Morgunblaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. AGÚST 1968 Hinn heitt elskaði Víðfræg og umdeild banda- risk kvikmynd eftir Tony Riehardson (gerði „Tom Jon- es“). CTveMOtlON PICUJRE WitK SOMEUhiWG ZO OFFECklD EVERYOiME!! STARRING ROBERT MORSt • JONATHAN WlNTERS R00 STEIGER ANJANETTE COMER Sýnð kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HmrssBSSf SUMURU Sérlega spennandi og við- burðcjrík ný ensk-þýzk kvik- mynd í litum og cinema-scope ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blómaúrval Blómaskreytingar GRÓBRARSTÖÐIN Simar 22822 og 19775. GRÓÐURHÚSIÐ við Sigtún, sími 36770. TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTll („Boy, Dit I get a wrong Number") Víðfræg og framurskarandi vel gerð, ný, amerísk gaman- mynd í algjörum sérflokki, enda hefur Bob Hope sjaldan verið betri. Myndin er í litum. Bob Hope, Elke Sommer, PhilILs Diller. Sýnd kl. 5 og 9. Tundurspillir- inn Bedford ÍSLENZKUR TEXTI Afar spennandi ný amerísk kvikmynd með úrvalsleikur- um. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þingvellingar ng nærsveitamenn Okkar árlegi dansleikur verður að Hlégarði föstu- daginn 30. ágúst kl. 21. — STEREO tríó leikur. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kL 21. KVENFÉLAG ÞINGVALLAHREPPS. Uppboð Að kröfu skiptaráðajidans í Reykjavík verða 57 tunn- ur af söltuðum þorskhausum, kinnum, eign þrotabús Friðriks Jörgensen, seldar á opinberu uppboði að Ós- eyrarbraut 3 í Hafnarfirði, föstudaginn 6. september 1968 kl. 4 síðdegis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 26. ágúst 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson. settur. Hetjnrnoi sjö Seven Times More Spectacular, Seven Times More Thrills... Because Of its Seven Heroes! M-G-M Presents Aðal'hlutverk: Richard Harrison, Loredana Nusciak. Geysispennandi amerkk mynd, tekin á Spáni í Easí- manlitum og Thecniiscope. ÍSLENZKUR TEXT Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. dfe ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Cestaleikur Látbragðslei'karinn Marcel Marceau Sýning föstudag kl. 20. UPPSELT Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT Sýning surmudag 'kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200 Tlonte skemmtir VÍKINGASALUR Kvöldverður fid kl 7. Hliómsveit Karl LiIIiendahl Söngkona Hjördis Geirsdóítir Hornet OFTLEIDIR HOTEL VERIÐ VELKOMIN PLAST- ÞAK- GLUGGAB — fyrirliggjandi — Einfaldir og tvöfaldir. 60x60 cm. 90x90 ™ Laugaveg 15. Sími 1-33-33. Stúlka óskast til stairfa á heimili á Hallorms stað í vetur, þar sem húsmóð- irin vinmiur úti. Tvö böm á 1. og 4. ári. Langt jólafrí. Má hafa með sér barn á srkóla- aldri. Tilboð meokt: „Baxngóð 6874“ sendist blaðiniu fyrir 7. sept. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstutröð 4, Kópavogi, sími 42700. LAUGARAS ■=3iym Símar 32075 og 38150 JÁRNTJALDIÐ ROFID Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. SLÁIURHÚSIÐ URAÐAR HEAIDUR Sýning kl. 9. ITTEARS VOU APART WITH SUSPENSE! PRUL JULIE nEuimnn nnnnEius Hin stórkostlega ameríska Hitehcock-mynd í litum með vinsælustiu leikurum seinni ára, þeim Julie Andrews og Paul New man. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Sautján Hin umtalaða danska litmjmd eftir samnefndri sög>u Soya. Sýnd ki. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11544. ISLENZKUR TEXTH BÐRNFÚSTRflN LDcwifá Stórfengleg, spennandi og af- burðavel leikin ensk-amerísk mynd. BönnuS yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Steypustyrktarjárn lægsta verð Höfum fyrirliggjandi 8—10—25 mm jám. 10 mm járnið á aðeins kr. 8250 tonnið. VERZLANASAMBANDIÐ H/F. Skipholti 37 — Sími 38560. Rýmingarsala á vinnufölum Seljum næstu daga vinnubuxur á böm í stærðunum 4—14 og vinnubuxur á kvenfólk og karlmenn í stærð- unum 34—52. VERZLANASAMBANDIÐ H/F. Skipholti 37 — Sími 38560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.