Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SKPTEMBER 1968 17 - VIÐ HÖFUM Framhald af bls. 13 nytsamra sakleysingja. Þá kom uppreisnin í Ung- verjalandL Hvílíkt siðferði- legt áfalL Það var sannarlega árshátíð leiðarahöfunda. Þeir tóku hver öðrum fram í því að lýsa viðbjóði sínum á hinni grimmilegu árás Sovét ríkjanna og ótrúverðugheit- um þeirra. Aldrei aftur o.s. frv. Eftir skamma hríð var haf- in verzlun við Ungverjaland engu a'ö síður, ferðamenn sneru aftur þangað og trúð- forsætisráðherrann Kadar — erkisvikarinn sjálfur — var kynntur oss sem hinn bezti karl inn við beinið. Kannski verður þetta í raun og veru öðru vísi núna, en við getum varla búizt við því af mönnunum í Kreml að þeir hugsi sem svo. Að sitja af sér veðrið Ég er viss um að þeir bú- ast nú til að sitja af sér þe«nan storm eins og þeir hafa áður setið af sér aðra slíka. Þeir búast við því, áð eftir hæfilegt hlé verði þeir aftur komnir í mjúkinn hjá dálkum „The Guardian", „The New Statesman“ og ,,The New York Review of Books“ og á öðrum ámóta upplýstum stöðum. Eitt sinn, er ég var frétta- ritari í Moskvu, spurði ég mann í sovézka utanríkis- ráðuneytinu hvað hann í al- vöru áliti um menntamenn (intellectuals) á Vesturlönd- um. Ég mun aldrei geta gleymt svarinu. Þeir hafa verið til ómetanlegs gagns, svaraði hann með því að sýna Rúss- landi að hvað svo sem það sæi sig tilneytt að gera, gæti það ávallt um þáð er lyki reitt sig á stuðning þeirra, eða að minnsta kosti þegj- andi samþykki. Ég mundi þannig ekki hafa ástæðu til að ætla að Kosygin og félagar hans gerðu sér mikla rellu vegna fjaðrafoksins í Kingstreet og öðrum aðalstöðvum komm- únistaflokka. Né heldur séu þeir áhyggjufullir vegna hit- ans í mönnum í Westminst- er, á Capitol Hitt, í Öryggis- ráðinu eða hjá Sameinuðu þjóðunum. Ég hefi heldur ekki mikla trú á því, áð þeir hafi mikl- ar áhyggjur af því að þurfa að halda Tékkóslóvökum niðri og stofnsetja þar lepp- stjórn. Þeir vita fullvel, að stjórn Ulbrichts í A-Þýzkalandi hef ur naumast stuðning nokk- urs staðar að. Það mættu undur heita ef hægt væri að grafa upp 10,000 Austur- Þjóðverja, sem styddu hann af alhug. Þrátt fyrir þetta getur stjórn Ulbrichts haldið sínu striki án nokkurra sérstakra erfiðleika ár eftir ár. Á sama hátt mun leppstjórn geta farið sínu fram í Tékkó- slóvakíu. Því miður hefur hin stóra uppgötvun 20. aldarinnar verið fólgin í því hversu auð- velt þáð er með aðstoð ný- tízku vopna og fjölmiðlunar- tækja, að koma á fót og við- halda ríkisstjóm án þess að tillit sé tekið svo nokkru nemi til þeirra, sem stjóm- að er. Þær áhyggjur mannanna í Kreml, sem leitt hafa þá inn á þessa hrapallegu braut, standa að mínu viti í harla litlu sambandi við hernaðar- legar eða jafnvel stjórnmála- legar vangaveltur. Fangar í eigin búri Það, sem veldur þeim áhyggjum, er FRELSI — og ekki frelsi í Tékkóslóvakíu sem slikri, heldur frelsi í Sovétríkjunum sjálfum. og vera frjáls, og áður en um lýkur mun ekkert geta staðið mili þessa og okkar. Það er þetta, sem er líkið í lestinni hjá hr. Kosygin og félögum hans. Þeir erfðu harðstjómarríki, sem mótað var og byggt upp á Stalínstímanum, og