Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 16

Morgunblaðið - 29.08.1968, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 196« Fólk stakk blómum í byssukjafta — og skilaði aftur sovézkum heiðursmerkjum Rætt við Bohuslav Vasulka frá Tékkóslóvakvu — Rússnesku hermennimir áttu ekki sjö dagana tsæla í Prag, og allt lagðist á eitt að angra þá. Hvernig sem á því stendur og þó að allir viti, að innrásin hafi verið löngu ákveð in, þá virðist skipulagið hafaver ið í molum. Rússnesku hermenn- imir gengu um göturnar með kort yfir borgina, sem tékkn- eska ríkisferðaskrifstofan gaf út og reyndu að komast leiðar sinn ar. En borgarbúar breyttu veg- vísum, máluðu yfir götunöfn og rugluðu þá svo gersamlega í riiji inu, að þeir reikuðu um klukku tímum saman í leit að ýmsum mik ilvægum stöðum og fundu ekk ert. Þeir áttu að ná á sitt vald ýmsum byggingum t.d. þar sem aðalstöðvar miðstjórnarinnar voru til húsa, stjórnarbygging- um, brúm ,járnbrautarstöðvum og útvarpsstöðum. En allt gekk á afturfótunum. Þeir villtust og hvert sem þeir sneru sér blasti við þögul og ívið gamansöm af- staða borgaranna. Hins vegar tókst þeim að ná einum leik- skóla á sitt vald. Þetta se'gir Bobusa'lv Vasulka frá Tékkáslóvakíu, sem kom til íslan.ds í gær eftir að’ hafa dval- izt undanfarnar vikur í heima- landi sínu. — Berjast eklki, sagðirðu? — Já. Unga kynslóðin hefur til fulls áttað sig á því að átatoa laus mótspyrna getur verið mun vænlegri til áhrifa og árangurs en að láta vopnin ráða. Unga kynslóðin trúir fyrst og fremst á mátt orðsins, mátt viljans. Unga fólkið fylgir Dubcek, sem er sannfærðasti kommúnisti Tékkó slóvakíu. >að err byltingarsinn að gagnvart Rússum, þar sem Rúissar eru í þeirra augum full trúar valdisins. Tékkóslóvakar hafa látið sig dreyrrua um lýð- ræði, sem ætti skylt við lýðræði á vesturlöndum, en í raun og veru er unga fólkið stjórnmiála- lega óháð, þó að það sé vinstri sinnað. Fólkið gerir etoki upp- reisn gegn kommúnilsm'anum held ur gegn fulltrúum valdsins, þ.e. áhrif Rússanna. Unga fólkið varð því eklki beinlínis undrandi, það vissi, að það gat búizt við þessu úr göm'lu herbúðunum. Og það lá Ijóst fyr ir, að hér var etoki hægt að nota byssurnar. Sú staðreynd var okkur svo augljós að hún var ekki sársaukafull, eins og hún hefði verið fyrir ruokkrum áratugum. „Stríðið er bjáni.“ segir unga fóikið og stendur við andi á að fólk skyldi ekki falia fram og fagna þeim og lofa þá fyrir frelsunina. í þriðja hópn- um voru flestir, þeir skoðana- lausu og daufgerðu, sem vissu ekkert í sinn hauls. Btotoert kom þeim við og þeir skildu etokert, ihvernig á þessum flerðum þeirra stóð. Margir höfðu lengi vel etoki hugmynd um, hvar þeir voru niðurkomnir. — Ég sá aðeins eina miðaldra konu gráta úti á götu. >að var allt einhvern veiginn öðruvísi en til dæmis þegar Þjóðverjar her- uðu af þeim eitt og eitt brauð. Einu sinni stöðvuðu þeir tvo brauðbíla. Yfirieitt virtist hagur þeirra mjiög erfiður. Og hermenn irnir voru dauðlhræddir við að vera á feirli á götunum, þeir ótt uðust að Skotið yrði á þá af húsaþökum, eða að flólkið grýtti einhverju ofan á hausana á þeim úr íbúðargluggum. Þeir gátu hvergi sofið, þeir reyndu að leggja sig í skemmtigörðunum. Hierforingjamir áttu litlu betri daga. Gisithúsin voru yfirfull atf ferðamönnum, svo að þeir kom- ust ekki þar. Bf þeír leit-uðu inn í húsagarða eða undirgöng myndaði fólk einis toonar keðju Hjónin Steinunn Bjamadóttir og Bohuslav Vasulka. Tékkóslóvakar hafa mikið yndi af hvers konar vélum sagði Vasulka. Þessi mynd er dæmi- gerð fyrir forvitni þeirra og áhuga. Ungmenni hafa prílað upp á sovézkan skriðdreka til að aðgæta hvernig hann er úr úr garði gerður. niámu landið á sínium tíma. Þá grét flólkið .En etoki núna Menu voru ekki hræddir við skriðdrek ana. En menn óttuðust hvað yrði síðar: og að allt félli í sama far- ið og fyrir 20 árum. Menn stóðu saman og útvarpsistöðv- arnar gengu vel fram í að telja kjarto í fólkið og hvetja það