Morgunblaðið - 25.09.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐEÐ, MIÐYIKUDAGUR 25. SEPT. 1966.
27
23. Allsherjar-
þing SÞ hafið
U Thant og Bandaríkjamenn karpa ■
Sovétmenn sagðir hœstánœgðir með
ummœli framkvœmdastjórans
,, Fyrirheitið " í
ÞÍóðHeikhúsinu
New Yoirk 24. sept. - NTB.
23. Allsherjarþhtg Sameinuðu
þjóffanna kom sanian til fyrsta
fundar síns í dagr. Verður haust-
þing; samtakanna að þessu sinni
þgrgrlaust mjógr mótað af mörgum
(stórvandamálum ogr grreinilegrum
*merkjum þess, að kalt stríð sé
'yfirvorfandi að nýju.
Miklu færri utanríkisráðherr-
’ar voru að þessu sinni viðstaddir
setningu þingsins en venja er fil,
og mun það m. a. stafa af því,
að stjórnmálaoiimræður hefjast
'ekki á þinginu fyirr en að viku
liðinni. Andrei Gromyko, utan-
rikisráðherra Sovétrí'kjanna er
enn ekki kominn til New York,
Og Dean Rusk, bandaríski utan-
ríkisráðherrann, kemur ekki fyrr
ien á sunnudag. Utanríkisráð-
toerrar Bretlands og Frakklands
koma enn seinna.
Setning þingsins þótti ekki
miklum tíðindum sæta að þessu
Isinni. Ufanríkisráðherra Guatem-
•ala, Eimilio Arenales Oatalan,
Var kjörinn forseti Alls’herjar-
þingsins, og samþykkt var að
Veita Swazilandi inngöngu í sam-
ttökin, en þau eru 125. þátttöku-
Sríkið. Forsetar þingsins eiga síð-
ar að taka álkvörðun um dag-
tekrárskipan þeirra 99 mála, sem
tfyrir þinginu liggja.
Viðræður eiga sér nú sfað milli
sendinefnda ýmissa rí'kja, um það
“hvort og að hversu miklu leyti
Verði hægt að taka til umræðu
atburðina í Tékkóslóvakíu. Marg
ir reikna með, að Tékkóslóvakía
og Víetnam verði rædd sem hlið-
FLUGSLYS
Omaha, Nebraska 24. sept.
AP.
Flugrvél frá handaríska flug-
hernum nauðlenti á Wake-
eyju á þriðjudagsmorgun með
56 menn innanborðs 11 þeirra
fórust í nauðlendingunni, og
marg'ir slösuðust, sumir alvar
Iega, að því er tilkynnt er
hér í dag. — Einn eða fleiri
hreyflar vélarinnar munu hafa
bilað.
í samþykkt 6. þings Sjómanna-
sambands fslands um kjaramál
segir m.a., að þingið telji mikla
nauðsyn á því að stjóm sam-
bandsins kalli saman ráðstefnu
síðar í haust með fulltrúum frá
öllum þeim félögum sjómanna,
sem aðild eiga að bátakjara-
samningunum til að ræða hvort
armál, þótf hvoruigt málið sé á
dagskrá.
Ástandið í Austurlöndum er
'hinsvegar á dagskrá þingsins og
vona margiir að þintgið geti rutt
brautina til samkomiulags milli
Araba og ísraelsmanna.
f dag gerðist það í fyrsta sinn
á starfsferli U Thants, fram-
kvæmdastjóra samtakanma, að
hann lenti í opinskárri andstöðu
við eitt stórveldanna við upphaf
Allsherjarþingsins. Á mánudag
vítti George Ball, sendiherra
Bandaríkjanna hjá SÞ, fram-
kvæmdastjórann opinberlega fyr-
ir ummæli hans um Vietnam-mál
ið á blaðamannafundi fyrr sama
dag.
U Thant greip þá til þess ó-
venjulega ráðs, að vísa sem aðal-
framkvæmdastjóri samtakanna til
eigin tillögu, sem e.t.v. kynni
að verða lögð fyrir Allsherjar-
þingið, þar sem hann leggur til
að Bandaríkjamenn hætti loft-
árásum á N-Vietnam. Taldi U
Thant að meirihluti þátttöku-
ríkja SÞ myndi styðja slíka á-
lyktunartillögu, svo fremi að
hún yrði flutt, en í dag bætti
framkvæmdastjórinn því við og
lagði áherzlu á, að hann hefði
ekki beðið neitt þátttökuríkj-
anna að taka að sér að flytja til
löguna formlega.
George Ball mótmælti þegar
þeim ummælum U Thants, að til
Iaga hans hefði þegar verið mik-
ilsvert skref í þá átt að leysa
Vietnam-deiluna. Sendinefnd
Bandaríkjanna hjá SÞ mun einn
ig gröm framkvæmdastjóranum
fyrir þau ummæli hans, að ef
Rússar hefðu varpað sprengjum
á bæi og þorp í Tékkóslóvakíu,
hefði ekki þurft að bíða lengi
eftir því, að hann hefði haft um
það að segja.
