Morgunblaðið - 25.09.1968, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 25.09.1968, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. SEPT. 196«. FH og SAAB ■ kvöld kl. 20,30 Kl. 20.30 í kvöld hefst í Laug- ardalshöllinni leikur sænsku meistaranna SAAB og FH. Má búast við því að sá leikur verði jafnari en fyrsti Ieikur gestanna við Reykjavíkurúrvalið, sem þeir sigruðu á mánudagskvöldið með 25 mörkum gegn 19. Fá ís- lenzk lið hafa náð jafngóðum ár- angri í keppni við erlend lið og FH og vonandi tekst þeim vel upp í kvöld. Lið SAAB verður að mestu óbreytt frá leiknum við Reykjavíkurúrvalið, en lið FH verður skipað eftirtöldum leikmönnum: Kristófer Magnús- son, Hjalti Einarsson, Birgir Björnsson, Örn Hallsteinsson, Geir Hallsteinsson, Árni Guð- jónsson, Auðunn Óskarsson, Gunnar Aðalsteinsson, Bjöm Magnússon, Jón Gestur Viggós- son, Gils Stefánsson og Þorst- einn Björnsson. Enska deildakeppnin: Leeds vann 'Úr leik SAAB og Úrvals í fyrrakvöld. Arsenal 2-0 — Liverpool í 3. sæti ÚRSLIT knattspyrnuleikjanna i 1. og 2. deild í Englandi sl. laug- ardag: 1. deild: Chelsea — West Ham 1-1 Coventry — Everton 2-2 L;eds — Arsenal 2-0 Liverpool — Leicester 4-0 Manchester U. — Newcastle 3-1 Sheffield W. — Burnley 1-0 Southampton — Ipswich 2-2 Stoke — Q.P.R. 1-1 Sunderland — Manchester C. 0-4 Tottenham — Nottingham F. 2-1 West Brom. — Wolvirhampt. 0-0 2. deild: Birmingham — Aston Villa 4-0 Biackburn — Sheffield U. 1-0 Blackpool — Fulham 2-2 Bury — Middlesbro 2-3 Cardiff — Cariisle 2-1 Charlton — Huddersfield 1-0 Crystal Pal. — Preston 1-2 Derby — Millwall 1-0 Hull — Bolton 1-0 Norwich — Portsmouth 0-1 Oxford — Bristol City 0-0 Arsenal tapaði leiknum gegn Leeds sl. laugardag og foryst- unni í 1. deild, ssm þeir hafa hald ið frá því snemma í fyrra mánuði. O’Grady og Jackie Carlton skor- uðu mörkin tvö sitt í hvorum hálfleik og bæði með skalla. Arsenal hefur annars gengið afar illa á Elland Road-vellin- um undanfarin ár og verður að leita til ársins 1935 ef finna á Arsenal-sigur. í 10 síðustu skipt- in hefur Arsenal aðeins tvisvar tekizt að ná jafntefli, tapað hin- um átta. Eins og áður hafði Leeds alltaf undirtökin og Wil- son í marki Arsenal bjargaði oft stórkostlega. Chelsea skoruðu mark eftir að eins 19 sek. leik á Stamford Bridge. Það var Bobby Tambl- ing sem skoraði. West Ham héldu samt sönsum og er 10 mín. voru til leiksloka tókst Martin Peters að jafna fyrir West Ham. Miðvörðurinn, Ron Yates, skor- aði fyrsta markið fyrir Liver- pool gegn Leicester. Aðeins 12 mín. síðar var staðan orðin 4-0. Smith skoraði annað markið úr vítaspyrnu og hinn 18 ára fram- herji, Alun Evans, sem Liver- pool keypti frá Wolverhampton, fyrír 100 þús. pund í síðustu viku, skoraði það þriðja og Ian Callaghan það fjórða. Georg- ie Best skoraði tvö gull- falleg mörk í leiknum gegn Newcastle og Denis Law þriðja. Law, vel á minnst, hefur sýnt ágæta leiki undanfarið og í Evr- ópubikarnum gegn írska liðinu Waterford skoraði hann öll þrjú mörkin. Ensku meistararnir