Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.09.1968, Blaðsíða 13
MORGUflNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. SEPTEMBER 196« 13 Eftir Macolm Muggeridge HVER sá, sem séð hefur áður liðsmenn Rauða hers ins, á auðvelt með að skapa í huga sínum mynd af þeim, þar sem þeir sækja inn í Prag í hinum risavöxnu skriðdrekum; klæddir einkennisblússum, háum stígvélum og hálf- gerðum pokahuxum; á breiðleitum, slavneskum andlitunum bryddir stund um á brosi eða yglibrún. Það er eitthvað tröllslegt við allt atferlið. Slíkt er eðli hinnar rúss- nesku stríðsvélar, sem í heimsstyrjöldinnni fyrri var þannig lýst, og ekki með röngu, að hún væri líkust valtara. Hún sækir fram með þunganum eirnwn saman fremur en að snilldar gæti í skipulagi. Hægt væri að láta sér detta í hu.g risadýr forn- aldar varin þykkri skelplötu húð — líkari hugarórasögu eftir H. G. Wells um innrás- araðila frá annari reiki- stjörnu fremur en sveitir í her á 20. öld. Ef einhver hermannanna aðhefst eitthvað, sem er í lík ingu við að hann sé mannleg- ur, t.d. fleygir epli að nær- stöddum eða gefur stúlku hýrt auga, verða allir furðu lostnir. Hann er þá maður, þegar öllu er á botninn hvolft! Og að því er tekur til her- mannsins sjálfs, verður hann einnig furðu lostinn er hann kemst að raun um að hann sjálfur er ekki sérstaklega vinsæll. Slavneska andlitið hleypist brúnum, sem lesa má úr undrun. Honum hefur verið sagt, að starf hans sé að frelsa Tékkó slóvaka. Það hefxxx fyrr verið gert, nú þarf að gera það aft- ur. Svo hann trúir þessu að nokkru leyti. Eða hvað? Það er einn af þeim hlut- um, sem aldrei verður kom- izt til botns í, ekki fremur heldur en því, hvort bónda- konan, sem signir sig fyrir framan mynd heilagrar Maríu trúir því í raun og veru, að hún mxxni fara til himna. Hvað var það eiginlega, sem kom mönnunum í Kreml til þess að takast á hendur þessa herför inn í Tékkósló- vakíu 30 árxim eftir að herir nazista gerðu slíkt til sama? Ríkisstjórnir eru stöðugt að framkvæma hluti, sem mér sýnast fullkomlega brjálæðis- kenndir. Manni kemur í hug för okkar (Breta) til Súez, Mussolini til Abyssiníu, og þá reyndar einnig för Hitl- ers til Rússlands sama dag árs og Napóleon, til þess eins að mæta þær sömu örlögum og Napóleon 129 árum áðxxr. Ég hefi enn engar ákveðn- ar hugmyndir, þrátt fyrir allt sem sagt hefur verið og rit- að, um hvernig á því stó'ð að þeir lögðu upp í þetta ævin- týri, sem svo greinilega hef- ur leitt þá í hinar verstu ó- göngur. Varðandi Rússa sjálfa er engar upplýsingar af þeim að hafa, og ólíklegt að það breyt ist, við umræður þær og deilur, sem áttu sér stað, skýrslxxrnar, sem menn fóni höndum um, aðrar leiðir, sem ræddar voru áðub en skip- unin var gefin um að ráðast yfir landamæri Tékkósló- vakíu og hernám höfuðborg- arinnar. Vorxi bæði ,,haukar‘ og „dúfur" á ferðinni? Stóð rifrildi langt fram á nótt, urðu menn hásir, og kannski eilítið þvoglumæltir af vodka? Hver veit. Gera verður ráð fyrir því, að Rússar hafi gert sér grein fyrir óhagræði því, sem hljótast mxmdi af gjörðum þeirra. Þetta mundi verða hnefahögg á álit erlendra kommúnistaflokka á þeim sjálfum, einkum flokkanna í Ítalíu og Frakklandi; ískalt bað fyrir „frjálslyndar skoð- anir“ (hvað svo sem það er) xxm heim allan; vinir mxmdu glatast og óvinir kætast. Gera verður ráð fyrir, að allt þetta hljóti vissulega áð hafa verið yfirvegað. Þeir