Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 87. NÓV. 1968 19 Spjallað viö fulltrúa á Alþýðusambandsþingi Við spjölluðum í gær við nokkra fulltrúa á Alþýðu- sambandsþingi um mál þeirra staða og félaga, sem þeir eru frá og fara svör þeirra hér á eftir: Vestmannaeyjar: ,,Skipasmíðastöð og vélstjóraskóli" TVIagnús Jónsson frá Vélstjóra félagi Vestmannaeyja: — Ég myndi segja að at- vinnuleysí hafi ehki verið í Eyjum. Það hefur að vísu ver- ið sarndráttur í atvinnumark- aðnum, en það hefur alltaf verið reytingur að gera. Ann- ars fer þetta að miklu leyti eftir því hvernig fiskast og t. d. var sumaraflinn í sumar á 13. þúsund tonn miðað við liðlega 8 þúsund í fyrra. Byggingarframkvæmdir hjá einstaklingum eru ávallt ein- hverjar og það helzta hjá bæn um er vatnsiveitan og sjúkra- húsið. — Samdráttur í járniðnað- Magnús Jónsson inum hefur verið mikill í Eyj um og varla um að ræða meira en 8 stunda vinnudaig. Þó hefur ein vélsmiðjan s'kap- að sér sérstöðu og mikla at- vinnu í sambandi við smíðar á ýmsum fiskvinnsluvélum, sem Sigmund Jóhannss'on hef 'ur fundið upp. Þessar vélar smíðar vélsmiðjan bæði fyrir innlendan og erlendan mark- að. Til úrbóta í þessum málum almennt í Eyjum er beinlínis nauðsynlegt að byggja upp 'stálskipasmíði þar. Þetta er verkefni, sem verður að vinna 'hið bráðasta, hreinlega að 'byggja upp fullkomna skipa- smíðastöð. Það er t. d. ófor- Samsöngvar Karlakórs Reykjovíkur KARLAKÓR Rieykjavikur held- uir þrjá samsöinigvia fyrir sityrkitar meðliimi isína í Hlás'kótabíói á mið vilkuidiag, fimimitodag og fösrtiudag Ibl. 7.1*5 alla daiga-n'a. Stjórmaindi er Fálll Faimipichlier Fálsison, ein- sömgv-arar fjórir kórfélaigar, þeir Friðbjörn G. Jómssom, Gumnlliauig- ur Þórba-l'lisson, Jón iHaililiseom og Viiheilim Guðmumdæon. Umdirflieik á píamó ammast Krisitím Óliafsdótt- ir ag Liitia lúðraisvei'ti-n, em h-amia skipa þeir Jóm Siigiurðssom, Lárus Sveimeson, Bjönn R. Einarsson og Jóh-ammes Eggertisson. Á söngsikrá kónsáns enu íslemzk 'svaranlegt að mörg skip úr hinum stóra skipaflota Vest- mannaeyinga skuli ekki geta 'farið í slipp í heimaihöfn, þess ■ari stærstu verstöð landsins, með yfir 100 fiskiskip. — Er vélstjóraskóli í Eyj- um? — Já, vélstjóraskóli er starf andi í Eyjum núna, þar sem hægt er að ljúka 1. stigi af 3 í vélstjórafræðum og nem- endur eru 25 talsins. Um árabil voru vélstjóra- námskeið haldin í Eyjum, en í nokkur ár hafa þau fallið niður og þess vegna hefur ver ið tilfinnanlegur skortur á lærðum mönnum í þessi störf í Eyjum að undanförnu. Við byggjum miklar vonir á þess- um vélstjóraskóla og væntum þess að hann haldi áfram og nái rótgróinni festu í mennt- unaraðstöðu fyrir vélstjóra í Eyjum til styrktar athaifnalífi þar. Flugfreyjufélagið: „Réttlœting launa 'Erla Ágústsdóttir frá Flug- ifreyjufélagi íslands: — Okkar mál beinast helzt að launamálum og samning- um þar að lútandi, en síðan í sumar hafa verið samninga- umleitanir í launamálum okkar, og hafa samningarnir verið lausir í nokkra mánuði. — Það er að mörgu leyti erfit-t að reka stéttarfélag eins og Flugfreyjufélagið vegna þess að það er svo mikil hreyf ing úr félaginu og í það. Með alstarfsaldur h-já íslenzkri flug freyju er 18 mán. - 2 ár. — Ef við tökum íslenzku krónuna eins og hún er í dag má geta þess að byrjunarlaun hjá iflugfreyjum erlendra flug félaga miðað við Ameríku, eru um 300 dollarar á mánuði en hjá innlendum flugfélög- um liðlega 100 dollarar, og þarna þ-urftum við réttlæting- ar við. Eyrarbakki: „Rara að útvegur- inn komist af stað" Kjartan Guðjónsson úr Verka lýðsfélaginu Báran á Eyrar- bakka: — Atvinnumálin