Morgunblaðið - 25.09.1968, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 25.09.1968, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐYIKUOAGUR 25. SEPT. 1968. 23 3ÆJARBÍ© Sími 50184 Þrumubraut Blindu konun Frábær amerísk úrvals kvik- mynd um ástir og hatur. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Skolphreinsun og viðgerðir Losum stíflur ár niðurfalls- rörum, vöskum með loft og vatnsskotum (nýtt), niður- setning á brunnum og fl., út- skolun á (klóakrörum), sótt- hreinsun að verki loknu. — Vanir menn. Sími 83946. (Thunder Alley Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný amerísk mynd í lit- um og Panavision. ÍSLENZKUR TEXTI Fabian Annette Funicello Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siihi 50240. Burnfóstrun Bette Davis Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. BÍLAR Renault R10 árg. ’68. Lincoln árg. ’57 einkabílL Landrover árg. ’65, benzín- bíll, klæddur. GUÐMUNDAR Bergþóru*ötu 3. Simar WSt, 3M7S BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu BÍLAR 1968 Singer Vogue, 5 þ. km. 1967 Fiat 124, ekinn 2 þ. km. Skipti mögul. á ódýrari bíl. 1967 Skoda Combi, 18 þ. km. 1966 Chevelle. 1965 Benz disil. 1964 Mercury Comet. Stórglæsilegur einkabíll. 1958—1968 Volkswagen. 1966 Bronco. 1968 Saab 96, rauður, ekinn 11 þús. km, sem nýr. 1963 Saab, einn eigandi, mjög góður. Greiðist á 2—5 árum. Jeppar, allar árgerðir. Sendibilar, alis konar. Mjög mikið úrval af bílum. Skúlagata 40 við Hafnarbíó. Símar 15014 — 19181. DANSAÐ í LAS VEGAS DISKÓTEK í KVÖLD. Opið frá kl. 9—1. Sími 83590- Húsgögn til sölu Til sölu vegna brottflutnings sænsk og þýzk húsgögn. Upplýsingar í síma 81416. Vunur síldurskipstjórí óskast á rúmlega 200 lesta bát frá Keflavík. Upplýsingar í símum 1934, 2060 og 1330. Söngfólk Kór Laugameskirkju óskar eftir karliaröddum. Upplýsingar gefa Magnús Einarsson, sími 30911 og Gústaf Jóhannesson, sími 83178, milli M. 7—8 s.d. Síldarsöltun arstúlkur óskast að Sólbrekku í Mjóafirði sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 1976, Akranesi. Meinatœknir óskast Staða meinatæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt Kjaradómi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir 5. okt. n.k. Reykjavík, 24. september 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Bifreiðaeigendur — eigendur vinnuvéla Önnumst um allar viðgerðir. Fast verð eða tímavinna. Fullkomin tæki til mótorstillinga. Bilaverkstæðið JÓN og PÁLL \ Síðumúla 19, sími 83980. pÚAscafií Sextett Jóns Sig. feikur til kl. f. Sendisveinn óskust strux hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 22214. S. ÁRNASON & CO. Hafnarstræti 5. 10 ÁRA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ óli ANDREU MIÐSTRÆTI 7 SÍMI 19395 • MEGRUN • KEMNSLA HEFST 2. okt. U FJÖLBREYTT NÁMSKEIÐ • 6 VIKNA NÁMSKEIÐ • SNYRTINÁMSKEIÐ • NÁMSKEIÐ FYRIR SÝNINGARSTÚLKUR OG FYRIRSÆTUR SKÓLI EMILS HEFST 1. OKT. KENNSLUGREINAR: HAR MÓNIKA, MUNN- HARPA, GÍTAR, MELODÍCA, PÍANÓ. HÓPTÍMAR OG EINKATÍMAR. INNRITUN 1 SÍMA 15962. EMIL ADÓLFSSON, Framnesvegi 36. Iðnskólinn í Beykjnvík Skóli fyrir aðstoðarfólk á teiknistofum, tekur til starfa 16. október 1968. Starfræktar verða bæði byrjunar- og framhalds- deildir, ef næg þátttaka fæst. Framhaldsdeildin er eingöngu ætluð þeim nem- endum er lokið hafa prófi úr 2. bekk teiknaraskólams. Innritun fer fram í skrifstofu Iðnskólans á venju- legum skrifstofutíma, og verða þar veittar nánari upplýsingar. Innritunin hefst föstudaginn 27. sept. og lýkur 4. okt. Kennslugjöld kr. 700 í byrjunardeild og kr. 2.000 í framhaldsdeild greiðist við innritun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.