Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 1
28 SIÐDR
Stórskotahríð meðfram öll-
um Súezskurði á sunnudag
Hörðustu átök ísraelsmanna og Egypta síðan í júnístyrjöldinni
New York, Tel Aviv og Súez,
9. september — NTB-AP
TIL harðra hernaðarátaka
kom um helgina milli Egypta
og ísraelsmanna meðfram
nær endilöngum Súezskurði.
Beittu báðir aðilar fallbyss-
um og öðrum þungum vopn-
um og stóð skothríðin í um
3Vi klukkutíma. Ekki er vit-
að nákvæmlega um mann-
fall, en í egypzku borginni
Súez einni saman biðu um 20
manns bana og 84 særðust,
þar af margir alvarlega. Nú
eru aðeins eftir um 60.000
manns í borginni, en áður
bjuggu þar um 250.000. Af
hálfu ísraelsmanna hefur
verið skýrt frá því, að þeir
hafi misst að minnsta kosti 8
fallna. Þetta eru hörðustu
átök milli ísraelsmanna og
Egypta frá því í júnístyrjöld-
inni í fyrra sumar, og hafa
báðir aðilar borið fram kæru
vegna þessa við Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanna.
í skýrslu norska herhöfðingj-
ans, Odd Bulls, sem er yfirmað-
ur igæzlusveita Sameinuðu þjóð-
anna við Súezskurð, segir, að um
Þriðji
hjnrta-
flutningur
Burnurds
Höfðaborg, 9. sept. — AP
PRÓFESSOR Christian Barnard,
sem fyrstur skipti um hjarta í
manni í desember síðastliðnum,
framkvæmdi þriðju hjarta-
græðslu sína á laugardag í
Groote Schuur-sjúkrahúsinu í
Höfðaborg. Hjartaþeginn heitir
Pieter Johannes Smith, fyrrver-
andi lögreglumaður og námu-
verkamaður, 52 ára að aldri.
Hann kom á sjúkrahúsið 31. júlí
vegna galla í hjartaloku og hafði
þá verið lítt vinnufær í þrjú ár.
Smith fékk hjartað úr 32 ára
afrískri konu, sem lézt úr heita-
blæðingu. Hún var vanfær og
hafði gengið með á áttunda
mánuð.
Aðgerðin tókst mjög vel að
isögn lækna og tólf stundum eft-
ir að henni lauk spurði sjúkl-
ingurinn hvort hann mætti fara
fram úr rúminu.
Þetta var fertugasti og annar
hjartaflutningurinn í heiminum
til þessa. Enn lifa 20 manns sem
skipt hefur verið um hjarta L
tíma hafi skothríðin geisað með
fram öllum skurðinum. Segir
þar ennfremur, a’ð einn eftirlits-
maður hafi tilkynnt, að ísraels-
menn hafi beitt eldflaugum, en
því hefur verið neitað af ísraels
hálfu. Stöðvar gæzluliðsins í
Ismailia urðu fyrir miklum
skemmdum og einnig varð tjón
á stöðvum þess í bænum Cant-
ara. Þá voru tvær stöðvar gæzlu
liðsins á ísraelsku landsvæði
eyðilagðar.
Átökin hófust, er Israelsmenn
höfðu sprengt jarðsprengju 16
km fyrir austan Port Tawik. I
átökunum, sem á eftir fóru, segj
ast Egyptar hafa ey'ðilagt fjölda
hervagna og margar fallbyssur
fyrir ísraelsmönnum og enn-
fremur að allar herbækistöðvar
Israelsmanna á austurbakka
sktu-ðarins hafi verið eyðilagð-
ar. Stóð skothríðin yfir í ZVs
tíma, áður en tókst að koma á
vopnahléi.
I borginni Súez er búið að
flytja burt megnið af íbúunum,
sem einu sinni voru um 250.000.