nú er svo komið, að enda þótt þeir vafalaust myndu vilja losa Þetta er orð, sem fallið hef- ur á og misnotað hefur verið herfilega á undanförnum ár- um. En þrátt fyrir þáð er sá hlutur til, sem heitir frelsi — á sama hátt og það er til, sem heitir sannleikur. Við fæðumst í þennan heim til þess að elska sannleikann eitthvað um víðjarnar, þá finna þeir að þeir geta það ekki. I hvert sinn, sem slakað er á taumhaldinu í Rússlandi sjálfu eða einhverju leppríkj- anna, verða þeir varir við hina miklu strauma, sem dyljast undir yfirborðinu, VEGNA friéttar sem biirat heifiuir 4 dag'blöðunuim um dóm vieirð- Qiaigsdóms Reykj'avikur á henduir mér fyriir meiiinit verðlliaigsbrot í samlbandi við sölu á hiemnaMiipp- iingu á kir. 80.00 möíkikina daga síðastliðið voir, þá er það svo að venðiiaigmiimg þessi var í sam- ræmi við verðskrá sem veirð- l'agsinefnd hiánskena bafði samið og sem samþykkt var í Mieist- amafélagd hárskera. Þessa veriðsikirá vilMi verðlaigis- sitjóri og verðílagsnefnd rítoisáins ekki samþykkjia. Þó að það lægi fynir, þá var samþytolkit á fiumdi í Meistarafélaigimiu hiinm 5. apríl að hadida faist við ákvarðamir, þ.e. verðsfcróina sem samþýkfct var 2. aipríl, og liiggja til þess þau rök, að hársikenar g|eta mieð engu mióti driagið firam liífiið skv. iliægri taxta, miema þeiir stumidi aðra vinnu j'aifnihliða, sem bætir uipp tekjiulleysið af háms'kiurðin- um. í verðillagslögunium nr. 54/1960, 3. igr. miáisgr. segir svo að verð- lagsákvarðanir alllar skuli mið- ■aðar við þöinf þeinra fyrir'tækja, er hafa vel skipulagðan og hag- kvaemiam netostur. Þetta villidium vlð miðia við. Þeigair ákiæmuimáil var hiöfiðað igegn mér, var lögð rík áberzla á það af hálfiu verj- ainda miíns, aið álkvarðamir verð- íaigsmefndar að þessiu leyti væmu miartolieysa, þ. e. þær hefðiu að engiu hafit skýrislur otokar ralk- anameistara uim nékstnartoostnað Og naiunveruiegt kaup ofckar. Lögð vonu finam í máflániu ýtar- leg sönmiumiangögm fynir því, að hárseraisitoÆur, sem hafa vemjiu- liqgt og óiaðfimnamlegt nðkstrar- form gefa svo lítið í aðra hönd, að næstuim miun veria eiinsdæmi nú á dögum. Skv. finaimllöigðium reiksitr!arne.ikniingum kom í Ijós aið ársllaun nakara voriu eigi hiærri en klr. 128.967.00 og þá er imnifalið í þasisum laíumum eilgamdamna vextir afi eigim finaimiaigsfé, sem í þessu tálfielli var tiail'ilð nemia tæplega 53 þús- umid torónum á hvorm. Skv. þessu sfltouiu ákvarðamiilr verðlagsinefndar verða rökstudd ar, efi á reyniir. Áikvarðamir, siem brjóta í bág við fyrimefimt laiga- ákvæði, eims og við rakanair tsljutm. að 'hér 'h'afii átt sór stað, ættu að vera að engu hatfandi. í íorisenduim hénaðsdómisims er að því vikið að því sé mótmælt Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki lagi. — Fullkomin bremsu þjónusta. StillSng Skeif»n 11 - Sími 31340 strauma, sem myndu innan skamms sópa þeim sjálfum Og ölllu því, sem þeir eru fulltrúar fyrir, af sjónarsvið- inu, væri þeim sleppt laus- um. Frjálslyndur kommúnismi er ekki til, og mun aldrei verða til, fremur en sláturhús fyrir grænmetisætur. Leiðtogar heimskommún- ismans eru ekki lengur mál- efnalegir