) ha.fði stoipulaigit ferða-
lagið dagana fyrir mótið og niutiu
hóparnir hinimar beztu fyrir-
greiðslu og sérstator'ar vtoisemdair
sænakra ungtempiaa og templara
á ferðalagimu. Gististaðir hópsins,
Ferðamanna-
straumur
í Stykkishólmi
Stykkishólmi, 28. ágúst.
SUMARHÓTELIÐ í Stykkis-
hólmi hefur eins og að undan-
förnu verið starfrækt á þessu
sumri og var það opnað 1. júní
síðastliðinm. Aðsóton hefiur verið
ágæt, þrátt fyrir að veðráttan
hafi ekki alls kostar lei'kið við
man-n. Að venju hefur hótelið
lokað um mánaðamótin ágúst£—
september, en vegna góðrar að-
sóknar hefur verið ákveðið að
■halda starfseminni áfram og
loka etoki fyrr en 8. september
næstkomandi.
Forstöðukona hótelsins er frú
María Bæringsdóttir. — Frétta-
ritari.
sem hélt norður á bógiinin vonu:
Bjárlveinud, Makung, Stockhokn,
Eskillstuna ag Lintoöping. Suóur-
farar gistu aftur á móti i Lundi,
Kaupnruamnahiöfn, Ronneby, Vaxjö
og Lintoöpiinig.
Sörnu daga og mótiið var haldið,
fór fram þinig Narmæna umgbem.pl-
airasambanidsims (NGUF). Um
30 fiulltrúar aiuik fnaim&væmdia-
stjómar samitakanma sáu þingið
frá öllum Norðumlönduinuím, en
Fæneydtoa ungtemplarasamiband-
ið, sem stofnað var í vor, gierðisit
aðili að NGUF á þimgimiu og var
frænduim okkiar vel fagmiað. Fulli-
trúar íslenzkra á þimginu voru:
Einar Hannessom, sem siæti á í
Norræna ráði NGUF, Gunmar
Þorlátosison og Grétar Þonsiteins-
son. Vanamenn: Aðaliheiður Jóns-
dótt.ir og Sævar HalLdórsson.
Nauðsyn nýjunga
Á þinginu vonU' rædd möng
miálefni varðandi uppbyggimgiu og
staifsemi Nonræna samlbandisimB
sjáiifs og aðiLdansaimitakia þess.
Kom fnam andtoill áhugi fyrir
autonu starfi. Erinidi fliuittu á þnng-
Lnu Ruben Waginsson, fyrrveirandi
hátemplar, Olofi Buirmam, sbór-
tiempiar IOGT í Sviþjóð, Karl
Wennebeng, finamtovæmdastjóri
Norrænia góðtemplanaráðsims, og
fleiiri gestir töliuðu m.a. fiuilAtrúar
heimamanna í Kalimarihénaði. Br-
indi Ruben Wagirnsson snentist um
aiþjóðlegt starfi í þágu bimiddndis-
má’la, en Olofi Burmian fjallaði um
niauðsyn nýjonga í stamfi IOGT
og um breytingiu á starfáháttum
hjá góðteanpianaihineyfimigiuinni í
Svíiþjóð. Va'toti erindi hims síðar-
nefnda aifiar mikla aithyigii við-
staddra og féil boðstoapur hams
auðheyriiiega vel í geð mannia.
Þróunarhjálp á Ceylon
Við skýrsluigjöf forustumamna
landssaimtatoammia vatoti tvimæia-
Lauist mesba aithygli ínásögm for-
miamns Nonska umgtempLamasam-
bandsims um hið stóra og merka
vexkefmi narátora umigtemplama við
uppbyggimigu fiskiveiða á Ceylom.
Þessi þróunarhjálp norstora ung-
templana heíur vakið aðdá.um,
virðingar og ibriaiusts í Noreg.i,
sem m.a. felst í rífillegium fjárfmam
lögum úr Þróumarsjóði niorska
ríkisims, vegna fnaffnkvæmidamma
á Ceylon, em slk firamlög tiil þessa
hafia niumið tæplaga 1 miiilljón
nonsto'ra toróna.
Þinigið ígerði margar saimþykkt-
ir um mannréttindamál í tilefni
alþjóða miammréttiindiaiársins 1968,
uim firiðammáll, bindkndismál og
uim fjármál aijþjóða æskiulýðssam-
bainda. — Stjónn NGUF var
endiuirtoosin, en hamia stoipa: Arvid
Johnsen, Noregi, fonmaður, Tore
Sönaa, Noregi, ritari og Ingemiar
Berg, Svíþjóð gjaHdkeri. Akveðið
vair að næsta Norræna ungtempl-
aramótið verði í Noregi árið 1972,
Líklega í Bergen.
Fjölmennasta hópferðin
Hópferðin til Svíþjóðar iruun
veria fjölmeninasta ferðalag, sem
farið hefur verið ti£L þessa tii út-
landa á vegum íslenzkina bimd-
indissamtatoa. Þátttakemd/ur voru
fná Reykjavíto, Kópavogi, KefiLa-
vík, Atoureyri og Vestmamniaeyj-
uim og var fraimkomia alira fé-
Laganna í hvívetna þeim tifl sóma.
