Morgunblaðið - 29.08.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. ÁGÚST 19&8
(utvarp)
FIMMTUDAGUR
29. ÁGÚST 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir 6gkpur. 2EIK A.
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 10.05 Fréttir. lOlOVeður-
fregnir Tónleikar
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar.
12.50 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigriður Schiöth les söguna
„Önnu á Stóru-Borg" eftir Jón
Trausta (9).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitin Sounds Orchestral
leikur, einnig Andre Kostelanetz
og John Lewis með félögum sín-
um. Dusty Springfield syngur,
svo og Golden Gate kvartettinn.
16.15 Veðurfregnir
Balletttónlist
Atriði úr „Svanavatninu" eftir
Tsjaíkovskí og lög eftir Chopin,
Scarletti og de Falla. Hljómsveit
in Philharmonia leikur, Igor
Markevitch stj.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Wilhelm Kempff leikur á píanó
Rapsódíu í g-moll op. 79 nr. 2
eftir Brahms. Pavel Stephan og
Smetana kvartettinn leika Píanó
kvintett í A-dúr op. 81 eftir
Dvorák.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin
18.00 Lög á nikkuna
Tiklynningar.
19.30 „Ránardætur", tónaljóð op. 73
eftir Sibelius. Konunglega fíl-
harmoníusveitin í Lundúnum
leikur, Sir Thomas Beecham stj.
19.40 Etrúrar
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erindi.
19.55 Tónverke ftir Claude Debussy
flutt á tónlistarhátíð I Hollandi
Flytjendur: Theo Olof fiðluleik-
ari, Daniele Dechenne píanóleik-
ari, Jean Decroos sellóleikari,
Vera Badings hörpuleikari,
Pietre Odé flautuleikari og Joke
Vermeulen lágfiðluleikari.
a. Sónata fyrir selló og píanó.
b. Tríó fyrir hörpu, lágfiðlu og
flautu.
c Syrinx fyrir einleiksflautu.
d. Sónata fyrir fiðlu og píanó.
20.40 Þáttur Horneygla
í umsjá Björns Baldurssonar og
Þórðar Gunnarssonar.
21.10 Einleikur á píanó: Martha
Argerich leikur. Pólonesu nr. 7 í
As-dúr op. 61 og Pólonesu nr. 6
I As-dúr op. 53 eftir Chopin
21.30 Útvarpssagan: „Húsið í
hvamminum" eftir Óskar Aðal-
stein Hjörtur Pálsson les(8).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsaga:n „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir Erskine Caldwell
Kristinn Reyr les (18).
22.35 Kvöldhljómleikar
Þættir úr „Orfeus og Evredíka"
eftir Gluck. Flytjendur: Grace
Bumbry, Anneliese Rothenberg-
er, útvarpskórinn 1 Leipzig og
Gewandhaushjlómsveitiin, Vaclav
Neumann stj.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
30. ÁGÚST 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 800
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9:10 Spjallað við bændur. 10:30 Hús
mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns-
dóttir húsmæðrakennari talar um
söfnun vetrarforða. Tónleikar.
Lög unga fólksins (endurtekinn
þáttur GGB.)
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veður-
fregnir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigríður Schiöth les söguna
„Önnu á Stóru-Borg“ efitr Jón
Trausta (10).
15.00 Mlðdegisútvarp
Fréttir. Tílkynnlngar. Létt lög:
Julie Andrews, Carol Burbett o.fl
syngja lög úr söngleikjum. Duke
Jordan og hljómsveit hans leika
lög úr kvikmynd. Chet Atkins
leikur á gítar og Los Paraguayos
syngur og leika.
16.15 Veðurfregnir.
fslenzk tónlist
a. Adagio fyrir flautu, hörpu,
píanó og strengi eftir Jón Nor
dal. David Evans, Janet Evans
Gísli Magnússon og Sinfóníu-
hljómsveit íslands leika. Boh-
dan Wodiczko stj.
b. Sónata fyrir klarínettu og
pianó eftir Jón Þórarinsson.
Egill Jónsson og Guðmundur
Jónsson leika
c. „Dimmalimm", ballettsvíta nr.
1 eftir Skúla Halldórsson. Sin-
fóníuhljómsveit ísalnds leikur,
Páll P. Pálsson stj.
17.00 Fréttir
Klassísk tónlist
Jacpues Thibaud og Alfred
Cortot leika Fiðlusónöut nr. 1 í
A-dúr op. 13 eftir Gabriel Fauré.
Hans-Werner Watzig og útvarps-
hljómsveitin 1 Berlín leika Kons-
ert fyrir óbó og litla hljómsveit
eftir Richard Strauss, Heinz
Rögner stj.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Þjóðlög. Tiíkynniragar.
19.30 Efst á baugi
Tómas Karlsson og Magnús
Þórðarson tala um erlend mál-
efni.
