Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 3

Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 1968 3 á Skólavörðuholti Útisýning ÖNNUR útisýning Myndlistar- skólans í Reykjavík á lóðinni fjrrir framan Asmundarsal á Skólavörðuholti var opnuð á sunnudag. Sýning þessi er helg- uð 40 ára afmæli Bandalags ís- lenzkra listamanna og flutti for- maður þess, Hannes Davíðsson, ræðu við opnim sýningarinnar. Tuttugu og einn listamaður og kona sýna þama 32 höggmynd- ir og gætir mikillar fjölbreytni í efnisvali. Mjög mikil aðsókn var að sýn- ingunni á sunnudag og góð að- sókn í gær, en aðgangur er ó- keypis og öllum heimill. Sýning- in verður opin að minnsta kosti út þennan mánuð. Hér fer á eftir skrá yfir verk- in á sýningunni og höfunda þeirra: Sigurjón Ólafsson: 1. Kona; grásteinn. 2. Eiturspýta; tré. Guðmundur Elíasson: 3. Frum- drög að minnismerki um Franc- ois Villon; jám og polyester. 4. Tilbrigði um stef; trefjagler. 5. Tilbrigði um stef; trefjagler. Diter Rot: 6. Kassi; járn, gler og súkkulaði. 7. Umslög; pappír. 8. Dót; ýmislegt efni. Þorbjörg Pálsdóttir: 9. Grænt form; gips og jám. Gunnar Malmberg: 10. Tvíburar; gips. Jón Benedikts- son: 11. Með nýju lífi; tré og ál. 12. Gutti; jám og ál. Guð- mundur Ármann Sigurjónsson: Velti jeppo og viðbeinsbrotnoði PILTUR ofan úr Borgarfirði vielti jeppabifreið í Svínadal í gær. Viðbeinsbrotnaði pilturinn og var fluttur í sjúkrahúsið á Akranesi. NORRÆNA listiðnaðarsýningin í Norræna húsinu hefur verið mjög vel sótt, hafa nær 9000 manns séð hana. Ivar Eskeland, framkvæmdastjóri hússins, tjáði Mbl. áð hún myndi startda eitt- hvað lengur, en ekki lengi. Sýn- dngin er opin kl. 5—10 daglega og 2—10 um helgar. Nú er verið að athuga um að senda sýninguna til Akureyrar og kannski víðar' út á land. Er 13. Eva fullsköpuð og þó; tré og vír. Einar Hákonarson: 14. Organic; tré. Jóhann Eyfells: 15. Skúlptúr; járnbent steinsteypa. Magnús Tómasson: 16. Sjálfsag'ð ur hlutur; lakkað járn. 17. Flower Power; járn. Kristín Eyfells: 18. Skúlptúr; gips. Magnús Á. Árnason: 19. Abstrakt form; sandsteinn. Jón B. Jónas- son: 20. Timburmaður; tré og járn. Gunnsteinn Gíslason: 21. Glermynd; gler. Ingi Hrafn Hauksson: 22. Fallinn víxill; SÝNINGARGESTUM í kvik- myndlahúsum í Reykjavík og ná- grannabæjum fækkaði um tæp 60 þúsund á fyrsta ári íslenzka sjónvarpsins. Flestaar voru kvik- myndir þær, sem hér voru sýnd- ar bandarískar, en brezkar komu næst í röðinni. Að meðaltali fór hver landsmaður 12,5 sinnum í kvikmyndahús og er sú tala um og yfir helmingi hærri en á hinum Norðurlöndunum. Upplýsinigar þessar er að finna í ágústhefti Hagtíðinda, og eru ■byggðar á skýrslu, „bæði vegna innlendra þarfa og vegna þess að 'ísland gerðist árið 1964 aðili að Menningar- og fræðslustofnun SÞ (UNESCO)“. Sú S'tofnun ger- ir allmikilar kröfur um skýrslu- gerð frá hendi aðildarríkjanna og eru niðurstöðurnar birtar í •ritum hennar. í skýrálunni, sem nær yfir starfsemi kvikmyndahúsa á ár- unum 1965—’66 kemur fram, að í 11 kvikmyndahúsum í Rvík, Kópav. og Hafnarf. var tala sýn- iingargesta 1.610.837 fyrra árið, en 11551.338 árið ’66. í skýrsl- Eskeland á förum norður til að athuga með húsnæði fyrir hana á Akureyri. Næsta sýning í Norræna hús- inu er geysiumfangsmikil bóka- sýning, sem áformað er að opna um miðjan nóvember. Er ætlun- in að reyna að fá á þá sýningu allar bækur, sem gefnar hafa verið út á árinu 1968 — barna- bækur, skáldsögur, fræðirit og yfirleitt allt. gips, plast, tré og járn. 23. 