Manchest er City sýndi Sunderland-búum að liðið getur leikið góða knatt spyrnu. Fjórum sinnum urðu heimamenn að hirða knöttinn úr netinu. Mike Summerbse, Colin Bell og Francis Lee tvö, skoruðu mörkin fyrir City. Martin Chiv- ers, sem Tottenham keypti fyrir metupphæð sl. haust, var fluttur á sjúkrahús vegna meiðsla leiknum gegn Nottingham For- est, sennilega brotin hnéskiel. Staðan í 1. deid er nú þessi: Tvö ný sveinamet Leeds Arsenal Liverpool Chelsea West Ham Sheffield W. Everton Tottenham Man. Utd. Sunderland Wiest Brom Wolves Ipswich Southampton Man. City Stoke City Burnley Nottingham Newcastle Coventry Leicester Queens P. R. 2. deild: Charlton Blackpool Blackburn Middlesbro Millwall Derby Preston Bolton Crystal Pal Cardiff Norwich Oxford Hull City Sheffield U. Bury Bristol City Huddersfi'eld Portsmouth Fulham Birmingham Aston Villa Carlisle 9 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 9 10 10 10 10 0 10 6 10 4 10 5 10 6 10 5 10 9 10 10 10 10 10 10 10 19: 7 17: 8 17: 7 20: 9 20:10 14:11 16: 9 21:14 15:17 13:15 15:22 10:11 14:16 13:16 12:15 7:12 10:23 11:11 11:16 11:15 9:17 8:23 1 20:14 0 13: 8 2 13: 9 16:13 19:14 11: 9 11: 7 17:12 21:15 16:16 16:13 8: 8 11:11 12:12 10 4 2 4 19:19 10 10 10 10 10 10 9 9:10 10:12 9:13 5:10 21:25 7:20 4:1« 16 16 14 14 14 13 12 11 10 10 9 8 8 8 8 8 8 7 7 7 6 4 15 14 13 13 12 12 11 11 11 11 10 10 10 10 10 9 8 7 7 6 5 3 TVÖ ný íslenzk sveinamet voru sett á svieinameistaramóti Rvíikucr í frjálsum íþróttum eir fram fór um síðustu 'helgi. Friðrik Þór Qskarsson, ÍR, setti nýtt sveina- met í l'angstökki, stökk 6,45 m og Elías Sveinsson, ÍR, setti sveinamet í stangarstökki, stökk 3,31 metra. Þá befur Elías nýlega bætt sveinametið í hástökki í 1,61 metra, Skeði það á Innan- félagsmóti ÍR. Þátttaba var mjög góð í sveinameista'ramótinu og góður árangur náðist í nokkrum •greinum. Þeir Friðrik Þór og Elí- as urðu mjög sigursælir á mót- inu, enda báðir sérstaklega efni- legir íþróttamenn. Sveinameist- arar í einstökum greinum urðu: 100 m hlaup: Elías Sveinsson, ÍR, 11,9 sek; 400 m hlaup: Þorsteinn Einarsson, KR, 58,5 sek; Lang- stökk: Friðri'k Þór Óskarsson, ÍR. 6,45 m; Kringlukast: Skúli Arnarson, ÍR, 49,87 m; Stangar- stökk: Elías Sveinsson, ÍR, 14,86 m; 80 m grinda'hlaup: Elías Sveinsson, ÍR, 12,0 sek; Þrístökk: Friðrik Þór ÓskarsSon, ÍR, 13,56 m; Spjótkast: Elías Sveinsson, ÍR. 43,92 m; 800 m hlauþ: Elíais Sveinsson, ÍR, 2:23,9 mín. Badmínton BADMINTONDEILD KR hefur starfsemi sína um næstu mán- aðamót. Þeir sem ætla að sækja æfingartima láti vita á skrifstofu deildarinnar í KR-húsinu, þriðju daginn 24. septsmber og mið- vikudag og fimmtudag kl. 6.30- 8. dskar lyfti 410 kg. MEISTARAMÓT Ármanns i lyft- ingum var 'haldið í Tjarnarbæ sl. laugardag, að viðstöddum all- mörgum áhorfendum. Olympíu- FH bezta knattspyrnu- félag Hafnarfjarðar FH hlaut sæmdarheitið „Bezta knattspymufélag Hafnarfjarðar 1968“ er félagið fór með sigur af hólmi eftir keppnina við Hauka um hinn eftirsóknarverða titil. Sæmdarheitinu fylgir