20.00 Sónata nr.3 í A-dúr fyrir
selló og pianó op. 69 eftir Beet-
hoven. Jacpueline du Pré og
Stephen Bishop leitaa.
20.30 Sumarvaka
a. Vatnadagurfnn mikli
Ágústa Bjömsdóttir les siðari
hluta frásögu Þórbergs Þórðar
sonar.
b. íslenzk sönglög
Ingveldur Hjaltested syngur.
Páll Kr. Pálsson leikur á
píanó.
1: Tvö lög eftir Helga Pálsson:
„Vorblær" og „Hreiðrið mitt“.
2: „Sólskríkjan" eftir Jón
Laxdal
3: „Hlíðin eftir Sigurð Þórðar
son.
4: „Kvöld í sveit eftir Inga T.
Lárusson.
5: „Við Kaldalón' eftir Sig-
valda Kaldalóns.
c. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les „Skúla-
skeið“ og þrjú kvæði önnur
eftir Grím Thomsen.
2U0 Hljómsveitarmúsik eftir
Elgar, Dvorák og Enescu
a. Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leikur Serenötu fyrir strengja-
sveit eftir Elgar, Sir John
Barbirolli stj.
b. Konungl. fílharmonlusveitin I
Lundúnum leikur Scherzo
capriccioso op. 66 esftir
Dvorák, Rudolf Kempe stj.
c. Belgíska útvarpshljómsveitin
liekiu- Rúmenska rapsódíu op.
11 nr. 1 eftir Enescu, Franz
André stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Viðsjár á vest-
urslóðum" eftir Erskine Caldwell
Kristinn Reyr les (19).
22.35 Kvöldhljómleikar
a. „Dies Irae“ eftir Krzystof Pen-
derecki. Stefania Woytowicz
sópransöngkona, Wieslaw Och
man tenórsöngvari, Bernard
Ladysz bassasöngvari, Fíl-
harmoníukórinn og hljómsveit
in í Kraká flytja, Henryk
Czyz stj.
b. Hljómsveitarverk eftir
Útvarpshljómsveitin í Paris
leikur, Markowskí stj.
23.10 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
FÖSTUDAGUR
30. ÁGÚST 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Á öndverðum meiði
21.05 Harðjaxlinn
Aðalhlutvrekið leikur Patrick
McGoohan. íslenzkur texti: Þórð-
ur Örn Sigurðsson.
21.55 Sigurður Þórðarson, söng-
stjóri og tónskáld
Flutt er tónlist eftir Sigurð Þórð-
arson og fleiri undir stjóm hans.
Karlakór Reykjavlkur (eldri fé-
lagar).
Stefán fslandi, Sigurveig Hjalte-
sted, Guðmundur Jónsson, Krist-
inn Hallsson, Guðmundur Guð-
jónsson og Ólafur Vignir Alberts
son. Kynnir: Þorkell Sigur-
bjömsson Áður flutt 7.4. 1968.
22.50 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
31. ÁGÚST 1968
20.00 Fréttir
20.30 Lýjandi starf
Myndin fjallar um tóbaksrækt i
Kanada, áhættusaman atvinnu-
veg en mjög arðbæran, ef heppni
er með. Þýðandi og þulur: Eiður
Guðnason.
21.00 Pabbi
íslenzkur texti: Bríet Héðins-
dóttir.
21.25 Sölumaður deyr
Bandarísk kvikmynd framleidd
af Stanley Kramer, eftir leikriti
Arthurs Miller. Leikstjóri: Laslo
Benedek Aðalhlutverk: Fredric
March, Mildred Dunnock, Kevin
McCarthy og Camon Michell. fs-
lenzkur texti: Briet Héðinsdóttir.
23.10 Dagskrárlok
Inolrel/
Næturvörður
Viljum ráða mann til að leysa af næturvörð hótelsins,
4—6 nætur í mánuði. Málakunnátta, enska og eitt
norðurlandamál nauðsynlegt. Aðeins reglusamur maður
kemur til greina.
Upplýsingar í síma 20600.
Skrifstofustörf
Eitt af staerri fyrirtækjum borgarinnar
vantar skrifstofustúlku með góða vélritunar-
kunnáttu til vélritunar og annarra skrif-
stofustarfa. Þarf einnig að annast síma-
vörzlu (sjálfvirk stöð).
Eiginhandarumsókn merkt: „6992“ með
upplýsingum um aldur, menntun, fyrri
störf og meðmæli, ef fyrir hendi eru, leggist
inn á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir laug-
ardaginn 7 september.
Hveiti
sykur
appelsínur
ananas
feskjur
perur
cocktail
I'
i
i
■
Miklatorgi
*mjólkin
bragðast
með
bezt
'NESQU/K
— og þú getur búið þér til
bragðgóðan og fljótlegan
kakoarykk
1. Hella kaldri mjólk í stórt glas.
2. Setja 2-3 teskeiðar NESQUIK út í.
3. Hræra. Mmmmmmmmm.
NESQU/K
KAKÓDRYKKUR