Morgunblaðið - 25.09.1968, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 19«8.
SAMKOMUR
Almenn samkoma
Boðun fagnaðarerindisins í
kvöld (miðvikudag) kl. 8.
Hörgshlíð 12.
WITTENBORG
búðarvogir 2ja og 15 kg.
fiskvogir 15 kg.
ÓLAFUR
GÍSLASON &CO HF
[ngólfsstræti la — Sími 18370
SAMKOMUR
Almenn samkoma í kvöld
kL 8.30 í Kristniboðshúsinu
Betaníu. Barbara Havba
kristniboði frá Mavesiu talar
og sýnir litskuggamyndir frá
starfinu þar. Allir velkomnir.
Sheaffer’s
ZOZ penninn
sniðinn
eftir
þorfum
yðar
SHEAFFER’s 202 penninn
er fínlegur útlits me8
krómaðri mátmhettu og
öruggri klemmu. SHEAFF-
ER's 202 pennirm er íyllt-
ur með hreinlegum blek-
hylkjum. SHEAFFERS’s 202
penminn fæst einnig með
samstæðum kúlupenna.
Reynið og skoðið SHEA-
FFER’s penna hjá næsta
ritfangasala og þér finnið
einhvern við yðar hæfi.
SHEAFFER
SHEAFFER’S umboðið
Egill Guttormsson
Vonarstræti 4
Simi 14189
Til sölu
Við Meistaravelli, 6 herb. ný-
leg falleg íbúð.
5 herb. hæð við Grænuhlíð,
Rauðalæk, Asvallag., Grett-
isgötu, Skaftahlíð og Hvassa
leiti.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Grænuhlíð, útborgun 350.-
000.00. Sérhiti og sérinng.
4ra herb. íbúð við Bræðra-
borgarstíg. 10 áxa og í góðu
standi. Útb. 500.000.00.
2ja herb. íbúð við Austurbrún.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Skarphéðinsgötu. Verð 500.
000.00.
2ja herb. ibúð við Nökkvavog,
75 ferm. Útb. 250.000.00.
í smíðum
Glæsilegt einbýlishús, 277
ferm. með bílskúr. Selst fok
helt. Útb. aðeins 300.000.00.
Eftirstöðvar lánast til 5 ára.
Einnig raðhús á bezta stað
í Fossvogi, selst fokhelt með
400.000.00 kr. útborgun. Eft
irstöðvar lánast til 5 ára.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
TIL SÖLU
2ja og 3ja herb. íbúðir víðs-
vegar í borginnl
4ra herb. endaíbúð, 1. hæð við
Eskihlíð.
4ra herb. endaíbúðir á 4. hæð
við Álf heima. Önnur laus til
íbúðar.
5 herb. sérhæð, 120 ferm. í
timburhúsi við Nökkvavog.
Tvöfalt gler. Sérinngangur.
Björt og skemmtileg íbúð.
5 herb. sérhæðir við Holta-
gerði, Lyngbrekku, Hraun-
tungu, Reynihvamm.
Parhús, 7 herb. íbúð við Digra
nesveg.
Einbýlishús, 120 ferm., 5 herb.
íbúð á einni hæð, við Löngu
brekku.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð
um í Kópavogi og Reykja-
vík.
FA5TEICNASAIAH
HÚS&EIGNIR
BANKA5TRÆTI é
Símar 16637 og 18828.
Heimas. 40863 og 40396.
Hefi til sölu m.a.
Einstaklingsíbúðir í Fossvogi
og Árbæjarhverfi. íbúðirnar
eru ein stofa, svefnkrókur,
eldhús og bað.
3ja og 4ra herb. íbúð við Ás-
vallagötu.
Einstaklingshús í Garðahxeppi
(í Túnunum). Húsið er tvö
svefnherb., stofur og borð-
stofa, eldhús, bað og þvotta-
hús. Mjög falleg og velhirt
lóð er í kringum húsið.
Raðhús við Látraströnd á Sel-
tjarnarnesi. Á efri hæð eru
stofur og eldhús, en 4 svefn
herbergi niðri. Bílskúr fylg-
ir.
Raðhús í Árbæjarhverfi. Hús-
ið selst fokhelt.
Hef einnig kaupendur að 2ja
og 3ja herh. íbúðum.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegj 168 - Sími 24180
ÍMAR 21150 • 21570
íbúðir óskast
Óskum eftir 3ja—4ra herb. sér
íbúð í Austurborginni. Góð
útborguuu
óskum eftir 2ja—3ja herb.
íbúðum í Vesturborginni og
í Háaleitishverfi eða ná-
grenni, mikil útborgun.