Unigtemplanar, sem til Svíþjóðar
fóru í suimar, eiga þaðam ljúfar
mimininigar um fróðílega og
skemtiLega ferð og samveriustumd-
ir með 'Uinigtemplunum fré himium
Nonðu'riLönduniuim. Fátt er betur
fallið til að efiia norræna saim-
vinmu en sLíto kymmi.
Bindindismótið í Galta-
lækjarskógi
Um verzluinarroann'aihelgina
fjölmenmtu ungteimipiariar tiil mióts
i'nis í GaLtalætojarstoógi', em það
var sem touinmugt er, haidið ó veg-
uim Umdiæmisstútouinmar nr. 1 og
íslenizkra ungtemplara.
800 á Jaðarsmótimu
Hið árlega Jaðarsmót ÍUT var
um Sjl. helgi, em þar voru tjald-
búðir um helgima. Skemimtiikvöld
vonu bæði kvöldiin og léku Hljóm
ar firá Kefilavík og Ma’estro úr
Kópavogi fy-rir dansi. Á sumiriudiag
var giuðsþjómusta, séna Sigurður
Haukur Guðjónsson prédikaði
Síðar uim daigimn vonu skemimiti-
atniði. Þrátt fyrir slæmt veður
toamu á iruótið 800 þáttatoiem/diur.
Tótost að halda naótið og oJili því
sú aðstaða að Jaðri, að þátbtato-
enduir sem böfðu tjaildað, gátu
giist inná að Jiaðri uim nóttima.
Eins og fymr segiir, verður 10.
ársþing íslenzkra ungtemplara
haldið í Templarahöllimni uim
næsbu helgi. Verður þiirugið sett
á Lauigardag toil. 14.00. Á þiniginu
verður m.a. fiutt er,imdi uan
mannréttindamál í tilefni alþjóða
verðutr jafnfiramt sýning um þetta
efni í þingisalnuim.
eh.
Grosspretta
lagast í
ísafjarðarsýslu
ísafinði, 26. ágúst.
Mitoið hefur Lagast með gras-
sprettu á túnum í hlýindunum
sam hafa venið eiintoium í júií. Þó
eru tún svo stórskemimd afi toali
á sumuim jiörðum að til vanidjræðia
hortfir og verður vafalaust m.ikillil
brestur á heyöfium á suirnum jörð
um. Það vettour aithygLi að him
grasgefna Snæfj.alLasrtúönd hefur
orðið fjirir mitoiluim gmasibresfcL
Víða anm.ans staðar e.ru tún betri
en síðaistiiðið ár, og ef tíð helzt
góð, getur dálítið rætzt úr, þótt
sums staðar séu hallæri í þesstum
efnum og óráðið hvað gert verð-
ur. Sumir tala um heykaup eða
útvegun fóðurs á einhvem hátt.
Nýting á heyjum hefur verið
góð.
— Fréttaritairi.
t ,
Vistmenri í boð-
ferð bifreiða-
stjóra á Hreyfli
MIÐVIKUDAGINN 21. ágúst
buðu bifreiðastjórar „Hreyfils"
um 120 vistmönnum og sjúkling
um frá Reykjalundi og Vífils-
stöðum, til sameiginlegrar
skemmtiferðar eins og á undan-
förnum árum.
Að þessu sinni var farið til
Búrfellsvirkju'narinna'r, og skoð-
aðar framkvæmdirnar þar. Á
heimleiðinni var komið við í
Skálholtskirkju. Nokkrir bílar
fóru Þingvallaleiðina til baka.
Þátttakendurnir í förinni og
berklavarnarfélögin á Reykja-
lundi og Vífilsstöðum þakka þá
höfðingslund, fórnfýsi og hjálp-
semi í ferðinni, sem Hreyfils-
menn sýndu með boðsför þess-
Vottar Jehóva
halda mót
á Akureyri
VOTTAR Jehóva halida fjögurra
daga miót á Akiureyri, sem hefist
29. þ.m. oig lýtour 1. sept.
Dagskrá mótsins ar tnijög fjöl-
breytt, og venða auto fyrirlestra,
fl'utt leitorit og haldim sýni-
kennsla. Á summudaiginn filyttur
forstöðuimaður Votta Jehóva hér
á Landi, Laiuriits Remdiboe, fyrir-
Lestur er hann rneflnir „Stjórn
nruanna rnuin bráöuim víkja fyrir
stjónn Guðs“.
- SVOBODA
Framltald af bls. 1
ekki við þessar ógnanir,
segja heimildirnar, heldur
bar forsetinn fram sína eigin
úrslitakosti. Sagði hann að
ef Dubcek og aðrir leiðtogar
Tékkóslóvakíu yrðu ektoi látn
ir lausir, hefði hann ekkert
meira við sovézku fuiltrúana
að ræða. Þessa sömu nótt
voru Dubcek og félagar hans
fluttir flugleiðis frá sovézku
herstöðinni í Slóvakíu til
Moskvu.
