Morgunblaðið - 25.09.1968, Page 16
r
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUB 25. SEPT. 1966.
5 herbergja hœð
Til sölu er 5 herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við
Álfheima. Vönduð íbúð og mjög skemmtileg. Suður-
svalir. Gott útsýni.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
12-24
H 0280-3262
LITAVER
Belgísk, þýzk og
ensk gólfteppi.
Sama lága verðið
BLAÐBURÐARBORN
VAMTAR í KÓPAVOGIIMIM
Hafið samband við afgreiðsluna
eða í síma 40748.
Ndmsflokkar Keflavíkur
Námsflokkar Keflavíkur hefja starf mánudaginn 30.
september næstkomandi.
Námsgreinar verða þessar ef næg þátttaka fæst.
1. íslenzka, kennari Gylfi Guðmundsson
(málfræði, stafsetning).
2. íslenzkar bókmenntir, kennari Hilmar Jónsson.
3. Framsögn, kennari Sævar Helgason.
4. Danska, kennari Gylfi Guðmundsson.
5. Þýzka, kennari Dr. Frieda Sigurðsson.
6. Enska, kennari Dr. Frieda Sigurðsson.
7. Franska, kennari Dr. Frieda Sigurðsson.
8. Myndlist, kennari Þorsteinn Eggertsson.
9. Bókfærsla, kennsari Guðmundur Ingólfsson.
10. Vélritun, kennari Guðmundur Ingólfsson.
Kennsla fer fram í Bamaskólahúsinu við Skólaveg
kl. 21—22.30 daglega og stendur yfir í 10 vikur.
Tvær samfeldar stundir í hverri námsgrein á viku.
Kennslugjald er kr. 400 fyrir hvem flokk og greiðist
við innritun. Innritun fer fram í Bamaskólahúsinu við
Skólaveg, dagana 25. og 26. september næstkomandi
kl. 8—10 síðdegis.
Áríðandi er að allt fólk innriti sig á ofangreindum
tíma, á því byggist hvort hægt er að hefja kennslu
í viðkomandi grein.
Stjóm Námsflokka Keflavíkur.
SMYRLABJARGARA VIRKJUÐ
FYRIR HORNAFJÖRÐ -
— Hús komast undir þak tyrir veturinn
UM þessar miundir er unnið að
virkjun Smyrlabjargarár, en það
er vatnsaflsvirkjun fyrir Horna-
fjörð. Valgarð Thoroddsen, raf-
AUGLYSIHGAR
5ÍMI 22*4.80
Lesið bækur sem
mdli skipta:
Kjósandinn, stjórnmálin
og valdið
eftir Einar Olgeirsson, Emil
Jónsson, Eystein Jómsison,
Geir Hallgrímsson, Gils Guð-
mundsson, dr. Gunnar G.
Schram, Ólaf Jóhainnesson og
Hannes Jónsson, sem jafn-
framt er ritstjóri bókarinnar,
er ómetanleg handbóik öllum
áihugamönnum um stjómmál.
Með bókinni er lagður grund-
völlur að íslenzkri stjóm-
fræðilegri félagsfræði með
því að kynna meginatriðin
við skipulagningu og stjóm-
un íslenzka ríkisins, meðferð
va'ldsins, sögu íslenzkra
stjómmálaflokka o. fL —
Desbur bókarinnar auðveldar
mönnum leiðina til skilnings
og áhrifa hvar í flokki sem
þeir standa.
Félagsstörf og mælska
eftir Hannes Jónsson, félags-
fræðing, er gagnleg handbók
fyrir alla þá, sem gegna for-
ystuhlutverki í félögum.
Fyrsti hluti fjallar um félög,
fundi og fundarsköp. Annar
hluti um mælsku. Þriðji hluti
um rökræður og áróður. Lítið
eitt er eftir af upplaginu.
Samskipti karls og konu.
eftir Hannes Jónsson, félags-
fræðing, er fyrsta íslenzka
félagsfræði fjölskyldu- og
hjúskaparmála. Þessi tíma-
mótabók er að stofni til hin
vinsælu útvarpserindi höf-
unda í febr./marz 1965 um
fjölskyldu- og hjúskaparmál.
Úrvalsbók, sem á jafnt er-
indi til unga fólksins sem for-
eldranna.
Af öðrum bókum í bóka-
safni Félagsmálastofnunar-
inmar má minna á Verkalýð-
urinn og þjóðfélagið, Efnið,
andinn og eilífðarmálin, Fjöl-
skyldan og hjónabandið, Fjöl-
skylduáætlanir og siðfræði
kynlífs.