1 tröppu undir stiga; gips, plast, tré og járn. Jón Gunnar Árna- son: 24. Sólstafir; ryðfrítt stál og granít. Magnús Pálsson: 25. Kjóll; tau, gips og málning. Hállsteinn Sigurð.sson: 26. Vegg- skúlptúr; ei. Ragnar Kjartans- son: 27. Frigg; gips og epoxy sandsparsl. Finnbogi Magnússon: 28. Skúlptúr; trefjagler o.fl. Sig- urður Steinsson á fjórar nafn- lausar höggmyridir, sem eru númer 29—32 á sýningunni. unmi er þess getið til, að fækk- unin stafi af starfrækslu sjón- varpsins, sem tók til staTfa í septemberlok það ár. Langflest- ar kvikmyndanna, sem sýndair voru hér á landi voru bandarísk- ar eða 246 árið 1966. Næst komu brezkar eða 49, því næst ítalskar 31 og franskar einni færri. Af norrænum kvikmyndum höfðu danskar forystu með 18 en sænskar voru 13. Alls voru sýnd- ar 416 kvikmyndir á árinu, og er þá miðað við „langar rnyndir” (þ.e. yfir 58 mín. með 70 mm f ilmu). Bíóin vinsælust á íslandi Á ölilu landinu er gert ráð fyrir röskum tveiimur milljónum sýniingargesta. Þetta svarar til að Bonn, 9, september NTB—• AP. Adolt von Thadden, leiðtogi vesturþýzka þjóðemissinna- flokksins, lýsti því yfir í dag, að innrás Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakiu myndi auka á möguleika flokks hans í kosn- ingunum til vesturþýzka sam- bandsþingsins, sem fram eiga að fara á næsta ári. Sagði von Thadden, að stefna vesturþýzku stjórnarinnar gagnvart ríkjum Austur-Evrópu hefði orðið gjald þrota og myndi þetta koma sér illa fyrir þá flokka, sem sæti eiga á sambandsþinginu, en inn- rásin myndi koma þjóðernissinna flokknum að gagni. Von Thadden neitaði hins veg ar að segja nokkuð um, hve mörg þingsæti hann gerði sér vonir um, að flokkur hans myndi vinna, en í maí sl. sagði hann, að vonandi myndi flokkur hans fá um 50 þingmenn kjörna. Á fundi í þjóðernissinna flokknum, sem haldin var á sunnudag, var samþykkt álýkt- Þjóðii S-flmeríku SJÓNVARPIÐ hefur í kvöld sýn ingar á flokki heimildarkvik- mynda um 6 lönd í Suður-Ame- ríku. Er hér um að ræða nýjan myndaflokk, sem tekinn er af þýzkum sjónvarpsmönnum og fjalla myndirnar um þjóðfélags- ástand þar syðra. Sýningartími hverrar myndar er um 45 mínút ur og verða þær sýndar framveg is á þriðjudögum. Myndirnar eru um Argentínu (sýnd í kvöld), Chile, Perú, Col- ombíu, Venezuelu. og Brasilíu. Texta með myndunum gerði frú Sonja Diego Thors. á árinu 1966, hafi hver landsbúi farið 12,5 sinnum á bíó að meðal- tali. 1 Danmörku vaT samsvar- andi tala 7,1, Finnlandi 3,7, í Noregi og Svíþjóð 4,8. Hefur þró- unin í þessum löndum, eftir að sjónvarpið kom tii skjalanna, verið sú, að þessar tölur hafa farið hríðlækkandL Stjörnubíó var fremst í röð hvað gnerti fjölda sýndra kvik- mynda í Rvík. Þær voru 46, næst kom Gamla bíó með sex færri. Taia sýndra kvi'kmynda í hverju kvikmyndahúsi fer annars hækk aindi, þegar út fyrir borgartak- mörkin er kom'ið, enda oft ekki mema um eitt hús að ræða. Þamnig sló Egilsbíó í Neskaupst. metið í fjölda sýmdra mymda. Það sýndi 159 myndir á árinu. Seyðisfirðiinigar nutu mæst flestra mynda eða 166. un, þar sem áherzla var lögð á bandalag við Frakkland og því lýst yfir, að þjóðir Vestur-Ev- rópu geti sjálfar séð, um að frið ur og frelsi 'haldist. Þá hefur von Thadden lýst ánægju sinni yfir því, hve vel hafi til tekizt með aðra vetnis- spremgju Frakka. Sagðist hann telja það heppilegt, að önnur sprengja Frakka hefði verið sprengd og að hún myndi koma Vestur-Þjóðverjum að gagni. Bóf stolið AÐFARANÓTT siðastliðins sunnudags var stolið 10 feta vatnabát frá sumarbústað í landi Miðfells við Þingvallavatn. Bát- urinn er hvítur að lit með blárri rönd. Þeir sem geta gefið upp- lýsingar um bátinn eru vinsam- legast beðnir