Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 20.10.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1968 7 Ársdvöl í Banduríkjunum Bandarísku unglingarnir er dvöldust á Islandi síðastliffið sum- ar. Frá vinstri til hægri; Joan Wellman, Mary Beth Hellyer, James Elinski, Roanna Metowski, Kathy Parker og Monnie Ottenbacher. American Field Service eru sam- tök er gefa ungu fólki á aldrinum 16-18 ára kost á ársdvöl í Banda- ríkjunum, þar sem þau ganga í skóla og kynnast hinu bandaríska þjóðféalgi. Bandarískum unglingum er einnig gefinn kostur á að fara til annars lands til ársdvalar, eða 2 mánaða sumardvalar. Hérlendis dvöldust í suimar 6 bandarískir nem endur hjá íslenzikum fjölskyldum. Ferðuðust þau um landið og kynnt- ust landi og þjóð. Haldið var skemmtikvöld í Þjóð- leikhúskjallaranum. Voru þar sam ankomnir hinir bandarísku nemend ur með íslenzku foreldrunum og íslenzkir nemendur með sinum for eldrum. Voru haldnar nokkrar ræð ur og bandarísku unglingamir sungu, dönsuðu og sýndu hæfni sína á ýmsum sviðum. American Field Service á íslandi er félagsskapur þeirra 180 íslend- inga er utan hafa farið á vegum American Field Service. Starfsemi AFS. á íslandi er með miklum blóma og er skrifstofa samtakanna að Ránargötu 12, Reykjavík. Fjölskyldur til að taka US ungl inga vantar alltaf. Æskilegt að sem flestir sæki um. PENNAVINIR Anlaug Bjelland, Os, pr. Bergen, Norge, 28 ára, barnauppeldisfræðing- ur, ósikar eftir bréfaviðskiptum við íslendinga, stúlku eða pilt, aldur skiptir ekki máli. Áhugamál: Frí- merkj asöf nun. Dieter Riegel, 20 ára frá Suð- austur-Þýzkalandi, í skóla í Berlíh Ó9kar eftir bréfaviðskiptum á ensku við íslending. Ábugamál: Frímerki, tungumál, bókmenntir. Heimilisfang,: 1058 Berlin, Tredzkistr. Gehmany. Tékknesk stúlka, Patricia Vlasta TRACHTO V A BRIIBRAM VII-366, CZECHOSLOVAKIA, Erupe, vill bréfaskipti við íslendinga. Hún safn ar póstkortum af borgum og sömu- leiðis barnaleikföngum. Hún talar tékknesku, rússnesku, frönsku, esperantó oð dálítið þýzku, ensku og 6pönsku. Franskur 17 ára stúdent, P. Bourý, öskar etftir bréfaskiptum vió ís- lenzka stúlku eða pilt: Boury, 29, Parc du Chateau, QUETIGNY 21, France. t>rettán ára ísraelskur drengur, Josef Landmann, með áhuga á frí- merkjum, póstkortum og körfubolta, vill bréfaskiptí við íslenzkan dreng eða stúlku á sama reki. Heimili: Raohel Street 15 Haifa, Israel. Júrgen P. Líinert, 405 Mörchenglad- bach, Dúnerstrasse 147„ Deutsch- land, 20 ára, og vinnur í stjórnar- ráðinu þar, óskar eftir sambandi við íslending á líku reki. Áhugamál: Jarðfræði, saga, ljósmyndir og ferða lög. Kristi Keadle, 1251 Harpole rd., Redding, California, 96001, USA., 11 ára langar í bréfaskipti við jafn- aldra á íslandi (á ensku). Hún er að læra um ísland. FRÉTTIR Liang-holtssöfniiður óskar eftlr aðstoðarsöngfólki í allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s,mi 35904. Frá Sjálfsbjörg Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verð ur í Tjarnarbúð laugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aðgöngumiðar seld- ir við innganginn. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og í tauprenti. Uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur síma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. okt. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götú. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigriðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Marfu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þéssi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim iL Kvenfélagskonur Njarðvikum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og tauprenti, uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur síma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. þ.m. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í Hallveigarstöðum, gengið inn frá öldugötu. Tímapantanir í sima Spakmœli dagsins Vér þurfum ekki á mestu hug- rekki að halda til að játa glæp- samlegar athafnir vorar, heldur þær, sem eru hlægilegar og heimsku legar. — Rousseau. Áætlun Akraborgar Akranesferðir alia sunnudaga og laugardaga; Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 LÆKNAR FJARVERANDI Ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9, til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimilisl. Þórður Þórðar son. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9—• 11/11. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg. Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. 75 ára verður á morgun mánu- dag, kaupm. Jóhann Guðmundsson Steinum, EyjafjöUum. Hann verð- ur staddur á heimiU dóttur sinnar og tengdasonar, Holtsgötu 21. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Guðrún Kristinsdóttir Stiga- hlíð 24 Rvik og Brynjar Vatnsdal Dagbjartsson Fögrukinn 20 Hafn- arfirði. Laugardaginn 5. okt. opinber- uðu trúlofun sina ungfrú Val- gerður Jónsdóttir, BólstaðarhUð 31 og Skúli Thoroddsen, Miklu- braut 62.' Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Ásdís Birna Stefánsdóttir Reykjaholti ölfusi og Sigurður Hjalti Magnússon Bryðjuholti Hrunamannahreppi. VÍSIiKORN Vinnukonur Pals skálds Ólafsson ar fengu eitt sinn hálsbólgu. Þá kvað hann eftirfarandi vísu: Hálsbólgu hér höfðu í gær hrundir ungar tvinna Annars staðar eru þær, óbólgnar að finna. ff<fm!íí| GENGISSKRhNING Nr. 116 - 17. októbor 1968. Skráð frwElnlng Knup Sala 27/11 '67 lBandar. dollar 56,93 67,07 19/9 '68 lSterllngspund 136,06 .136,40 19/7 - lKnnadadollar 53,04 53,18 24/9 - lOODanskar krónur 759,14 761,00 27/11 '67 lOONorskar krónur 796,92 798,88 10/10 '68 lOOSnnskar krónur 1.101,001.103,70 12/3 - lOOFinnsk siörk 1.361,311.364,65 14/6 - lOOFranskir fr. 1.144,561.147,40 17/10 - lÖOBelg. frnnkar 113,06 113,34^ 10/10 - lOOSvlssn. fr. 1.325,201.328,44 17/10 - lOOGyllinl 1.562,661.586,54 9ft 27/11 '67 lOOTÓkkn. kr. 790,70 792,64 4/10 '6B lOOV.-þýzk mörk 1.429,801.433,30 17/10 - lOOLÍrur 9,14 9.19* 24/4 - lOOAusturr. ach. 220,46 221,00 13/12 '67 lOOPesetar 81,80 82,00 27/11 “ lOORclknlngskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 - lRelkningspund- Vörusklptnlönd 136,63 136,97 * Broyting trá síöustu skránlngu. Orðskviðukiasi 113. Sumir segja svangur prestur og soltinn djákni flýtti lestur, má þó ske, það sjé ei satt. í orðum vil ég engan styggja: opt má kyrt hið sanna liggja. Hýrt er þeim, sem geð ber glatt. ( ort á 17. öld.) Sunnudagaskólar hefjast á flest- Ium stöffum kl. 10.30 árdegis. Fjöldi barna sækir þá. Viff birt- um þessa mynd í dag til þess enn frekar að vekja athygli á þeim. Minnistexti sunnudaga- skóla er í dag þessj: „Jesús sagði: Ég hef gefið yffur eftir- dæmi til þess að þér breytiff eins og ég breytti við yffur. — Jóh. 13,15“. / Sunnudagaskóli KFUM og K t í Reykjavík hefst kL 10.30. / Öll börn velkomin. 1 Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins hefst sunnudag kl. 10.30 öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn aff Mjóuhlíð 16. er á hverjum sunnudegi kl. 10.30 ÖU börn hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskóli KFUM og K f Hafnarfirði hefst kl. 10.30 á sunnudag. öll börn velkomin. Fíladelfía Reykjavík Sunnudagsskóli hvern sunnu- dag kl. 10.30 á þessum stöðum: Hátúni 2, Herjólfsgötu 8, Hafn- arfirði. íbúð Óska eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Upplýsingar í síma 30068. íbúð Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Ljós- heima. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Ljósheimar — 2129“ fyrir 23. þ.m. ísskápur óskast Upplýsingar í síma 33281. Ásgrímur Sérstaklega falleg mynd eftir Ásgrím til sölu, 100x40 sm. Tilboð sendist í póstbox 141 Garðakaup- túnj fyrir 27. október. Tilboð óskast í OPEL STATION bifreið árgerð 1962 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í bif- reiðaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5, Reykjavík n.k. mánudag og þriðjudag frá kl. 9 til 17. Tilboðum sé skilað í Skrifstofu Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 22. október 1968. Sölutnrn eðn lítil verzlun óskast til kaups eða leigu á góðum stað í Reykjavik, eða nágrenni. Tilboð með nauðsynlegum .upplýsingum sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Verzlun — 6501“. Frúnrleiklimi og „old boys“ Frúarleikfimi fimleikadeildar Ármanns verður í Breiðagerðisskóla á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 8,30, kennari er Kristín Guðmundsdóttir. Old boys leikfimi fimleikadeildar -Ármanns verður í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu á þriðjudögum kl. 9—10 og föstudögum kl. 8—9 með gufubaði, kennari verður Halldór Gunnarsson. Notað timbur til sölu 1x4, 1x5, 1x6, 2x4, 2x6. Upplýsingar í síma 51877. Terylene-buxnaefni 3 litir, sokkabuxur kvenna og barna, ull og nælon, púðar, bakkabönd og fl. Húllsaumastofan, sími 51075. Skoda 1201 til sölu. Upplýsingar í síma 37036. IBÚÐIR TIL SÖLU Til sölu eru nokkrar 4ra herb. íbúðir í byggingu í Breiðholtshverfi. Uppl. hjá Hauki Péturssyni í síma 35070. ^m^mmma^mi^Bm^mmmmmm^mm^ ARABIA-hreinlætistæki Hljóðlaus W.C. —skassi. Nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Merb hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. 1»

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.