Morgunblaðið - 25.09.1968, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 1968.
11
BATUR SIGLINGAKAPPANS
WILLIS FINNST MANNLAUS
Fyrsta tilraun hans við Atl-
antshafíð fór út um þúfur er
hann veiktist 1300 km frá
ströndum Bandaríkjanna 1966.
William Willis
ast hefði Willis ritað í bókina
18. júlí.
Fréttastofan greindi frá því,
að það hefði verið fiskiskip
frá lettnesku borginni Liep-
aya, sem fundið hefði bát
Willis 20. september sl. á 54
gráðum 55 mín. norður breidd
ar og 19 gráðum og 15 mín.
vestur lengdar. Var báturinn
tekinn um borð í hið sovézka
skip.
Tass sagði, að skipið 'hefði
leitað á svæðinu umhverfis í
nokkrar klukkustundir, en
einskis orðið vísarj um afdrif
hins bandaríska siglinga-
kappa.
Þann 22. júní 1954 lagði
William Willis af stað frá
Perú einn síns lið á fleka úr
balsaviði. sem hann gaf nafn-
ið „Litlu systurnar sjö“. Hann
kom til Samoa 1. október það
ár eftir að hafa látið reka
yfir hálft Kyrrahaf.
Willis sagði eitt sinn frétta-
manni, að hann hefði hrifizt
af hafinu þegar hann var 4
ára gamall í Hamborg, Þýzka-
landi, en þar var hann fædd-
ur 1893. 15 ára gamall réðist
hann háseti á 3.000 tonna
barkskip, sem flutti koks frá
Þýzkalandi til Kaliforníuflóa.
Hann kvaðst lengi hafa
þráð siglingar og einveru.
Óskir hans í þeim efnum
rættust 1954, er hann lagði
upp frá Perú, og sigldi á
balsaflekanum til Pago Pago
á Samoaeyjum með kött og
páfagauk sem skipshöfn. Tíu
árum siðar lauk hann við
þessa 9.800 mílna sjóferð yfir
Kyrrahaf og sigldi þá frá
Samoaeyjum til Ástralíu, en
þangað kom hann í september
1964.
Á þessari. löngu sjóferð
nærðist Willis á fjórum te-
skeiðum af hveiti þrisvar á
dag, og þremur litlum dósum
af mjólk.
í maí sl. lagði hann enn í
H. 0.6
KARIMANNASIIGVEI
FRA hinii HEIMSIRCGA
FINNSKA FYRIRFÆKI ©
ÚRVALUTA 06GER0A
Á HAGSTÆÐU VER0I.
Hann mun hafa farizt í þriðju glímu
sinni við Atlantshafið
MOSKVA 23. september - AP.
Sovézka fréttastofan Tass
greindi frá því á sunnudag að
skipsmenn á sovézku fiski-
skipi hefðu fundið bát á reki
á Atlantshafi, mannlausan og
með brotið mastur. í bátnum
hafi fundizt vegabréf hins 75
ára gamla bandaríska siglinga
manns og rithöfundar William
Willis, sem frægur varð er
hann sigldi einn á fleka yfir
Kyrrahaf fyrir 14 árum. Er
Willis talinn af.
Fréttastofan sagði, að vega-
bréf Willis hafi borið númerið
22757, útgefið í New York 18.
marz í ár. Einnig hafi fundizt
um borð í bátnum ýmis
persónuleg gögn tilheyrandi
Willis, þar á meðal dagbók
hans, sem sýndi að hann
hefði lagt upp í siglingu um-
hverfis hnöttinn einn síns liðs
3. maí 1968. Tass sagði að síð-
sjóferð einn síns liðs á 3,3 m
löngum seglbáti, og hugðist
gera þriðju tilraun sína til
þess að sigla yfir Atlantshaf.
1 annarrj tilraun fann pólskt
skip bát Willis, sem þá komst
2/3 hluta leiðarinnar. Hann
var þá í yoga-dái um borð.
Willis sagði síðar, og honum
hefði tekizt sú tilraun ef
pólski skipstjórinn hefði feng-
izt til að setja sg og bátinn
útbyrðis aftur.
Mótatimbur
tll sölu
að Garðastræti 41. Upplýsingar í síma 18592.
Hinar vinsœlu
BELLAVITA
líistykkjavörur
komnar.
3 teg. brjóstahaldarar
3 litir.
Buxnabelti
J^elíðYdtáL
Mjaðmabelti.
©
/ /
Laugavegi 53
Sími 23622.
6 herbergja hœð
Til sölu er 6 herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Kópa-
vogsbraut. Afhendist nú þegar ti.búin undir tréverk.
Stærð um 160 ferm. Allt sér á hæðinni. Fagurt útsýni.
Áhvílandi lán kr. 400 þúsund til 15 ára með 7% árs-
vöxtum. Auk þess beðið eftir Húsnæðismálastjórnar-
láni. ÍJtborgun kr. 570 þúsund, sem má skipta. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Engar þvottahendur
Þér þurfið ekki lengur að óttast þrn-rt og
sprungið hörund og þrútnar þvottahendur,
því að nú er ÞEL komið í verzlanir.
ÞEL er íslenzkur „lúxusþvottalögur“ og hefur inni að
halda „Dermal“, efni, sem verndar og mýkir hend-
urnar, eins og handáburður, gerir þær enn fegurri og
gúmmíhanzkana algjörlega óþarfa.
ÞEL er fyrir allan viðkvæman þvott, einnig uppþvott,
vinnur fljótt og vel og hefur góðan ilm.
Þvoið úr ÞEL og verndið hendurnar.
Allur þvottur verður ánægjulegri með ÞEL.
„ÞEL"
íslenzk úrvalframleiðsla frá
FRICG