hjá okkur eru alveg hreint í dauðadái um þessar mundir. Hraðfrysti húsið stöðvaðisf -hjá okkur um miðjan september vegna rekstrarfjárskorts og það er hreinlega lífsspursmál að -koma frystihúsinu af stað aft iur. Það er ljóst að afkoma fólksins byggist að langmestu ieyti á því að sjávarútveg-ur- inn geti starfað. A Eyrarbakka er Plas'tiðjan hf. orðið rótgróið fyrirtæki og hefur skapað mikla atvinnu fyrr og nú. Ég hef verið starfs maður þess fyrirtækis og ég vil sérstaklega geta um áreið- anlegar launagreiðslur og allt samstarf við verkafóikið. — Það er ekki hægt að segja að það hafi verið algjört atvinnuleysi hér að undan- förnu, þó að reyndar sé þessi árstími rólegur, en vinna hef- ur ávallt verið í Plastiðjunni, og í garðtækt og þá var lögð vatnsveita í plássið í sumar ag lokið við 1. áfanga. — Það sem er mest aðka-11- andi hjá okkur núna er að koma útgerðinni af stað. 5 bátar eru í plássinu og það hefur verið unnið við hafnar- gerð síðan 1964 og höfnin er nú farin að veita mikið skjól. Við bindum miklar vonir við höfnina og þær fnamkvæmd- ir, sem þar er verið að gera. Að undanfömu haifa staðið yfir umræður við þingmenn kjördæmisins í sambandi við sjávarútveginn í plássinu og þeir hafa tekið vel í að hrinda málinu í framkvæmd og liðka um svo að atvinna geti hald- ist. Ólafsfjörður: „Allt byggist á sjávarútveginum" Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Verkakvennafélagi Ólafs- fjarðar: — Við höfum ekki undan neinu að kvarta í atvinnu- Páll Pampichler PáLsson og erlewd -lög að vamidai, en í lok hvers saansön-gs miumu y-ngri og eldri félagar kónsiins um 80 að tölu, symigja þrj-ú lög efitir Siigurð Þórðamsan, itónsk'álM, 'tdil að hieiðra mininimigu hins 1-átina sönigistijóra Kairlalkórs Reykjavilkur og stof-n- arnida hamts. Ingibjörg Guðmundsdóttir lífinu síðan um síðustu ára- mót, eða ekki síðan annað frystihúsið á staðnum komst í gang aftur eftir 7 mánaða 0RKAN Nýjasta bókin í Alfræðasafni AB KOMIN er út tuttugasta bókin og hin næstsíðasta í Alfræða- safni AB. Heitir hún Orkan, og er höfunidur henmar Mitchefll Wilson, sem getið hefur sér mllk- ið orð fyriir riit sín um taskni- þróun Bandaríkjanma, en hefur einnig skrifað vinsælar skáldsög ur. Páll Theódórsson éðlisfræð- in-gur hefur þýtt bókina á ís- lenziku og skrifar hamn jafnframt formála fyriir henmi, Eins og mafin bókarinnar bendir til f jallar hún um það þekkinigar svið, sem með hverri líðandíi stund knýr æ fastar á mannlogt flramtak, huigviit — og samvizku. stöðvun. Á meðan starfaði þó frystihús Magnúsar Gamalíus sonar, en það getur ekki tek- ið við öllum þeim vinnu- krafti, sem er- á Ólafsfirði. Á þessu tímabili er aðeins annað frystihúsið var rekið var slæmt ástand í atvinnu- málum Ólafsfirðinga, en þá tóku sig saman 3 menn og hófu rekstur frystihússins Fiskur s.f. Þeir Magnús Jóns- son fjármálaráðherra og Björn Jónsson alþingismaður aðstoð uðu mjög vel við að koma þessu af stað aftur. Við höfum haft nóg hrá- efni. Það eru alls 9 bátar gerð ir út frá Ólafsfirði auk margra smábáta. Það bókstaflega bygg ist allt okkar á sjávarútvegi og stendur því og fellur með honum. — Undanfarin ár hefur mik ið verið byggt af einbýlis- húsum og á sl. ári var byrj- að á 4 nýjum húsum. Þá eru 2 opinberar byggingar í smíð um, elliheimili og gagnfræða- skóli. — Höfuðv-andamálið ætla ég að sé það, fyrst og fremst, að sjá um að bátaútgerðin og frystihúsareksturinn geti hald ið áfram og t.d. tel ég nauð- synlegt fyrir Ólafsfirðinga að þeir noti alla þá báta til róðra, sem hægt er, en nú er t.d. einn bátur á Ólafsfirði, sem er ó- klár til veiða. Þetta