til að gefast etoki upp fyrir von- leysinu. >að fundu allir innist inni hvílítk glapparstoot Sovét- ríkin höfðu gert, og hverjar atf- leiðinigar það hlyti af hatfa fyrir þiau. — Virtust þér margir gamga til liðls við hernámsliðið? — Nei, þeir voru sárafláir. En einh.verjir auðvitað. En þeir voru eiginiega í meiri hættu en hinir almennu borgarar, veigna þeirr- ar reiði sem þeir áttu vísa frá samlborgurunum. — Þú talaðir um erfiðleika so vézíku hermannanna? Hvemig fóru þeir að þvi að ná sér í matvæli og slítot. Virtust þeir vera vel útbúnir? — Nei, fjarstoalega illa. Þeir höfðu með sér dálítið af niður- suðuvÖrum og þurrmat, vatn á flöskum. En það getolk fljótlega til þurrðar. Þeir gátu ekki far- ið inn í verzlanir og fengið mat, því að Pragbúar létu þá etoki haifa neitt. Þeir hefðu þá þurtft að beita vopnum. Á öðrum degi stöðvuðu þeir oftsinnis fólk, siem var að fara til vinmu og hrifs- og vamaði þeim vegarins. Eftir nötotora daga vissi ég til að þeir fóru að reisa búðir í úthvertfi Prag, og reyndu að hatfast þar við sumir hverjir. — En geturðu þá skýrt þetta fládæma skipulagsleysi á einbvern hiátt? ^ — Ég töl víst, að þeir hafi gert náð fyrir, að Tótotoóslóvak- ar hlypu upp í famgið á þeim ag fögnuðu þeim. Það er enginn vafi á, að meginn hluti herliðsins hélt, að hafin hetfði verið gagn byl'ting í landinu. Svo tooma þeir og ætla að berja hana niður. Þá er engin gagnbylting. Enginn ó- vinur. Það hlýtur að hafa verið óþægileig reynsla og erfitt að bregðast við henni af Skipulagi og dkynsemd. Þeir höfðu ætlað að bjarga vertoarmönnunum úr klóm menntamannanna. 9vo kom í ljós, að vertosmiðjurnar urðu skjól fyrir ýmsa menntamenn oig stjórnmálamenn, til dæmis fyrir leynilega floktoslþingið, sem var balidið í Prag fyrstu daga inn- rásarimnar. — En eru TétotoósHóv aíkar komm únistar? — Áður en þetta gerðist var fólkið einhvern veginn að leita að lýðræðisskipuliagi, sem skylt væri vestrænu fyrirkomulagi. Þegar Rússarnir toomu skildist lönnum, að kommúnistarnir voru eina vörnin. Þeir voru hinir einu, sem gátu bjargað þjóðinni — Aðstaða hermannanna, sem Sátu uppi á skriðdrekunum var ektoi betri. Fólkið safmaðist um- hverfis skriðdrekana, stakk blóm um upp í byssutojatftana og sett ist á götuna fyrir framan þá, svo að þeir komuist ekki Leiðar sinnar. Hermennirnir voru hrædd ir. Þeir höfðu fengið skipanir um að forðast að skjóta, ogþeir hikuðu við að ryðja fólkinu frá. Þama sátu þeir eins og háltfgerð ir fangar og umhverfis stóð fól'k ið glaðlegt og jafnvel hlæjandi. Þeir komust ekki einu sinni frá til að kasta af sér vatni. þeir fengu engan svefn ,þeir voru órakaðir og þreyttir. Ég skil ekki að þeir hefðu lifað af marga Blítoa daga til viðbótar. — En voru viðbrögð fólks þá yfirleitt á þessa lund? Tók það innrásinni af umburðarlyndi og jafnvel kímni? — Auðvitað varð fólto undr- andi. En Tékkóslóvakar höfðu lengi haft grun að Rússarnir kæmu og menn voru viðbúnir að berjast ekki. þá skoðun sína, með því að láta etoki leiða sig út í stríð. — En hvernig var fyrsti morg uninn, innrásarmorguninn. Voru menn svo fljótir að átta sig, að þeir gætu látið skynisemi og húm or ráða? — Það var ríkjandi undrun, þrátt fyrir að búizt var við þessu, eins og ég sagði. En það greip um sig einhvers konar sig urtiífinning, vegna þess að það voru Rússar, sem hötfðu hlaupið á sig. Smiám saman varð ástand ið eðlilegra. Borgarar sóttust eft ir að gefa sig á tal við her- mennina. Eiginlega má skipta her rnönnunum í þrjá hópa eftir fram göngu þeirra. Fyrst þeir sem vildu taia við fólkið og trúðu því sem fólkið sagði við þá. Fólk var í uppnámi og reyndi að útskýra málin fyrir þeim. Það var auðvitað vita þýðingarlaus. í öðrum hópnum voru þeir sem litu á sig sem sæluglaða sigur- vegara með harmónikur úr síð- ustu heimsstyrjöld og voruundr "i," 'ý-, •• Ef þú hættir ekki þessu skýtég, segir sovézki foringinn við borgarbúa, sem hefur verið með uppsteit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.