Þeir, sem gerzt þekkja, segja
að sendinefnd Sovétríkjanna sé
hæstánægð með ummæli U
Thants, enda þótt Sovétstjómin
sé í grundvallaratriðum mótfall
in því, að Vietnammálið sé rætt
hjá SÞ á meðan Rauða-Kína og
N-Vietnam eru ekki í sawitök-
unum.
segja skuli upp gfldandi samn-
ingum nú fyrir áramót, og enn-
fremur til að fjalla um ágreining
við LfÚ varðandi það, hvort sölt
unarlaun sjómanna á síldveiði-
skipum reiknist inn í kauptrygg-
ingu. Lýsti þingið eindregnum
mótmælum við kröfu LÍÚ í þeim
efnum.
S.L. laugardag var fyrsta frum-
sýning á þessu leikári í Þjóð-
leikhúsimu. Það kvödd var frum-
sýning á leikritinu „Fyrirheitið"
eftir rússneska höfundinn Alek-
sei Arbuzov. Leikendur
eru aðeins þrír, Amar Jóns-
son, Hákon Waage og Þór-
unn Magnúsdóttir, en leik-
stjóri er Eyvindur Erlendsson.
Allt er þetta ungt fólk, sem
stundað hefur nám í Leiiklistax-
skóla Þjóðleikhússins. Eyvindur
hefur auk þess dvalizt í Moskvu
Framli. af bls. 1
ógn af. Mannkyninu væri nú
ógnað með nýrri heimsstyrjöld.
Sum stórveldanna reyndu með
valdi að setja öðrum þjóðum
skilyrði, sem gengju gegn von-
um þeirra, sjálfstæði og og eig-
in þróun mála. Sagði Tító að
baráttan gegn nýlenduveldinu
væri engan veginn afstaðin.
„Nú lítur dæmið þannig út að
einstök stórveldi blanda sér ekki
aðeins í mál þjóða Afríku og
Asíu, heldur einnig í Evrópu.
Við stöndum andspænis ástandi,
sem vekur kvíða, og sýnir að
nauðsynlegt er fyrir öll fríðelsk-
andi lönd að þau standi saman
í því skyni að koma í veg fyrir
hörmungaratburði, sem náð geta
til alls heimsins", sagði Tító.
Moskvu-Belgrad yfirlýsingar
þær, sem Spijak forsætisráð-
herra vitnaði til, gera ráð fyrir
því, að gagnkvæmur skilningur
sé á því, að virða skuli fullveldi
landa og sjálfstæði, ekki skuli
afskipti höfð af innanríkismál-
um annara. Yfirlýsingar þessar
voru gefnar er Sovétríkin og
Júgóslavía tóku upp vinsamlegri
samskipti að nýju 1956.
í fimm ár og lagt stund á nám
í leikstjórn. Þórunn hefur aftur
á móti dvalizt í París í þrjú ár
við framhaldsnám í leiklist.
Leikmyndir og búningar eru
gerðir af Unu Collins. Þýðiing er
ijftir Steinunni Briem Leikur
þessi hefur farið sigurförum
í mörgum leikhúsum nágranna
landainna að undanfömu. Leiik-
urinn spainnar yfir 17 ára tíma-
bil þriggja persóna og sýnir
okkur líf þeirra í gleði og sorg.
Framhald af bls. 28
Tveir aðrir menn voru hand-
teknir aðfaranótt laugardags og
hafa þeir játað að hafa farið um
borð í bát í höfninni á föstudags
kvöld og stolið útvarpstæki, rak
vél og matvælum. Þýfið fannst á
heimili annars mannsins, sem
einnig játaði á sig fleiri innbrot
í skip í höfninni.
- SALTAÐ
Framhald af bls. 28
og var saltað í 254 af þeim. Þá
kom Eldborg með 1700 tunnur,
sem saltað hafði verið um borð.
Ennfremur kom Seley SU með
1000 tunnur, sem saltað hafði ver
ið í um borð. Eldborg var þá bú-
in að salta í allt í 3755 tunnur og
Seley í 2500 tunnur.
- MÖTMÆLUM
Framh. af bls. 1
I Varsjá voru fjórir ungir
Danir handteknir, er þeir
dreifðu bréfi með mótmæl-
um gegn hemámi Varsjár-
bandalagsins í Tékkósló-
vakíu.
„Alþjóðlegir stríðsandstæð-
ingar“, samtök í London til-
svarandi þeim í New York,
sögðu í dag, að sarmtökin
hefðu staðið að mótmælum í
Sofia og Búdapest í dag. Ekki
er vitáð hvernig mótmælend
um reiddi af þar.
- ÖEIRÐIRNAR
Framh. af bls. 1
hlotið í óeirðunum. Stúdentaóeirð
irnar í Mexikó hafa nú staðið í
nærfellt tvo mánuði, en það
verður ljósara með hverjum deg
inum sem líður, að stúdentar
njóta ekki stuðnings verkamanna
eða leiðtoga þeirra.