leiðtogar. Þeir eru fangar í kerfinu. Þeir töldu, að þeir væru að gera við bilun á kerfinu þeg- ar þeir sendu Rauða herinn með sveitir leppríkjanna í slagtogi, til Tékkóslóvakíu. I raun og veru voru þeir að leggja enn einn steininn á gröf þeirra vona, sem bloss uðu upp í október 1917, þeg- ar flokkur greip völdin í Rúss landi til þess að í fyrsta skipti í sögunni skyldi þar bund- inn endi á það ástand að einn arðrændi annan. afi mimni hálfiu, að veriðliaigsinefnd hafi notokriu siirund gieíið út til- kynningatr um háimarksverð á þjónustu háriskier'a, er séu iaiga- lega 'gildar að fonmi tíl, né helduir hafi þær efinislegiain giriundvöll, og er þar áitt við firatmiainigreint a/tríði. Dómiurimn hliðrar sér hjá að 'taifca nolkkra atfsitöðiu til þessa veigamiilkflia aitrdðis. Þegar afi þessiuim óstæðum get ég eiigi annað, bæði sem eim- istaklimgur og þó eigi síðor sem oddviti 1 verðllagsnef.nid hár- skieriaimeistara, en áfirýja verð- lagsdómimom til Hæsrtaréttar, í því tnausti, að þar verðii að eim- 'h'verju metiin lagaigneiinim, sem segir að venðlagsákvarðainir laLlar stouli miðaðar við þörfi þeirma fyr;iritækja er hafia vel '9kipufliaigðan Oig hiaigkvæmam nakstur. Sé þessi lagastafiiur teik- inn alvarlega, er ég ekki í vatfa om, að verðHagsákvarðanir verðlagsyfirval'da vairðandi hár- sfltéxia verða dæmdar marklaius- ar. Hinsvegar höfiuim við háinstoer- air enn von ium að venðiaigsmeifinld miuni hlýða á rniáfl. okkar og rök og 'talka fyrri atfstöðu tiil endor- skoðunar og bíðuim við nú efitir því aö svo verði, því efi svo fer að irök okkar og annanra hlið- istæðra um netostraTtoostnaö og afikonmi bíta eikki á verðlagsyfir- völd, þrátt fyrir skýram fla>ga- Stafi om þetta efini, þá er þetta etoki lenigur þjómuisita, heflidur ný teigumd afi þnælalhaMi. Vilhelm Ingólfsson. allar stærðir. VE RZLUNIN GEísiPP Fatadeildin. ATHUGASEMD Sænsk herþyrla ferst Stokkhólmi 6. sept. — AP — NTB. ÞYRLA frá sænska sjóhernum hrapaði yfir Eystrasalti snemma í dag. í þyrlumni voru 13 menn, og var þremur mönnum bjargað mikið slösuðum af annarri þyrlu. Eitt lík hefur fundizt, en útlilok- að er talið að nokkur hinna 9, sem enn ©ru ófundnir, geti verið á lífi. Þyrlan var af gerðinni Vertol 107, framleidd af Boeing verk- smi,junum bandarístou. Þyrlur þessar enu almenn áliitnar mjög öruggar, og hafa þær verið í notkun hjá sænska hernum í 15 ár. Brak úr þyrlunni mun dreift yfiir töluvert svæði á sjónum og hefiur því verið lotoað af herskip- um. óstaðfestar fegnir herma að sprenginig hafi átt sér stað um borð í þyrl'Unni áður en hún steyptist í sjóinn. Tailið er að 80—100 metra dýpi sé þar sem þyrlan liggur á 'hafis- botni, og komast kafarar ekki svo djúpt. Þér spariö minnst 30% Þ/VR SEM ÍVA ER FYLLILEGA SAMBÆRILEGT AÐ GÆÐUIV1 VID BEZTU ERLEIMD LÁG- FREYÐAIMDI ÞVOTTAEFIMI ★ íva er lágfreyðandi. ★ íva leysist upp eins og skot. ■Á íva skolast mjög vel úr þvottinum. ★ íva þvær eins vel og hugsast getur. ★ íva er lang-ódýrasta iágfreyðandi þvottacfnið á markaðinum. HAGSÝNAR HÚSMÆÐUR VELJA ÞVÍ AUÐVITAÐ ÍVA fslenzk úrvalsframleiðsla frá FRIGG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.