Morgunblaðið - 29.10.1968, Side 9

Morgunblaðið - 29.10.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1968 2/er herbergja íbáð við Gautland í Foss- vogi er til sölu. íbúðin er fullgerð en ónotuð, vönduð að frágangi. íbúðin er á 1. haeð í 3ja hæða húsL 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Laugar- nesveg er til sölu. íbúðin er u 90 ferm. og er í góðu standi. Skipti á stærri íbúð kama til greina. 6 herbergja íbúð við Álfheima er til sölu. íbúðin er um 136 ferm. og er á 2. hæð í fjölbýlis- húsi (endaíbúð). fbúðin er 2 stofur, 4 svefnherb, eld- hús með borðkrók, baðherb. og skáli. Vönduð íbúð í á- gætu lagi, tvöfalt verk- smiðjugleri í gluggum, sval- ir, lóð frágengin, véla.þvotta hús sameiginlegt fyrir 4 íbúðir. 5 herbergja íbúð við Austurbrún er til sölu. íbúðin er á neðri hæð í tvílyftu húsi, stærð um 128 ferm., tvöfalt gler í gluggum, teppi á gólfum, svalir, góðar geymslur í kjallara, hiti og inngangur sér fyrir hæðina, bílskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi við Skipasund er til sölu. Sérinngangur og sérhiti, tvö falt gler í gluggum, nýstand sett íbúð. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Eskihlíð er til sölu. íbúðin er ný- máluð og stendur auð. Tvö- falt gler, svalir. Vagn Ev Jónsson Hunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147. TILMll Stml 19977 3ja herb. íbúð við Sundlauga- veg. 3ja herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herh. íbúðir við Kleppsv. 5 herb. íbúð við Laugarnesv. I smíðum 2ja og 4ra herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Fossvogi. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Nýbýlaveg, fokheldar, sér- inngangur, sérhiti. Á jarð- hæð fylgir föndurherb., geymsla og bílskúr. Raðhús við Giljaland, fokhelt. Raðhús við Látraströnd, fok- helt. Einbýlishús í Arnarnesi. Einbýlishús við Sunnubraut. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja—5 herb. íbúðum í smíðum eða fullfrágengnum víðsvegap í borginni og nágrenni. að 4ra—5 herb. sérhæð með bílskúr og frágenginni lóð. að einbýlishúsi eða raðhúsi, tilb. undir tréverk eða full- frágengnu. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19085 8öluma0ur KRISTINN RAGNARSSON Slrril 19877 utan skrlfatolutlma 31074 Húseignir til sölu Glæsilegt einbýlishús, sérhæð við Austurbrún. 4ra herb. hæð við Leifsgötu. 6 herb. hæð við Ásvallagötu, 2ja herb. nýleg íbúð. 2. hæð 4ra herb. með öllu sér, ódýr. 3ja herb. íbúð í Vesturborg- inni, bílskúr. 4ra herb. íbúðir við Sólheima og Ljósheima. Fokheld hæð, önnur tilb. und- ir tréverk. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 . 13243 H(]S 0« HYItYLI Sími 20925 og 20025. 2ja herb. jarðhæð við Lyng- brekku, útb. 250 þúsund. 2ja herb. íbúð við Úthlíð ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúð við Hringbraut ásamt herb. í risi. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Bergstaðastræti, íbúðin er mjög rúmgóð og vel með farin. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði, vélar í þvotta- húsi, frágengin lóð. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg ásamt herb. í kjallara. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti. íbúðin er mjög vönduð, teppi, suðursvalir, vélar í þvottahúsi, vandað eldhús, glæsilegt útsýni. 4ra herb. risibúð við Sörla- skjól, bíll kemur til greina upp í útborgun. 5—6 herb. nýtt parhús við Lyngbrekku, teppi, bílskúrs réttur, hagstæð lán fylgja. Skipti á íbúð í Vesturborg- inni möguleg. 