fagur silf- urskál, sem fiskirnjölsverksmiðj- an Lýsi og Mjöl gaf til keppn- innar árið 1962. Eftir að allir leikir mótsins höfðu farið fram hafði FH hlotið 12 stig og skorað 31 mark, en Haukar hlotið 8 stig og skorað 23 mörk. Eftir fyrri umferð keppninnar hafði FH hlotið 6 og Haukar 4. Mótið hélt áfram sl. laugardag og urðu úrslit leikja eftirfarandi: 5. flokkur Mfl. 3. flokkur FH — Haukar FH —• Haukar FH — Haukar 1:0 1:1 3:3 í öllum leikjunum var keppni félaganna mjög jöfn. í meistara- flokki kom geta FH mörgum á óvart, eftir hið mikla tap frá fyrri umferðinni (7:2). FH skor- aði snemma í fyrri hálfleik, en Haukar skoruðu jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu stuttu síðar. í 3. flokk höfðu Haukar 3:1 í byrjun síðari hálfleiks, en þá tóku FH-ingarnir að sækja fast að Haukum og tókst að jafna leikinn og skora 3:3 rétt fyrir leikslok. Þótt Hafnarfjarðarmótið hafi verið leikið nú undanfarin tvö ár þegar komið er fram í sept- ember, þá segir reglugerð móts- ins svo um að mótið skuli leikið í einni umferð vor og haust. Og þar sem bikarar eða verðlaun eiga áð vera fyrir hendi í hverj- um aldursflokki fyrir báðar um- ferðimar, verður að leika tvo aukaleiki þ.e.a.s. í 3. flokki og Meistaraflokki, þar sem í síðari umferðinni að flokkar þessir skyldu jafnir. Þeir leikir hafa þó ekki áhrif á endanleg úrslit móts ins, heldur aðeins skera úr hvort félagið á að hljóta verðlaun þau, sem fylgja síðari umferðinni í hvorum flokknum fyrir sig. Tveir síðustu leikir mótsins fóru svo fram á sunnudag. Fjórði flokkur FH vann Hauka með yfirbui'ðum 6:1 og 2. flokkur Hauka sneri stórsigri FH frá síð- ustu helgi (6:2) algerlega við og unnu FH 5:1. farinn ósikar Sigurpálsson, sem keppir í milliþungavigt, lyfti samt'als 410 kg. íslandsmet 'hans í greininni er 437,5 kg. Úrslit mótsins urðu þessi: Léttþungavigt 1. Júlíus Best 260 kg. Millivigt 1. Brynjar Gunnarsson 365 kg. Milliþungavigt 1. Óskar Sigurjónsson 410 kg. 2. Sveinn Sigurjónsson 325 kg. Þungavigt 1. Björn Ingvarsson 367,5 kg. 2. Bogi Sigurðsson 277,5 Akrones — Akureyri 4:3 Akurnesingar sýndu skemmti legan leik á Akureyri um helg- ina er þeir unnu heimamenn með fjórum mörkum gegn þremur. Á tímabili höfðu Skagamenn þriggja marka forskot 4:1. Af þessum úrslitum má ráða að þeir verðskulda vissulega sæti í fyrstu deild næsta ár og hafa möguleika á að keppa þar um efstu sætin. Völsungor og HSH í 2. deild Vö'lsungar frá Húsavík og nefndu með 5:2. í síðari leikn Héraðssamband Snæfellis og um gerðu HSH og ísafjörður Hnappadalssýslu HSH, munu jafn'tefli og nægði það HSH leika í 2. deild næsta ár. Þessi ti'l að komast upp í aðra deild tvö lið sigruðu í fjögurra liða Á næstunni munu svo Völs- keppni um tvö sæti í deild- ungar og HSH keppa um sig inni. Keppninni lauk sl. laug uriaunin í 3. deild. í leik lið- ardag og kepptu þá fyrst Völs anna í fjögurra liða keppn- ungar og Þróttur frá Nes- inni sigraði HSH með 2:0. kaupstað. Sigruðu þeir fyrr-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.