Nú eru þar eftir um 60.000
manns og hefur því verið lýst
yfir, að sennilega verði 30.000
manns til vi'ðbótar fluttir burt.
Verða þá aðeins eftir um 30.000
manns í borginni til þess að ann
ast rekstur þeirra verksmiðja,
sem þar eru, en það eru m.a.
tvær mjög stórar olíuhreinsun-
arstöðvar og áburðarverksmiðja.
Öryggisráðið heldur áfram
umræðum sinum á morgun.
VIÐURKENNA FRAKKAR BIAFRA?
De Gaulle fordæmir harðlega
árásina á Tékkóslóvakíu
París, 9. september, NTB - AP
Charles de Gaulle Frakklands
forseti fordæmdi í dag harðlega
árás Sovétríkjanna og fylgiríkja
þeirra á Tékkóslóvakíu og sagði,
að sá tími væri iiðinn, er eitt
ríki gæti kúgað annað. Forsetinn
sagði ennfremur, að Frakkland
myndi halda áfram að vinna að
því a® draga úr spennu í Evrópu.
Um 700 blaðamenn, erlendir
sendistarfsmenn svo og ráðherr-
ar frönsku stjórnarinnar voru á
þessum fundi, sem stóð í um
Hringurinn þreng-
ist um Biaframenn
Sáttafundum frestað um óákveðinn tíma
Lagos, Addis A'beba,
9. september, AP - NTB.
BIAFRA er nú aðeins niundi
hluti þess sem það var í fyrstu.
Landið, sem aðskilnaðarsinnar
ráða yfir er nú um 7.500 ferkíló-
metrar. Hersveitir Nígeríustjóm
ar sækja fram úr öllum áttum
og þrengja hringinn stöðugt.
Innan hans eru sennilega um 6
milljónir flóttamanna, sem leyn-
ast í þéttvöxnum runnagróðlri.
Síðan borigiin Aba íéll í hend-
ur Nígeríuher hafa menn furðað
sig æ meira á fjölda þeirra borg-
ara, sem leita út í skógana und-
ain ofurefliinu. Frá Aba einni
flúðu um 400.000 manns áðux en
borgin var tekin. Göturnar í
PortHarcourt eru auðar. Þar var
eitt sinn blómleg borg með
350.000 íbúum, en nú er þar á
fjórða þúsund manns. Um tíu
þúsund búa ennþá í bæjum í
girenmdiinni.
Hersveitir Nígeríu nálgast
flugbraut Biaframanna við U'li-
Ihiala. Þar lenda að jafnaði sex
flugvélar á hverri nóttu oig
flytja vopn Biafrastjórn neitaði
Rauða krossinum .um afnot af
þeirri flugbraut, vegna þess að
landið þairfnaðist fyrst og fremst
vopna.
Jafnframt því sem yfirráða-
svæði Biafrabúa verður sífel'lt
mimma, verða þremgslin meiri.
Margir óttast, að lokasókn Níg-
eríuhers verði milkið blóðbað.
Ojuk'vu, leiðtogi Biafra-manna,
ihefur hvað eftir annað lýst því
Framhald á hls. 27
fimm stundarfjórðuniga. Þar
lýsti <Ie Gaulle ennfremiur yfir
því, að hann styddí rétt Biafra
til þess að ákveða sjálft í fram-
'tíði'nmi temgsl sín við samtoands-
stjómima í Nígeríu. Sagði for-
isetinm, að sú staðreynd, að Fra'kk
land hefði ekki enn viðurkenmt
iBiafra, útilakaði ekki slJka við-
urkenningu síðar.
De Gaulle kom fram með yfir-
lýsimgar sínar varðandi Biafra,
er hann gagnrýndi almennt sam-
toandsríkjafyrirkomulagið á fyrri
landsvæðum Breta. Hamn kvaðst
ekki vera sanmfærður um, að
þetta fyrirkomulag væri alltaf
toeppileg lausn, er hún kæmi í
istaðinn fyTÍr hýlendustjórn.
