Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968
15
Landsbókasafn
Islands 150 ára
f gær var 150 ára afmælis
Landsbókasafns íslands haldið
hátíðleg't með samkomu í Þjóð-
leikhúsinu. Að henni lokinni
skoðuðu gestir sýningu sem kom
ið hefur verið upp í anddyri
Safnahússins ,þar sem rifjaðir
eru upp nokkrir þættir í sögu
safnsins.
Á samkomunni í Þjóðleikhús-
inu í gær flutti dr. Finnbogi
Guðmundsson landsbókavörður
erindi þar sem hann rakti stofn-
un og sögn safnsins. Einnig tóku
til máls dr. Gylfi Þ. Gíslason
menntamálaráðherra, frú Auður
Auðuns forseti borgarstjórnar og
sem landsbókavörður þakkaði.
anna í Osló og Helsingfors. Að
lokum söng karlakórinn Fóst-
bræður nokkur lög.
Menntamálaráðherra skýrði
frá í ræðu sinni að nýju safna
húsi hefði verið valinn staður í
nágrenni Háskólans. Bókasafn-
inu bárust margar góðar gjafir
sem landsbókavörður þakkaði.
Sem fyrr segir er á sýninig-
unni í Safnalhúisinu brugðið upp
nokkrum myndum úr sagu safns
ins. Þar er m.a. sýndar ljós-
myndir af húsum þeim sem safn
ið hiefur verið í, bréf er rituð
voru af forvígismönnum að stofn
Landsbókasafn íslands.
un safmsins, gömul handrit og
'handrit kunnra íslenzkra rit-
höfunda, gamlar innlendar og er
lendar bækur. Sýningin verður
opin næstu vikurnair og er
fýllsta ástæða til að hvetjafóilk
til að láta hana ekki faira fram
hjá sér. Landsbókavörður skýrði
frá því í erindi sínu, að safnið
mundi síðar í haust setja upp
tvær aðrar sýningar, á veirkum
Jóns Thoroddlsen og Arngirmis
lærða. Þá skýrði hann einnig
frá því að Póst- og símamála-
stjórnin hefði ákveðið að gefa
út tvö frímerki í haust í til-
efni afmælis safinsins.
í upphafi erindis síns rakti
Finnbogi Guðmundsson ýtarlega
aðdragandann að sfofnun Lands
bókasafnsins, og sagði þá m.a.:
Jón Jacobson landöbókavörð-
ur samdi á sinni tíð mimnimgar-
rit um aldarsögu safmsinis 1818-
1918, mikið verk, er kom út árið
1920. Jón getur þess þar, að hug
myndin um stofmun almennis bóka
safns á fslandi muni fyrst skjal
lega komin frá Þýzlkalandi, og
birtir hann í þýðingu lamgt og
merkilegt bréf, dagsett 28. ágúet
1817, frá Friedridh Schichtegroll
aðalritara Hins konungHega vís-
imdaakademís í Múndhen tilMún
ters Sjálandsbigkups. Allar lík-
ur benda til að Sdh'lidhtegroU
hafi einnig ritað nókkrum Hafn
ar-fislendingum um máilið, og ljóst
er, að málaleitan hanis kom til
umræðu bæði Háskólaráði og
Carl Christian Rafn.
Landsbókasafniö gefur Odenseí
háskóla myndarlega bókagjöf
til minningar um Carl Christian Rafn
Á 150 ára afmæli Landsbóka-
safns íslands í gær kom fram,
að safnið hefur ákveðið að
gefa Háskólabókasafninu á
Fjóni bókagjöf í minningu.
um Carl Christian Rafn, en
hann átti frumkvæðið að
stofnun Stiftisbókasafns ís-
lands árið 1818 og safnaði fjár
til þess.
Dr. Finnboga Guðmunds-
syni landsbókaverði fórust
svo orð um gjöf Landsbóka-
safnsins á afmælishátíffinni í
gær:
Eins og mönnum er kunn-
ugt, eru Danir um þessar
mundir að efla ungan hásikóla
í Odense á Fjóni. Fyrir því
hefur oss hugkvæmzt og það
verið ákveðið, að Landsbóka
safns íslands færi í tilefni 150
ára afmælis síns Háskólabóka
safninu í Odense myndarlegt
safn íslenzkra rita frá 19. og
20. öld, alls á 10. hundrað
binda, að gjöf til minningar
um Carl Christian Rafn, sem
fædduir var á Fjóni, frum-
kvæði hans að stofnun Stiftis
bókasafns íslands árið 1818
og óbrigðulan stuðning við
það, allt þar til haxm lézt
1864.
Á sama hátt og Carl Christ
ian Rask safnaði á fyrri öld
fé og bókum og sendi Stiftis-
bókasafni íslands að gjöf,
hafa nú nær 80 einstaklingar
gefið Landsbókasafninu fé,
er það hefur síðan varið til
kaupa á ritum í umrædda
bókagjöf, en þau hefuir safnið
að meiri hluta fengið frá is-
lenzkum bókaútgefendum
með ríflegum afS'lætti.
Þeim einstaklingum og út-
gafendum, er stutt hafa Lands
bókasafnið í þessu skyni, flyt
ég nú hjartanlegar þakkir, en
nöfn þeirra verða birt fremst
í prentaðri skrá um bókagjöf-
ina, er fylgja mun henni, og
auk þess í Árbók Landsbóka-
safnsins á næsta ári í skýrslu
um starfsemina á yfirstand-
andi ári.
