Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 4

Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 196« BÍLALEIGAINi - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. 350,- kr. daggjald. 3,50 kr. hver kílómetri. Simi 22-0-22 Rauðarárstíg 31 ^siM' I-44-44 Hverfisgötu 103. Simi eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR skiphoiji21 «*»ar21190 ettif lokun ■ 403S1 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastræti 11—13. Hagstætt leigugjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 effa 81748. Sigurður Jónsson. GtlSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögnu ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Kdbenhavn 0. Hlllllllllllllllll Bifreibakaupendur: Erm bjóðum við notaða Rambler Classic bíla — án útboa-gunar — gegn fast- eignaveði: Arg. 1963, blár, sjálfskiptur Árg. 1966, grár. Tveir hafa komið á sölu- skrá síðustu dagana: Árg. 1965, blár. Árg. 1965, hvítur. Sýningarsalir okkar, Hring braut 121 eru opnir í dag frá kl. 2—5. ■rUI Rambler- uUll timboðið LOFTSSON HF. Hríngbraut 121 — 1Ö600 0 Örorkulífeyrir — Ellilífeyrir HÉR FER á eftir bréf frá Trygg- ingarstofnun ríkisins. Velvak- andi þakkar það kærlega, og þær nytsömu upplýsingar, sem þar eru veittar. „Bréf „lífeyrisþega" til Velvak anda sem -birtist í Morgunbiað- inu hinn 13. þ.m., veitir Trygg- ingastofnun ríkisins tækifæri til kynningar á einum þætti starf- semi stofnunarinnar en of marg- ir og jafnvel blaðamenn vita of Utið um hana, iíka þau atriði, sem snúa beint að þeim. Efnisatriði bréfs lífeyrisþega er rétt að því leyti, að örorkulífeyr ir er aðeins greiddur fólki á aldr inum 16-67 ára sbr. 13. gr. al- mannatryggingalaganna. Það er ekki Tryggingastofnun in, sem ákvarðar lögin heldur A1 þingi, en þetta atriði ætti flest- um að vera kunnugt, því það er 25 manna fjallabíll til sölu Upplýsingar Úlfar Jackobsen, sími 13499. svo alþekkt í lífeyrissjóðum, að örorkulífeyrir, þ.e. Ufeyrir, sem greiddur er vegna þess að menn verða óvinnufærir fyrir aldur fram, fellur niður, þegar þeir ná elliUfeyrisaldri, en i stað hans kemur ellilífeyrir. Fyrir öryrkj- ann á sér í rauninni engin breyt- ing stað við 67 ára aldur. Hann fær áfram sömu greiðslur og áður en þær nefnast nú ellilífeyrir en ekki örorkulífeyrir. Það virðist heldur ekki vera þetta atriði, sem bréfritari hefur raunverulega í huga, heldur hvernig fer, þegar ástæður versna hjá manni, sem þegar nýtur elli- lífeyris“. Q Lífeyrir hækkar við frestun á töku hans. „Af þessu tilefni er rétt að taka upp tvær greinar almanna- tryggingalaga, sem mörgum eru sennilega ekki kunnar. GLUGGA OG DYRAÞÉTTINGAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með VARANLEGUM þéttilistum, sem veita nær 100% þéttingu gegn dragsúgi, vatni og ryki. Upplýsingar í síma 83215. HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR f 12. gr. segir: Árlegur ellilífeyrir einstakl- ings skal vera sem hér segir: Ef lífeyrir er fyrst tekinn frá 72 ára aldri eða síðar kr. 61.472,00 Ef frá 71 ára aldri kr. 55.180,00 Ef frá 70 ára aldri kr. 49.129,00 Ef frá 69 ára aldri kr. 44.531,00 Ef frá 68 ára aldri kr. 39.933,00 Ef frá 67 ára aldri kr. 36.786,00 Um þetta er rétt að taka fram. Maður, sem enn heldur fullum tekjum 67 ára, ætti-að íhuga ræki lega, hvort ekki sé skynsamlegra að fresta töku lífeyris meðan tekjurnar ekki skerðast og eign- ast þá sjálfur hærri rétt seinna eða ekkja hans, ef hann fellur frá, því síðast í sömu grein seg- ir: „Nú andast maður, sem frestað hefur töku lífeyris fram yfir 67 ára aldur, og iætur eftir sig maka á lífi, og skal þá hinn eftirlif- andi maki til viðbótar eigin líf- eyri eiga rétt á þeirri hækkun, sem hinn látni átti rétt á vegna frestunar, sem átt hafði sér stað eftir 1. janúar 1961“. f báðum tilvikum er hér um rétt að ræða, sem maður hefur áunnið sér við það að afsala sér tekjuhækkun við 67 ára aldur". 