Talsmaður mexikönsku Olym-
píunefndarinnar hefur neitað að
segja nokkuð um það, hvort
stjórn landsins muni láta hart
mæta hörðu í því skyni að Ol-
ympíuleikirnir fari fram óáreitt
ir.
Um 200 manns voru hand-
teknir í dag vegna óeirðanna í
borginni og hafa þá samtals 720
manns verið handteknir frá því
sl. fimmtudag er hermenn tóku
háskólann og vörpuðu stúdent-
um, sem þar voru í setuverk-
falli á dyr.
Stúdentaóeirðirnar, sem að
hluta er beint gegn svonefndri
harðýðgi lögreglu, sumpart eru
noitaðar til að krefjast endurbóta
í háskólamálum, taka nú stöðugt
meiri andstjórnarblæ á sig. Jafn
framt því að átök urðu við lög-
reglu og hermenn í norðurhluta
Mexikóborgar í dag, fóru um 300
9túdentar í göngu til fange'lsis í
öðrum borgarhluta og kröfðust
þess að verkamannaleiðtoginn
Demetrio Vaillejo og aðrir póli-
tískir fangar yrðu látnir lausir.
Vallejo var fangelsaður 1959.
Hann var sekur fundinn um larud
ráð, eða nánar tiltekið að hafa
lagt á ráð um allsherjarverkfall
í landinu ásamt fulltrúa í sov-
éska sendiráðinu í Mexikóborg
Hann hefur lýst sig saklausan
Höfuðstöðvar stúdenta hafa
verið í Náttúrufræðastofnun há-
skólans, svo og í stærsta verk-
fræðiskólanum. Báðar þessar
byggingar eru nú í höndum hers
og lögreglu og mun mexikanska
stjórnin telja, að það verði til
þess að forysta stúdenta sundr-
ist. Ýmsir benda þó á, að í óeirð
unum í dag og nótt hafi stúdent
arnir beitt vopnum í fyrsta skipti
og þannig neitt lögregluna, sem
venjúlega er vopnlaus til þess
að beita skotvopnum. Óttast þeir
sem vel fylgjast með málum, að
stúdentar muni grípa til þess ör-
þrifaráðs að hefja hryðjuverk
til þess að hefta framgang Ol-
y mpíuleik j anna.
íbúar borgarhverfisins La
Casca, þar sem verkfræðiskólinn
Santo Tomas er, hófu í dag að
flytja brott frá heimilum sínum
eftir að hafa orðið skelfingu
lostnir við átök lögreglu og stúd
enta í nótt sem leið.
„Ef við fáum fleiri nætur lík-
ar þessari þá muinum við hrein-
lega deyja úr hræðslu“, sagði
frú Maria Gonzales Verdes í dag
er hún flutti á brott með átta
böm sín úr hverfinu og hélt til
ættingja sinna annars staðar.
Hún sagði, að barizt hefði verið
í hverfinu til kl. 6. í morgun.
Einn stúdenta þeirra, sem þátt
tóku í óeirðunum, Rafael Hem-
andez að nafni sagði svo frá 1
dag:
„Það var skotið á báða bóga.
Margir virtust hafa skammbyss-
ur og riffla, en þeir voru ekki
stúdentar heldur íbúar hverfis-
ins. Lögreglan víggirti sig í skól-
anum er við réðumst til atlögu
í fyrsta sinn. Þessu næst komu
hermenn i brynvörðum vögnum
og éltu okkur um göturnar.“
„Byrjað var að skiptast á skot-
um. Nokkrir þeirra, sem fylgdu
okkur að málum, skutu af hús-
þökum í nágrenninu, og frá járn
brautarteinum, sem liggja fram-
hjá skólanum", sagði Hernandez.
Hermennirnir svöruðu skothríð-
inni með vélbyssum.
Smá hópar stúdenta söfnuðust
saman síðdegis í dag í útjöðrum
La Casca, en 55 brynvarðir vagn
ar tóku sér stöðu við Santo om
as-skólann. 500 manna lögreglu-
lið beið átekta í nágrenninu og
voru sumir lögreglumanna vopn
aðir skammbyssum og rifflum,,
aðrir táragassprengjum og stál-
skjöldum.
Sjálfur ber skólinn merki þess
að um hann hefur verið barizt.
Tugir glugga voru brotnir, járn
hlið við aðalinngang hékk í löm
um sínum og gatan fyrir framan
var stráð glerbrotum Flök af
fjórum, brunnum vörubílum eru
þar einnig, og eins hafði einum
lögreglubíl verið velt við skól-
ann. Stúdentar segja að reiður
mannfjöldi hafi eyðilagt bfla
þessa er lögreglan tók skólann
á mánudagskvöld.
Myndlna tók Svelnn Þormóðsson í síðustu viku, þegar uppskipun stóð yfir á árgerð 1969. f send-
ingunni voru alls 83 Volkswagen bílar af öllum gerðum. Ingimundur Sigfússon hjá Heklu
hf tjáði Mbl. að allir væru bílamir seldir og pantanir lægju fyrir langt fram í tímann.
Rdðsfeina um búta
kjarasamningana