'Þessi stjómskipan hefði í för
rnieð sér þvimiguð temgsl milili
þjóða, sem ekiki væru alltaf sam-
mála um ágæti þessa fyrirkomu-
ilags. Benti forstimm á Kanada,
Rhodesíu, Malasíu, Kýpur auk
'Nígeríu í þessu tilliti.
Á blaðamannafumdinum varði
de Gaulle miklum tíma í innam-
iríkismál. Til'kynnti hann, að rik-
'isstjórnin hygðist gera efri deild
franska þimgsins og fj'árhags- og
félagsmálaráðið, sem er ráðgef-
iandi stofmun, að einini stofnun.
Skýrði hann frá því, að þjóðar-
'atikvæðagreiðs 1 a yrði látin fara
Framhald á bls. 27
j Farah, keisaradrottning írans,
sést hér heimsækja eina
I þeirra af þúsundum fjöl-
) skyldna, sem eiga um sárt að
I binda vegna jarðskjálftanna í
íran. í þessu tjaldi lifir nú
I móðir með f jórum börnum sín
| um, en faðirinn beið bana og
I f jölskyldan missti allar eignir
'sínar í jarðskjálftunum. Milli
’ 70—100 þús. manns lifa nú við
sömu skilyrði og þessi fjöl-
iskylda. I tjalddymnum stend-
, ur íranskeisari.
Stewort
í Rúmeníu
MICHAEL Stewart, utanrikis-
ráðherra Bretlands, er nú í Rúm
eníu og áttu hann og forsetl
landsins, Nicolae Ceausescu, við
ræður saman í dag, er stóðu í
fjórar klukkustundir. Urðu þeir
sammála um, að vinna beri á-
fram að þvi að draga úr spenn-
unni milli austurs og vesturs í
Evrópu. Mikilvægur þáttur í við
ræðum þeirra var innrásin í
Tékkóslóvakíu og áhrif hennar á
sambúð austurs og vesturs.
Báðir voru þeir Stewart og
Ceausescu sammála um, að koma
verði í veg fyrir, að nokkuð
það verði gert, sem aukið geti
frekar á erfiðleika í því skyni
að draga úr spennunni. Innrásin
í Tékkóslóvakíu hefur verið harð
lega fordæmd af brezkri hálfu
og eins af leiðtogum Rúmeníu.
Varkár bjartsýni í Prag
— Sovézkir hervagnar þó enn tilbúnir
til taks í miðri borginni
Prag, 9. sept. — NTB
SOVÉTRÍKIN hafa gefið í
skyn gagnvart leiðtogum
Tékkóslóvakíu, að ánægja
ríki með þróunina í iandinu
eftir Moskvusamninginn, sem
gerður var, er landið var her
numið fyrir 19 dögum. Var
þetta haft eftir áreiðanleg-
um heimildum í Prag í dag.
Aðalritari kommúnistaflokks
landsins, Alexander Dubcek,
Ludvik Svoboda, forseti og
Oldrich Cernik, forsætisráð-
herra, hafa látið í ljós var-
kára bjartsýni eftir viðræður
þeirra við rússneska varaut-
anríkisráðherrann, Vasilji
Kuznetsov, undanfarna þrjá
daga.
Útvarpið í Prag skýrði frá því
í dag, að Gustav Husak, leiðtogi
kommúnistafloklksins í Slóvakíu,
hafi rætt við Kuznetsov í dag.
Er gert ráð fyrir, að hirm síðar-
nefndi fari til Moskvu inmau
skamms til þess að skýra frá
viðræðum sínum við leiðtoga
Tékkóslóvakíu.
Rússneskir hervagnar eru enn
í miðri Prag tilbúnir til hvers
sem vera skal. Talið er samt, að
Sovétstjórnin sé þess fýsamdi, að
Framliald á bls. 27