Bækumar fást hjá flestum
bóksölum.
a
Félagsmálastofnunin
Pósthólf 31, Reykjavík.
Síldarstúlkur — síldarstúlkur
Sunnuver h/f Seyðisfirði óskar eftir að ráða strax vanar síldar-
stúlkur til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir, kauptrygging.
Upplýsingar á skrifstofu Sunnuvers, Hafnarhvoli og í síma 20955
frá kl. 10—5 og 7—9 á kvöldin.
Sunntiver Seyðisfirði
magnsveitustjóri tjáði Mbl. að
þar sem Hornafjörðux er svona
ein'angraður staður með tilliti til
rafvirkjunar, væri gerð þar lítil
virkjun fyrir Hornafjörð einan.
Hún er þó við vöxt, þax sem
þetta er 1200 kw stöð, en Horna-
fjörður notar nú um 600 kw. Þar
er nú dísilrafstöð, sem verður lát
in standa og 'hægt að nota sem
varastöð.
Nú er unnið við að grafa fyrir
virkjuninni og stíflustæðinu. Er
ætlunin að húsið verði komið
undir þak fyrir veturinn, en það
verði byrjað að koma fyrir vél-
um þar. Næsta vor verður svo
gengið frá utanhúss og á stöðin
öll að koma í gagnið seinni hluta
næsta sumars.
- SJÓNARMIÐ
Framh. af bls. 12
ins í dag er gjörbreytt og alM
annað en fyrir aldarfjórðtmgi.
Það þarf að innleiða lýðræfH
og líf í stjórnmálaflokkana og
taka upp þá kjördæmaskipun,
sem í senn tryggir kjósendum
eðlilegt vald og eðlilegan árang-
ur af starfi Alþingis. I beinuna
tengslum við breytingu á kjör-
dæmaskipuninni þarf að færa
umdæmaskipunina í nútímahorf
og færa umdæmunum raimveru-
legt vald í síntun sérmálum.
Þetta er í grófustu dráttum sd
afstaða, sem ég hef, þegar ég
geng til starfa á aukaþingi
Sambands ungra Sjálfstæðis-
manna á föstudaginn kemur.
Það er bjargföst skoðun mín, a'ð
stjórnarfarslegar umbætur ráði
úrslitum í því, hvort okkur tekst
í náinni framtíð að standa sam-
an um þá stórfelldu uppbygg-
ingu um allt land og þá einkum
í strjálbýlinu, sem er forsenda
þess, að sjálfstæðið og lífskjörin
blómgist.
b
j“n
Sorpgrindur
Sorpgrindur til festingar
innan á skáphurðir og fjrrir
rennihurðarskápa, með og án
loks.
Eigum einnig plastpoka fyrir
grindumar.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Stúlka óskast
Stúlka vön vélritun, launaútreikningi og
öðrum skildum skrifstofustörfum óskast.
Upplýsingar á skrifstofu Hagkaups Lækjar-
götu 4 milli kl. 5—6 e.h. í dag.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
IHNMMHIHIHIIIHIMt'
aup
llHIHHtHHil.
HIHHHHHHHl
MHIHHHMIHM
■IIIIIHHHHHI
IMIHIHIIIHIH
llillllHIHIIIII
HIIHIHIHlHt*
■ IIIIHHIIHI*
riHHUHH*
HIM»M
LfíNDFLUTNÍMGfíft -f
----------
Ármúla 5 — Sími 84600.
Reykjavík — Sauðórkrókur
Daglega vörumóttaka til Sauðárkróks
og Skagafjarðar.
Bjarni Haraldsson.
Frá skólum gagnfræðastigsins
í Kópavogi
Gagnfræðaskólinn verður settur í félagsheimilinu
miðvikudaginn 2. október næstkomandi.
4. bekkur, landsprófsdeildin og 2. bekkur komi kL 2
eftir hádegi.
Almennur 3. bekkur og 1. bekkur komi kl. 3.30
eftir hádegi.
Nemendur hafi með sér ritföng og veri viðbúnir að
taka á móti námsbókum sem úthlutað verður að skóla-
setningu lokinni.
Kennarafundur verður mánudaginn 30. september
kl. 2 síðdegis.
Unglingadeildir Kársnesskóla verða settar í dag kL 3
síðdegis í samkomusal skólans.
Fræðslufulltrúi.