Morgunblaðið - 29.08.1968, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.08.1968, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 1968 19 Lít á alla sem jafningja — segir Sonja Haraldsen krónprinsessa Norðmanna — TRÚLOFUNARTÍMINN hefur verið mjög ánægjuleg- ur, en í mörgu að snúast og mikil viffbrigði að þurfa að taka upp konunglegar siða- venjur. En áhugi fóiksins og gleði hafa haft mikil áhrif á mig, sagði Sonja Haraldsen í viðtali við dagskrárstjóra norska útvarpsins. Konungs- setrið að Skaugum verður óbreytt frá því sem fólk man það frá fyrri tíð. Aðeins íbúð inni verður breytt smávegis, og sagði hún gagnrýni þá, sem fram hefði komið á breyt ingunum „dálítið ósann- gjarna". — Já, sagði Sonja, — þetta hafa verið gleðidagar þótt í mörgu vseri að snúast og mörg verkefnin að leysa. En við höfum einnig fengið tsekifæri til að vera saman og það hefur verið ákaÆlega mikilsvert. — í hverju hefur vinnan aðallega legið? — Fyrst og fremst allskon ar framkvæmdaratriði, sem alltaf koma upp við svona tækifæri, og það að taka upp konungJegar sáðareglur, svona allt í einu, reynir líka á taug- arnar. Þessu hefur maður ekki átt að venjast daglega. \ — Hvað viljið þér segja um ferðalög ykkar? — Þær stundir, sem hafa verið hvað ánægjulegastar á þessuim tíma hafa veyið þær, sem við eyddum í ferðalög um landið. Áhugi fólksins og gleði hefur snortið mig djúpt. — Hefur yður borizt mörg bréf? — Jú, það má nú segja. Pósbkassinn hefur verið full- ur á hverjum degL — Hvers konar bréf hafa þetta verið? — Sem betur fer hafa þau lang flest verið mjög vinsam- leg, en nokkur hafa þó ver- ið óvingjamleg, og þá oftast nafnlaus. — Hafa þessi nafnlausu bréf haft mikil áhrif á yður? — Ja, hvað skal segja, í fyrstu snerta þau mann auð- vitað mikið, en með tíman- um venst maður að taka þessu eins og hverju öðru. Það er óhjákvæmilegt, að maður fái slík bréf. — Það fer víst varla á milli mála, að þér hafið orð- ið varar við þá gagnrýni, sem fram hefur komið vegna orð- róms um að þér ætlið að kaupa húsgögn og fleixa frá Danmörku? — Jú, vissulega hef ég heyrt þessar raddir og verð að segja, að þær eru vægast sagt ósanngjarnar. Rétt er, að ég ferðaðist til Danmerk- ur, en það var aðallega til að fá hugmyndir og nánast sagt til að átta sig á hlutunum. En að ákveðið sé að ráða dansk- an arkitekt er ranghermi, það verða norskir arkitektar og norsk fyrirtæki, sem verður falið að vinna allt, sem til þarf að Skaugum. — Hvað viljið þér annars segja um nýja heimilið yðar að Skaugum? — Þar verður öllu fyrir- komið eins og fólk man það frá fyrri tíð. Það verða að- eins smáar persónulegar til- færingar og breytingarnar verða aðallega á íbúðinni, þ.e. svefnherberginu og bað- inu á fyrstu hæð auk dag- stofunnar. Annars verður allt með sama sniði og áð- ur. —' Getið þér lýst nokkuð hvers konar breytingar þetta verða? — Hvað bygginguna sjálfa snertir verða engar breyting- ar, heldur er hér í rauninni aðeins um að ræða að skipta um áklæði. — Á þessurn 163 dögum (trúlofunartímanum) hafa næstum da-glega staðið yfir blaðaskrif um giftinguna. Hefur þetta haft mikil áhrif á yður? — Það er auðvitað ljóst að maður hefur fylgzt með þeim og þau hafa sín áhrif á mann. En ég er mjög undr- andi og hrærð yfir viðbrögð- um fólks um land allt. Að gagnrýni