Morgunblaðið - 10.09.1968, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 196«
Múrarar
Tilboð óskast í að pússa að utan tvíbýlishús í Kópa-
vogi. Æskilegt ef viðkomandi gæti útvegað efni í
vinnupalla.
Tilboð merkt: „2330“ sendist Mbl. fyrir 14. þ.m.
TU leigu
húsnæði hentugt fyrir hárgrciðslustofu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „September 68 — 2222“
atrix verndar.
fegrar
Hluti af vinnusal í fiskiðnaðar verksmiðjunni.
Viðskiptairæðingur
með margra ára starfsreynslu óskar eftir starfi nú
þegar eða um næstu áramót.
Tilboð ásamt upplýsingum um launakjör, starfsað-
stöðu og annað er máli skiptir sendist Mbl. fyrir
15. sept. merkt: „Reglusemi — 2329“.
- COLDWATER
Framhald af bls. 15
stofu í Scarsdale, New York.
Þar starfa 20 manns. Þar er sölu
auglýsinga- og framleiðslustarf-
semin skipulögð, auk annarra
verkefna, sem þar eru innt af
hendi, svo sem innkaup, bók-
hald, verðlagning, o.s. frv.
Eftir atvikum er selt beint til
kaupenda, eða gegnum umboðs-
mannakerfi, sem myndað er af
tæplega 50 umboðsfyrirtækjum,
sem ná til allra fylkja Banda-
ríkj anna.
Forstjóri fyrirtækisins hefur
yfirumsjón með allri starfseminni
Sér til aðstoðar í sölumálum hef
ur hann 3 sölustjóra, sem hafa
Sagði hann aðeins helmingi
þýðingarstarfsins lokið, og þrjú
þúsund manms ynnu að þýðing-
um á átta hundruð má'l. Árið
nítján hundruð hefðu verið fram
leiddar 11 milljón BiMíur, en
1967 104 millj., en lágmarksþörf
væri 150 millj. Kommúnistar
senda mánaðarlega 70 tonn bóka
ti'l Afrítou, og Vottar Jehóva
dreifa vikulega þrettán tonnum
bókmennta á 100 tungum.
____________________ ______________________ Síðan tó'k ti'l máls, formaður
Biskupinn yfir íslandi, herra Si gurbjörn Einarsson og stjórn Hins íslenzka Biblíufélags. Sagði
Hins íslenzka Biblíufélags í Guðbrandsstofu. hann aðalstörf félagsins vera
þýðingar, framleiðslu, dreifingu,
Bi'blíunotkun og Bdblíuboðun.
Nú hefði félagið fengið mjög
gott upplag af Nýja testament-
imi. Yrði því fyrst og fremst
dreift til allra ellefu ára barna
Gestur Biblíufélagsins
Á FÖSTUDAG kom hingað á
leið vestur um haf, Sverre
Smaadahl frá Hinu sameimaða
Biblíufélagi. Boðaði biskupinn
yfír íslandi, herra Sigurbjöm
Einarsson til fundar með stjórn
Hins íslenzka Biblíufélags og
iblaðamönnum í tilefni korruu
hans. Var hann haldinn í Guð-
ibrandsstofu, bækistöð félagsins
í Hallgrímskirkju.
Var kaffisamsæti haldið hon-
um til heiðurs í félagsheimili
Hallgrímssóknar, og hélt hann
ræðu um „Menningarbyltingu og
Biblíuboðun“.
Rakti hann sögu Biblíunnar,
og gerði grein fyrir, hvemig hún
væri til okkar komin. Sagði hann
mikla þörf á að koma henni til
■sem flestra, og sagði m. a., að
erfitt væri að þýða hana á allar
tungur hoims. Ekki væri nóg
með að skorti á starfslið til þess,
heldur væri erfitt að þýða rit,
sem hefði að geyma 15.000 orða
forða yfir á frumstæðar tungur,
sem aðeins hefðu um 300 orð.
Þar sem Biblían væri, væri og
kristin trú, og það væri það, sem
mestu máli skipti. Á árunium
1950—1960 hefði tala kristinna
manna lækkað um 3% í heimin-
um, og ef svona héldi áfram,
■væri hugsanlegt, að kristnir
menn yrðu aðeins 9% mann-
kynsins um aldamótin.
í Skólum á vegum Gideonfélags
ins, og eins yrði það fáanlegt
í Guðbrandsstofu.
Umierðarslys síðustu viku
úgústmúnaður
FRAMKVÆMDANEFND hægri
umferðar hefur fengið tilkynn-
ingar úr lögsagnarumdæmum
landsins um umferðaslys, sem
lögreglumenn hafa gert skýrsl-
ur um í fjórtánudu viku hægri
umferðar.
í þeirri viku urðu 74 slík um-
ferðaslys á vegum í þéttbýli en
11 á vegum í dreifbýli eða alsl
85 umferðaslys í landinu öllu.
Þar af urðu 44 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966
og 1967 eru 90% líkur á því, að
slysatala í þéttbýli sé milli 58
og 92, en í dreifbýli milli 10 og
32, ef ástand umferðarmála helzt
óbreytt. Slík mörk eru kölluð
vikmörk, eða nánar tiltekið 90%
vikmörk, ef mörkin eru miðuð
við 90% líkur.
Slysatölur voru því milli vik-
marka bæði í þéttbýli og dreif-
býli.
Af fyrrgreindum umferðar-
slysum urðu 26 á vegamótum í
þéttbýli Við það, að ökutæki rák
ust á. Vikmörk fyrir þess hátt-
ar slys eru 13 og 32.
