Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 1
28 SIÐUR Thieu virðist munu láta undan Búizt við samkomulagi í Saigon þá og þegar Washington, Saigon oig París, 25. nóv. AP—NTB. MABGT benti til þess í dag, að stjórn Suður-Vietnam hefði fall- izt á að senda fulltrúa til friðar- viðræðna í París og að hún muni Isætta sig við að sérstök nefnd iViet Cong taki þátt í viðræðun- um, en talsmenn bandaríska utan ríkisráðuneytisins vara við of mikilli bjartsýni. Stjórn Nguyen Van Thieus for seta hefur krafizt tryggingar fyr- ir því að þátttaka hennar í Par- Finnskir stúdentar láta af valdbeitingu Yfirgefa félagsheimili, sem þeir fóku herskildi til að koma í veg fyrir hátíðarhöld Helsingfors, 26. nóvember NTB TJM 1.200 stúdentar, sem lögðu undir sig byggingu stúdentafé- lagsins í Helsingfors, „Gamla stúdentahúsið“ í gær yfirgáfu bygginguna í dag, þar sem þeir höfðu náð þeim tilgangi sínum að koma í veg fyrir að 100 ára afmælis stúdentafélagsins yrði minnzt í hátíðasal stúdentahúss- ins. Stjórn stúdentafélagsins á- kvað að afmælisins yrði minnzt í tónlistarskóla borgarinnar. Mótmæla-stúdentar samþykktu að senda Urho Kekkonen forseta bréf, þar sem þeir hvetja hann til að láta í ljós samhug með stúdentum með því að taka ekki þátt í 100 ára afmælinu og halda í þess stað sjónvarpsræðu til þjóðarinnar. Reynir stjórnar- myndun Róm, 26. inóvember. NTB. MARIANO Rumor, aðalfram- kvæmdastjóri Kristilega demó- krataflokksins á Ítalíu var í dag beðinn af Giuseppe Saragat for- seta að reyna að mynda nýja rík- isstjóm. Rumor er 53 ára gamall. Takist honum stjórnarmyndun yrði það í fyrsta sinn, sem hann yrði forsætisráðherra Ítalíu. Gert er ráð fyrir, að hann reyni að koma á stjóraarmyndun kristilegra demókrata og sósíal- ista, en einungis bandalag þess- ara tveggja flokka gæti nægt til þess að skapa starfhæfan meiri- hluta í þjóðþinginu. Ruimor er frá Norður-Ítalíu, ókvæntur og fyrrveramdi keinn- ari. Hann er talimm mamna heppiilegaistur tiil þess að reyna að kosna á eaimviinmiu trveggja fnamaingreindra fíókka. í fiull- trúadeild írfcátekia þjóðþiingsins hafa kristilegir demókratar 265 þiinigsæti en sósíalistar 91. Lýð- veldisflok'kurinin, sem er lítill flokikur og hefur aðeins 9 þing- sæti, er reiðubúinn tiil þess að talka þátt í nýrri samisiteypu- sfcjónn. Búiztt er við, að isaimkamu lagsumfleitanir á milli fflokkanna ■geti orðið 'langvinnar oig erfiðar. Stúdentarnir ákváðu að yfir- gefa bygginguna eftir átta klukkustunda kappræður, sem lauk með því er haldið fram að Frajnhald á bls. 27 isarviðræðunum feli ékki í sér viðurkenningu á þjóðfrelsisfylk- ingu Viet Cong eða samkomulag við Hanoi-stjórnina um að mynd- uð verði samsteypustjórn í Suð- ur-Vietnam. Bandaríkjastjórn 'hefur gert Saigon-s'tjórninni Ijóst að hún vilji ekki knýja fram myndun samsteypustjórnar. í Saigon er sagt, að viðræður Ellsworths Bunkers sendiherra og Thieus forseta séu komnar á það stig að búas't megi við til- kynningu um þátttöku Saigon- stjórnarinnar í Parísarviðræðun- um þá og þegar. MÓTMÆLI f PARÍS I París hermdu góðar heimildir að sendinefndir Bandaríkjanna og Norður-Vietnam væri að búa sig undir það að hef.ja viðræður sínar að nýju, ef til vill strax í næstu viku, en þær bafa legið niðri í þrjár vikur þar sem Saigon-stjórnin hefur verið treg til að semja við Viet Cong, S'em jafnréttháan aðila. Áður hafði utanríkisráðuneyt- ið í Hanoi sagt að bandarískar Frambald á bls. 27 Parísarbúi les blað, þar sem athyglínni er beint að peningakrepp unni í landinu með fyrirsögniuni: „Peningakreppan. Örlagarík á- kvörðun um miðja nótt“. Mynd þessi var tekin fyrir utan kaup- höllina í París, á meðaii henni var lokað og sýnir hóp Parísarbúa ræða ástandið sín á milli. Víðtækar efnah agsráðstafanir frönsku stjörnarinnar — Halli á fjárlögum stórminnkaður — Verðaukaskattur — hœkkaður — Framlög til smíði