að láta lögregluna á Selfossi vita eða rannsóknar- lögregluna í Reykjavík. STAKSTEINAR Hægri snú! Vinstii snú! 1 des. n.k. er 10 ára afmæli þess, að vinstri stjórnin hrökkl- aðist frá völdum við lítinn orð- stír. A þeim áratug sem liðinn er hefur Framsóknarflokkurinn rek ið algjörlega áhyrgðarlausa stefnu í utanrikis- og öryggis- málum landsins. Að visu er það ekkert nýtt fyrirbæri á þessum síðustu 10 árum, er svo virtist þó, sem Framsóknarflokkurinn kynni að meta blóðbaðið í Ung- verjalandi 1956 og áhrif þess á aðstöðu íslands. Vera má þó, að það hafi aðeins sýnst svo á yfir- borðinu. StjórnarandstöðuferiU Framsóknarflokksins hefur fynst og fremst beinzt að þvi að fiska atkvæði í gruggugum vötnum A1 þýðubandalagsins, jafnframt því sem haldið hefur verið uppi vörnum á hægri hlið flokksins. Þannig hefur t.d. viss hluti Fram sóknarmanna, bæði yngri og eldri tekið þátt í starfi Samtaka um vestræna samvinnu og starfi Varðbergs en þessir menn hafa jafnan verið í minnihluta flokksins og augljóslega hafa þeir aðilar innan Framsóknar- flokksins verið áhrifameiri, sem hafa viljað sveigja stefnu ís- lands í utanrikis- og öryggismál um til móts við afstöðu kommún- ista. Á síðari árum má segja, að Framsóknarmenn hafi getað fært það fram sér til afsökunar, að verulegar vonir hafa vaknað um bætt samskipti austurs og vest- urs og þess hafa glögglega sézt merki, að ýmis aðildarríki Atl- antsliafsbandalagsins t.d. hafi ekki talið þörf jafn náins sam- starfs á sviði vamarmála og áð- ur, þegar kalda striðið geisaði sem hæst. En í grundvallaratr- iðum hefur Framsóknarflokkur inn miðað stefnu sina í utanrik- ismálum og varnarmálum við það að þar væri eitthvað fyrir alla. Hægri snú! Vinstri snú! hefur verið eins konar kjörorð Fram- • sóknarflokksins og í krafti þess átti að veiða atkvæði til vinstri. Breytt viðhorf Viðhorfin í málefnum Evrópu eru nú gjörbreytt. Innrásin í Tékkóslóvakíu hefur í einu vet- fangi fellt járntjaldið á ný. Mál- gagn Framsóknarflokksins tók þegar í stað þá afstöðu, að nú yrðu lýðræðisöflin að snúa bök- um saman. En aðeins þremur dög um efitr að kommúniskar her- sveitir ruddust inn í Tékkósló- vakiu samþykktu „ungir“ Fram- sóknarmenn ályktun um varnar- málin, þar sem því er lýst yfir að varnarliðið eigi að hverfa af landi brott og jafnframt er tek- > ið fram að „sem stendur" sé ekki „ástæða til“ að ísland segi sig úr Atlantshafsbandalaginu. Það fer ekki á milli mála hver afstaða „ungra“ Framsóknarmanna er. Hún er nákvæmlega sú sama og afstaða kommúnista. tsland skal vera vamarlaust. En munurinn á þessari afstöðu nú og áður er sá, að þetta álykta „ungir“ Fram sóknarmenn aðeins nokkrum dög um eftir að árásarstefna komm- únistarikjanna hefur skapað það ástand í Evrópu, að enginn veit hvenær upp úr sýður fyrir al- vöru. Greinilegt er að hinir ^ „ungu“ Framsóknarmenn ganga svo langt í tilraunum sinum til að fiska í gruggugum vötnum Alþýðubandalagsins, að þeir skirrast ekki við að nota örygg- ismál þjóðarinnar sem agn í þeirri veiðimennsku. En um leið gerast þeir jafn dyggir þjónar ofbeldisaflanna í austri og þeir, sem iðkað hafa dindilmennsku í þeirra þágu í áratugi. Fái ég að velja tek ég BLANDAÐ 6RÆNMETI 06 6RÆNAR BAUNIR FRÁ KEA Heildsölubirgðir: Birgðastöð SÍS. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Kjötiðnaðarstöð KEA. KJÖIIONAOARSTÖÐ Sýning Norræna húss- ins flutt norður — Nœst er geysistór bókasýning Kvikmyndohús vinsælust á íslundi — Aðsókn fer þó minnkandi Innrdsin í Tékkóslóvnkíu kemur þjóðernissinnum nð gugni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.