Á vegum í dreifbýli urðu 2
umferðarslys við það, að bifreið
ar ætluðu að mætast. Vikmörk
fyrir þá tegund slysa eru 2 og
21.
AUs urðu í vikunni 9 umferð-
arslys, þar sem menn urðu fyr-
ir meiðslum. Vikmörk fyrir tölu
slíkra slysa eru 3 og 14. Af þeim
sem meiddust voru 1 ökumað-
ur, 6 farþegar og 4 gangandi
menn, eða alls 11 menn.
LEIÐRETTING
INGI Hrafn Hauksson á myndir
á sýningunni og í textanum
stendur: gips á ljósmynd, en á
að vera gips plús plast, tré og
járn við báðar myndir. Mynd,
sem sögð er ranglega er nefnd
Relief, heitir í tröppu undir
stiga.
með ákveðin sölusvæði að gera.
Skrifstofustjóri er Geir Magn-
ússon, viðskiptafræðingur, en
verksmiðjustjóri er Guðni K.
Gunnarsson, verkfræðingur. Hafa
þeir unnið mikið og gott starf í
þágu fyrirtækisins í fjölda ára.
Hvað vildir þú segja frekar
um þessi mál?
Þrátt fyrir almenna söultregðu
hefur sala Coldwater fyrstu 7
mánuðina í ár aukist verulega
miðað við árið áður. Verðlag á
fiskflökum hefur haldizt næstum
óbreytt, en verðlag á fiskblokk-
um hefur lækkað talsvert. Því
miður gengur okkur ekki nógu
vel að beina framleiðslunni að
þeim tegundum, sem bezt gefa af
sér, en þar kemur margt til
greina.
Samkeppnin í sölu freðfisks
til Bandaríkjanna hefur harðn-
að mjög mikið. Afar mikil fjár-
festing hefur átt sér stað hjá
mörgum þjóðum í framleiðslu-
tækni fyrir þennan markað. Þjóð
ir, sem áður seldu nær ekkert
til Bandaríkjanna, flytja nú
þangað þúsundir tonna af fiski
árlega, en neyzlan í Bandaríkj-
unum hefur ekki aukizt að sama
skapi. Þetta hefur valdið neyðar
ástandi hjá sumum sem hingað
selja, sérstaklega þeim, sem fram
leiða aðallega fiskblokkir.
Við höfum sterkari aðstöðu en
nokkur önnur þjóð í sölu á fisk-
flökum íil Bandaríkjanna, og
okkar flök eru seld fyrir miklu
hærra verð en nokkur önnur.
Þó að" söluaukning okkar hafi
orðið veruleg, þá má auka hana
enn meira. Engin harka í sam-
keppni getur dregið úr vinsæld-
um mjög góðrar vöru, og fáer
vörur eru eins háðar vöruvönd-
un eins og fiskur.
Þróun í freðfisk-framleiðslu
okkar á undanförnum árum hef-
ur mótast af vinnuafls-skorti,
fjárskorti og truflunum af áhættu
srveiflum síldveiðanna. Frystihús
in hafa mörg lagt í mikinn kostn
að við nýjar vinnuvélar, sem
hafa sumar stuðlað meira að hag
ræðingu í framleiðni heldur en
að vöruvöndun, og er það vafa-
söm þróun í tækni. Húsakostur
og almennur aðbúnaður frysti-
húsanna er yfirleitt slæmur, og
hefur almennt ekki verið endur-
bættur á undanförnum árum eins
og æskilegt hefði verið.
Verðlag framleiðsluvörunnar
erlendis fylgir ekki verðhækk-
unarskrúfu þeirri, sem á sér sí
fellt stað á íslandi. Þessvegna
fer rekstur frystihúsanna alltaf í
strand innan ákveðins tíma frá
lagningu hvers „grundvallar“ í
efnahagsmálunum. Framundan
eru mörg ár með vaxandi sölu-
möguleikum á freðfiski, og okk-
ar val að hagnýta mest þær
pökkunaraðferðir sem mestan
arð gefa hverju sinni. Það út-
heimtir talsverða tæknilega bylt
ingu, endurbætur á vinnuskil-
yrðum frystihúsanna og vinnuað
ferðum þeirra. Þetta verður ekki
gert með sameiningu lítilla
frystihúsa í fá stór og aukinni
notkun sjálfvirkraflökunartækja
Miklu fremur með lagfæringu
vinnuskilyrða, þjálfun verkstjóra
betri meðferð hráefnis, breyttum
frystiaðferðum, og yfirleitt með
sköpun á möguleikum til að fram
leiða góð fiskflök, óskemmd, ó-
gölluð, og pökkuð með vand-
virkni á þann hátt sem kaupend
um hentar bezt á hverjum tíma.
Þá getum við stefnt að því, að
hver fiskur sem upp úr sjónum
kemur, gefi eins mikinn afrakst-
ur og hægt er.
Hainarf jörður
3ja herb. íbúð óskast til leigu, eða stór 2ja herb., trá
1.—15. október næstkomandi. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla.
Uplýsingar í síma 50960 og 51066.
Tilkynning
Þar sem innan skamms er fyrirhugað opinbert uppboð
á óskilamunum í vörzlu lögreglunnar í Keflavík er
þeim er telja kunna til eignar í óskilafénu bent á
að snúa sér til lögreglunnar mun þeim þá gefast
kostur á að skoða munina og Scinna eignarheimild
ef því er að skipta.
Keflavík, 6. 9. 1968.
Lögreglustjórinn í Keflavík.