skyldi koma fram er skiljanlegt, en ég er líka þakklát fyrir allar björtu hliðarnar. — Teljið þér að yður verði vel tekið, sem norskri krón- prinsessu? — Það fer auðvitað eftir hverjum og einum, en í mín- um augum eru allir menn jafningjar; ég mun reyna að gera mitt bezta og það er undir fólkinu sjálfu komið hvernig það tekur mér. — Hvert teljið þér helzta hlutverk yðar sem krón- prinsessa Noregs? — Fyrst og fremst að leit- ast við að vera stoð og stytta eiginmanns míns. Annars er auðvitað dálítið erfitt að lýsa því að svo komnu máli hvernig krónprinsessa á að vera. — Nú hefur krónprinsinn sjálfur sagt, að þér eigið fyrst og fremst að vera eigin- kona 'hans og því næst krón- prinsessa Noregs. Hvað seg- ið þér um þessi orð hans? — Ég geri mér það full- komlega ljóst, að staða mín verður erfið á margan hátt en jafnframt er hún mér ákaf lega kær og þýðingarmikil. Hún verður ólík þvi, sem ég á nú að venjast, en gefur mikla möguleika. — Nú eru mörg ár liðin frá dauða Mörtu krónprinsessu. Ég geri ráð fyrir að hún sé yður fyrirmynd á ýmsan hátt? — Því miður gafst mér aldrei tækifæri til að hitta hana. Ég var ung að árum, er hún lézt, en ég hetf bæði séð mikið og heyrt um hana og veit hversu mikil og ynd- isleg kona hún var. Ég geri mér líka ljósa þýðingu henn- Sonja Haraldsen, krónprinsessa Norðmanna. ar fyrir norsku þjóðina, og veit, að það verður erfitt að feta í fótspor hennar, en gjarnan vildi ég hafa hana að leiðarljósi. — Hvað um þá persónu- legu förn, sem þér verðdð að tfæra með því að lifa að kon- unglegri hefð? — Ef ti'l vill verður mað- ur að fórna einhverju af eig- in persónuleika fyrir venj- urnar. En það er ætlun mín að gera heimilið að því S’kjóli, þar sem við getum verið frjáls og óþvinguð og sótt styrk og endumæringu. Mest kvíði ég þó fyrir að þurfa kannski að hætta að umgangast vinahóp minn eins og skyldi. En vissulega hlakka ég líka til að hitta nýtt fólk í gegnum starf mitt. — Hvert verður fyrsta verkefnið eftir heimkomu úr brúðkaupstferðinni? — Fyrsta verkefnið verð- ur að koma reglu á búskap okkar að Skaugum. Að vísu verður ekki búið að koma öllu í samt lag fyrr en um jólaleytið. Gestir skoða sýninguna í Saf nahúsinu. Sýnir hún nokkra þætti í sögu safnsins og verð ur opin næstu vikurnar. — Landsbókasafn Framhald af bls. 15 þyrnir í auga og þau horft í nýjan kosntað við kirkjuloftið að kirkjugerðinni nýaflstaðinni". En bæði Rafn og ísderuding- ar þeir, er létu sér annt um þetta ihál, héldu því vaíkandi við yfir völdin, og átti Bjarni Þonsteins son, er fyrr var getið, þar eink- wn innangengt, því að hann var uim þessar mundir ritari í rentu fcammerinu. Þannig var ákveðið með konungsúrslkurði 11. aprii 1821 að fela Möiler kaiupmanni að útbúa húsnæði á dómkirkju- laftimi handa stiftis bókasafns- inu og Skjalaisafni biskupsem- bættisins fyrir 840 ríkisdali í silfri, er gtreiða skýldi úr fjár- hirzlu kionun'gis. Talerverður drátt ur varð þó á framtovæmdum, því að húsnæðið reyndist ekki til- búið fyrr en í nóvemibemmánuði 1825. Ratfn og ýmsir aðrir söfnuðu á meðan ótrauðir bókum og fé og sendu hingað heim. í skýrslu er Rafn lét prenta í Kaupmanna höfn 1826 og í eru birt nöfn 134 gefenda og talia gjatfabinda fram til ársinis 1826 sést, aðbind in eru þá alds orðin 1545 . AÆ Iþeim hetfur