Ég vil þó nefna þegar
þann mann utan safnsins, er
bezt hefur stutt oss í þessu
máli, Birgi Kjairan. Vill þar
ennfremur svo skemmti'lega
til, að Birgir er afkomandi
Bjarna Þorsteinssonar (amt-
manns), sem átti hve drýgst-
an þátt í því á sinni tíð að
koma Stiftisbókasafni íslamds
á laggirnar.
Hafnardeild Hins ísilenzka bók-
m'ennatféiags. Stofnun Bóka-
safns var aðeins einn þáttur í
mjög víðtsökum tillögum Schlioh
tegrollis, því að þessi þýzki hug
sjónamaður aá fyrri sér sem í
draumi eins konar allsherjar vís
indastoifnun, gem þó lagði megin
áherzlu á rannsðkn íslenzkrar
niáttúru o>g bókmennta, eða eins
og hann kemst að orði í bréfi
aínu í þýðingu Jóns Jacobsson-
ar: „Og hvemig myndu hins
vegar náttúrufhábrigði Iþessa
undursamlega eryil'ands, — sem
vaíkið hafa svo setrka athygli
allra vSsindavina, þar sem svo
margar gátur eru enn óráðnar
og svo margar rannsóknir enn
ógerðar eftir nýrri og betri þekk
ingu á náttúruvísindum, — hve
miklu dýpri mundu þá verða
rannsóknir þesisara náttúrufrá-
brigða og nákvaamari þek'king
vor á þeim, þegar rannsóknar-
andinn þar (niyrðra) flengi nær-
ing og tæki fengjust til að hag
nýta oss árangurinn af þeim.
Þetta eýland, sem þegar í húmi
flornaldarinnar iðkaði vísindin
— eins og gamlar eyjar yfirleitt
eru frægar fyrir í sögu mann-
kynsins — þessi eyja, sem gat
þá Finn Magnússon og Eggert
.Ólafisson, sem gaf oss — þótt
undrum sæti — hinn mikla lík
ansmið Thorvaldsen, sem nú er
virtur og í hávegum hafður í
Róm af listfræðinigum allra þjóða
— þetta eyland mun einnig fram
vegis gefa oss fleiri stórhöfð-
ingja í bókmenntum og listum,
ef vér örvum og hvetjum þær
gáfur, sem þar búa, og búum
þeim tæki í hendur“.
Þeiss var ðkki að vænta, að
slíikar tillögur næðu fram að
ganga þá, þar sem vér getum
varla sagt með sanni, að drauam
ur hans hafi enn rætzt til fulls
eftir hálfa aðra öld. En draum-
sýnir Schlichtegrollis komu róti
á hugi manna og bjuggu íhag-
inn fyrir annan úttending, er
brátt lét bókasafnsmlálið til sín
taka og hratt þvi álieiðiis, svo að
um munaði .Ég á þar við Dan-
ann Carl Ohristian Rafn. Hanin
hafði 23 ára gamali efldki fyrr
gengið í Hafnardeild Bókmennta
felagsinis 30. rnarz 1818, en hann
lagði fram bréf, þar sem hann
æskir þess, að félagið „ setji
nefnd manna til að yfirvega,
hvernig allmennt bóbasafn verði
bezt stiftað á íslandi með fylgj-
andi lista yfir ýmsar bækur, er
nokikrir þegar vilja gefa til
þessa augnamiðs,“ segir í Sam-
komubðk Hafnardieilidar fyrr
nefndan dag.
Fortaeti deildarinnar, Bjarni
Þorsteinsson, tók rösklega á
þessu miáli, þakkaði Rafni í bréfi
daginn eftir „göfuga viðleitni,
tillögur og tiiliboð," en ritaði síð
an 14. apríl forseta Reyikjavík-
urdeildarfelagsins, Árna Helga-
sjnni, um miálið. Reyikjiavíkurdeild
in ræddi það á fundi 27. júlí og
ákvað að rita samdæigurs stifts-
yfirvöldunum um það, en þegar
dráttur varð á svari þeirra, senni-
tega vegna fjarveru Gastenchi-
elds stiftamtmanns, ritar Árni
Heligason Geir biskupi Vídalín
bráf 18. ágúst og spyrst fyrir
hjá honum, „hvort ei mundi ráð
til, að bókmenntunuim yrði mót-
taka veitt og sú ráðstöfun gerð,
sem tillhlýðileg er bæði í tilliti
til bókanna geymslu og líka
brúikunar."
Geir biskup brást snarlega við
iþessari málalieitan, svaraði Árna
í bréfi 28. ágúst, bað hann flytja
Rafni beztu þakkir fyrir „sinn
heiðursverða velgjörning,“ en
kveðst jafnframt samdægurs hafa
„tilskrifað því konugnlega d.
Canoeilie og beiðzt af því sam
þýkkis og nauðsynlegls peninga-
styrks til að hentugur karmur
yrði tilbúinn á Reykjavíkur dóm
kirkjuliafti þessi bókasafni til
Dr. Finnbogi Guðmundsson lands
bókavörður.
varðveizlu, og gjöri ég miar beztu
von um bænheýrslu h ér um,“
segir Geir biskup.
f registri brófabó'kar biskups
hefur hann skrifað Stifúsbiblio-
teket funderest, og hefur þvi
síðan verið fylgt að miða stofn-
un safnsins við bréfagerð bisk-
ups þennan dag, 28. ágúst 1818,
þótt bréfið til Cancellímsins yrði
að vísu ekki sent fyrr en 11
septembsr og í baksegl slægi,
þegar til kasta hinna dörusku
yifirvalda kom. „Virðast útbún-
aðarkostnaðurinn á kirkjuloft-
inu,“ segir Jón Jacotasen í aldar
sögu safnsims," hafa verið þeim
Framhald á bis. 19