0 Heimilt að greiða uppbót „Hin grein alganna er 21. gr. og hljóðar hún svo: Heimilt er að greiða uppbót á elli- og örorkulífeyri, ef sýnt þykir, að lífeyrisþegi geti ekki komizt af án hækkunar. Tryggingastofnunin ákveður uppbót samkvæmt grein þessari að fengnum tillögum sveitar- stjórnar, og greiðist hún að % af Tryggingastofnuninni, en að % af sveitarsjóði. Er stoínun- inni heimilt að verja í þessu skyni upphæð, sem nemur allt að 10% af heildarupphæð elU- og örorkulífeyris siðastliðins árs. Hlutur Tryggingastofnunarinnar greiðist því aðeins, að hluitur sveitarsjóðs sé jafnframt greidd ur. Þessi grein er heimildargrein, það veltur bæði á samþykkt sveit arsjóðs og Tryggingastofnunar innar, hvort henni verður beitt, og fé það, sem verja má í þess- um tilgangi er takimarkað, svo aðilum er stakkur skorinn við notkun heimildarinnar. f þessari grein er ekki um ein- hliða rétt bótaþega að ræða og því óhjákvæmilegt að taka tillit til þess, hve miklu fé má ráð- stafa, og hvernig aðstaða bóta- þega er.“ 0 Leitazt við að bæta „Að síðustu þetta: Það er öllum ljóst og starfs- mönnum Tryggingastofnunarinn- ar ekki síður en öðru fólki, að það, sem taiið er fullur lífeyrir, án annarra tekna eða aðstöðu, nær skammt tii þess að veita við unandi lífsviðurværi. Þess vegna er stöðugt leitazt við' að bæta tryggingalögin. Starfsmenn Tryggingastofnunarinnar eru oft kvaddir til ráðuneytis við þær endurbætur, en valdið er löggjaf- ans. Það er því mjög nauðsyn- legt, að almenningur láti til sín heyra um það, sem hann telur, að betur megi fara, bæði við framkvæmd laganna og setningu, og enginn þarf að furða sig á því, að skoðanir manna á þess- um málum séu nokkuð marg- breytilegar, því flestum mun hug stæðast það, sem að sjálfum kreppir. Tryggingastofnun ríkisins, Sverrir Þorbjörnsson." 0 „Eru þeir í vandræð- um með peningana?“ Húsmóðir í Laugarneshverfi skrifar eftirfarandi bréf: „Kæri Velvakandi. — Oft hef ég verið að því komin að skrifa þér, en ekki látið verða af, en nú ofbýður mér svo, að ég fæ ekki orða bundizt. Og auðvitað eru það mjólkurmálin, sem eru efst á baugi. 1 hverfinu, sem ég bý i, er ein mjóikurbúð og mat- arkjörbúð við hliðina á. Nú hef- ur þessi mjóllpirbúð verið lokuð í heilan mánuð vegna viðgerða. Mjólkin hefur verið seld í kjör- búðinni á meðan (þar sem ágæt aðstaða er til mjólkursölu). Og viti menn, í morgun opnar svo mjólkurbúðin, og það er búið að mála þennan flöt ca. 20 fermetra. Þetta hefur tekið heilan mánuð á málarataxta efa ég ekki. Á meðan hækka mjólkurafurðir upp úr öllu valdi, eða það finnst mér að minnsta kosti með sjö manna fjölskyldu. Ég er nú ekk ert hissa á að fólk máli sjálft sínar íbúðir, ef vinnubrögð fag- manna eru alltaf slík, og mér er spurn er ekkert eftirlit hjá Mjólkursamsölunni með þelm verkum, sem þeir láta vinna, eða eru þeir í vandræðum með pen- ingana? Ef svo er, hvernig væri þá að láta Kassagerðina fram- leiða fernurnar frægu og styðja íslenzkan iðnað í leiðinni? Húsmóðir í Laugameshverfi". Jeppokeppni! Jeppokeppni! Torfæruaksturskeppni B.K.R. verður haldin við Vífilfell (Sandskeiði) sunnudaginn 20..október kl. 2.00 stundvíslega. Keppendur maeti kl. 1.30 til skráningar. Keppt verður um veglegan bikar . Bifreiðaklúbbur Reykjavíkur. ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum um endurtryggingu á bruna- tryggingum húseigna í Reykjavík, frá I. janúar 1969. Útboðsskilmálar og nánari uplýsingar fást í afgreiðslu- stofu Húsatrygginga Reykjavíkur, (skrifstofu bygg- ingarfulltrúa), Skúlatúni 2. Tilboð verða opnuð mánudaginn 18. nóvember kL 16.00 í fundarsal borganstjómarinnar, Skúlatúni 2, Reykjavík. Borgarstjórinn í Reykjavík. 18. október 1968.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.