Morgunblaðið - 29.10.1968, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 29.10.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1968 21 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 7.00 Morgnnútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar.29.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari svarar bréfum. Tónleikar. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- 12.00 Hádegisútvarp urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. • 14.35 Við, sem heima sitjum Ása Beck les b ókarkafla eftir Inger Bhrström: „Þorpið milli fjallanna" í þýðingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rósariddararnir, The Jordanair- es og dánskir listamenn syngja og leika, en hljómsveitir Andrés Previns og Norries Paramors leika. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Nieolai Gedda o.fl. söngvarar syngja lög úr óperum eftir Adam, Bizet, Lortzing, Offenbach og Rimsky-Korsakoff 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýðu- sambands íslands. 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni: Karla- og kvennakór Keflavíkur syngja saman og hvor um sig (Áður útv. !). þ.m.). Söngstjóri: Þórir Bald- ursson. Undirleikari Carl Billich. Einsöngvarar: Snæbjörg Snæ- bjarnardóttir, Haukur Þórðarson Jón M. Kristinsson, Ólafur R. Guðmundsson og Sveinn Pálsson. 17.40 Útvarpssaga_ barnanna: „Á hættuslóðum í ísrael" eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les eigin þýðingu (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þátt inn 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir 20.50 Spunahljóð Þáttur í umsjá Davíðs Oddsson- ar og Hrafns Gunnlaugssonar. 21.20 Intrada og allegro eftir Pál P. Pálsson Lárus Sveinsson og Jón Sigurðs- son leika á trompeta, Stefán Þ. Stephensen á horn, Björn R. Ein arsson á básúnu og Bjarni Guð- mundsson á túbu. 21.30 Útvarpssagan „Jarteikn" eft- Guðjón Guðjónsson les eigin þýð ir Veru Henriksen ingu (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnír íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir 23.00 Á hljóðbergi Björn Th Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir: „Marskálk ur myrkrahöfiðngjans" (Des Teuf els General) eftir Carl Zuckmay er. Með aðalhlutverk fara: Ed- wald Basler, Willy Birgel, Erik Frey, Susi Nicoletti og Sonja Sutter. Leikstjóri: Friedrich Langer. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. MlðVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30. Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Frétitr og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkyrmingar Tón leikar. 9.50 Þingfréttir 10.05 Frétt ir. 10.-0 Veðurfregnir. 10.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohnlusdóttir les söguna „EfnaUtlu stúlkurnar" eft ir Muriel Spark (2) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: A1 Caiola, Ruby Murray, Victor Silvester, Four Tops, Erwin Lehn Sammy Davis o.fl. skemmta með söng og hljóðfæraleik 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Búdapest-kvartettinn leikur „Sól arupprás", strengjakvartett í B- dúr eftir Joseph Haydn. 16.40 Framburðarkennsla f esper- anto og þýzku á vegum bréfaskóla Sambands Isl. samvinnufélaga og Alþýðusam- bands íslands 17.00 Fréttir Við græna borðið Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Hvað hefur gerzt? Stefán Jónsson innir fólk frétta I sima 20.00 Söngur í útvarpssal: Sigurður Björnsson syngur. sex lög úr „Svanasöngvum" eftir Schubert. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. Der Atlas. b. Ihr Bild. c. Das Fischermádchen. d. Die Stadt. e. Am Meer. f. Der Doppelganger. 20.20 Kvöldvaka A. Lestur fornrita: Bandamanna saga Halldór Blöndal les (1). B. Karlakórinn Vísir syngur Söngstjóri Þormóður Eyjólfs- son 1: Sunnudagsmorgun eftir Kre utzer. 2: Ave Maria eftir Abt. 3: Veiðimaðurinn eftir Jónas LITAVER NYTT - NYTT _____ia-» »30280-3262 POST ULÍNSVE G GFLÍSAR Nýir litir — Glœsilegt úrval Norðurá í Borgarfirði Veiðiréttur Veiðifélags Norðurár í Borgarfirði fyrir veiðitímabilið næstu þrjú ár 1969 — 1971 er til leigu. Heimild er fyrir 10 stöngum. Upplýsingar gefa Þórður Kristjánsson, Hreðavatni, og Magnús Þorgeirsson, Pfaff, Reykjavík. Tilboðum sé skilað til formanns Veiðifélags Norð- urár, Þórðar Kristjánssonar, Hreðavatni fyrir 10. des. næstkomandi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Stjórn Veiðifélags Norðurár. Tryggva Jónasson 4: Ég vil elska mitt land eftir Bjarna Þorsteinsson. c. Einn dagur með formála HaUdór Pétursson flytur frá- sjöguþátt. d. í hendingum Sigurður Jónsson frá Hauka- giU flytur vísnaþátL e. Hjálmarskviða Margrét og Sigríður Hjálmars- dætur kveða. f. Vigfús Guðmundsson I Engey Ríkarður Jónsson myndhöggvari minnist Vigfúsar að nýliðnu aldarafmæli hans. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (2). 22.35 Lútuleikur: Jilian Bream flyt- ur gömul lög og dansa eftir Neu- sidler, fantasíu eftir Robert John son og Pavane og Galliard eftir John Dowland. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrár lok. (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 29.10 J968 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepll Umsjón: Haraldur J. Hamar 21.05 Grín úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir brot úr gömlum skopmyndum. Islenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.30 Með hringnótabátnum Ingó Farið er í tvær veiðiferðir með einu nýjasta og bezt búna fiski- skipi Svía. Islenzkur texti! Sól- veig Jónsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.00 Melissa Sakamálamynd eftir Francis Dur- bridge. 4. hluti. Aðalhlutverk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Dagskrárlok BLAÐ BURÐARF oTk OSKAST i eftirtalin hverfi: AÐALSTRÆTI - NESVEG II Talið v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7)4x15, 11x11 og 15x15. Ameriskar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflisar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni? „FILTER* • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.