Höfum ennfremur góðan kaup
anda að sérhæð eða einbýi-
ishúsi > Hafnarfirði.
Til sölu
2ja herb. nýleg jarðhæð, 70
ferm. við Lyngbrekku, útb.
kr. 200—250 þús. kr.
3ja herb. góð íbúð, um 90
ferm. við Laugarnesveg.
3ja herb. rishæð, nýlega end-
urbyggð við Framnesveg,
verð kr. 550—600 þús.. útb.
kr. 250 þús
3ja herb efri hæð í steinhúsi
við Lindargötu með sérhita
veitu. Verð kr. 650 þús.
3ja herb. góð hæð í Kópavogi,
með sérinngangi. Verð kr.
800—850 þús. Útb. kr. 350
þús. sem má skipta.
3ja herb. íbúð á hæð við Rauð
arárstíg ásamt 6 herb. og
snyrtingu í risi. Mjög góð
kjör.
3ja herb. hæð í Vesturbænum
1 Kópavogi með stórum og
góðum bílskúr.. Útb. kr. 450
þús sem má skipta.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Miðtún, útb. fcr. 300 þús.
4ra herb. góð íbúð, 115 ferm.
á hæð í Ljósheimum, tvenn
ar svalir, mikið útsýni.
4ra herb. góðar íbúðir við Álf
heima, Ljósheima, Sólheima
Hvassaleiti og víðar.
5 herb. nýleg og góð íbúð við
Kleppsveg.
5 herb. góð íbúð á hæð við
Laugarnesveg, ásamt 30
ferm. vinnuplássi í kjallara.
Mjög góð kjör.
4ra—5 herb. sérhæð við Máva
hlíð, útb. 500—600 þús.
150 ferm. nýleg og glæsileg
efri hæð með öllu sér á fögr
um stað við sjávarsíðuna.
6 herb. falleg efsta hæð, 150
ferm. nálægt Sundlaugunum
með sérhitaveitu.
Einbýlishús
Lúxuseinbýlishús á Flötunum
í Garðahreppi, 180 ferm.
auk bílskúrs.
Glæsilegt einbýlishús, 150 fer-
metrar í smíðum i Árbæj-
arfiverfi, ásamt 40 ferm. bíl
skúr.
Glæsilegt raðhús í smíðum í
Fossvogi.
Glæsilegt parhús við Hlíðar-
veg og Auðbrekku í Kópa-
vogi.
Efri hæð, 4 herb. við Guðrún-
argötu ásamt risi og stórum
nýlegum bílskúr. Góð kjör.
Nokkrar
ódýrar íbúðir 2ja, 3ja og 4ra
herb., útb. frá 100—400 þús.
Komið og skoðiðl
AIMENNA
FASTEIG WASAL AW
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570
Haukur Davíðsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa,
Neðstuströð 4, Kópavogi,
sími 42700.
Guðlaugur Einarsson
hæstaréttarlögmaður
Templarasundi 3, sími 19740.
íbúðir
óskast
Þar sem sala á fasteignum hef
ur verið séristaklega mikil
hjá ökkur undanfarið, þá
vantar okkur tilfinnanlega
íbúðir af öllum stærðum.
Sérstaklega 2ja og 3ja hierb.
á hæðum. Höfum kaupend-
Ur á biðlista með útborigan-
ir frá 200 þús. til 1 milljón
og einnig getur oft verið
um margvísleg eignarskipti
að ræða.
íbúðir í bygg-
ingasam-
vinnufélagi
Nú er að verða hver síðast
ur að tryggja sér 3ja herb.
íbúðir við Maríubakka í
Breiðholtshverfi, stærð 90
ferm., stórt þvottahús og
vinnuherb. fylgir hverri
íbúð. Verð er sérstaklega
hagstætt á íbúðunum og
mega þær greiðast á árun-
um 1968, 1969 og 1970.
Tvíbýlishús
Húsið er við Hlunnavog,
það er rúml. 100 ferm., hæð
og 2 herb. íbúð í kjallara,
fallegt hús og lóð.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvöldsími og helgarsími
sölumanns 35392.
20.
Sími
14226
r
TIL SÖLU
Einstaklingsíbúð við Sogaveg,
sérlega hagkvæmir greiðslu-
skilmálar.
2ja herb. íbúð við Stóragerði.
3ja herb. íbúð við Laugar-nes-
veg, ásamt einu herb. í kj-all
ara.
3ja herb. íbúð við Reykjavík-
-urveg, mjög vel útlítandi.
3ja herb. íbúð við öldugötu.
3ja herb. íbúð við Lyngbre-kku
í Kópavogi í mjög góðu
standi.
3ja herb. kjallaraíbúð, vel út-
lítandi við Langholtsveg.