Rafn sjáltfur getfið 83 bindi, en hins vegar safnað alils 918 bindum eða 3.5 hlutum allra bindanna. En Raifn iét ekki hér við sitja, heldur studdi safnið atf ráði og dláð allt til æviloka 1864 Er otft vitnað til eftirfarandi orða hanis í brétfi 10. marz. 1963 til stjórnar Reiersenska sjóðsins, en þar er stjórnin hvött til að styrkja Landsbókasafnið: „íslendingar haifa endur fyrir llöngu lagt svo drjúgan skerf aí mörkium til varðveizlu og Skýr- ingar sögu vorrar og vorrar dönsku tungu, að vér ættum einnig að gera það, sem oss er unnt, til fræðslu núlitfandi og óborinna kynslóða á fslandi.11 Dr. Finnbogi Guðimundsson rakti svo sögu saínsins tilvorra daga í stórum dráttum. Gat hann þess að fyrsti landiSbótoa- vörðurinn hefði verið Jón Árna son og hetfði hann unnið mikið og merkt starf. Um veruilega efl ingu safnsins hetfði fyrist verið að ræða er fjiárveitin/gavaldið komst í hendur íálenzikra marm® og farið var að veita árlega fé til satfnsins. 1881 var Landsbókasatfnið flutt í Allþingishúsið og var þar til ónsins 1909. Sagði landtgbókavörð ur að þegar kom fram að alda- mótum 1900 hafi verið orðið mijög þröngt um satfnið í Alþing- ishúsinu. Benedikt Sveinisson flutti þá á Alþingi tillögu um að reist yrði nýtt satfnahús og 50 ára afmælis endurreists Al- þingis þannig minnist. Var tillaga iþessi saimþytokt. Hannes Hatf- etein ráðlherra hafði síðan for- uistu um húsbygginguna, en til hennar mátti verja 160 þúsund krónum. Hornsteinninn að hús- inu var lagður 23. sept. 1906 og var á hann letruð þessi orð: Mennt er máttur. Danskur mað- ur teiknaði húsið en fyrirtætoið Völundur sá um smíði þass. Þá gerði landisbókavörður igrein fyrir vexti satfnsine. Sem tfyrr segir var það við stofnun um 1600 bindi, en árið 1885 var það orðið um 20 þúsund bindi, auk handrita. Árið 1918 átti satfn ið um 100 þúsund bindi, en 1968 um 270 þúsund og sagði hann að nærri léti að sáðustu tuttugu ár hefðu bætzt við um 5000 bindi árlega. Handrit safnsims ÁRBÓK Lamdsbókasafnsins 1967, 24. árgangur, kom út í gær á 150 ára afmæli satfnsins. Auk skýrslu um starfsemi Landsbókasafnsins 1967 og venjulegra skráa, sem hirtar eru í Árbókinmi, eru í þessu nýja hefti eftirtaldar greinar: Fin-n- bogi Guðmundsson ritar um Sveinbjörn Egilsson og Carl Christian Rafn, Haraldur Sig- urðsson um Joris Carolus og ís- landskort hans, Ólatfur Pálma- son um skrár Landsbókasafns- ins og Ólatfur F. Hjartar um ís- lenzka bókagerð 1887—1966, og eru nú ura sjö þúsurnd. í lok ræðu sinnar vék lands- bókavörður að húsnæðismiálum satfnsins og kvaðst fagna því að þau mál væru nú til umræðu á Ailþimgi og að stofmaður hetfði verið byggimgansjóður satfnhúsa. Þá gat landsbóikavörður þsss, að Matthías Johanmegsen ritstjóri, sem er formaður mafndar þeirr ar er gerir tillogur um hvemig 1100 ára afmælis íslandistoyggðar skuli minnst, hefði tjáð sér að nefndin mundi veita byggingu nýs safnahúss stuðning sinn og mundi leggja álitsgjörð fyrir Al- þingi í vetur. fylgir grein hans tafla, er sýn- ir, hve mörg rit hafa komið út í einstökum bókaflokkum á þessu skeiði. Árbók Landsbókasafnsins 1967 er prentuð í Prenthúsi Hafsteins Guðmundssonar og er 139 blað- síður, auk fyrrgreindrar töflu. Árbók Landsbóka- safnsins ‘67 komin út

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.