Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.11.1968, Blaðsíða 16
r 16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. NÓV. 196« Kristján Halldórsson, kennari: Allt í grænum sjó Frá beim tíma þegar almenn fræðsluskylda var ákveðin með lögum 1906 og tii þessa dags, hefur engin umtalsverð þreyting orðið á reiknings- og stærðfræði kennslu í íslenzkum þarna- og unglingaskólum. Kennslubækur í reikningi hafa verið notaðar ó- breyttar í áratugi, og eftir að Ríkisútgáfa námsbóka tók til starfa 1937 hefur tryggðin við hið gamla verið svo algjör, að jafnvel er séð um að láta mein- villur og prentvblur halda sér í bókum, sem eru endurprentaðar hjá Ríkisútgáfunni. í þeim fáu tilfellum, þegar nýj ar reikiingsbækur hafa verið teknar í notkun, hefur aldrei verið um neinar teljandi efnis- breytingar að ræða, enda hefur þeim bóKum verið ætlað sama hlutverk og eldri reikningsbók- um, það er að gere. duglegustu nemendurna leikna í meðferð talna, og fcúa þá undir nám í framhaldsskclum. Hjá öllum öðr um nemendum nefur reiknings- námið í barr.a- og unglingaskól- unum verift átta ára puð við að læra að raða tölustcfum á blöð, eftir 5tal reglum og aðferðum, sem flestum er auðvelt að gleyma þar sem námsefninu er að mestu haldið utar. við pam hugarheim sem börn og ungiingar geta gert sér grein fyr:r. Viðhorf almennings til reikn- ingsnáms hefur verið fastmótað frá óm jnatíð. Þeir sem sýnt hafa reikningsnámi verulegan áhuga, eða virzt hafa ánægjr af því að fást við tölur, fcafa verið á- litnir búa vfir einhverri náðar- gáfu, eða áiáttu, sem væri þeim ekki sjálfráð, einhvers konar lista mannsgáfu, og því tilgangslítið fyrir aðra að fást við slíkt. Og þar sem þessi náðnrgáfa hefur til skamms tíma nær algjörlega sniðgengið kvenfólkið þá var eðlilegt að ?ú sKoðun festi ræt- ur, að ráum karlm'innurn hentaði að fást við ieikmngskúnstir, en fyrir Kventólk væri það alveg af og frá. Á m“ðan þessi skoðun er við líði, er bað skilianlegt að mörg- um fimist að sá hiuti fræðslu- laganna sé þrælalög. sem skikka aila jafnt, til að sitja á skóla- bekk 'ig evða þar eitt til tvö þúsund klukkustundum af æv- inni í bað eitt. að raða þýðingar- lausum tölustöfum á blöð Og þeg ar þetta er haft í huga, þá er auðvelt að skilja, hvers vegna fólki finnst það bæði eðlileg og réttlát viðb: ögð þepar það heyr ir einh'/'-rn stynja upp gömlu lummjnni: ..Ég hata reikning." Nú hefur þróun tækniþjóðfé- lagsins orðið sú slðustu árin, að reiknings- og jtæ- ðfræðikunn- átta er að verða stærri og stærri þáttur í daglegu lífi al- mennings. jafnvei hjartaþáttur- inn í lífsbaráttunni. Sá sem ekki fylgist fcar með verður í vax- andi mæli að treysta á hjálp og umsögn annarra. Því fjölgar þeim ört. sem gera sér grein fyrir hii.ni knýjandi þörf á þvl. að skvldunáminu verði komið í það horf að hver nemandi fái fræðsiu við sitt hæfi. Að námstíma þeirra sem eiga auðvelt me? nám verð’ ekki só- að í biðtíma, eftir þeim, sem minna ®eta eða öslað sé yfir námsefnið með ailan hópinn, þannig i.8 crfáir ncmendur fylg- ist með kennslunni, en n.eiri hlut inn fálmi sig áfram í blindni og skilningsleysi. en fái að lokum tækniaðstoð kennarans. til að klóra sig : gegnum próf með þá einkunn sem ætluð er til að friða forelJi ana. Með tækr.iþróuiúnni skapast nýjar aðstæður við að togast á um líf3gæðin. og í þeirri baráttu er menntun eina vopnið sem dug ar, og þá fyrst og fremst stærð- fræðimenntun. Meginþættir stærðfræðilegrar hugsunar eru þeir sömu og grund vallarþættir allrar annarrar hugs unar. Og rckrétt hugsun stærð- fræðinnar þjálfar skilninginn í að finna be.nustu leið að lausn- inni, hvert sem viðfangsefnið er, þess vegna hlýtur stærðfræði- námið að vera mjög þýðingar- mikill