er nauð- synlegt til þess að atvinnu- lífinu sé borgið. Meðan fjár- hagsörðugleikar eru er æski- legast að leggja áherzlu á að allir hafi vinnu á meðan ver- ið er að vinna málið upp og það þýðir ekkert annað en að taka höndum saman, ef við eigum ekki að sitja í sama farinu. Kópasker: „Kaupfélagið er hjartað" Halldór Gunnarsson frá frá Verkalýðsfélagi Kópa- skers: — Afkoma íbúanna er nær öll í sambandi við kaupfélag- ið og vinnslu á afurðum frá landbúnaðinum. Það var unn- ið að sláturgerð í allt sumar hjá kaupfélaginu á Kópaskeri og einnig rekur kaupfélagið annan_ atvinnurekstur. — íbúar Kópaskers eru á milli 80 og 90. Atvinna hefur verið næg allt fram til þessa, en þó höfðu ekki allir ungl- ingar á aldrinum 12—14 ára vinnu í sumar leið. Um þessar mundir er nú reyndar dauðasti og rólegasti tíminn, og það er ekkert ó- Og samt er orkuhugtak-ið í raun ekki eldra ©n fjögur hundruð ára. En „enginn þáttur í sögu vísind- anna er jafnáhrifamikill og saga hinna margslungnu rannsókna, sem leiddu til fulls skilnimgs á eðli orkunnar og til hagnýtingar hennar.“ Muna lesendúr Orkunn ar taka tvímælalaust undir þá staðhæfingu. Menn gietur vissulega fuirðað á því, hversu marmkynið varð seint tif að átta si-g á lögmólum hinna ýmsu orkumynda og hagnýta sér þær. En þeim m-un örari og stór- kositlegri hefur þróunin orðið á þessu sviði á vorum dögum — öflid kjamorkuinnar. Allt ab einu kallaa- vaxandi orkunýting á enn stóirstígari aðgierðir. Á síðustu öld var meira eldsneyti brennt en á öflluim fyrri öldum samanlögðum og enn mun ork-unotkunin fjór- faldast á þessari öld. Orkugjafar Halldór Gunnarsson venjulegt miðað við fyrri ár. Sláturgerð hófst aftur fyrir skömmu og þar verður föst vinna. Sandgerði: „Atvinnuástand gott" Björgvin Pálsson Verkalýðs- félagi Miðneshrepps, Sand- gerði: — Ég get ekki sagt annað •en að ástandið hafi verið gott í Sandgerði. Það hefur ekkert atvinnu- leysi verið, allir hafa getað fengið eitthvað til að dunda við. — Það hefur fiskazt sæmi- lega að undanförnu, og auð- vitað er það fiskurinn, sem skapar atvinnuna. Þetta bygg ist allt á sjávarútveginum, en þó eru tilþrif í aðra átt. Það er nýbúið að setja upp gler- iðju í Sandgerði, þar sem unnið er tvöfalt gler. Þetta er vísir að fjölbreytni, en fá- ir vinna þar ennþá. Þó nokkr ir íbúar Sandgerðis vinna á Keflavíkurflugvelli. — Ég tel að höfnin sé nú eins góð og hægt er, nema að í hana væri lagt gífurlegt fjármagn til framkvæmda. — Trillurnar. Jú, ég held að við ættum að gera meira úr trillunum. Fyrr á árum skiluðu trillurnar ávallt góðu hráefni, sérstaklega úr Garðs sjó, en síðan það veiðisvæði var opnað fyrir snurvoðinni, hefur verið þar svo mikil ör- deyða að trillurnar standa nú heima við hús og ekk; má gleyma gatnagerðinni í Sand- gerði, en í sumar vovu olíu- i bornir þar vegir á 2 km. löng- I um kafla. * * á.j. | jarðarinnar, kol og olía, ganga æ meiir til þurrðar og þess vegna eru nú vísindamenn um heim allan önnum kafnir við tilraunir, sem leitt geti til beizlunar ónýttra og nýrra or-kuli-nda. Frá þeim tilraunum er greinilega sagt að bókarlokum, og sen.ni- lega verða það þeir kaflar Ork- unnar, sem leisendum finnast rí-k- astir að ævimtýrum og nýs'tár- leik. Orkan er 290 bls. og prýdd miklum sæg mynda, einkum lit- mynda, sem eru að sama skapi sjaldgæflega fagrar sem þær hafa mikinn fróðleik að geyma. Pren-t smiðjan Odd-i hefuir annazt setn- ingu og umbrot bókartaxtans, en sj-álf er hún prentuð og bundin í Hollandi. Ver'ð er hið sama og verið hefur á bókum Alfræði safnsins kr. 350.00. (Frá AB)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.