kjarnorkuvopna lœkkuð París, 26. nóvember. NTB-AP. Forsætisráðherra Frakk- lands, Maurice Couve de Mur- ville hélt ræðu í franska þjóð þinginu í dag, þar sem hann skýrði frá einstökum ráðstöf- unum stjórnar sinnar í fjár- málum, eftir að sú ákvörðun hafði verið tekin að fella ekki gengi frankans: 0 Halli á f járlögum ríkisins, sem upphaflega var áætlaður 11.500 milljón frankar fyrir fjárhagsárið 1969, verður minnkaður um rúml. 5000 milljónir franka í 6.354 millj- ónir franka. (Einn franki er 17.67 ísl. kr.) 0 Verðaukaskattur verður hækkaður í því skyni að gera innfluttar vörur dýrari á þann hátt, en aftur á móti verður launaskattur afnum- inn. Benda efnahagssérfræð- ingar á, að útflutningsfyrir- tæki muni hagnast á afnámi þessa skatts, og þau munu ekki þurfa að greiða verð- aukaskatt af vöru, sem þau selja erlendis. Þessi úrræði eru því talin nálægt því að vera duldar útflutningsupp- bætur og muni draga úr inn- flutningi. • Framlög til smíðar Con- corde-þotunnar, sem Frakkar og Bretar eru að smíða í sam- einingu og á að fara hraðar en hljóðið, verða lækkuð um 60 milljónir franka. Þá munu Frakkar hætta við tilraunir þær með kjarnorkuvopn á Kyrrahafi, sem fyrirhugaðar Framhald á bls, 12 Rithöfundar í Noregi banni flutn- ing verka sinna í sjónvarpi — Telja greiðslu of lága Oisló, 26. nóvember. NTB. RITHÖFUNDASAMBAND Nor. egs hefur mælzt til þess við með- limi sína, að þeir geri ekki að Julie Nixon og Dnvid Eisenhower gefin somnn 22. desember nk. New York, 23. nóvember. AP. JULIE Nixon og David Eisen- hower verða gefin saman í hjónaband 22. desember nk. í Marble Collegiate Church í New York, að því er skýrt var frá á laugairdag. Tilkynn- ingin um fyrh-hugaðan brúð- kaupsdag hjónaefnanna kom fram, er tvo daga vantaði upp á, að ár væri liðið frá því að þau opinberuðu trúlofim sína. Julie Nixon er tvítug og dóttir Richard Nixons, nýkjörins for seta Bandairikjanna, en Uavid Eisenhower er sonarsonur Dwiight EisenhoweTS, fyrrv. B andaríkj aforse ta. Þau Julie og David hafa þekkzt frá því að þau voru börn, er Nixon var varaforseti í sitjórnairtíð Eisenhowers. sinni neina samninga við norska útvarpið um að verk þeirra verði færð í leikritsbúning eða kvik- mynduð fyrir sjónvarp. Björg Kragem, sem stjórnar lögfræðideild norska ‘útviaa'psiins, NRK, segir, að eins og saikir stainida, hatfi þetta einga raun- hæfa þýðiin.gu fyrir NRK. Til þessa baifi aðeiinis einiu sirnni eða tvisvair komið fyrir að skálidsög- ur eða smásögur eftir norska höfunda hafi verið kvikmyndað- air eða færðar í leikriitsbúning fyrir sjónvarpið og þess vegna halfi það ekki verið kinýjandi að koma á neinum tföstum saurminigi. f hvonu tilfelflinu hatfi verið gierðir sénstaikir isaimininigar og hafi þá gjaroan verið flögð til grundvalflatr sú greiðsfla, sem greidd er fyrir 'hvert leikrit. Er þá greiitt fyrir hverja mínútu og fyrir verk, sem Stendur í 90 mín- úifcur, eru greiddiar 6000-7000 kr. Rithöfundasambandið viill, að greidd verði laun í samræmi við það, sem norsk kvilkmyndafélög greiði fyrir að flá að gena kvik- mynd aí norsku ritverki, en það er 20.000—30.000 norskar kr. Út- varpið hefur ekki tekið neina afsfcöðu til þessarar kröfu og það verður varla geirt fyrr en það kemur til talu næst að gera kvik- mynd eftir verki effcir norskan höfund, sagði Björg Kragem. Skýrði hún frá því, að miál þetfca 'hefði byrjað með því, að fyrirspurn hefði komið frá rit- höfundasambandinu um, hvað NRK greiddi og hefði verið gefið svar við því. Síðar hefðd verið skýrt frá því af hálfiu rithöfunda sambandsins, að þessi laun væru aifltof lág og að sambandið myndi skora á meðlimi sína að virða NRK að vefctugi. Frú Kraigem Skýrði enintfxemiur frá því, að þeir aflmennu samn- iirugar, sem NRK ihefði, samsvör- uðu sams konar samoimigum í út- varpi Sviþjóðaæ og Dianmeinkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.