páttur í öllu námi, þátt- ur sem allt annað nám byggist á. Nú ar flestum að verða ljóst, að hagnýtt gildi stærðfræðinnar hefur engin takmörk, og það er fyrst og fremst vegna þessa hag- nýta gildis, sem á síðustu árum, hefur vaknað hér á lar.di nokk- ur áhugi fyrir reiknings- og stærðfræðinámi. Þessi áhugi kem ur, meðal arnars, qreinilega fram í því, að vaxandi fjöldi nem- enda í menntaskól mum innritast í stærðfræðideildir, að árið 1966 er fyrsta ár í sögu Háskóla fs- lands, sem fleiri stærðfræðistúd- entar eru innritaðir í skólann en úr máladeild. Þessi vaxandi áhugi á reikn- ings- og stærðfræðinámi nem- enda á leið til æðri mennta, er fyrir þjóðfélagið bæði nauðsyn- legur og æskilegur, en hvern- ig stærðfræðikennslan er unnin og skipaiögð í skól inum, er mál sem snertir fleiri en þá sem ætla að ljúka iangskólar.ámi. Hinir eru, og verða margfalt fleiri, sem ljúka sinni skólagöngu mun fyrr og fyrir þá flesta verður reikn- ings- og stærðfræðinámið, eftir 10—12 ára skólagör.gu eins og það er og hefur verið fram- kvæmt í íslenzkum barna- og unglingaskó1um, að litlu gagni í harðri lífsbaráttu atomaldar. Hjá mennir.garþjóðum er stærð fræði skipað næst á bekk við móðurmál, og þannig er það hér, að íslenzku einni er ætlað meira rúm á =tundaskrám skólanna, og því skiotir miklu máli hvernig og hvað er unnið, a.Tlar þær þús- undir kenr.slustun.la, sem þjóð- félagið Kostar árlega til að búa uppvaxa.idi þegna undir lífið í essari þýðir.garmiklu námsgrein. Á síðastu misserum hafa mann vinir af ýrr.su tagi fundið hvöt hjá sér, tii að vara þjóðina við þeim voða, sem henni sé búinn, ef ekki verði gjörbreytt um stefnu í fræðslumálum. Þeir segja að þá fyrst verði flestum mál- um vel borgið ef stúdentafram- leiðslan verði stórackin, sú fram leiðsla sé hinn eini cg sanni mæli kvarði á menningarástandi þjóð- arinnar, og sá grundvöTlur sem agvöxtur og hamingja þjóðfélags ins byggist á um alla framtíð. Og cil þess að koma stúd- entaframleiðslunni í viðunandi horf, verði að hagræða þeim hluta iræðslukerfisins, sem lýt- ur að orófum, kennslu og námi, á þann veg að hver miðlungs- skussi geti smogið þar í gegn og upp til æðstu mennta Þessi patent-lausn mannvin- anna bótti flestum góð til að brosa að her.ni, en gagnlaus með öllu varð hún ekki, hún avrð góð viðbótarspræ.na, í þá flóð- bylgju af misjafnlege jákvæðum áhuga, fyrir ýmsum þáttum fræðslu.nála sem í seinni tíð hef ur ýtt ur.dir viðleitni fræðsluyf- irvalda, til að revna að bæta úr einstaka þáttum fræðslukerfisins. Eftir að Guðmundur Arnlaugs son gaf út bók síne „Tölur og mengi“ árið 1966, var hafizt handa . nokkrum yngstu deild- um í barnaskólu.n í Reykjavik og byrjað að kenna reikning á þann veg, sem fengið hefur nafn ið „mengj a-aðferð.“ Með þessu uppátæki var far- ið inn á nýjar brautir með gam- ait efni, og varla hætta á að neinn missi neins úi þess vegna, og ef vel verður á spilui.um hald ið, má gera sér góðar vonir um að sá árangur náist, sem hinn glöggi maður Gaðmundur Arn- laugsson orðaði þanrng: , Að ekki þurfi frarr.vegis að eyða tíma og orku nemenda i menntaskóla í að læra það, sem auðvelt er að kenna þeim jafnvel, í neðstu bekkjum barnaskólans." Með öðrum orðum, þetta á fyrst og fremst að vera ofaní-, burður i þá námsgötu, sem greind ari hluta nemendanna er ætlað að aka. En með þessari nýbreytni í reiknings- og stærðfræðikennslu, hefur verið smeygt háskalegum misskilninigi. Þeim sem mátulega lítið þekkja til, er ætlaff að trúa því, að þessi „mengjaleikur" hér, sé sama eðlis og sú bylting sem átt hefur sér stað í reiknings- og stærðfræðikennslu við barna- skólana í Bandaríkjunum og Bretlandi. f Bandaríkjunum hófst sú gjör breyting eftir mjög víðtækar