3ja herb. mjög glæsileg íbúð
við Stóragerði.
4ra herb. íbúð við Hát-eigsveg,
bílskúr meðfyl-gjandi.
4ra herb. íbúð við Br-ekk-ulæk.
4ra herh. kjallaraíbúð við
Bræðraborgarstíg.
4ra herb. mjög vönduð íbúð
við Ásbraut í Kópavogi.
4ra herb. íbúð við Stóragerði.
5 herb. sérhhæð við Nökkva-
vog.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti,
bílskúr.
5 herb. sérhæðir við Lyng-
brekku, Holtagerði og Þing-
hólsbraut í Kópavogi.
Raðhús við Otrateig. Laust
nú þegar.
Fasteigna. og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
GÚSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmí ður
Laufásvegi 8 - Sími 11171
Til sölu
2ja herb. kjallnraíbúð við Ei-
ríksgötu, tvöfalt gler, sér-
inngangur og hitL
2ja herb. 60 ferm. 1. hæð í
þríbýlishúsi við Nýbýlaveg,
bílskúr og föndurh-erbergi í
kjallara fyl-gir, selst núm-
1-ega fokhelt ,hagstætt verð.
3ja herb. 90 ferm. ný kj allara-
íbúð við Nesveg, tvær
geymslur ,-uppþvottavél fylg
ix, lítið áhvílandi.
3ja herb. 80 fe-rm. 5. hæð við
Ljósh-eima, vönduð íbúð,
haigstætt verð og útb.
3ja herb. 95 ferm. 2. hæð við
Hjarðarhaga, h-erb. í risi
fylgir, suðursvalir, ræktuð
lóð, bíl-skúr fylgir, suðursval
ir, ræktuð -lóð, bílskúr fylg-
ir.
3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við
Stóragerði skipti á góðri
4ra—-5 herb. íbúð kom-a til
grein-a.
3ja herb. 85 ferm. 1. hæð við
KaplaSkjólsveg, ih'arðviðar-
innréttingar, ræktuð lóð,
malbik-uð bílastæði, suður-
sva-lir, skipti á stærri íbúð
■ 'kama tíl greina.
3ja—4ra herb. 108 ferm. 3.
hæð við Stóra-gerði, ný teppi
fylgja. S-amei-gn og -lóð full-
frágengin, suðursvalir.
4ra herb. 108 ferm. 1. hæð við
Stórag. suðursvalir, -geymsla
á hæðinni, hagst. verð og
útb.
4ra herb. 117 ferm. endaíbúð
á 1. hæð við Laugarnesve-g,
hagst. útb.
4ra herb. 100 fertn. 4. -hæð við
Hvassaleiti, hagstætt verð
og útb.
4ra herb. 120 ferrn. 2. hæð í
þríbýiishúsi við Drápuhl-íð,
geymsl-a á hæðinni, bílskúrs
rétt-ur, suðu-rsva'lir, lóð full-
frágengin, vönd-uð íbúð.
4ra herb. 115 f-erm. 4. hæð við
Ljósheima, tvenm'ar svalir,
mifcið af skápum, fall-eg íb.,
hagstætt verð og útb.
5 h-erb. 2. -hæð í þríbýlishúsi
við Bu-gðulæk, stór bíls-kúr
fylgir.
5 herb. 130 ferm. 1. hæð í tví-
býlishúsi við Borgarholts-
braut, (4 svefnherb.), bíl-
skúrsréttur, va-ndaðar inn-
réttinigai'.
5—6 herb. 130 f-erm. 1. hæð í
tvíbýlishúsi við Holtagerði,
vandaðar innréttingar, allt
sér, lóð fullfrágengin, bíl-
skúrsréttur.
5 herb. 120 ferm. 2. hæð við
Hraunbæ, vand-aðar innrétt-
ingar, fal-l-eg íbúð, hagstætt
verð. og útborgun.
5—6 herb. 130 ferm. 3. hæð
við Hraunbæ, lóð fullfrá-
gengin, með barn-al-eikvel-li.
Va-ndaðar innréttingar, fal-
leg íbúð, útb. 650—700 þús.
6 herb. 130 ferm. endaíbúð á
1. hæð ásamt 20 ferm. í kjall
-ara við Hraunbæ. Góðar inn
réttingar. Hags-tætt verð og
útb.
Við Glaðheima,
er 150 ferm. 1. hæð ásamt
stórum bflskúr, allt sér,
ekkert áhvflandi, skipti á
góðri 3ja—4ra herb. íbúð
koma til greina.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggimgarmieistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Sím-ar 34472 og 38414.
Kvöldisími og helgarskni
sölumanns 35392.
25.