Þegar hér var komið sögu
höfðu flokksleiðtogarnir í
Téktoóslóvakíiu fengið fréttir
um að alls væri 650 þúsund
^ manna hernámslið í landi
þeirra, auk um SOO öryggls-
eftirlitsmanna og fulltrúa til
að hafa eftirlit með blöðum,
útvarpi, orkuverum og iðn-
aði.
KLOFNINGUR í KBEML
Samkvæmt heimildum
kommúnista, sem í fyrri viku
fóru frá Prag til Moskvu, var
Svöboda forseti svo til ein-
angraður í Móskvu í fimm
sólarihringa, nema hvað hann
átti marga fundi með sovézk-
um leiðtogum, sem beittu
hann óspart ógnunum. Segja
þessar heimildir, að Leonid
Brezíhnev, flotoksleiðtogi,
Alexei Kosygin, forsætisráð-
herra, og Mikhail Suslov,
helzti kenningafiræðingur
sovézka kommúni'stafilokks-
ins, hafi maldað í móinn
þegar forsætisnefnd flokks-
ins tók ákvörðun um innrás
í Tékkóslóvakíu. Tveimur
fulltrúum í forsætisnefnd-
inni, þeim Pyotr Shelest og
Alexandr N. Shelépin, tókst
að fá meirihlutafylgi við inn-
rásina eftir að Andrei
Grechtoo, varnarmálaráð-
herra, hafði lýst því yfir, að
sovézki herinn teldi hernám
Tékkóslóvakíu lí'fsnauðsyn-
lega fyrir öryggi Varsjár-
bandalagsríkjanna.
Samkvæmt þessum heim-
iidum ,segir Buist, lögðu
sovézku leiðtogarnir til að
Svoboda tæki við embætti
forsætisráðherra í nýrri ríkis-
stjórn „bænda og verka-
manna“ i TéJkkóslóvakíu.
Þessu þverneitaði Svoboda.
Þá lögðu sovéztou leiötogarn-
ir til að Josef Lenart, fyrr-
um forsætisráðherra tæki við
embætti aðalritara flokksins
af Dubcek, en Lenart nei'taði
að verða við þeim tilmælum,
og Svoboda vísaði þeim á
bug.
STJÓRNMÁLASKYSSA
Mjög ábyrgar heimildir
herma, að eftir að viðræðurn-
ar í Moskvu hofðu staðið í
þrjá daga, hefði greinilega
mátt sjá að sovézku leiðtog-
arnir höfðu gert sér það ljóst,
að þeir hefðu gert stjórnmála
skyssu, sem ekki væri séð
fyrir endann á hver áhrif
hefði. 'Þeir höfðu gert sér von
ir um að a.m.k. helmingur
Tékkósló'vaka gengi í lið með
þeim og sneri baki við Dub-
cek. Seinna sögðu sovézku
leiðtogarnir Svoboda frá því,
að samkvæmt upplýsingum
sovézkra fréttamanna í Prag
hefði yfirgnæfandi meiri-
hluti tékkóslóvakísku þjóðar-
innar sýnt sovézka hernum
fjandskap.
Samkvæmt góðum heimild
um innan kommúnistaflokks-
in.s tékkóslóvakíska er stefna
■Sovétríkjanna varðandi
Tékkóslóvakíu nú þessi: Lát-
ið verður eins og sovézkir
ráðamenn vilji halda Dubcek
við völd og veita honum all-
an stuðning. Reiða þeir sig
á að vinsældir Duibceks fari
minnkandi þegar hann reynir
að hindra í framkvæmd
stefnu sem svo til allir eru
andvígir, jafnframt því sem
öllum verður ljóst, að stefnu
þessari er fylgt vegna utan-
aðkomandi þvingana. Þá mun
þjóðin lýsa því yfir, að hún
fylgi ekki lengur flokki Dub-
ceks, og kjósa nýja menn til
forustu ,sem fá auðveldara
verk að vinna.
★
Helzta vandamál flokksins
í dag er að gera þjóðinni það
ljóst, að Dubcek og stefna
hans þarfnast skilyrðislausr-
ar hlýðni og stuðnings. Þetta
verður mjög erfitt næstu
daga, meðan aftur rítoir rit-
skoðun í landinu, segja heim
ildirnar. Frá og með morgun-
deginum tatoa „ríkisstjórnar-
fuiltrúar" sæti í skrifstofum
útvarps, sjónvarps, flokks-
blaðsins Rude Pravo, frétta-
stofunnar Ceteka, og annarra
fjölmiðlunartækja. Verkefni
þessara fulltrúa verður að
fylgjast með því, að ritskoð-
unarfyrirmælum verði hlýtt.
Varðandi ritskoðunina segir
ónafngreindur útgefandi:
„Við vonumst til að geta að
mestu sleppt Varsjárbanda-
lagsríkjunum fimm. Við mun
um ekki birta neina gagn-
rýni — það getum við ekki
— en við vonumst til að birta
eins lítið og unnt verður um
þau“.
1