til- raunir og rannsóknir sem gerð- ar voru þar í landi, og þó fyrst og fremst þær, sem gerðar voru í tilraanaskóla Dr Catherine Stern . New York City Banda- ríkjunum, sem sýndu á ótal vegi hvernig verkleg reikningskennsla auðveldar börnum, allt frá 6 til 12 ára ale.ri, alla skilning á reikningslegum og stærðfræðileg um viðfangsefnum. Eftir 1944 lét svo Dr. C. Stern útbúa sérstök áhöld til að nota við reikningskenaisktna „The Stem Apparatus" sem sanmað hafa ágæti sitt þawnig, að nú eru þau almennt notuð þar í landi, og kennslu.nát.r.n nefndur „Struct- ural Arithmetic" (verklegur reikningur) til aðgreiningar frá hinni gömlu aðíerð. Á sama tima cg rannsóknir Dr. C. Stern, og kennslubækur sem hún samdi, fara að vekja athygli utan Bandaríkjanna, koma út bækur Jean Piaget, „Psy chologie of IntelMigens og The Childs Cor.ception of Number“ og þá má segja að byltingin í starðfræði kennslurmi í barna- skólum netjist í B?etlar.di, Bylt- ing sem hefur varið að þróast fram til þessa. Seinna koma svo „The Childs Concenbon of Spf_ce“ 1956 og „Childs Conception of Geometry" 1960 báðar eftir J Piaget. Þá fór einnig að gæta áhrifa í barna skólunum frá þeim breytingum á námsefni og kennslumáta í stærðfræði, sem þá var byrjað á í framhaldsskólum margra landa. Og nú er svo komið að stærð- fræði er orðin rauði þráðurinn í gegnum allt brezka skólakerf- ið, og fræðsluyfi/völd í Bret- landi spara hvorki fé né fyrir- höfn til að koma í veg fyrir að á honum fmnist bláþræðir. J. Piaget afmarkar þrjá aðal- áfanga í þróun greindarinnar. Þriðja áfanganum skiptir hann í tvö tímabi'l, 7 til 11 ára og 11 til 14 ára. Á hinu fyrra tíma- bilinu, concrete, eða raunsæis- tímabiliau, telur t ann greind- ina bundna hlutlægri hugsun, er lítið nær útfyrir það skynjan- lega. Það sé ekki fyrr en á seinni hluta þessa tímabils, 11 til 13—14 ára, sem hugsunin verð ur huglæg. Þá er greindin ekki lengur 1 bundin skynjur.inni, og hugsunin verður frjáls og getur einbeitt, með eldin°shraða, met- ið viðf ingsefnin frá ótal hug- lægum sjónarhornum. Á grundvelli þessara kenninga J. Piaget, um stigbreytingu í þróun greindar, og tilrauna C. Stem byrjuðu Bretar 1952, að byggja upp þá breytingu, sem síðan hefur orðið þar, á tiihögun kennslunnar, sem þeir segja nú byggða upp á sáifræði- og vís- mdalegum gruirndvelli, og miðaða við fræðilegar og hpgnýtar þarf- ir einstaklir.ga í nútíma þjóðfé- lagi. „Education for Life“, Upp- eldi fyrir lífið, er það sem máli skiptir, seg]a Britar og Banda- ríkjamenn. Bretar lögðu hiklaust i þann mikla kostnað, sem þurfti til að koma breytingunni í framkvæmd hjá sér, og á þann veg. að ekki væri um sýndarmennsku eina að ræða. Má þar fyrst telja breyt- ingar á eldri skólabyggingum, og auknum bygging&rkostnaði við nýbyggingai' þar sem þessi breyt ing á starfsháttum í skó'lunum krafðist mjög aukins húsrýmis. Þetta vandamál leystu Bretar þannig, að í eldn skólum var fórnað einn:' eða fleiri kennslu- stofum, eftir stærð skólanna, og þær eingöngu notaðar fyrir reikn ings- og stærðfræðikennslu, sums staðar þó kennd eðlisfræði í þess um sömu stofum. f nýbyggingum, er annaðhvort haft stórt útskot úr hverri kennslustofu (ca. 10 ferm), eða lítilli stofu er komið fyrir milli hverra tveggja kennslu stofa, og hún notuð sem geymsla og vinnustaður fyrir báðar stof- urnar. Allur sá tækjakostur sem tal- inn er uauðsynlegur við stærð- fræðikennsluna, er bæði fyrir- ferðamikill og dýr og verður hvorki geymdur eða nýttur í stofu þar sem ótal önnur fög eru kennd. Hér skal telja nokkuð af því algengasta: Vogarskál og lóð. armvog og lóð, gormvog, baðvog, stunda- glös, stoppúr, loftvog, áttavita, hitamæla, málbönd, málstokka, hjólmeter, sa-mlaigninganstok'ka, margföldum'a'rstokka, saimsíðunga, sirkla, hornamæla, ballamæla, og