5— 6 herb. nýtt parhús á tveim ur hæðum við Skólagerði, ekkert áhvílandi, bílskúrs- plata, hagstæð kjör. 6— 7 herb. nýtt einbýlishús ásamt bílskúr í Árbæjar- hverfi. 6—7 herb. nýtt fullfrágengið einbýlishús á Flötunum, stærð um 180 ferm., auk bíl- skúr. Húsið er óvenjulega vandað að öllu leyti. Upp- lýsingar aðeins á skrifstof unni. r I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi. íbúðirn- ar afhendast tilb. undir tré- verk og málningu á miðju næsta ári. Hverri íbúð fylg- ir sérþvottahús á hæð. íbúð- irnar greiðast í áföngum, beðið eftir húsnæðismála- stjórnarláni, hagstæð kjör. 6 herb. einbýlishús ásamf bíl- skúr í Kópavogi, afhendist fokhelt snemma á næsta ári. Verð 800 þús. Húsið greiðist eftir byggingarstigi. Selj- andi lánar um 150 þúsund í 5 ár. 8 herb. glæsilegt fokhelt ein- býlishús í Arnarnesi ásamt bílskúr. Teikningar og Iíkan af húsinu á skrifstofunni. Seljandi lánar um 400—500 þúsund. HCS 0€ HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925-20025 Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis: 29. Ný 3/o - 4ra herb. íbúð um 90 ferm. tilb. undir tré- verk á 3. hæð við Efstaland, rúmgóða suðursvalir. Ný 3ja herb. íbúð næstum fullgerð á 3. hæð við Loka- stíg. Svalir á móti suðri, sérhitaveita. 3ja herb. íbúð um 95 ferm. á 4. hæð við Stóragerði. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. á 4. hæð ( lyfta í húsinu), við Kleppsveg. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. séríbúð með bílskúrum á góðum stað í borginni. 3ja herb. ibúð með sérinn- gangi, sérhitaveitu og sér- þvottaherb. á eignarlóð við Baldursgötu. Útb. aðeins 100 þús. Laus nú þegar.. 4ra herb. risíbúðir víð Drápu- hlíð, Sörlaskjól, Þórsgötu og öldugötu. Nýleg 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 2. hæð við Skipholt, bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúðir við Álfheima, Ljósheima, Stórag., Hvassa- leiti, Kleppsveg, Goðavog, Háteigsveg og víðar. 5 herb. íbúð um 125 ferm. á 1. hæð með sérinngangi, sér- hitaveitu og bílskúr í Aust- urborginni. 5 og 6 herb. íbúðir og hús- eignir á ýmsum stöðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari i\'ýja fastcignasalan Sími 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð við Rofabæ, ný vönduð íbúð, útb. 300 þús. 2ja herb. íbúð á 8. hæð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 10. hæð við Sólheima, suður- og vestur- svalir. 3ja herb. ný og falleg íbúð við Grænuhlíð, sérhiti, sér- inngangur. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund, sérhiti, sérinng., bílskúrsréttur. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ, laus strax. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, útb. 500 þúsund, sem má skipta. Veðréttur laus fyrir lífeyrissjóðsláni. 5 herb. nýleg sérhæð við Suð- urbraut, bílskúrsréttur. 5 herb. hæð i Vesturbænum, bílskúr. 4ra herb. vönduð hæð við Grundargerði, æskil. skipti á einbýlishúsi. Einbýlishús við Lönigubrekku, 5 herb. Skipti á 4ra herb. íbúð æskileg. Raðhús í smíðum á Seltjarnar nesi, endahús. Glæsilegt einbýlishús í smíð- um í Kópavogi, 7 til 8 herb., bílskúr. Arni Gnðiónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230. íbúðir til sölu Einbýlishús í Laugarásnum. 6 herb. íbúð við Flókagötu. 5 herb. íbúð við Álfheima. 4ra herb. íbúð við Eiríksgötu, bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð við Laugarnes- veg og Eskihlíð. 2ja herb. jarðhæð við Eiríks- götu og margt fleira. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Simar 15415 og 15414. í Háaleitishverfi Til sölu: ný glæsileg séreign, efri hæð, í tvíbýlishúsi, 7 herb. ásamt 3 herb. á jarðhæð eða 2ja herb. ibúð og bíl- skúr. Vönduð eign. 5 herb. hæð við Þórsgötu og í Laugarneshverfi, nýlegar. Ný 6 herb. hæð við Meistara- velli með sérhita og stór- um svölum. 4ra herb. hæð við Hringbraut, sér ásamt bílskúr. Laus strax. 2ja herb. 1. hæð við öldugötu, útb. 200 þúsund. 2ja herb. risíbúð við Silfur- teig í góðu standi. Höfum kaupendur að.4ra—5 herb. hæð í Háaleitishverfi og góðum eignum. Tinar Sigurbsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. 16870 Einbýlishús í Smáíbúð- arhverfi, alls 7 herb. hæð, ris og hálfur kjall- ari, stór ræktuð lóð. 4ra herb. 118 ferm. efri hæð við Barmahlíð, suð- ursvalir, bílskúr. 4ra herb. 117 ferm. suð- urendaíbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut, vönduð íbúð, frágengin lóð, laus 1. desember. 4ra herb. 115 ferm. vest- urendaíbúð á 3. hæð við Hraunbæ, suðursvalir. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 2. hæð við Hvassaleiti, bílskúr. 4ra herb. 111 ferm. íbúð á 4. hæð við Hvassaleiti, vönduð íbúð. 4ra herb. 117 ferm. enda íbúð á 2. hæð við Kleppsveg, suðursvalir. IGN4S4LAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Einstaklingsíbúðir við Vestur- götu og Fálkagötu, útb. kr. 100 þúsund. Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, suðursvalir, teppi fylgja, hagstætt lán áhvílandi, útb. kr. 300 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi við Ljósheima. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu, íbúðin í góðu standi. Rúmgóð 3ja herb. íbúð í ný- legu fjölbýlishúsi við Safa- mýri, vandaðar innrétting- ar. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún, sérinngangur. 4ra—5 herb. nýleg jarðhæð við Granaskjól, sérinng., sérhitaveita, ræktuð lóð, íbúðin laus nú þegar. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut, suður- svalir, bílskúrsr. fylgja, frágengin lóð. 4ra herb. rishæð við Sörla- skjól, íbúðin laus nú þegar, til greina kemur að taka skuldabréf eða bíl upp í út- borgun. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Hraunbæ, ásamt einu herb. í kjallara. Glæsileg 160 ferm. 6 herb. hæð við Goðheima, sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. í SMÍÐUM 3ja og 4ra herb. íbúðir á góð- um stöðum í Breiðholts- hverfi, sumum íbúðanna fylgir sérgeymsla og þvotta- hús á sömu hæð. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu, öll sameign fullfrágengin, til greina kemur að bíða eftir öllu lánj Húsnæðismálastjórnar. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Hefi til sölu ma. Einstaklingsibúð í Kófjavogi. Útborgun kr. 200 þús., sem má skipta. 2ja herb. íbúð við Baugaveg, innarlega. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. íbúðin er í tvíbýlishúsi og er allt sér nema aðgangur að þvottahúsi. 3ja herb. íbúð við Ásvalla- götu. íbúðin er í góðu ásig- komulagi og laus strax. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. Laus strax. 4ra herb. íbúð við Hverfis- götu, innarlega. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. Tvö herbergi í risi fylgja 5 herb. íbúð við Hraunteig. íbúðin er teppalögð með tvennum svölum og bíl- skúrsrétti. 5 herb. íbúð við Hraunbraut í kópavogi. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi. Raðhús við Hraunbæ. Húsið er ein hæð. 147 ferm. og selst tilbúið undir tréverk. Einbýlishús f Silfurtúni í Garðahreppi. Húsið er fimm herbergi og góður bílskúr. Vel ræktuð l^ð fvlsrir. ÞORLÁKSHÖFN Hefi verið beð'n að selja 3ja herb. íbúð í Þorlákshöfn. Baldvin Jnnsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.