muna, við ekki En með þeirra augum hef- ur það verið gert með nokk- uð öðrum hætti en við mynd um hafa gert. Þeir muna, sem við gerum ekki, að þeir hafa gert ýmsa hluti áður fyrr, sem kölluðu á nákvæmlega sömu and- mæli og nú, án þess að hafa af slíku nokkur óþægindi þegar fram í sótti. Sem gamall höfundur rit- stjómargreina (fremur ógeð- feldur starfi, sem ég hafði á'ðxxr fyrr), koma mér dæm- in fyrir hugskotssjónir hvert af öðnx. Það var ekkert smáræði, sem leiðarahöfxmdar skömm- uðust eftir samning Sovét- ríkjanna og nazista. Eftir þennan svívirðilega og skammarlega samning sögð- um við að aldrei aftur myndi sá dagur koma, að orð Sovét- stjórnarinnar yrðu tekin trú- anleg o.s.frv. o.s.frv. Nú, jæja, kommúnistaflókk ar Vestur-Evrópu voru í tnol um um stundarsakir, en ekki leið á löngu þar til röð og regla komst á liðið; frjáls- lyndir fjarlægðust kommún- ista að sjálfsögðu en að mjög skömmum tíma liðnum komu þeir skríðandi til baka. Þetta heitir á Moskvumáli, að ælan skili sér aftxxr í hund inn. Hið sama gerðist fyrir 20 árum, er kommúnistar hrifs- uðu völdin í Prag, eftir að hafa fleygt Jan Masaryk út um glugga. Sovétstjórnin hafði útilokað sig úr mann- félaginu; aldrei aftur o.s.frv., o.s.frv. En enn einu sinni urðu hlutimir harla líkir því, sem áður hafði verið, eftir nokk- um umþóttunartíma. Frjálslyndir ráku áró’ður fyrir friðsamlegri sambúð og stöðugt fjölgaði í sveitum Framhald á bls. 17 & RIKISINS Ms. Blikur fer austur um land í hring- ferð 16. þ.m. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Homafjat'ðar, Breiðdalsvíkur, Stöðvafjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarð- ar, Borgarfjar'ðar, Vopnafjarð ar, Bakkafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Norðfjarð»r, Isafjarð ar, Bolungarvíkur, Súganda- fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Tálknafjarðar og Patreksfjarðar. TIL SÖLL Consul Corsair ’64, sjálfsk. Rambler ’63. Citroen ’63. Pontiac ’64. Má greiðast með skuldbréfi. Ford Zodiac ’58. Dodge ’58. Buick ’57, 2ja dyra. Edsel ’59. Bílasalan Ármiíla 18 Sími 84477 BILAR 1968 Fiat 125 ,,Berlina‘‘, ekinn 10 þús. km, má greiðast með skuldabréfxxm. 1968 Fiat 124, ekinn 7 þ. km. 1967 Fiat 1100 station, 23 þ. km. 1966 Fiat 850 „Conpe“, blár, klæðning gul, 25 þ. km. Öryggisbelti. 1966 Fiat 850, rauður, 25. þ. km. 1966 Fiat 600, rauður, 11 þ. km. 1967 Plymouth Valiant, 2ja dyra, 25 þ. km. Skipti mögu leg á nýl. minni bíl. 1966 Taunus 17M, 2ja dyra. 1966 Volvo Amazon, station. Skipti mögul. á ódýrar bíl. 1965 Daf. Hagstæð lán. 1963 Chevrolet Nova. 1962—4 Opel Rekord. 1959—66 Volkswagen. 1966 Bronco, klæddir. 1962—6 Land-Rover. 1942—66 Willys Jeep. 1956 og yngri Rússa jeppar. Sendibilar, benzín og dísil. 1965 Benz, 1418, vörubíll Höfum kaupendur að nýl. bíl- um. Skoðið bílana við Hafnar bíó, Skúlagötu 40, símar: 15-0-14 og 1-91-81. ADA ^OLASALAN Símar: 15-0-14 og 1-91-81. Thorshaffnar skipasmiðja hefur nú hafið framleiðslu á hristivél fyrir reknet og hafa færeyskir reknetabátar vél þessa í notkun og hefur hún reynzt með afbrigðum vel. Hristivél þessi sparar 5 menn af 11 manna áhöfn og léttir vinnu áhafnar. Vélin er knúin rafmagni eða vökvakrafti eftir vali. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum okkar á íslandi, I. PÁLMASON H.F. Sími 22235. Thorshafnar skipasmiðja Thorshafn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.