hyrninga, lítramál, desilítramál, gráðuboga, skýrmál, mikro- meter, smásjá, sóiskífu, tré- kubba, trélengjur, baunir, perl- ur, möl, sand, allikonar smáílát, gervipeninga, töflur (abacus), Stern's eða Cuisenaire áhöld. Þetta og margt fleira, er það sem nota þarf á ákveðnu aldurs- skeiði, við að kenna stærðfræði og reikiing „fyrir lífið“, svo að gagni komi. Þetta kemur líka heim /ið kenningar J. Piaget's að aðeins með því að sjá og þreifa á, geti börn á þessum aldri, öðlast þann skilning á við- fangsefuunum, sem verður þeim varanlegt veganesti út í lífið, og undirst iða, sem erdist til að byggja framhaldsmentun á. Því hefur einnig verið breytt brezkum skólum, ",ð nú er nokkr um tíma eytt strax í fyrstu bekkj um barnaskólans í það, að kenna byrjunaratriði algefcru og mengja og það orðasafn, stm bundið er því námi. Þetta er viðbót við gamla kenr.slumútann, því enn- þá er fátt iellt niður af því sem áður var kennt, jaínvel haldið áfram að kenna 9—10 ára börn- um brotaireikning mieð hundr- uðustu pörtum eð-a meira og ann'að eftir því. En að sá er munuriinn nú en áður, að allt keninsíustarfið stefnir nú að því, að sem me®t af þeirri þekkingu og kummátitu sem nemendur afla sér í skólan- um, verði þeim ávallt svo örugg- lega tilfæk, að pau geti notfært sér hana, þegar út í lífið kemur og á þarf að ha'lda. ESninig er gert ráð fyrir að uppvax- andi kynslóð muni í vaxandi mæli nota alls k inar reiknivél- ar og tæki, en verði ekki sjálf notuð sem vélar. Á Bretlandi er ekki ríkisein- okun á útgsfu námbóka, eins og á íslandi, og það varð þeirra lán. Óhemju magn þurfti af nýj- um kennslubókum og handbók- um vegna breytinganna. en það varð aldrei neitt vandamál. Menn kepptust við að sernja nýjar reikn ings- og stærðfræðibækur, sem streymdu á markaðinn. Og mark aðurinn hieinsaði hismið frá kjarna.iam, þannig að nú eiga Bretar. mikið af úrval.i bókum, sem gera hverjum kennara auð- velt að kenna það, sem kallað er ný stærðfræði Practical Mat- hematic“ án þess að þurfa að sitja á „mengjainámskeiðum“, sumar eftir sumar, og að auki sækja hughreystingarsamkomur tvisvar í mánuði yfir vetrarmán- uðina, eins og hér er í tízku, til þess að fara ekki út af lín- unni. Enda segja Bretar að það hafi fyrst og fremst verið bæk- urnar, sem gerðu það mögulegt, hjá þeim, að koma breytingunni í framkværed, á svo skömmum tíma, í öllum skólum landsins. Að sjálfsögðu voru ekki allir starfandi barnakennarar í Bret- landi fúsir til að taka upp þessa nýju skipan á stærðfræðikennsl- unni, því var víða.st hvar farin sú leið, til að fyrirþyggja mis- tök í framkvæmdinni, að einn eða fleiri áfc.ugamenn við hvern skóla, voru fengnir til að sér- hæfa sig við stærðfræðikennsl- una, og þeir einir látnir annast hana. Með úrvals bókum og nægum áhöldum i viðeigar.di húsnæði, hafa svo brezkir stærðfræðikenn arar uonið markvisst sbarf, en hávaðaliau®t. Þessi breyting hefur kostað brezku þjóðina mikið fé og mik ið og gott starf hafa bæði hóp- ar og einstaklingar unnið, en engum Breta hefur dottið í hug að berja bumbur eða hrópa á blaðamenn til að syngja lof um sig, þó þeir hafi unnið skamm- laust að stcrfum sem þeim var trúað til. Og það er sennitegia vegna þessarar hógværðar Bretanna, að ’slenzkir barnakenrarar fengu ekki fyrstu nasasjón af því, sem var að gerast í brezkum skóla- málum, síðasta áratuginn, fyrr en £ fyrrahaust, og þá í gegn- um danska kennslukonu sem er að reyna að kopíera brezku fyr- -myndina í sínum heimabæ, Fred riksbergi. Þessa blessaða konu fengu forráðamenn íslenzkra skólamála, til að koma hingað Framhald 4 bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.